Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1070 Greitt fyrir aðlögun íslenzks atvinnulífs með stofnun útflutningslánasjóðs Á MÁNUDAGINN kom frum- varp ríkisstjórnarinnar um stofn un útflutningslánasjóðs til 2. um ræðu í efri-deild Alþingis. Mælti þá Ólafur Björnsson fyrir áliti fjárhagsnefndar, sem var sam- mála í afstöðu sinni til frum- varpsins og lagði til að það yrði samþykkt. Ræddi Ólafur nokk- uð gildi og markmið slíks sjóðs og sagði m.a.: Frumvarp þetta er liður í því að greiða fyrir aðlögun íslenzks atvinnulífs að EFTA-aðildinni, en sú aðild hefur á margan hátt skapað ný viðhorf í efnahags- málum Íslendinga. Eg tel, að ekki hafi verið annars kostur fyrir íslendinga en að ganga í EFTA, ef þeir vildu ekki að lífs kjör þjóðarinnar drægjust í vax andi mæli aftur úr lífskjörum nágrannaþjóðanna. Þettg stafar af þeirri einföldu ástæðu, að iðnþróun hér á landi getur ekki átt sér stað nema framleitt sé fyrir stærri mark- aði en heimamarkaðinn. En iðn aðurinn er eina atvinnugreinin hér á landi, sem raunhæft er að gera ráð fyrir að geti tekið við fólfesfjölgun þeirri, sem búast má við á næstu árum og áratug um. íslenzki markaðurinn er, hvað flesta iðnaðarframleiðslu snertir, of lítill til þess að fram leiða eingöngu fyrir hann. Og að mínu viti er það utan við kjarna málsins, þegar sagt er, að við eigum fremur að leggja áherzlu á nýtingu þeirra hrá- efna sem fiskveiðarnar láta okk ur í té, því að fiskiðnaðurinn er líka iðnaður sem byggist á útflutningi og er aðild að efna- hagsbandalagi eins og EFTA spor í þá átt að leysa markaðs- vandamál hans. I>ví má bæta hér við, að þessi hugmynd, að við eigum að leggja meiri áherzlu á betri nýtingu þeirra hráefna sem við fáum frá fiskiðnaðinum er engan veginn ný. Vísir til niðursuðuiðnaðar myndaðist hér fyrir stríð, en eitt af belztu ljón unum á vegi þess iðnaðar hefur einmitt verið örðugleikarnir við að koma afurðunum á markað. betta frumvarp sýnir ok’kur m.a. að þau breyttu viðhorf er skapazt hafa með EFTA-aðild- inni, og þau vandamál sem við er að glíma eru einkum tví- þætt. í fyrsta lagi kostar hún að lögun að nýjum aðstæðum og í öðru lagi verður öll hagstjórn vandasamari en áður, þar sem efnahagskerfi okkar verður nú í rauninni hluti af stærri heild. Frumvarpi því, sem hér ligg- ur fyrir er ætlað að sjá hugsan- legri útflutningsframleiðslu véla og tækja fyrir nauðsynlegum I'án um, svo og að veita svonefnd samkeppnislán. Reynslan ein mun skera úr um möguleika ofekar á útflutningi véla og tækja og ef til vii'l finnist ein- hverjum sjálfsagt að ganga all- miklu lengra í fyrirgreiðslu en frumvarpið gerir ráð fyrir. í því sambandi ber að hafa tvennt í huga. í fyrsta lagi er óvissa er um það hve mikilla fjármuna kann að vera þörf í þessu skyni, þannig að hér er nánast um tilraunastarfsemi að ræða og í öðru lagi hafa þeir aðilar, sem gert er ráð fyrir að leggi féð fram, ekki yfir ótak- mörfeuðu fjármagni að ráða, einkum þegar tillit er tekið til þess að það fjármagn sem þarna er lagt fram á ekki að vera á kostnað neins annars. Þ>á verð- ur einnig að horfast í augu við það, að þær fyrirgreiðslur, sem við ákveðum í þessu skyni verða að vera í samræmi við sams konar fyrirgreiðslu og önnur EFTA-lönd veita á þessu sviði. Einmitt síðastnefnda atriðið er skýringin á því, sem ég sagði í upphaif að EFTA-aðild gerði alla hagstjórn vandameiri hér- lendis en áður. Samræmi verð- ur að vera í stærstu dréttum milli þróunar efnahagsmála í hinum einstöku aðildarríkjum og á þetta sér í lagi við um verðl agsþ r óun i n a. Ef meiri verðbólga á sér stað í einu EFTA-Iandanna heldur en öðru, þá hlýtur það að leiða til stóraukinis innflutnings vara í gjaldeyrisviðskiptum og skapa erfiðleika fyrir innlenda fram- leiðslu, sem keppir við hinn Meirihluti mennta- málanefndar andvígur Kvennaskólafrv. Hlutverk Kvennaskólans að veita sérmenntun undir þau störf sem stunduð eru af konum — segir minnihlutinn MEIRIHLUTI menntamálan. efrideildar mun leggja til, að' frv. um heimild til handa Kvenna- stkólanum í Reykjavik til að braut skrá stúdenta verði fellt. Nefnd- arálitið er ekki komið fram enn, en í gær kom fram nefndarálit minnihlutans, sem leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Að því áliti standa Ólafur Björns- son, Páll Þorsteinsson og Krist- ján Thorlacius. Þeir nefndarmenn sem leggjast gegn frumvarpinu eru Auður Auðuns, Jón Þorsteins- son, Steinþór Gestsson og Gils Guðmundsson. f nefndaráliti mi-nnihiutans feemiur fraim, að nefndin hafi ekki náð f«3imistaðu um fruimivarpið, imeiriMutinn leggist gegn því, en •minnihlutinn mæli með sam- þykfet þess. í röksemd-um minnihlutans seg ir m.a.: Hlu'tve-rk Kveninaskólains í Reykjavík hefur sem kunmuigt er verið það að veita uindirbúin- inigsmenintun undir stönf, sem öðru fremiur eru stunduð aif kon- um, svo sem húsmóðunsstörf, svo og undir ném í stofnwnum, er veita sérm-eiRn-tum í þeim greinum svo sem kennaragkóila, hjúkruoar skölia, húsmjæðraskóla, fógtnu- gkóla o. fl. Með vaxaindi krötfum, sem stofnianir þessar gera til inm töikuskilyrða, er mienintum sú, sem KvenmaiSkólinm veitir nú, orðin ó- fuHmiægjamdi. Með til'iiti til þessa svo og þess, að sú stefmia er rnú uppi í skólamélum að etefn'a að mteiri .sérhæfni og nýjum nómts- leiðum, teljum við það í fuíliliu sarnræmi við . kröfur tím'anis, að heimild sú, er í frumvairpiniu felst verði veitt. Ólafur Bjömsson. tollfrjálsa innf-lutning. Hafta- og uppbótaleiðin, sem áður var not uð í svo ríkum mæli hér á landi samrýmist ekki aðildinni að EFTA. Auðvitað voru slíkar ráð stafaniir eins og uppbætur og inn flutningshöft engin la-usn á þeim vanda, sem við var að etja, held ur mátti líta i þes-sar ráðstafan- ir sem gálgafrest — reynt var að finna þrautaminn-stu ráðstaf arirnar í bili. Af EFTA-aðild- inni leiðir hins vegar að eftir- leiðis verður að horfast i augu við vandann, þegar hann er skapaðiur og gera þegar í stað raunhæfar ráðstafanir tii úr- bóta. Á hinn bógin-n leiðir EFTA aðildin, þegar frá líður auðivit- að tiil jafnari launakjara og ann arra lífskjara í hinum ýmsu að- ildarríkjum. — Olíuhreins- unarstöð Framhald af bls. 1 þágu rannsókna, entla greiði félagið fullar bætur fyrir það tjón, sem umferðin eða af- notin kunna að valda eigend- um eða ábúcndum lands eða mannvirkja. G'rei-nairigerð frum-varpsins er mijög Miairtlieg og komia þar friam niiiðiuirstöður riaininisókima sem geirð- ar hiafa veiriiið á hagkvæmnd þess að rei@a ollíutoreiinisuiniarsitöð héa'- tandis. Kemiu.r fram, -að stöð -aif beppillegri sitærð miuindi gieta spariað 'allilt að 226 miilfflfj. ktr. í gjialdieyrd árllega -niæsitiu 10 árin, atuk þesis sem slliík sitöð miuindi gata gneditit fyriir sitofniuin miarig- vísliegs efnaiðiniaðar. Áæitlað er aið við sjá'llfa stöðdima miuindu um 150 ma-ninis stairfia að sitaiðialdird. Reikniað er mieið að staflnkositin- laðiuir stiöðvar sem flnamöeiiddá 670 þúsuind tonin á áni miuindi rnemia rúmilieiga H4,5 miiffi'j. dolliara. Áns- 'tekjur heniniair miuinidiu bins vagar vena uim 13 miifflljj. dioffllara, reksitr- arfcostimaiðiuir um 11,5 miillll'j. doll- airia o-g ágóðii því um 1,5 miiiUlj. doUIIiara á árd. Hltuitafélaig það sem flminwairp- ið gerir réð fynir að stoflmaið veirði, miundii veira e/ios koniar uiradiirlbúiniinigs'fðliaig -að þ ví, að hér yrðii byiggð og rekiiin oÆíuisttöð. Sagir í girieiiiniarigierið frum'varips- ins, a® á váiasain bétt sé lelkki ólíklegt a@ farið verðd að >líkt oig þegar kísifl/giúirveiriksmiðjian va.r byggið við Mývaito, ©n eiinis komair uinidiiirbúiniiinigsifélliaig vanin að stiofin- uin Kísiilii'ðjiuiniraair 'hf., sieim nú -r,ek- ur kíisiilligúrveirkismliiðj'Uima og er eigainidl! benimar. Um bygginigu sitöðvairininlar og airðsieimii henimar segiir im. a. svo í þeiim 'hiliuiba girediniargieirðiair frum- vairpsiiinis sem fjaillliair uim irokstir- arfræðd'lieig atriöd: Þæir niiðiuinstöður, sem 'hér etru rialktar, sýmia ekkS átvínædit, hvort ollíulbreiinisiuiniarsitöð é ísiiiaindi ©r Donner vann Larsen Leyden, Hollandi, 21. apríl. Einkaskeyti frá AP. HOLLENZKI stórmeistarinn Jan-Hein Donner vann í dag danska stórmeistarann Bent Larsen í 3. umflerð í fjögurra manna skákmótinu, sem haldið er í Leyden. Gafst Larsen upp eftir 23 leiki. Heimsmeistarinn Boris Spass- ky frá Sovétríkjunum tefldi við fyrrverandi heimsmeistara Mic- hael Botvinnik, og lauk skák þeirra með jafntefli eftir 25 leiki. Fjórða urnferð verður tefld á fimmtudag. Staðan að loiknum þremjur um- ferðum er sú, að Spassky er efst ur með tvo vinninga, Donner og Larsen jafnir með einn og hálf- an vinnig hvor, og Botvinnik i fjórða sæti með einn vinning. Skátar fagna sumri SKÁTAR í Reýkjavík munu f-agnia sum'arfcomuimni samkvæmt venju. Kl. 9,30 saifnast skátannir sam- ain á bílastæðinu við IðnSkólanin á Skólavörðuibolti. Um M. 10,00 legguir skrúðgainiga Skátamna atf staið, með lúðrasveit og flántaiborg í broddi fylkimgair. Gamtgia Skétairn ir hver unidir merkjum síns fé- laigs, um Skólavörðustág, Baníka- stræti, Au'sturstræti, Aðafflstræti, Túimgötu, Hofsval'laigötu, Nesveg og að Neskirkju og Héskólabíói. í NeSkirkju verður guðsþjón- usta fyrir Ijósálfa og ylfinga, þ.e. 9—11 ára, og hafst hún kl. 11,00. Prestur vetrður st. Jón Thoraran sen, orgeileikari Jón ísteifsson og kirkjukórinn syniguir. Skétairair halda til messu í Hé- Skólaibíói og verðuir atihötfninmd, sem heifist kl. 11,00, útvarpiað. — Prestur verðuir sr. Jón Bj'ammiam, orgöllieikari Jón G. Þórarinssom en kór skáta syngur. Forseti ís- lamds, verndari skátahreyi'inigar- inmar, borgairstjóriinm í Reykja- ví'k, 'félagsmélaráðherra, ásamt fiieiri ges-tum, verða við messuma í Háskólabíói. Að messu lokimmi fara skétaxmáir hver til sins heima, en -mairgir miunu bera Skátabún imgimin allarn daginn í tiletfni daigs ins. Eldiri skátar, foreldrar skáta og aðrir borgarar eru sérstaikleiga vel'kommir bæði í Héskólabíó og Neskirkju meðam húsrými leyfir. Skátadeildin Birkibeáruar held- uir skemmtamir fyrir skéta eíðar um diaiginn að Brautarfiolti 6, kl. 16—19 fyrir ynigri skéta og kl. 21—01 fyriir eldri Sfcáta. Þar mum m.a. hljómsveitin Júdas tai-ka. Þessi hát'íðahöld eru skipuflögð af Skátaisamibandi Reykjavíkur, em Skátar í Reykjavík eru nú um 1800 og starfla í 6 félögutm víðs vegar um borgina. (Skátasambamd Rví'kur) Ársþing iðnrekenda ÁRSÞING iðnrekenda 1970 hefst í dag að Hótel Sögu kl. 14.30. Ársþingið verður sett af for- manni Félags islenzkra iðnrek- enda, Gunnari J. Friðrikssyni, en iðnaðarráðherm, Jóhann Haf stein, flytur ávarp. SíBan fara fram aðalfundarstörf Félags ís- lemzkra iðnrekemda, og skipað verður í umræðuhópa. Á föstudag verður lökafundur ánslþingsins. Þar flytur Jóhamn- es Nordal, seðilabankastjóri, er- indi um viðhorf í fjármögnunar vandaimáki'm iðnaðarins. Síðian verða birtar niðurstöður um- ræ'ðuhópa, en að þvi loknu fara fram þingslit. (F ré t ta tilkynn i n g). eim út laf fyrir silg hagkvæimlt fyriintæki eða e'kki. í fyratia 'lagi ©r þörf nékvæmria útrieikminga og í öðru lagi fler það eftiir þeim ainðsieimiskrö'fum, siem ganðiair, eru hvont sláfct fyniirtæki tielst baig- kvæmut. Varðamdd fynna alt-riðið ar taliið, að það muindii ko®ba affll- miikið fé að komast veriuitaiga iliengria en mú er og síðan senind- iega uim 250.000 dolliara eðia um 22 miillilj. krórnia að hamiraa stöðiinia og fá þainm'iig fnam méifcvæmuisibu áætlum uim bagkvæmini heiniraair. M'ikilivægasiti þáttuiriinin er ef- liaiust jianðbláuvarð, sam miemiur uim 85% árlegs rekstinankostoað- ar. Viarðandd 'arðsiemiskiröfuir, er það enigimin vaifi, að olíulhreiins- uiniainstöð á Xslianidii, sem fjár- mögniuð værii að eiinftiveirju e-ð'a öllliu ieybi mieð imnilendu fjár- rnagnii, væni hagkvæmiaini kosituir én að kauipa ollíuiafuirðir flrá Sov- étrífcjuirauim, eámis og nú etr gert, ef jiaifniflramit er giemt réð fyrir, a@ hiiuitli j'anðal'íuimraar kæmi frá Sov- étrifcjumiuim. En með því mae'bbi tryggjia áfiriamihailidaindd viðskipti við So'vétiníkim mieð s’vdipuíðum hæitti og venið hefur. Þettba er m.ia. vegma þesis, aið jarðöiilíia er ódýnarii í flutmiiinigum ein uintruair Oilíuitieguindir, og -aufc þess ymði veruitaiguir gjiaildeyriigspairiniaiðiuir atf iinmliiendri stöð. Sömiuilieiðis væri -að því haguir fyitiir ísliandóinga að fiá hiiiuitdieiild í þeám virðkiauika, sem þaoniiig síkapaiðist, endia þó'tt þeir aattu elkki í sltöðiiinwi'. Nú eru ýmistair teiðiiir tlid þeiss ■að aulka atrðlsemi stöðvairiiinmiair uimflnam það, sem gert ar réð fyriir í úitirieibnéniguinium. Ástæðam fyriir því, að þessúr miöguilieilkar -eru taldiiir sérisitiaiktaga er sú, a@ þeir haifla eikkli verið kainmiaðiir oógu gaiuimigætfiili'ega. sem rök- seimd fyriir því, -aið eimihvar á- k veðiinin .gaminiimggaðlillft teki slffifca raninisóikn aið sér. Sáðain eriu tail/diir uipp miokkrir miöguilieilkar ttiil ia@ auika hag- kvæimini stöðvairiinmiar: 1. Taiiið er m[jög larðvaenílegt a-ð friamlieiiðia ollítukoiks, siem m/oba@ er í skaut kerja við álbræðislu. Tall'ið er, að letfbiirspuirin efltiir oiiáu- koksi miuiná é oæstiummli auika-st hnaðiar en flnaimlboð, og eins og sbeind'Uir, er oliiuikofcs jaifinvel flliutt inin dýriu verði flré Ameráfcu til Evró'pu. Kainima þarif miániair mögu- leltoa á að sielfjia olíufcoiks itiiil Aliuisuáisse. 2. Mögiuite'iiki ætitii að vera fyrir iheinidli ia@ adljia mieina aif þobu- elldisineybi -tiiá flliuigféGiaigiaininia, svo og að hafa þotuieli/disinieyt'i tál söliu í Hetfillavíik og á Græ/niiiand'i. 3. Ekíki er óseniniiitegt að bney'tia meigi notkuiniarihlliuitlfallilflmu mliliE gasoláiu og svantoiMu, 4. Ekki 'er llóku fyrlir þa@ iskot- ið, <að miartoaðluir sé fyriir roiillli- stli/g gasoHu og svaribollíu. Bf svo er, mættii seniniiiliagia máinmlka út- fliiuitmúnig á svaritoiMiu, Söimiuiieiðia er ekki víisit, iað þaiu vedðlhliuitiflaU, sem mú giilda á miarikaiðlnium, séu huigsuð úit fná því •sjóiniarmiðii a@ örv-a miotkum svaritollíiu. Hatg- kvæminá þessia fer efitiir teygmli ef-twrspuiriniar miismiu/niaindi beg- uinidia og taekniiliagum möguiteifc- u/m þess að geta natað mliistmium- ■andli offlíuíbllöndtuir. 5. Ekki er óillikliegt að örva megi lafiifalteioitkuin mieð því lága venði, sem stöðliin getuir böðá@ uipp á fyriiir svaritaliu. 6. Síðast en -ekíki sizt stoiiptilr jarðoMuiverð m/ilkliu imélili. Ekfc/i er óliiífklieigit, a@ flá miegti jianðöliíiu með viðu/niaindi kjörium flré Sovðtmíkj- uiniuim. Þó salkair efcki að gate þess, aið uinmlt erað íá jarðloflu á aifar bagstæðlu varðii fré vastraan- um ollíiu/f-élílöguim, stern eiiga a@- ganig a@ olllíiuliiimdium ráikjia við Mi'ðj-arðairihaf. T. d. ar haagt a@ flá ódýna jiarðoliíu flré Elgypta- Iianidi. RANNSÓKNIR OG ÁÆTLANIR í igndiiniangaróiiininii ©nu malkbar naninisófcnflir þaar og ásatilainiiir sem þagar (haifa Aarilð fnam í mlál/i þeasu. Kamuir þair m. ia, fraim, að árið 1'9I63 flóriu finaim viðræðiur mðillli ísflianzkma omlbæ'ttiismianinia og eríliandria aiðiiiiia, seim eiinsíliakir ábugaimianin ihöfiðlu taúlialð gamréðs vi@ frá áifiniu 11961. Áriið Ii9'60 bauðat 'ameríisfct verlkftræðifyriiritœlki, Lummmus, t)i»l Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.