Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 88. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 19. APRlL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Samskipti verði auk- in við Búlgaríu Frá heimsókm Emils Jónssonar utanríkisráðherra þangað Sofía, 18. apríl AP. Eintoastoeyti til Morg’uinito'l. í YFIRLÝSINGU, sem BTA fréttastofan i Búlgariu birti á föstudag um heimsókn Emils Jónssonar utanrikisráðherra þangað, segir, að báðir aðilar hafi látið í ljós ósk um aukin við- skiptatengsl, menningarsam- skipti og ferðamálasamstarf. Emil Jónsson kom til Sofiu á þriðju- daginn var í boði Ivan Bashevs, utanríkisráðherra Búlgariu. Heimsókn Emils Jónssonar lauk í dlag og hélt utanrikisráð- herra þaðan til Helsingfors að sitja fund utanrikisráðherra Norðurlanda. I fréttatilkynn- ingu frá utanrikisráðuneytinu segir að forseta íslands, herra Kristjáni Eldjám, hafi verið boðið að heimsækja Búlgaríu. í yfinllýsúnlgíu BTA sagöir enmtfirieim. Geimfararnir James Lovell o g John Swigert skoða stjórnfa r Apollo-geimfarsins um borð í flugvélamóðurskipinu Iwo Jima. Nixon fagnar geimförunum Uggur um framtíðaráætlanir NASA Houston, 18. apríl NTB-AP Nixon forseti hélt flugleiðis í dag til Honolulu til þess að taka á móti Apollo-geimför- unurn James Lovell, Fred Haise og John Swigert, sem verða allir sæmdir æðsta heiðursmerki, sem veitt er í Bandaríkjunum á friðartím- um, frelsisorðunni. Nixon kemur við á leiðinni í Houst- on, þar sem f jölskyldur geim- faranna slást í för með hon- um. Starfsmenn stjómstöðv- arinnar í Houston verða einn ig sæmdir freisisorðunni. Geimfararnir þrír Ihafa hvílzt um borð í „Iwo Jima“ eftir lend iingunia. Um aillam hekn hetfur verið látinn i ljós mitoill léttir vegna þess að björgun þeirra tókst giftusamiega. Uim leið gaet- ir notolkurs uggs um framtíðar- áætlanir Geiimferðastofnunarinn ar NASA, en yfirmaðiur stofnun arinnar, Thomas Paine, leggur á það áherzhi að þeim verði hald- ið átfram. Hann saigði, að lend- ing geimfaranna á Kyrrahafi hefði verið stoltasta stundin í sögu bandarískra geiimferða, jafn vel þótt segja maetti að ferð Apollo 13 hetfði farið út um þútf ur. Nokkur vatfi virðist leika á Mengun í Danmörku er ofboðsleg — segir í skýrslu sem Politiken birtir Kaiuipmiaininiahölfin' 18. aprill, NTB. Memgun i Danmörk er ofboðs- leg og er orffin svo hættulega vífftæk, aff nauðsyn er á um- fangsmiklum ráðstöfunum, segir blaðið Politiken í dag. Byggir blaðið þessa skoðun á efni skýrslu, sem nú hefur verið út- býtt á meðal vísindamanna og starfsmanna danska stjómarráðs- ins. Samtovæmt frásögni blaiðlsiinis aeigiir í dkýinsllluinini, sem meiflnfet „Yfirfát ulm menlguiniainv'aindamál", aið mauðgyn vetfði á fjánfinaimíllöig- Mm utmifinam þaið, sem geirt ieir ráð fyirir á fjárlö'guffn, etf 'Uininlt á 'að verða áð teýsa valbnisihireinisiuiniar- vamd'amálið. Nauiðlsyin sé á allls 5 mliDIHjöinffuim diaimUkina kr. tiill Mtf- ímæðJliegna og elfiniatftræðiitegna hineiinisuinianikier'fa og árleg últ- gjöfld tl þetss áð bafllda þeiim Igamigamdi mumli vemða um 500 mölllllj. tor. BaniniSótoinlir á vatmii haifia flieitt í kjóis, að alfflls sbalðlar er að fiininia svonefindiair ,,®afl!moriieBa“ batoteiní- ur, sem hafii í fiör með sér miilklla smibuimairhæibbu jialfinlt fynir mienm sem dýr. í hvenjiuim rúmmlMi- metina atf úngainigsvatlnli benaist ytfir 100 milfllj. Ibalkit'eniur út í ár, vötn og últ á (hialf. Um 200 millfllj. íbonin >atf úr.gainfgsefln(i berist últ í Eyransuind á hverjiu áni, 'en á hvann hidkbara tenids beniiSt utm 20 kg .atf samamþjaipipaðni bneminii- sbeinissýru. Erlá 0700 dönskium iðnifyrlir- tætojuim berliSt á hverju áni 400 mStljómiir núimimietra atf únganigs- vafbni og eiflt'ir 15 ár miuiná þetitia miagln hatfa 'aiutolizlt upp í 750 miflflij. rúmmetina. Uim 80% aíf öflllu úr- igamlgsrvaibnli í DamŒniörkai beriist amintaið hvort afllgenlega óthmeimsað eða meer óhreiiineað út á hatf eða í stöðiuivöibrL því hvort næsta geimferð, ferð Apollo 14, verði farin saimíkvæmt áætlun í október. Að sögn tals- mamns Geimferðastofnunarinnar verðrur gerð mjög ítanleg rann- sókn á bi'luninni, sem stofnaði fierð Apoilo 13 í hættu, og enm fremur verður gerð heildarkönn un á Apollo-iáætluninni til þess að ákveðia nauðsynlegar lagfær ingar. Talismaðurinn, sagði að otf snemmt væri að bollaleggja um ferð Apollo 14. því að fyrst yrði að ganga úr skugga um hvað valdið hetfði sprengingunni í súr efnisgeymi Apollo 13. Nefnd umd ir forsæti Edgar Cortriight, for- stöðumanna Langley-rannsóknar stofniunarinnar í Virginiu, mun rannsaka bilunina. Vaxandi uggs gætir um, að hin dularfullla sprenging í Ap- ollo 13 muni hafa afdrifaríkari afleiðingar í för með sér en þaer að koma í veg fyrir þriðju lend imgu manna á tunglinu. Slysið hefur fiært anidstæðingum Apollo- áætlunarinnar nýtt vopn í hend- ur. Þeir halda því fram, að véil- ar geti leyist af hendi verkefni á tunglinu eins vel og menn. Hins vegar segir yfirmaðuir NASA, dr. Paime, að meira verði lært af ferð Apollo 13 en veil heppnaðri tunglllendingu. Hanm kvaðst teilja, að skillningur væri á því meðal bandarisku þjóðarinnar, að geimvísindi og tækniframíar ir hefðu aliltaf hættu í för með séri, og þegar þjóðin og þimgið hefðu haft tíma tíl að átta sig á ferð Apollo 13 og velheppnaðri björgun, gerði hanm ráð fyrir að NASA fengi þann stuðning, sem stofmunin hefði alitaf not- ið. Á meðan þessiu fer fram hafa gieimfararnir hvilzt um borð í „Iwo Jima“, og í dag héldu þeir í þyrlu tí’l Samoa, þar sem þeir stíga um borð í fluigvél til Hono lulu. Upphafilega var ætllunm að þeir dveldiust nökkra daga á Samoa til að jafna sig, en þar sem Nixon áukvað að hitta þá : Hawaii halda þeir flugleiðis til Houston á morgun frá Hono- luiu. uir, að samtoomu'l aig hatfi orðið utn aið hetfjia viðræðiur um aukin saimiákipti í verzlún og farðamál- um, um fl'uigsamgömigur og um áætJlum uim menmiiniga'rsaimskipti. Aif háflffiu beggja lamdamma veir látin í Ijós „jákvætt viðhonf" ga'gnvairt tillöiguinim um, að kölll- uð vetoði saimam öryggismáiaróð- sbetfna Evrópu og ámægja yíir, að saanslkipti Búligaríu og ísflanda þróuðuist „í hagstæða ábt“. Eftir fyrMestur, sem Emil Jónisson fikrtti í háskólamuim í Sotfíu og eftiir fiumid rnieð frétta>- . möminum, sem hafldinn var á etftir, hélt ráðherrainn Irvöldver ðarfboð fyrir búigamska utamiríkisráðhenr- Framhald á hls. 2 Kosygin birtist Moskvu, 18. apríl NTB. \LEXEI Kosygin, forsætis- ræffaherra Sovétríkjanna kom í gær fram opinberlega og var þaff í fyrsta sinn eftir langa sjúkdómslegu, þar sem hann hafði legiff veiknr í inflúensu. Kosygin afhenti Leninorðuna viff hátífflegt tækifæri í Kúrsk og var orffan veitt nokkrum borgarbúum fyrir hetjulega frammistöðu þeirra í síffustu heimsstyrjöld og fyrir skjóta uppbyggingu borgarinnar eftir / styrjöldina. Þrettán saknað apríö Durbam, Suður-Afm'ku, 18. AP—NTB. LEIT úr lofti og á sjó aff 13 mönnum sem saknað er af áhöfn olíuskipsins Silver Oecan frá frá Liberíu, hafði í morgun ekki boriff neinn árangur. Sprenging varff í skipinu í gær og brotnaði það í tvennt með þeim afleið- Framhald á bís. 31 Geimfamrnir James Lovell, F red Haise og John Swigert dr úpa höfffi í bæn eftir komuna til flugmóffurskipsins Iwo Jima. ►

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.