Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 22. APRÉL 1070 17 N. P. Vazhnov, ambassador So vétríkjanna á íslandi: LENIN Vladimir Lenin hugsuður, leiðtogi 22. APRÍL halda þjóðir Sov- étríkjanna, fólk í öllum heims- álr'u.m hátíð í tilefni aldar- afmælis Vladímírs Iljítsj Len- íns, stofnanda fyrsta sósíalíst- íska ríkis í heiminum ■— Sov- étríkjanna. Nafn Leníns er þetakt um heim allan. Áhugi á persónu- leika hans, heimsökoðiun, hng- sjónum og starfi fer ekki dvín- andi, heldur vaxandi. Nýjar kynslóðir vilja vita um Lenín ekki minna, 'heldur e.t.v. meira en samtíðarmenn hans. Lenlín átti sér ekki persónu- legan ævisöguritara. Hvorki hann né kona hans, Nadézda Krúpskaja, héldu dagbækur. Annál hinnar sköimmu ævi hans er að finna í bókum hans, greinum, 'hraðrituðum ræðum, athugasemdium á spássíum bóka, endurminningum hundr- aða samtíðarmanna. Til að gera sér heildarmynd af Lenín, en ekki brotakennda mynd, sem aðeins sé lýst frá einni eða fá- um hliðuim, þurfa menn að rekja sig eftir ævisöguferli hans af gjörhygli, ár eftir ár, stundum klulkkustund eftir kluikkusbund, lesa niður í kjöl- inn og. gera sér grein fyrir öllu, sem hann sagði og ritaði, bera saman minningar manna, sem lifðu og störfuðu við hlið hans. Það voru efcki aðeins samlherjar og skoðanabræður sem hittu Lenín og skrifuðu um hann endunminningar, heldur og menn af mjög ólík- um félagslegtum uppruna, menn sam aðlhylltust ólikustu heimspekikenningar og stjórn- málaskoðanir. í samanlögðum annál ævi og baráttu Leníns mætir lesandan- um ekki aðeins mikilhæfur byltingarmaður og snjall hugs- uður heldur og „fullmótuð ný manngerð“ eins og Paul-Vaill- ant Coutourier komst að orði. „Hann rann fyllilega saman við hóp félaga sinna, skrifar Klara Zetkin í endurminningum sín- um — „var einn af hópnum, einn af mörgum. Hann vildi ekki með einu látbragði eða svipbrigði láta taka tillit til sín sem „leiðandi persónu“.“ Töikum svo dæmi af vitnis- burði úr öðrum pólitískum her- búðum — enska rithöfundar- ins Arthurs Ransoms: „Hann er fyrstur mikilla leiðtoga, sem afneitar roeð öllu þýðingu eigin persónuleika ....... Auk þess trúir hann sem marxisti Sbokkhólmi 20. apríl NTB.-AP. SPRENGINGIN sem varS í SAS- flugvélinni „Ámundi víkingur“ á Rómarflugvelli á sunnudags- morgun varð að öllum líkind- um vegna þess að blað úr túr- bínu í þotuhreyfli losnaði og þeyttist frá með gífurlegum krafti. Atburðurinn var er vél- in var að búast til flugtaks en farþegamir 64 að tölu og áhöfn in 11 menn komust allir út úr vélinni áður en hún fuðraði upp. Nokkrir lilutu minni háttar meiðsl. Farþegamir hafa lofað mjög stillingu og hugarró áhafn arinnar og segja níð snarræði á- hafnarinnar hafi bjargað því að ekki varð manntjón. Aftur á móti er kvartað und- an því að slökkviliðs- og björg- á alþýðulhreyfingu, sem muni sækja fram hvort sem hann er með eða ekki .... Þess vegna er hann frjáls með þeim hætti, sem enginn afburðamaður hef- ur verið til þessa. Sjálfur tel- ur hann sig aðeins þátttakanda en ekki orsök viðburða þeirra, sem um aldir verða tengdar nafni hans.“ f sambandi við undirbúning að aldarafimæli Leníns í Sovét- ríkjunum og öðrutm löndum birtast margar bækur, greinar í blöðum og tímaritum um Lenín og Lenínisma. Verk Len- íns eru gefin út í roeira en 50 löndum á 117 tungumálum. Pjölbreyttur undirbúningux að hátíðahöldum fer og fram á veguim UNESCO. Milljónir manna uro heim allan votta virðingu sína minningu mikils byltingarmanns og hrífast af hugmyndum hans. Marx-Lenínisminn er engan veginn neitt samsafn dauðra kennisetninga heldur sístreyro- andi lærdómslind. Megnið af því sem Lenín skrifaði stendur enn í dag í sínu fulla gildi. Mörg verka hans koma enn þann dag í dag svo hekn og saman við líf okkar, að það er — maður, N. P. Vazhnov líkast sem þau væru skrifuð í gær en ekki fyrir hálfri öld. Þegar enski heimspekingurinn unarsveitir af flugvellinum hafi verið svifaseinar og hafi liðið átján mínútur frá því bilunar- innar varð vart þar til slökkvi- liðið var komið á staðinn, en mikill eldur gaus fljótlega upp í vélinni og brann í henni allt sem brunnið gat á skömmum tíma. Vélin var á leiðinnd frá Tókíó og hafði millillent í Teher an og Zúrioh, en síðan átti hún að halda áfram til Frankfurt og Kaupmannahafnar. Farþegarnir misstu allar sínar föggur. Þeir segja að hefði viðbraigðsflýtir ítölsku slökkviliðsmann-ainna ver ið meiri hefði sjáifsagt mátt bjariga ýmsu. SAS hefur látið þau boð út ganga að það muni bæta farþegunium að fulllu tjón þeipra. B. Russel sagði: „I mannkyns- sögunni verður öld vor nefnd öld Leníns og Einsteins", þá var hann að lýsa gildi afstæðis- kenningarinnar fyrir atómvis- indauppgötvanir og byltingar- hugmyndum sósíalismans í þágu þeirrar aldar, sem um- bylti samfélaginu og vakti upp þj óðfrelsishreyfingar, kenning- unni, sem Lenín mótaði í anda Marx og á grundvelli kenninga hans um þróunarlögmál þjóð- félagsins. Þess vegna er það mikils virði að geta leitað á náðir þeirra skoðana og hugmynda, sem V. Lenín setti fram á sögu- lega mikilvægum augnablikum. Hugmyndir, sem ekki einasta voru stefnumótandi um stjórn- mál hins unga sovétlýðveldis heldur mörkuðu einnig djúp spor á vettvangi alþjóðamála. V. Lenín var fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna og mótaði sov- ézka utanríkispólitík. Fyrstu skref Leníns á þeirri braut sýna að hann grundvallaði ut- anríkiss-tefnuna á raunveru- legu lýðræði og einbeittum vilja til að vernda hag verka- manna innan Sovétríkjanna og utan — og til varðveizlu frið- ar í heiminum. Fyrsta verk Leníns sem leiðtoga Sovétrílkj- anna var undirritun friðar- sáttmála roeð áskorun til allra stríðandi aðila um að semja réttlátan og lýðræðislegan frið. Þegar leið að lokum borgara- styrjaldarin-nar og friðsam-leg uppbyg-ging var að hefjast átti Lenín um 20 viðtöl við frétta- menn vestrænna og japansfcra blaða. „Ég sé enga ástæðu til þess, að sósíalískt ríki eins og öklkar geti ekki átt ótakimörk- uð viðskipti við kapítmlísk ríki“ (viðtal við fréttaritara bandaríska blaðsin-s ,,World“ í febrúar 1920). „Sérhvert status quo í pólitík þýðir hreyf- ingu frá því garnla til hins nýja. Það óbreytt ástand sem nú ríkir, þýðir að mörgu leyti þróun frá styrjöld til friðar. Við teljum slífca þróun æski- lega ....... Eins og áður var sagt er markmið okkar frið- samleg efnalh-agsleg uppbygg- inig,“ (svör við spurningum fréttamanns ensfca blaðsins „Daily Express“, febr. 1920). Á helztu alþjóðaráðlstefnu þeirra tíma, Genúaráðstefn- unni, sem haldin var í apríl- maí 1922, gerði sovétstjórnin tilraun til að koma í eðlilegt horf samsfciptum við kapítal- ísk ríki. Um öll skjöl — greinar, bréf, athugasemdir, skeyti Leníns, fara rauðum þræði einkar sfcýr verkefni og markmið: að verja jafnrétti Sovétríkjanna, knýj-a fram frið, friðsamlega sam- búð og efnahagslegt samstarf milli hinna tveggja andstæðu þjóðfélagskerfa. Eitt helzta atriðið í þeirri áætlun, sem Lenín mótaði og sovézka sendi- nefndi-n bar fram í Genúa, var tillaga um tafcmörfcun vígbún- aðar og bann við eiturgasi og öðrum tæfcjum til fjöldamorða. Afstaða sovézku sendinefnd- arinnar fékk góðar undirtektir, ekki aðeins á ráðstefnumni, heldur um heim allan. Á al- þjóðlegum vettvangi hljómuðu í fyrsta sinn Skýrar og ákveðn- ar tillögur Sovétmanna um efnahagslega viðreisn og þró- un allxa landa á grundvelli við skiptasarostarfs, jafnréttis og gagnkvæm-s hagnaðar. Lögð var áherzla á að samskipti Sovét-Rússlands og kapítal- ískra ríkja sfcyldi byggja á af- sikiptaleysi af inn-anlandsmál- um, griðasaminingum, fullu jafnrétti, friðsamlegri lausn deilumála, efnahagslegri sam- búð, þróun verzlunarsam- skipta. Áætlun sovézku sendi- nefndarinnar var í samræmi við hagsmuni þjóða allra landa og stef-ndi að eflingu allsherjar friðar. Hún setti í formúlur þýðingar-mestu hugmy-ndir Len- íns, en það gaf blaðinu „New York Times“ tilefni til að nefna grein um upþhaf ráð- stefnunnar: „Lenín í Genúa“. Á vorum tima hefur hugtak- ið „friðsamleg sambúð" fest rætur í alþjóðlegri sambúð. En Lenín varaði reyndar við því, að á bafc við orðaglamur um frið geti ósjaldan falizt tilraun- ir til að gera friðsamleg-a sam- búð ríkja og þjóða ómögulega. „Menn verða að hafa það hug- fast,“ sagði Lenín, „að um all- an heim heyrast einistafclega mikið af friðarsinnafrösum, umræðu og jafnvel heitstreng- ingum gegn stríði, en einstak- lega fáir reynast reiðubúnir til að stíga raunihæf skref, jafn- vel hin einföldustu, til að tryggja frið — og er þá ástand- ið einna la-kast í siðmenntuðum ríkjum samtímans. En í þess- um málum, sem og öðrum Skyldum, vildum við heyra sem minnst af almennum yfir- lýsingum, hátíðlegum loforð- um og glæsilegum formúlum og sem mest af hinum einföld- ustu og skýrustu ákvörðunum og ráðstöfunum, sem leiddu í raun og veru til friðar — svo ekki sé talað um algjöra út- rýming-u styrjalda.“ Saga þróunar samskipta milli Sovétríkjanna og íslamds er ljóst dsemi um framkvæmd utanrí-kisstefnu Lenínis, en ein grundvallarregla hennar er friðsamleg sambúð ríkja sem búa við mismunandi þjóð- skipulag. Samskipti landa vorra eru í stöðugri þróun. Samsfcipti á sviði efnahagis- og menninganmála þróast með góðuim árangri. Þegar árið 1927 var lagður grundvöllur að sovézfc-íslenzfcum verzlunar- viðskiptum. Nú flytja Sovét- ríkin til fslands vörur eims og olíur, járn, bifreiðar, dráttar- vélar, timbur o.fl. Með því að kaupa sovézkar vörur skapar ísland forsendur fyrir útflutn- ingi sinna vara til Sovétmanna, sem hafa reynzt umsvifamikill og traustur kaupandi sjávar- afurða, sem vaskir sjómenn íslenzkir hafa aflað og unnar hafa verið í íslenzkum fyrir- tækjum, svo og ullarvörur ýmiss kona-r. Bniginn vafi er á því, að verzlunarviðsfcipti landa vorra, hagkvæm báðum aðilum, munu og hljóta að halda áfram að þróast. Nefna mætti rnörg dæmi um sam- vinnu milli landa vorra. í fyrra gisti Sovétríkin í boði Æðsta ráðsins sendin-efnd .Al- þingis undir forystu Birgis Finnssonar þingforseta. f febr- úar hélt organleikarinn Ragn- ar Björnsson tónleika í höfuð- borgum fjögurra sovétlýðvelda við ágætar undirtektir. Verka- lýðssamband Soyétrífcjanna hefur boðið sendinef-nd Al- þýðusa-mbands íslands heirn og verður hún viðs-tödd hátíða- höld í tilefni aldarafmælis Leníns og fyrsta maí. Blaða- mannafélag íslands og ýmis önnur samtök hafa á þessu ári fengið boð frá hliðstæðum sov- ézkum samtökum. Hlýhugur þjóðar vorrar til Leníns er takmarkalaus. í hugum og hjörtum milljóna man-na uim allan heirn lifir mynd Leníns og mun lifa eilíf- lega, mynd leiðtoga og kenm- ara, manns sem hafði til að bera siðferðilegan hrei-nlei’ka, fágæta hógværð, strangan trún- að við grundvallarhugsjónir, tafcmarkalausa fórnfýsi og djúpstæða ást á alþýðufólki. Nafn Leníns er ódauðlegt sem og hugsjónir hans, það starf sem hann vann. Sprenging í SAS-f lugvél Farþegar og áhöfn björguðust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.