Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. APRÍL lfl'70
STtFÁN HALLDÖRSSON
á slódum oeskunnar
t
Paul McCartney er hættur í
Bítlunum. Það hlaut að koma að
því, fyrr en síðar. Bítlaranir
voru að mestu hættir að staría
saman, svo önnum kafnir voru
þeir við ástundun áhugamáda
sinna. Ringo stundaði kvik-
myndaleik, George fékkst í æ
ríkara mæli við lagasmíðar,
John gerði alls kyns hunda-
kúnstir í þágu friðar og Paul
hélt sig aðallega í S'kotlandi
með konu og börnum. Þannig
gat það ekki gengið til lengd-
ar. Annað hvort varð einhver
Bítlanna að taka sig til og
smajla ölílum hinum s-aman til
plötuupptöku og annarra
starfa, eða þá . . . ja, menn
voru yfirleitt ekki mjög hrifn
ir af þeirri tilhugsun, að Bítl-
arnir hættu öllu samstarfi. En
nú hofur Paul riðið fyrstur á
vaðið og sagt skilið við Bítl-
ana. Segist hann ekki hafa tíma
til annars en að sinna konu og
börnum. Er ekki hægt að segj-a
annað en að konan hans, Linda
Eastman, gerist nú kröfuhörð,
því Paul hefur jú eiginlega
ekkert gert annað undanfarna
mánuði en að hressa upp á hana
og börnin. Hann hefur svo til
ekkert gert í nafni Bítlanna,
nema ef vera skyldi ein eða
tvær sjónvarpskynningar á lag-
inu „Let It Be“. Hefur konan
haft mikil áhrif á hann, því hér
áður fyrr, áður en hann kynnt-
ist henni, var hann langdugleg-
asti Bítillinn og lagði nótt við
nýtan dag í ákafanum við að
koma út plötum og halda nafni
Bítlanna á lofti. Hann var allt
af mesti Bítillinn í sér og átti
mestan þátt í að afla þeim vin
sælda og virðingar, eldra fólks
sem yngra. Hann lagði jafnan
mikla áherzlu á snyrtilegan
klæðaburð og hárgreiðslu, og
var, ásamt Brian heitnum Ep-
stein, harðasti stuðnings
maður hljómsveitiarbúninganna
(kragalausu jakkana o.s.frv.).
Pauil samdi líka mikið af sæt-
um lögum, sem allir hrifust af,
ekki sízt fullorðna fólkið (Ye>st
erday, She’s Leaving Horne
o.s.frv.). John og George voru
hins vegar mjög á móti hljóm-
sveitarbúninigum og vildu láta
hárið vaxa óhindrað. John vildi
hafa kraft og hávaða í lögun-
um, en George var mjög á rnóti
því að leika opinberlega,
hljómleikaferðum og öðru
slíku. Þannig voru Bítlannir
alis ekki sammála um allt s>em
þeir gerðu, en aimenningur
fékk ekkert að vita um það.
En nú er Paul hættur I Bítl-
unum. Er alls ekki fráleitt að
ætla, að nú grípi hinir Bítlarn
ir tækifærið fegins hendi og
segi skilið við hljómisveitina
Beatles. Yrðu þeir þá alveg
frjálsir ferða sinna og gerða,
engum háðir nema sjálfum sér
og eiginkonunum. Þeir hafa
vafalaust miklu meiri áhugia á
að sinna sínum eigin hugðar-
efnum, en að starfa saman við
illan leik undir nafninu Beati-
es. Þeir eru allir það vel stæð-
ir fjánhagslega, að þeir þurfa
ekki að vinna handtak það sem
eftir er ævinnar, en aiuðvitað
halda þeir áfram að vinna enn
um nokkurt skeið; þeir elztu,
Ringó og John verða jú ekki
nema þrítugir á þessu ári.
En hvað er framundan hjá
Bítlunum? Enskur teiknari fór
að velta þessu fyrir sér, og
hann komst að nokkuð skemmti
legri niðurstöðu.
Ringo er þegar búinn að
vekjia nokkra athygli sem kvik
myndaleikari, og í framtíðinni
verður hann einn af þess-
um fjölhæfu listámönnum, sem
geta leikið, sungið-, s-agt brand
ara og s-kemmt fól-ki á h-undrað
mismunandi veg-u (Frarak Sin-
atra Samimy Davis Jr., Andy
Williams, o.s.fr-v.). Hann er ró-
legur í framkomu og kemur oft
lega á óvart með hæfileikum sín
um, en hann hefur þó enn sem
komið er ekki gert neitt stór-
kostiegt. Hann hefur staðið sig
vel í lei-klistinn.i, en það er ek-ki
víst, að neinn kvikmyndafraim-
leiðandi þori að gefa honium að
alhlutverk, þar sem hann væri
aðalnúmerið og yrði á eigin
spýtur að fá áhorfendur í kvik
myndahúsin.
George er erfiðari viðureign
ar. Listarraaðurinn sá hann fyr-
ir sér s-em indvers-kan heila-
brjót. En þessi spádómur gæti
reynzt rangur. George gæti
hætt að ta-ka sjálfan sig svona
voðalega hátíðlega og orðið
ánægður og vingjarnl-egur eins
og hann var í gamla daga.
Hann hefur sýnt all-t að því
örvæntingarfulla löng-un til
að verða lagasmiður í topp-
klassa. En þó að hann hatfi sam
ið nokkur prýðisgóð lög, þá h-ef
ur hann líka samið mörg sæmi-
leg lög, sem hefðiu iíklega
aldr-ei komizt á plötu nema af
því að þau voru eftir Bí-til.
George héfur einnig fengizt
töluver-t við að stjórraa plöt-u-
upptökum hjá öðrum listamönn-
um, og það gæti farið svo, að
hann sneri sér alveg að því
starfi og 1-éti allt indverskt
eiga sig.
Ekki er auðveldara að spá fyr
ir John. Hann hefur lagt sig
allan fra.m við að hneyksla
fólk í þágu friðar — og ekki
verður annað sagt en að árarag-
urinn sé góður; fólkið er allt
stórhne-ykslað. (En fr-iðarhorf-
urnar faafa lítt vænkazt). Han-n
er s-á Bítill sem mun allra sízt
setjast niður og horfa á atburð
ina geras-t allt í kringum sig.
Hann hefur e-kki minnstu löng-
un til að verðá miðialdra og þó
að hann hafi þegar hann var
18 ára álitið a.lilt fólk, sem kom
ið var yfir þrítu-gt á grafar-
bakkanum, þá mun hann vafa-
laust harðn-eita því, að hann
gæti mögulega tilheyrt þeiim
aldurs-flokki næstu 25 árin.
„Það er hugarfarið, sem gild-
ir, en ekki líka-mshr-eystin.1’
Pauil hefur alltaf geð-jast: vel
að tilhugsuninni um að gerast óð
alsbóndi og sveitarhöfðingi.
Hann ætti líka auðvelt með að
gera það hvenær sem er. Hann á
ameriska konu, ein,s og Hertog
inn af Marlborough, faðir Win
ston Chiurchill. Og eiras og svo
margir herramenn á hann bú-
garð í Skotlandi og hús í einu
af fínustu hverfum Luradún-a-
borgar. Hann hefur aldrei ver-
ið hrifinn af því að flytja aug
lýsin-gaskrum Bítlanna inn í
einkailíf sit't, því hann er að eðliis
fari rólegur og lítt gefinn fyr
ir að berast mikið á. Hann er
örugglega e-itt af mestu tón-
skáldum aldarinnar og vafa-
laust heldur hann áfram að
semja lög í langan tím-a enn.
Þefcta er spá ensks téiknara
um framtíð Bítlanna. Hvort
hann hefuir haft rétt fyrir sér
kemur ek-ki í ljós fyrr en eftir
langan tíma. En eitt er víst:
Bítlarnir mumu halda áfram að
vera fr-emstir í flokki, hvort
sem þeir sfcarf-a saman eða ek'ki.
Bítlarnir
eftir
10 ár?