Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 3
MOKGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. APRÍU 1070 Séra Ólafur Skúlason: ÞEGAR REYNT ER Það er yndislegt að vera til, þegar vor þeyrinn leilkur fagnandi um vanga. Óvíða er vorinu jafneilæ-glega fagnað, þó með hilki sé vegna biturrar reynslu einlhverra ára fyrrum, þegar það þurfti aftur að hopa. Fáir árstímar munu jafnvelkomn ir. Vorið skipar þann heiðurssess hjá okkur, sem elkki er til surns staðar ann- ars staðar, þar sem það eins og hverfiur fyrir sviftiátökum konunganna tveggja, er sumri og vetri ráða, þar sem vetur er einn daginn, en hinn næsta er komið sumar. Þar sem vorið fær að benda, segir það sögu sköpunarinnar þann veg, að það, sem í upphafi gerðist, verður ekki alveg eins torskilið. Vorið segir frá þeirn krafti, sem með ró sinni vinnur sigur, þar sem eitt stigið kemur af öðru og einn áfangi leysir annan af hólmi. Þann ig fáum við kinkað kolli í algjörri und- irgefni, þegar um siköpunarsöguna er fjallað, ef við aðeims tökum mið af þrep- um þeim, er vorið hér einkenna. Sköp- unarsagan verður etkki fjarlæg í hátign arlegum óaðgengileik sínum, heldur tek ur hún á sig mynd laufblaðsins, er við veitum eftirtekt á trénu í garðinum einn morguninn án þess að hafa séð það eða greint merki þess kvöldinu áður. Töfrar vorsins eru að nokkru í því fólgnir, að það kemur til oklkar svo hægt, já, svo ógn hikandi. Þreifandi sig áfram fet af feti, unz svo er Ikomið, að grænn litur náttúrunnar hefur unnið fullnaðarsigur og brosir glaðlega og hýrt við okkur. Kannski er það vitnisburður um ein- hverja smæð, að vera svo hrifinm af því, sem hægt fer. Kannslki eru þeir eim- hverjir, sem svo eru djarfir og hiklausir, að þeir kæra sig ekki um þá varfærni, seim í þessu lýsir sér. Þeir, sem geta tek ið á móti hinu fullgerða án þess að velta yfir þvi vöngum, hver séu fyrri stig þess. Slíkir eiga sjálfsagt gott, en þó hafa allir gott af því, að Skoða í ró fleira en það, sem endanlegt má kallast sökum yfirbragðs eða ágætis. Hinn fullkomni ávöxtur sprettur að- eins eftir mikla umönnun, þar eem var- færni og þolinmæði hafa orðið að hald- ast í hendur. Ávextir slíks samstarfs sjást víðar en þar, sem tré eða grös benda til réttrar næringar. Slíkt sést hjá þeim fjölskyldum, þar sem kærleikur og gagnkvæm virðing samfara til'litssemi mótar heimilislífið. Ekki hefur þetta gerzt sjálfkrafa eða fyrir hendingu eina. Skýringar hinmar næstum fullkomnu myndar er oftast nær að finna í forsögr þess samspils, sem gleður nú. Það er að segja meðan börnin voru enn lítil. For- eldrar, sem leggja sig fram um að leiða bömin fyrstu skrefin og gæta þess, með an þau eru að stálpast, að hrinda þeim ekki frá sér, heldur gefa þeim kost á því að taka þátt í sameiginlegum örlög um, bæði brauðstrits og tómstunda, upp- skera heimili, þar sem veggimir eru efeki' grindur, er þrengja að og kalla fram löngum bamsins til að brjótast út og burt, heldur tákn fagurs heirns, er 3 þau vilja sjálf líkja eftir við eigin heirn ilisstofnun. Hjá slíkum vex ávöxtur fyrir sameig- inlegt átak, er að verður að vinna með nærfærni oig oft á tíðum svo hægt og varlega áð helzt mætti líikja við postu- linsgerð, svo mjúiklega þarf að móta. Hógværð vonsins, ljúf uppbygging heim ilisins finnur bergmál víða og á hlið- stæður í öllum mannlegum samskiptum. Hversu oft þarf efeki að sýna þolin- mæði og hógværð umburðarlyndisins, hversu oft þarf ekki að laða fram hið góða með mýkt, hversu oft getur ekki eitt orð, sem sagt hefur verið af hörku, en ekki af kærleika, marið svo, að þar verði lemgi — stundium ætíð — aumt eftir? Hversu vel þarf ætíð að vemda hið góða, svo að hið slærna nái ekiki að skemma? Undan viðleitninni er hægt að mæð- ast, efeki sízt þegar alltaf virðist nóg af þvi, sem miður er. En þó er það við- leitnin, sem skiptir mál. Vorið okkar er stunidum lengi, já, eins og það sé á báðum áttum, og kuldakast kann að ógna. En vorið gefst efeki upp en sækir stöðugt á, unz það verður ekfki hrakið brott. Þannig á lika hið góða að sigra, og enginn, sem það vill, er betra er', á að gefast upp, þó á stundum blási ómjúkt á móti. Þrepin eru mörg, sem liggja að hinu fullkomna, ekki náum við þangað upp, en viðleitnin veitir þó gleði. Sex fyrirtæki af Suöurnesj um: FÖSTUDAGINN 10. apríl, var opnuð í Reykjavík umboís- og söluskrifstofn á vegum sex iðn- fyrirtækja á Suðumesjum, sem á þann hátt vilja kynna og bjóða framleiðslu sína á víðari mark- aði. Fyrirtæki þetta hefur hiot- ið nafnið Byggingaþjónusta Suð- umesja. Framkvæmdastjóri þess er Eyjólfur Bjarnason, rafvirkja- meistari. Undiirbúiniiinguir þess>a mállls hef- uir staðið jrfiir um notokuirt sikeið, en fyirirtækiin stamfia ööll á sviði byggiinigaiiðimaið'aii’. Þau eru þessi: G'leriðja Suðuinniesja hf., Saind- gerðli, Eyjóilfuir Bjamn'ason, Hús & iininirétitiingair hf., Samdgerði, fnamkvaemd'astjóini: Sigmrðuir Guðjóinisson, PLastgerð Suðuir- niesja hf., Ytri-Njarðvíik, fnaim- kvsemd'aistjári: Haukiuir Imgasion, Gluiggaverksmiiðjan Rammii hf., framikvæimdastjárn: Hiiimair Þár- airiinissoin, Trésmiiðjan hf., Ytrd- Njarðvík, framikvæimdaistj.: Frið- rik Vaiid'imainsisoin ag Trésmáöa- verkstæði Eliiniains Guinimaussoniair, KietBLavik, fraimfkivæmdastjóiri: Ei'nar Guirunairsson. Á undainifönnium árum ‘hefur r.isið uipp á Suðuimesjum fjöil- mjenm stétt iðnaðairmiamma og þá ■utm leið blómllieg iðmfyriirtæki á fliestiuim sviðum iðmaðiar, sem ■«- felOit haifa vemið að færast í auk- ama með full'lkommiairá vélaibúm- aði og sérþjállifuðum maminiskap. Háin auifenia uimsetmdmg í hvívetma (hefur geirt fyrirtaekjumum fæmt eð ammastt hver® toomar þjániustu í bimmi sívaxiamdi byggð á Suð- utnniesijuim, og mú hefur vierdð far- i@ iirun á nýjar brauit'ir, sem leöitt hefur till stofnumair þessamar um- boðsékrifstofu á „Stór-Reykja- víkuinsvæðjnu“. niesja er til húsa í húsi Búmiað- airhamlfea ÍSlamds við HDemmitoæg. Sfenifsitofiam er á ammamni hæð hússims. Þar muin Starfsifóllk fyr- intækdstmB jafnam hafa á boðsitól- um sem ítanLegustu sýn’ishorm af fnaimfleiðslu SuðurmesjafyrLr- tækjainmia sex, og veita hverjar þær upplýsimgar þar að lútamdii, sem óskað er eftir. Hilmar Þórarinsson, Friðrik Valdimarsson, Eyjólfur Bjamason, Eðvald Bóason og Einar Gunn- arsson. Á myndina vantar Hauk Ingason, framkvaeimastjóra P lastgerðar Suffumesja. — Ljós- mynd Mbl. Sv. Þ.). VINNA 0G NAM ERLENDIS? ÚTSÝN ér brautryðjandi i útvegun sumardvalar erlendis, þar sem ungu fólki gefst kostur á fjölbreyttri vinnu jafnhliða því að afla sér nauðsyn- legrar þjálfunar í meðferð enskrar tungu. Mörg hundruð íslendinga hafa notað sér þessa fyrirgreiðslu undanfarin ár, og margir fara sumar eftir sumar. Vegna þeirrar reynslu, sem ÚTSÝN hefur aflað sér á þessu sviði, eru sambönd okkar og fyrirgreiðsla örugg og úrvaiið mest, og getur ÚTSÝN nú útvegað sumardvöl eða dvöl um lengri tima við störf i ENG- LANDI, ÐANMÖRKU og fleiri löndum Evrópu. Um margs konar störf er að ræða: hótelstörf fyrir pilta og stúlkur frá 18 ára aldri í London og á suðurströnd Englands. vinna við sumarhótel við ströndina, verzlunar- og skrifstofustörf í Englandi, vinna við sjúkrahús i London og Suður- Englandi, vinna við verksmiðjustörf á ýmsum stöðum i Bretlandi, vinna við hótel í Kaupmannahöfn. Laun eru yfirleitt £8—12, en geta komizt upp í £23 á viku. uppihald frítt. Fyrir stúlkur 16—17 ára: heimilisstörf hjá völdum fjölskyldum, þar sem stúlkan hefur sérherbergi og dvelst sem meðlimur fjölskyldunnar, — Au Pair eða Demi Pair, vinnutími 2—6 stundir á dag. Fyrir pilta og stúlkur frá 16 ára: vinna á sveitasetri í Englandi, kaup frá £10 á viku, fritt uppihald. Getum einnig útvegað yngri unglingum sum- ardvöl hjá menntuðum enskum fjölskyldum fyrir hóflegt gjald. Jafnhliða er hægt að stunda reglubundið enskunám. Opna sölu- skrifstofu í Reykjavík ÚTSÝN hefur samkvæmt eigin ósk lagt niður umhoð á íslandi fyrir International Hospitality, en fengið umboð fyrir mörg heimsþekkt, traust fyrirtæki, s.s. stærstu hótelhringa Englands, — Grand MetropoJitan Hotels og Strand Hotels Ltd., — Pontins Holiday Camps, Butlins Holiday Camps, International Student Services, Quick Help Services, Euroculture o. fl. Ensk stúlka hér, íslenzk stúlka í London, veitir nánari upplýsingar og aðstoð. Fararstjórar ÚTSÝNAR sjá um að allir komist hindrunarlaust á leiðarenda. Hagstæðustu fargjöld milli landa með leiguflugvél ÚTSÝNAR — þotuflug — aðeins kr. 9.500,00 háðar leiðir. — Aðeins fáir geta enn komizt að vegna mikillar aðsóknar. FERÐAS KRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17 II. hæð Fraimileiðsla fyr.irtækjiainma, sem a@ ByggLnigaiþjómiustu Suðuir- mieisj.a st'aind'a, er fyrgt og framBit á svi@i byggiinigaiöin'aOarims, hér er uim að næða eimianginuiniargflier, gfliuiggia, veggþiOjuir og kLæðmiiingiu, imm.Lhurð.ir, eldhúsimmirétitinigiar og Skiápað útifhiurðir og edmianginuin. Hdin nýstofimaða umiboðissfcrif- stofia B yggiimgaiþ j ámustu Suáur- GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Simi 11171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.