Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 18
18
MQBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.. APRÍÍL 1070
f fjarveru minni
frá 20. apríl um óákveðinn tíma gegnir Magnús Sigurðsson,
læknir, Ingólfsapótekí, sjúkrasamlagsstörfum mínum.
Kristjana P. Helgadóttir,
læknir.
Stúlka óskast
Óskum eftir að ráða duglega og ábyggilega stúlku til ýmissa
starfa, í kaffistofuna Fjarkann, Austurstræti 4.
Upplýsingar á staðnum í dag, sunnudag, kl. 6—7 e.h.
Laxveiði
I Stóru-Laxá, Hreppum, eru lausir nokkrir stangveiðidagar
á öllum tímum í sumar.
Veitt á efsta veiðisvæði, sem er afréttarsvæði Skeiða- og
Fióahreppa.
INGIMAR INGIMARSSON
Simi 51070.
lYTjflEÍIRlNN
J ” GRENSÁSVEG II - SÍMI 83500
GÆÐAGRIP
VATNSHELT LÍM FYRIR FILTGÓLFTEPPI,
ALLSKONAR GÓLFDÚK M. A. MEÐ FILT
OG KORKUNDIRLAGI.
Frá Lule&Scott„
^ HAWICK SC0TLAN0
Ný sending
— Peysur
— Peysusett
— Pilsefni
— Nýir litir
— Ný snið
EFTA-verð.
Laugavegi 19.