Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍ'L 11970
7
„Við erum að ráðast í húsakaup”
Friðrik
Haraldsson
skátaforingi
í Kópavogi
segir frá
starfinu þar
„Halló, er Friðrik Haralds-
son, bakarameistari viðlátinn?"
, Já, andartak."
„Friðrik hér."
„Komdu sæll, okkur langaði tll
aö frétta af skátastarfseminni t
Kópavogi, en við vitum að þú
ert þar skátaforingi, hvað er
helzt á prjónunum hjá ykkur
núna.“
„I»að er nú svona eitt og anm-
að. Undanfarin 6 ár höfum við
starfað að skálabyggingu i hlíð
um Esju upp við Þverárkot. í
sambandi við þá byggingu hef
ur verið mikið. starf af hönd-
um innt, og nú er hann fyrir
þó nokkru kominn í gagnið, og
þangað förum við nær þvi um
hverja helgi í útilegur, bæði sum
ar og vetur. Við stundum þar
skíðaíþróttir og fjallgöngur.
Armmerki um Kópamótið 1969.
I skátafélaginu Kópar eru um
300 félagar, bæði piltar ogstúlk-
ur. Skátarnir fara þangað svona
10—30 í einu, og hatfa haft gott
af. En aðstaða okkar hér í kaup
staðnum hefur ekki verið nógu
góð, en þó höfum við haft á
leigu húsnæði að Hraunbraut 43,
en raú er svo komdð, að við get-
Skátaskáli Kópavogsskáta i landi pverárkots.
um ekki verið þar lengur, og
þess vegina er nú á döfi'nnd að
reyna að festa kaup á húseiign
að Borgarholtsbraiut 7. Höfum
við von um lán úr Félagsheim-
ilasjóði, frá bæjarsjóði og eitt-
hvað eigið fé höfum við hand-
bært, og svo ætlum við að gefa
út auglýsingatolað, og treystum
þá á fulltingi fyrirtækja í bæn-
um og svo að sjálfsögðu a.lls al-
mennirags.
Og svo er ráðgert að efna til
katffisölu á sumardaginn fyrsta
í Kárs'raesskóla kl. 3.
Datgskráim ok'kar þanman dag
verður á þessa leið, að kl. 10.30
hefst skátamessa í Kópavogs-
kirkju, en eftir hádegið verður
svo farin aknenn skrúðganga
frá Digranesskóla að Kársnes-
skóla, en þar hefst svo kaffi-
sala, eins og áður segir, og von-
umst við til að þamgað leggi
margir leið sína, til að styrkja
okkur til húsakaupamma.
„Eruð þið bjartsýmir á áranig-
urinn?"
„Já, það erum við svo sannar-
lega. Fólkið hefur al'ltatf tekið
okkur vel, það veit, að við
vinnum þarft starf fyrir æsku-
lýð kaupstaðarinis, og þó á ég
eins ógetið um starfsemi okkar,
en það er hjálparsveitim, sem
hér starfar. Hún er alltaf að
viða að sér útbúnaði, og er í
fullri þjálíun."
„Nakkuð, sem þú vilt segja að
iokurn, Friðrik?"
„Ekki anraað em það, að við
fulitreystum bæjarbúum til að
fjölmenna á kaffisöluma á sum-
ardaginn fyrsta. Það yrði okkur
til mikillar hjálpar og uppörf-
unar."
„Jæja, sæll að sinnd, og þakka
þér upplýsingarraar."
„Sömuleiðis fyrir símtalið,
vertu blessaður". — Fr. S.
Tveggja
mínútna
símtal
Blöð og tímarit
Heilsuvernd 2. hetfti 1970 er ný-
kom.ið út. Úr efni ritsims mó raefna:
Eyðimörk memningariranar eftir
Jónas Kristjánsson, Um Waerlamds
fæði eftir Dagrúnu Kristjánsdóttur.
Tónalækraingar. Um mararadráp í ís
lenzkum fréttum eftir Björn I*
Jónsson. C fjörefrai og kvetf. Rækt-
unaraðferðir og uppeldi veðlhlaupa
hrossa. Um tyggigum. Ma.tjurta-
garðurinn eftir Niels Bus'k. Nær-
ingarefni í korrakmíi. Uppskriftir
eftir Pálínu R. Kjartansdóttur. Á
víð og dreif o.m.fl.
GAMALT
OG
GOTT
Huldufólkssálmur
Kona noktour var þumgJynd og
fór eiraförum. Hún heyrði raulað í
klettum noikkrum, svo sem kveðið
væri yfir barmsvöggu:
Láttu nú sanraa
blessunar brunraa
blómlega renraa á móti mér,
svo sæluna samma
ég fái að finrna
og fögnuð himmanma, þá ævin þver.
öndin mín flýgU'r
og ailur minn hugur,
upp sem þú dregur í hæðir til þín.
Guð mirara eilífur!
guð minn voldugur!
guð mimn blessaður, heyr þú til
mín.
Þegar minm dauði
frá lífi mig leysir,
littu þá, góði Jesú til min.
Þinra dreyrarrauði
faðmurinn fríði
fögrauð mér bjóði í amdlátsins pín.
Hlftir þetta fór að brá af kon-
rami og. rættist þunglyradið af hemrai.
Gangið úti í góða veðrinu
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Jóhanna Bjamadóttir og Helgi Símonar
son. Þau eru til heimilis að Grænukinm 18, Hafnarfirði. Þau eru stödd
1 dag hjá bömum sínum á Patreksfirði.
70 ára er í dag Petrína Þórðar-
dóttir, Fjarðarstræti 38, ísafirði.
Húra er stödd að Sjafnergötu 1 í
dag, á heimili dótitur siranar.
Laugardaginn 21. marz voru gef
in saman 1 hjónaband aí séra Ósk-
ari Þorlákissyni Margrét Sigmunds
dóttir og Þorsteinn Þ. Hraundal.
HeimiU þeirra er á Lækjarfit 7 B.
Garðahreppi.
4. apríl opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Guðbjörg Björgvinsdóttir
Grýtubakka 6, og Guðm. Sigur-
Virsson, Grettisgötu 84.
Leiðrétting
í grein um leikritið „Mörð Val-
garðsson" í Mbl. í gær, slæddist sú
preratvilla inm í orð Ævars Kvarara,
að í stað orðamma: „Þetta er af-
burða snillda'rverk," átti að standa:
„Njála er afburða snilldarverk."
Þetta leiðréttist hér með aí gefnu
tilefni.
ARNAÐ HEILLA
Karlokór Beykjaviknr
ELDRI FÉLAGAR.
Munið skemmtikvöldið í kvöld síðasta vetrardag kl. 9 síðd.
að Freyjugötu 14.
Atlir eldri og yngri félagar velkomnir.
STJÓRIMIN.
íbúð óskast
Hjón með eitt barn, sem eru að flytja til Islands frá U S.A.
óska eftir 3ja herbergja íbúð ti leigu frá 1. júlí nk.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. maí n.k. merkt: „5231
Sérverzlun
Til söu sérverzlun við Laugaveg. Meðeigandi kemur til greina.
Tilboð merkt: „5007” sendist Mbl. fyrir 27/4.
Framtíðarstarf
Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til almennra
skrifstofustarfa. — Æskileg menntun: Kvennaskóla- eða
verzlunarskólapróf.
Tilboð merkt: „Lipur — 5006", ásamt upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir
25. apríl n.k.
Bifvélavirkjar
Nokkra bifvélavirkja eða menn vana bif-
reiðaviðgerðum vantar okkur nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
SKODAVERKSTÆÐIÐ
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sími 42603 og 42604.
BLÁDBÍÍRÐARFOLK
A
OSKAST í eltirtalin hverti:
Granaskjól — Suðurlandsbraut
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
Eftirlitsmenn
Sf f I vio veiðiár
Stangaveiðifélag Reykjavíkur þarf að ráða eftirlitsmenn við eftirtaldar ár:
1. Elliðaár: 1. maí — 20. sept.
2. Leirvogsá: 20. júní — 20. sept.
3. Miðfjarðará: 1. júní — 1. ágúst
Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu SVFR, Bergstaðastræti 12 B: Rvík., fyrir
28. apríl n.k. Stjórnin.