Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 29
MORiGUNB LAÐIÐ, SUNNUDAOUR 1«. APRÍL WO
29
Endurskoðun
Traustar 03
hagkvæmar
úrvalsferðir
í dag gerir ferðamaðurinn meiri
ktöfur tíl skipulagningar og
hagkvæmni ferðalagsins en nokkru
sinni áður.
Á ferðalögum, innanlands sem
erlendis, skipta þægindi og hraði
meginmáli.
Þess vegna þarf hinn almenni
ferðamaður í síauknum mæli að
tryggja sér aðstoð sérfróðra og
reyndra manna um fyrirkomulag
ferða sinna.
Anægjan fylgir úrvalsferðum.
Meö hliösjón af krofum nútíma
ferðafólks til fullkominnar
ferðaþjónustu, hafa tvö af elztu og
reyndustu flutningafyrÍTtækjum
landsins staðið saman að stofnun
ferðaskrifstofu.
FERDASKRfFSTOFA N
URVAL
PÓSTHÚ SSTRÆTI 2, REYKJAVÍK
SfMI 2 69 00
Ferðaskrifstofan Un'al, stofnuð
af Eimskipafélagi Islands og
Flugfélagi íslands, býður
væntanlegum viðskiptavinum sínum
ferðaþjónustu byggða á margra
ára reynslu og viðurkenndri þjónustu, -
úrvalsþjónustu, sem tryggir yður
góða skipulagningu, og þægindi
án nokkurrar auka greiðslu.
(utvarp)
♦ sunnudagur ♦
19. APRÍI,
8.30 Létt morgunlög
Mantovani og hljómsveit hans
Xeika syrpu ai þjóðlögum frá
ýmsum löndum.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar
a. Frá Schútzhátíðinni í Herford
1969:
Suður-þýzki madrlgalakórinn
og Uwe Groiss organleikari
flytja mótettur og fúgur.
Stjórnandi: Wolfgang Gönn-
enwein.
1. „Herra, lát nú þjón þinn
í friði fara,“ mótetta fyrir
þrjár blandaðar raddir eft
ir Felix Mendelssohm.
2. „Ob justi" og „Christus fact
us est,“ tvær mótettur eftir
Anton Bruckner.
3. „Hversvegna er ljósið veitt
hinna þjáðu?“ mótetta fyr-
ir sex blandaðar raddir eft-
ir Jóhanmes Braihms.
4. Tvær fúgur fyrir orgel um
nafnið Bach eftir Robert
Schumann.
b. Tvær etýður fyrir gítar eftir
Heitor Vilta-Lobos. John Willi
ams leitour.
c. Sjö lög við miðaldakveðskap
eftir Jón Nordal.
Karlakórinn Fóstbræður syng-
ur. Söngstjóri: Ragnar Björns
son. Einsöngvari: Erlingur
Vigfússon.
10.10 Veðurfregnir
10.25 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir í síð-
ara sinnið við Jón Níelsson fyrr
um bónda og sjósóknara.
11.00 Messa i Aknreyrarkirkju
Prestur: Séra Birgir Snæbjörns
son.
Barnakór safnaðarins symgur.
Organleikari: Birgir Helgason.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 TJm goðsagnir
Einar Pálsson skólastjóri flytur
fyrsta hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar
a. „Suðurskautshljóm:kviðan“
(Sinfónia Antarctioa) eftir
Vaughan Williams.
Hallé hljómsveitin og kór
flytja, Sir John Barbirolli stj.
b. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir
Schumann. Geza Anda leikur
á píanó.
c. Fiðlulög. Ida Haendel leikur.
15.20 Umferðargetraun barnaskól
anna, — miðhluti
Hljóðrituð s.l. sunnudag. Stjórn-
andi: Pétur Sveinbjarnarson.
Dómarar: Ásmumdur Matthías-
son lögregluvarðstjóri, Guðbjart
ur Gunnarsson fulltrúi og Guð-
mundur Þorsteinsson kennari
16.00 Fréttir
Nýtt framhaldsleikrit: „Sambýli"
Ævar R. Kvaraan færði í leikbún-
ing samnefnda sögu eftir Einar
H. Kvaran, stjómar flutningi og
fer með hlutrvork sögumanns.
Persónur og leikendur í fynsta
þætti (af fimm alls):
Gunnsteinn Gunnar Eyjólfsson.
Jósafat Gisli Halidórsson.
Grímur Gísli Alfreðsson.
Frú Finndal Anna Herskind.
Siggi Erling Aðalsteinsson.
Gríma Þóra Borg.
Sendimaður Árni Tryggvason.
Stúlka Sigrún Kvaran.
Með leikritinu er flutt tónlist eft-
ir Sigurð Þórðarson.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Skeggi Ásbjamar
son stjómar.
a. Merkur íslendingur
Jón R. HjáJmarsson skóla-
stjóri talar um Björn Gunn-
laugsson.
b. Söngur og gitarleikur
Ungur, duglegur og reglusamur maður, sem hefir áhuga fyrir
að læra endurskoðun, getur femgið starf á endurskoðunar-
skrifstofu. Gott burtfararpróf frá Verzlunarskóla Islands eða
samsvarandi menntun áskilin. Æfing í bókhaldsstörfum aeski-
leg.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: „Endurskoðun — 431".
SKEIFAN
(sjrnvarp)
> sunnudagur >
Valgerður Dan.
Þónarinn, mágur prests:
Þorsteinn Gunnarssora.
Hjálmar tuddi:
ValcUmar Helgason.
Grímur meðhjálpari:
Steindór Hjörleifsson.
EgUl, sonur hans:
19. april 1970.
18.00 Haigistimd
Séra Þoreteinn Björnsson,
Fríkirkj uprestur.
18.15 Stundin okkar
Jón Pálsson spjallar um sitt-
hvað, sem finna má f fjörunni
og sýnir, hvað hægt er að vmrna
úr þvi.
Ævintýni Dodda.
Leikbrúðumynd, gerð eftir sög-
um Enid Blyton. Þessi mynd
nefnist Doddi í klípu.
Þýðandi og þulur Helga Jónsd.
Nokkrar stúlkur úr Barnaskóla
og Gagníræðaskóla Garðahrepps
sýna fimleika undir stjórn Elísa
betar Brand.
Kór Barnaskóla Akureyrar syng
ur. Söngstjóri Birgir HeJgason.
Kynnir Klara Hilmarsdóttir.
Umsjón: Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
2020 Veður og auglýsingaæ
20.25 Maður og kona
Alþýðusjónleikur, saminn af Em-
il Thoroddisen og Indriða Waage
eftir skáldisögu Jóns Thorodd-
sen.
Leikritið er hér nokkuð stytt.
Leikstjóri og sögumaður: Jón
Sigurbjörnsson.
SKEIfU SKHIFSTOFUHÚSGðGN **
Fjórar 12 ára telpur syngja og
leika.
c. Brot og molar
Skeggi les tvær stuttar sögur
eftir Guómund Eiríksson:
„Krummahjónin" og „Risi
veiðir silung.“
d. „Vandinn að vera pabbi"
Leikþáttur fluttur af 9 ára
börnum.
e. Framhaldssaga:
.í'erðin tll Limbó '
Eftir Inigibjörgu Jónsdóttur
með sönglögum eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Klemenz Jóns
son les. Ingilbjörg og Guðrún
syngja og Carl Billich leikur
á píanó.
18.00 Stundarkom með bandarisku
söngkonunni Dorothy Waren
skjold, sem syngur Ijóðalög.
1825 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir
Tilkyn-nittgar.
19.30 Náttúruvemd og mengun
Stefán Jónsson ræðir við lærða
menn og leika.
20.00 Atriði úr óperunni „Aidu“
eftir Verdi
Joan Hammoiid og Charles Gra-
ig syngja með hljómsveit.
20.10 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Dr. Finnbogi Guðmundsson
les Orkn-eyinga sögu (13).
b. KvæðaJög
Xngþór Sigttrbjörnssón kveður
stemmur við ferhendur eftir
Steingrím Davíðsson fyrrum
skólastjóra.
c. Gandreið
Þorsteinn frá Hamri tekur sam
an þáttinn og flytur ásamt
Guðrúnu Svövu Svaivarsdóttur
d. Franska strandið við Snæfells
nes 1870
Frásöguþáttur eftir Braga Jóns
son frá Hoftúnum. Baldur
Pálmason flytur.
e. íslenzk þjóðlög í útsetningu
Jórunnar Viðar
Þuríður Pálsdóttir syngur. Jór
unn Viðar leikur á pianó.
f. Sæbúar
Halldór Pétursson flytur síðari
frásöguþátt sinn.
g. ÞjóðfræðtepJaU
Ámi Björnsson cand. mag.
flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
2325 Fréttir 1 stuttu máU.
Dagakrárlok.
Frambald á bls. 30
Persónur og leikendur:
Séra S'igvaldi, prestur að Stað:
Brynjólfur Jóhannesson.
Staða-Gunna, bróðundóttir hans:
Inga Þórðardóttir.
Þórdis, húsfreyja I Hlíð:
Sigríður Hagalín.
Sigrún Þorsteinsdóttir:
Kjartan Ragmarsson.
Hallvarður Hallsson:
Borgar Garðarsson.
Sigurður, bóndi I Hlíð:
Jón Aðils.
Steinunn, kona séra Sigvalda:
Margrét Magnúsdóttir.
Framhald á bls. 30
KJÖRGAROI SÍMI. 18580-16975