Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 32
FBfíDASKRIFSTOFAN
URVAL
SÍMI 2 69 00
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
SÍMI 2 69 00
SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1970
Olíuhöfn í
Geldinganesi?
Olíuhirgðarstöð landsmanna
á einum stað
NÝLEGA var lögð fram í borg-
arráði samþykkt hafnarstjórnar,
þar sem hún ítrekar fyrri yfir-
lýsingar um vilja sinn til að
koma upp hafnaraðstöðu fyrir
olíuinnflutningsstöð í Geldinga-
nesi. í samþykktinni segir orð-
rétt:
„Að femgniuim þeim upp'iý&'im.g-
um, að enn vetrði nokkuir bið á
a@ ákvörðoiin veirði tekim um,
hvomt og hvenær ráðizt verðii í
by!g,gimigu olíuíhreinsiuiniairstöðvair
héfrlemdis, þá teliur hafnaristjóim
rnauðsymilegt áður en framikvæmid
itr við hafniammiamnvirkin verðd
hafnar eða lamdá úthliuitað í Geilid
ingamesi, að óska eftir samvimmiu
við olíufélögin um Skipui!,ag lamd-
svæðis í Geldingaraesi, siem miið-
ást við að komið verði þar upp
olíubúrgða- og hreinsluiniainstöð,
þanndg að unnit verði að hefja
finamkvæmdir við anmað án þess
að torvelda framkvæmd hims.“
Morgum.biaðið smeri sér tffl
hafnarstjóra, Gummiars Guð-
miumdssonar. tiil að leita mániairi
íregna af þessiu máM. Guniniar
sagði, að í ársskýnsiiu hafnar-
Meðmælenda-
listar
A SKRIFSTOFU Sjálfstæðis-
flokksins í Valhöll, Suðurgötu
39 liggja frammi meðmælenda
listar með framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins við borgar-
stjórnarkosningarnar í vor.
J*eir, sem óska eftir að gerast
meðmælendur með listanum
geta skrifað nöfn sín á þessa
lista á skrifstofunni í Valhöll
næstu daga.
500 tonn
TOGARARNIR hafa aflað dá-
vel að undanfömu. t gær
lönduðu Sigurður og Ingólfur
Arnarson í Reykjavík. Hinn
fyrmefndi var með um 500
tonn en Ingólfur með um 280
tonn. Aflinn fékkst á Eldeyj-
arbanka og í Jökultungunni,
og var hann mestmegnis
þorskur en þó nokkuð ufsa-
blandaður.
Að auki lönduðu í síð-
ustu viku Hallveig Fróðadótt-
ir með 268 tonm, Júpíter með
260 tonn og Þorkell máni með
332 tonm.
Von er á fleiri togurum eftir
helgina, þ. e. á þriðjudaginn.
stjóna 1®66 hetfðii hanm bemit á,
að birigðastöðvar ofláiutfélaigainina
væmu á þremiuir stöðmim (í Skerja
fiirðli, Örfiriisiey og Lauigarmiesi)
em á emigum þessara sitaða vætri
aðstaða tál að þyggja upp biirgða
stöð fyrir alla iíamdsmienm. Mik-
i'l vamdkvæðá og ertfiði fylgdi
því að Jeglgja oMuskipumiuim í
másjöfmum veðruim fyrir utfiam
þessia staði tfifl að losa þam, aiuik
þess sem miikillll kostmaðuir og
áhæitta fyfligdd því að þurfa að
fæma skipim á miiflllii biingðastöðiv-
anma. Þair við bætitist að olíu-
Framhald á hls. 2
Unnið að frágangi minkabúrsins á Lykkju á Kjalarnesi Ljósm. Pétur Hjálmss.
Fyrstu minkarnir
komu í gærdag
900 hvolpafullar læður
flugleiðis til Loðdýrs
f GÆR komu til landsins 900
hvolpafullar minkalæður frá Nor
egi í fyrsta minkabúið, sem hef-
ur starfsemi eftir að leyfð var
aftur ræktun skinna. Það var
Loðdýr h.f. á Kjalamesi sem
fékk minkana með leiguflugvél
DC 6 Cloudmaster frá Sandefarm
en A/S I Vestforld í Noregi.
Var mikill viðbúnaður við að
taka við minkunum. Vom mink-
arnir fluttir í bílum að búinu á
Lykkju á Kjalarnesi í lögreglu-
fylgd. Reykjavíkurlögreglan sá
um eftirlit út fyrir bæinn, og
síðan Hafnarfjarðarlögreglan.
Að undanförnu hetfur verið
unnið mikið að undirbúningi. Bú
garður Loðdýrs verður í landi
Lykkiu á Kialarnosi. en sveitar-
félagið á bá iörð og hefur verið
góð samvinna við oddvita og
sveitarformann. Þarna verða
minkamir í dýrheldum búrum,
þar utan við dýrheldir skálar
og loks dýrheld girðing. Innflutt
dýr eiga að vera í sóttkví ævi-
lang. Norskur bústjóri, Arne
Bonden, sem í 20 ár hefur unnið
við minkabúgarða, kom tfl lands
ins fyrir nokkru tfl aðstoðar við
Aðalfundur
B.í. í dag
AÐALFUNDUR Blaðamaininiaf é -
l'ags íúlainds verðiur hafldkm W.
2 síðdegis í dag í Átthagasal
Hótel Sögu. Vemjuflieg aðaltfuirid-
arsitörf.
að leggja seinustu hönd á und-
irbúninig og móttöfcu minkana.
Bústjóri þessi hefur séð um und
irbúning og rekið um tíma bú-
garð í Japan og USA.
Minkalæðurnar eru hvolpa-
fullar og er reiknað með að
hver læða gjóti að meðaltali 3,8
hvolpum. Ungarnir fæðast í
apríl og fram í maí og um miðj-
an nóvember ætti að mega fá
af þeim fyrstu skinnin, en upp-
þoð á minkaskinnum eru venju-
lega í desember og janúar í ná-
grannalöndum okkar. Á blaða-
mannafundi í gær sögðu stjórn-
armenn Loðdýrs m.a. að í fram-
tíðinni yrðu skinnin væntanlega
alveg unnin hér á íslandi. Um
núverandi verð á slíkum skinn-
um, sögðu þeir að meðalverð á
markaðinum væri 1400 kr., en
þau væru ákaflega misdýr.
MINKAELDHÚS f KÓPAVOGI
Loðdýr h.f. hefur komið sér
upp fyrsta fóðureldhúsi, sem út-
búið er sérstaklega fyrir fram-
leiðslu á minkafóðri og er sú
fóðurmiðstöð í frystihúsinu
Hvammi í Kópavogi. Er þar
„matreitt" fyrir minkana. Um
helmingur af fæðunni er fisk-
úrgangur, þ.e. afskurður ogbein,
og einnig notaðar ýmsar slát-
urafurðir, grasmjöl, korn, fita
o.fl. Við fóðureldhúsið í Kópa-
vogi hetfur verið komið upp
frystiaðstöðu og frystigeymslu
fyrir fóður.
Undanfarna viku hefur fólk
verið þjálfað til að taka við
minkunum við búið á Kjalar-
nesi. Hönnun búgarðsins ann-
aðist verkfræðiskrifstofa Gunn-
ars Torfasonar. Byggingameist-
ari var SigU'rvin Snæbjörsson og
sagði stjórnin að hann hefði unn
ið mikið og gott verk, en verk-
samningur var undirritaður 14.
febrúar sl., þannig að búgarður-
inn hefur raunverulega komizit
upp á 55 dögum. Seimustu daga
hafa 30—40 hluthafar lagt fram
meiri eða minni vinnu við ýmia
störf vegna búgarðsins.
Framkvæmdastjórn Loðdýrs
skipa Hermann Bridde, stjórnar-
formaður, Jón Magnússon, vara-
formaður og Werner Rasmusson,
ritari. Hluthafar eru yfir 120 úr
yfir 40 atvinnustéttum og búa
þeir í mörgum sveitarfélögum.
Hlutafé Loðdýrs h.f. er nú með
aukningu kr. 4,5 milljónir og hef
ur ailt það hlutafé verið selt og
er innborgað hlutafé nú kr. 3,9
milljónir.
Með lögum um loðdýrarækt
frá 16. maí 1969 var á ný heim-
ilað að rækta og ala loðdýr
Framhald á hfs. 31
Framtiðarstefna Sjálfstæðismanna í
borgarmálum:
Borgarbúar taki þátt
í mótun hennar
— á 12 fundum um einstaka
þætti borgarmála
SJÁLFSTÆÐISMENN í I þætti borgarmála. Eru fund-
Reykjavík munu á næstunni ir þessir haldnir í sambandi
efna til 12 funda um einstaka I við endurskoðun á stefnu
Fólk tók breytingunni brosandi
Fylgzt með breytingu leiðakerfis Strætisvagnanna
AÐ SJÁLFSÖGÐU biðu
menn með mikilli eftirvænt-
ingu eftir því hvernig hið
nýja leiðakerfi Strætisvagna
Reykjavíkur reyndist í fram-
kvæmd, þar sem hér er um
algera grundvallarbreytingu
að ræða, og engin leið er nú
ekin neitt svipað því sem áð-
ur var. Á annað hundrað
vagnstjórar þurftu að venj-
ast hinu nýja kerfi og svara
ótal spurningum, sem farþeg
arnir voru sífellt að leggja
fyrir þá, og auðvitað voru
margir farþegar, sem ekki
höfðu kynnt sér nýja kerfið,
eða höfðu ekki nægilega átt-
að sig á því, þótt í raun og
veru sé það einstaklega ein-
falt og mikið einfaldara held-
ur en gamla kerfið. Svo vel
þótti allt hafa tekizt í gær-
morgun að litið var á þetta
sem sigurdag Strætisvagn-
anna.
Mbl. fylgdist með breyting-
unni og gangi mála allt frá því
kl. 7.00 í gærmorgun og til há-
degis og mátti segja að sárafáar
snurður hlypu á þráðinn og
mátti það raunar merkilegt
heita. Ekki verður annað sagt
en farþegar tækju brejrtingunni
vel og fl'estir brostu að því er
einhver mistök urðu. Svo virtist
sem allir reyndu að leggja sig
fram eins og kostur var til að
allt gengi slétt og fellt.
Blaðamaður var staddur inni
á Hlemmtorgi um kl. 9.00 og
kom þá kona nokkur með nokkr-
um gusti og spurði hvar þessi
leiðabók væri, sem bera hefði
átt í hvert hús. Formaður
stjórnar Strætisvagnanna var
þar nærstaddur og brá við
skjótt, fór ofan í vasa sinn, tók
upp bókina og rétti konunni.
— Gerið þér svo vel. Hér haf-
ið þér allar upplýsingar. Með
það fór frúin hin ánægðasta og
brosti er formaðurinn upplýsti
að það væri raunar nafn og
símanúmer í bókinni. Þannig
gengu allir starfsmenn Strætis-
Framhald á hls. 31
Sjálfstæðismanna í borgar-
málum og tilgangurinn sá, að
gefa sem allra flestum borg-
arhúum tækifæri til að koma
á framfæri hugmyndum sín-
um um borgarmál og taka
bar með þátt í mótun stefnu
flokksins í þeim.
Eins og alkunna er efndu
Sjálfstæðistmenn til víðtæks
prófkjöns um framboðslista
flakksins við borgarstjórnar-
kosningarnar í Reykjavík og
tóku nær 7000 Reykvíkingar
þátt í að velja þann framboðs-
lista, sem nú hefur verið birtur.
Fundir þeir, sem nú verða haldn
ir um borgarmálin eru í beinu
samræmi við þá stefnu Sjálf-
stæðisfllolkksins að gefa eem flest
um borgarbúum tækifæri til að
taka þátt í vali frambjóðenda og
að móta stefnu flokksins í borg-
armáluim.
Fundimir verða haldnir dag-
ana 14., 15. og 21. ápríl og eru
þeir opnir ölluim, sem hug hafa
á að sækja þá. í dag birtist i
Morgunblaðinu auglýsing, þar
sem rikýrt er ítarlega frá hverj-
um fundi um sig. Er þeim, eem
áhuga hafa á þátttöku bent á
að kynna sér þessa auglýsingu.