Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 3
MORGUK&LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APUÍL 1970 3 Borgarstjórnarkosningar i vor: 5 listar andstæðinga Sjálfstæðismanna — — í stað 3ja framboðslista 1966 NÚ hafa samtals verið birtir 6 framboðslistar vegna borg- arstjórnarkosninganna í Reykjavík hinn 31. maí n.k. Verða því andstæðingar Sjálf stæðisflokksins í fimm fylk- ingum í þessum kosningum, en í borgarstjórnarkosning- unum 1966 voru andstöðu- listar Sjálfstæðisflokksins þrír. Sú breyting hefur á orðið frá borgarstjórnarkosningun- um 1966, að Alþýðubandalag- ið, sem þá bauð fram, hefur klofnað í þrennt. í stað eins framboðslista á þess vegum þá, koma nú þrír. Komrnún- istaflokkurinn (sem gengur til kosninga undir nafni Al- þýðubandalagsins) býður fram einn lista, Samtök frjáls lyndra og vinstri manna (hannilbalistar) bjóða fram annan lista og hinn þriðja býður Sósíalistafélag Reykja- víkur fram, og var sá fram- boðslisti samþykktur á fundi félagsins sl. laugardag. í borgarstiórnarkosningunum 1966 stóð svo á, að þá uim vor- ið hafði verið stofnað félag Al- þýðubandalagsmanna í Reykja- vík. Andstæðinigum kommúnista í þessum samtökum tókst þó um skeið að ná yfirráðum í hinu nýstofnaða féiagi og gekk til- töluiega vel í kosniragunum þá um vorið. H1 aut listi AJþýðu- bandalagsins þá 7668 atikvæði eða 19,7% en hafði i borigar- stjórnarkosningunum 1962 hlot- ið 6114 atkvæði eða 16,8%. í Alþingiskosningunum 1967 komu hins vegar fram fyrstu merki um alvarlegan klofning í röðum Alþýðubandalagsins, sem þá var eins konar kosninga- bandalag kommúnista og Hanni- bal® Valdimarssonar. Þá um vor ið tófcst kammúnistum að ná yf- irhöndinni í Alþýðubandaiaginu í Reykjavík og réðu því fram- MBL. BARST í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá ntanríkis- ráðuneytinu: „ U tainmík i sráðu'neyt imu hafa í d.ag borizt fjölmiairgair óskir um, að það verði upplýst, hverjir það voru sem í gær rudduist inin í ©enidiráð íslainds í Stokkhólmi. Sendiráðið hefir í dag skýrt ráðu meytinu frá því, a@ samkvæmt upplýsingum lögregiunnar í Stokkhólmi hafi hér verið um efti'rtalda menm að ræða: Kristján Loftsson Guðtiauigsson, f. 4. 1. 1949. Artihúr Ólatfsson, f. 24. 4. 1940. Ásgeir Guðmuindur Damíeisson, f. 11. 9. 1949. Hjálmitýr Vilihjálmisson Heið- dal , f. 14. 12. 1945. Skúli Waldorftf, f. 20. 7. 1945. Geir Þórarinm Zoega, 1 1». 4. H948. Gústatf Adoltf Skúlaaon, tf. 26. 7. 1949. Björn Maigmiús Arnómsisom, f. 16 .1. 1945. Örlygur Amitonssom, tf. 18. 5. 1947. Guðjón Steimar AðaQsteintssom, f. 23. 4. 1948. Gummiar Imgi Ægiasom, boðslista þess við þingkosning- arnar í Reykjavik. Afleiðingin varð sú, sem alkunna er, að boðimn var fram annar listi, I-listi, og var Hannitoal Valdi- marsison í efsta sæti hans. í þess um kosningum hlauit listi komm únista aðeims 5423 atkvæði eða 13,3% en I-listinn hlaut 3250 at- kvæði eða 8,6% greiddra at- kvæða. Þessi ágreiningur í þingkosn- ingumum 1967 var undanfari þess, að algjör Mofnimgur varð í hinu svonefnda Alþýðubanda- lagi. Á landsfundi þess í nóvem- ber 1968 var það endurskipulagt sem stj ór nmál a flokku r og jafn- framt lýstu Hannibai Valdimars son og Björn Jónsson yfir því, að þeir væru skildir að skiptum við félaga sína þar. Haustið 1969 gengust þeir svo fyrir stofnun nýrra stjórnmálasamtaka, sem nefnd hafa verið Samtök frjáls lyndra og vinstri manna. Nokkru eftir landsfund Al- þýðubandalagsing í nóvember 1968 var haldið flokksþing Sósía listaflokksins og þar var sam- þykkt að leggja þann flokk nið- ur. Um áramótin kom hins veg- ar í ljós að kjarninn úr Sósía- listaflokknum, Sósíalistafélag Reykjavikuir, var ekki tilbúið til að hlíta þessari samþyklkt og ákvað að starfa átfram. Félag þetta hóf útgáfu blað's, Ný Dags brún, sem hefur komið æ oftar út og fyrir forgöngu þessara að- ila voru stofnuð enn ný stjórn- málasamtök, Samtök Lslenzkra sósíalista, sem eru landssamtök. Sósíalístafélag Reykjavífcur hefur um nokkunra mánaða skeið unnið að því að undirbúa framboð sitt við borgaretjórnair- kosningarnar í Reykjavík. Fyrsta sknefið var það, að félagið skrif- aði öllum verkalýðisfélögum í Reykjavík og hvatti til sameig- inlegs framboðs undir forystu verkalýðsfélaganna. Þessu mun hafa verið svarað á þann veg, að ýmsir pólitískir amnmarkar væru á slíku framboði. Þó skrif- aði féiagið bæði kommúnistum og hanriibalistum og hvatti til þess að þessir þrír aðilar tækju höndum saman um að koma á f. 2. 11. 1947. Utiainiríkisiráðuinieytið, Reykjalvík, 21. 'aprítt 1970.“ MBL. hefur borizt eftirfarandi ályktun frá stjórn Vöku: „Stjórn VÖKU, félags lýðræð- issinnaðra stúdenta, telur lána- kjör ísilenzkra stúdenta óviðun- andi og lýsir fullum stuðningi við kröfur, sem miða að bættri námsaðstöðu. Stjórn VÖKU er ljóst að papp írsflóð og blekiðja stúdenta und anfarin ár hefur ekki borið ár- angur sem skyldi. Ljóst er að vinma verður að framgangi hags munamáda stúdenta með skipu- framboði undk’ forystu verka- lýðsisamtakanna. Hannibalisitar höfnuðu þessu tilboði en komm únistar kváðust faigna því, ef þetta væri hægt. Sósíalistatfélag Reykjavíkur tók þá kommúnista á orðinu og hvatti til þess, að viðræðunefnd yrði skipuð um slikt framboð en kommúnistar færðust undan. Nú telur Sósía- listafélaigið, að jarðvegurinn hafi verið undirbúinn svo vel, að ekki sé hægt að saka félagið uim Mofningsstarfsemi, þótt það bjóði fram. Með framboði Sósíal istafélags Reykjavífcur til borg- arstjórnar er klofningurinn í röðum kommúnisita og vinstri manna ailgjör og sundrungin í röðum andstæðinga SjáQfstæðis- manna hefur komizt á nýtt stig. Fyrirsjáanlegt er, að Sósíalista- félagið mun nær eingöngu taka atkvæðamagn sitt frá kornmún- istum og þess vegna er hér um að ræða mjög alvairlega þróun fyrir þá. Þess má geta, að Æsku lýðstfylkingin — samtök ung kommúnista hafa í vaxandi mæii litið á sig sem sjálfstæð stjórn- málasamtök og má vel vera, að þa.u muni í framtíðinni starfa sem slík. Hér á eftir eru birt nöfn 5 efstu manna á þeim 5 framboðs listum, sem andstæðingar Sjálf- stæðismanna í borigarstjórn Reykjavíkur bera fram að þessu sinni: ALÞÝÐUFLOKKUR 1. Björgvin Guðmundsson, deildarstjóri 2. Árni Gunnarsson, fréttamaiður 3. EJín Guðjónsdóttir, húsfrú 4. Ingvar Ásmundsson, skrifstofustjóri 5. HálMór Steimsein, Qækmir FRAMSÓKNARFLOKKUR 1. Einar Ágústsson, alþm. ÞJÓÐFÉLAG SFRÆÐINEFND Háskóla íslands hefur í vetur efnt til kynningarfyrirlestra um nokkrar greinar ulmennra þjóð- félagsfræða. Síðasti fyrirlesturinn í flokki þessum verður haldiinn njk. föstudag, 24. apríl, en þá talar Lára Björnsdóttir, félagsmálaráð gj'afi, urn efniið: Félagsráðgjöf. lögðum, lýðræðislegum þrýstings aðigerðum. Hins vegar fordæmir stjórn VÖKU þann atburð, er ellefu íslenzkir stúdentar lítils- virtu sendiráð íslands í Stokk- hólmi 20. apríl s.l. VAKA telur, að þessi ólýðræðislegi atburður þjóni ekki hagsmunabaráttu stúdenta, enda verður ekki séð, að til hans hafi verið stofnað í þeim tilgairagi og þienidliir j'aÆn- framt á, að ofbeldi og yfirgang- ur sé ekki till amnars fal'linn en að skaða málstað stúdenta. 2. Kristján Benediktsson, framkvstj. ■ 3. Guðlnundur G. Þórarinsson, verkfræðingur 4. Alfreð Þorstieinsson, iþróttafréttaimaðUr 5. Gerður Steinþórsdóttir. stiuid. miaig. KOMMÚNISTAFLOKKUR 1. Sigurjón Pétursson, tirésmiður 2. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðinigur 3. Guðmundur J. Guðmundsson, varatform. Dagisbrúnar 4. Margrét Guðnadóttir, prófessor 5. Svavar Gestsson, ritstjórnarfuilltrúi. SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA 1. Sbeinunn Finnbogadóttir, ljósmóðir 2. Bjairni Guðnason, prófessor 3. Kristján Jóhannesson, verkamaður 4. Ólafur Ragnarsson, lögfræðingur 5. Inga Birna Jónsdóttir, kennari. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR 1. Steinigrímuir Aðalstieinsson, bifreiðaistjóri 2. Hafsteinn Einarsson, ritstjóri 3. Drífa Viðar, ritihötfundur 4. Örn Friðriksson, járnsmiðúr 5. Sigurjón Jónsson, sjómaður. Þetita eiru fimm efstu menn á þeim 5 framboðisliis'tium, sem bornir hafa verið fram gegn Sjálfstæðismönnum í borgar- stjórn Reykjavíkur. Bkki er vit að til, að fleiri listar séu í vænd um. í Norræna húsinu, er öllum op- inn, og hefst kl 20.30. (Fréttatilkynning frá Háskóla íslands). Kvöldvaka hjá Þingeyingafélagi FÉLAG Þingeyinga í Reykja- vík efnir til kvöldvöku og al- mennrar skemimtunar í Súlna- sal HóteQ Sögu kl. 8 næstkom- arifii föstudagiskvöld. Samkoman er haldin til fjársöfnunar til tækjakaupa fyrir sjúkrahúsið á Húsavík, en Kvenfélagasam- bandið í sýslunni og fleiri félög hafa staðið fyrir slikri söfnun. Aðgangseyrir verður þó mjög lágur, en fé safnað með blóma- sölu. Skemmtiatriði eru mörg. Þingeyingakórinn syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth, tóna- kvartettinn á Húsavílk kemur suður til þess að syngja á Skemimtuninni. Bjarbmar Guð- mundsson allþingisimaður fer með þinigeyskt vísnamál. Björn Friðfinnason bæjarstjóri á Húsa- víik flytur ávarp og Stefán Þengilii Jónsson kveður nokkrar stemimur. Loks verður dansað, og er samkoman öllum opifi, ungum sem öldnum. — Salurinn verður opnaður kl. 7 fyrir þá, sem vilja snæða kvöldverð áð- ur en saimkoman hefst. (Frá Þingeyingafélaginu). STAK8TEIMAR Er þetta smitandi! Margt getur skemmtilegt skeð í samskiptum kommúnista og flokksbrotanna í kringum þá. Eins og kunnugt er hefur ekki ríkt sérstök vinátta milli komm- únista og hannibalista undan- fama mánuði. Fyrir nokkru birti málgagn hannibalista fram- boðslista „sameinaðra kjósenda“ á Húsavik, en í gær bregzt Þjóð- viljinn hinn versti við og segir, að með þessu séu hannibalistar að reyna að eigna sér þennan lista. Síðan birtir blaðið viðtal við efsta mann listans og hann segir m.a.: „Það er hins vegar ekkert leyndarmál, að það eru Samtök vinstri manna og Alþýðu bandalagið á Húsavík, sem í heild standa að framboðslistan- um og ég gæti trúað, að svipað margir væru frá þessum aðilum á listanum án þess, að ég hafi talið það saman.“ Átökin milli kommúnista og hannibalista hafa verið einna hörðust í Norður- landskjördæmi eystra og hafa þessir aðilar keppzt um að stofna ný félög í helztu byggðar- lögum kjördæmisins. Nú virðast þessi átök hafa tekið nýja stefnu, er hannibalistar og kommúnistar ganga saman í eina sæng á Húsa- vík og verðu r fróðlegt að sjá, hvort þetta fvrirbæri er smit- andi! Mesta áfall kommúnista Framboð Sósíalistafél. Reykja- víkur í höfuðborginni er mesta áfall, sem kommúnistahreyfing- in á tslandi hefur orðið fyrir frá því að hún var skipulögð sem flokkur á árinu 1930. Þetta er í fyrsta skipti, sem raunverulegur klofningur hefur orðið í hópi kommúnista sjálfra. Hingað til hafa þeir aðallega stutt að klofn- ingi Alþýðuflokksins og þegar hannibalistar gengu úr vistinni gerðist það eitt, að vinstri jafn- aðarmenn slitu samstarfi, sem þeir höfðu átt við kommúnista í 13—14 ár. í Sósialistafélagi Reykjavíkur er hins vegar kjarn inn í kommúnistahreyfingunni, og þess vegna er sá klofningur miklu alvarlegri og sögulegri en sá, sem varð þegar hannibalist- ar yfirgáfu kommúnista fyrir rúmu ári. Nú er það Kommún- istaflokkurinn sjálfur, sem hefur sundrazt. Harmagráturinn í forystugrein Þjóðviljans í gær vegna þessa klofnings er átakanlegur. Blaðið segir um framboð Sósíalistafé- lagsins: „Vinstri menn og sósíal- istar munu flestir fremur undr- andi, ekki sizt þeir, sem lítið þekkja til hópsins, sem að fram- boðinu stendur .. Hitt er ljóst, að þessi framboð flækjast fyrir í þessum kosningum og ef til vili í þingkosninigunum að ári, draga til sín eitthvert atkvæða- magn frá einlægum vinstri sinn- um. . . .“ Þegar Hannibal og fé- lagar hans yfirgáfu kommúnista héldu kommúnistar því fram, að ástæðan væri ekki málefnalegnr ágreiningur heldur óánægja vegna þess að persónuleg upp- hefð hefði ekki verið nægilega mikil. Nú er sama áróðri beitt gegn Sósíalistafélagi Reykjavik- ur. Þjóðviljinn segir: „Á hitt er einnig að líta, að menn sem gera eigin upphefð að mæli- kvarða á starf sitt og telja sér ekki fært að starfa með félögum sínum að göfugum sameiginleg- um mástað vegna þess, að þeim hafi persónulega ekki verið lyft nógu hátt og kosnir nógu oft í nógn margar trúnaðarstöður, eiga ekki heima í sósialistískum flokki." Nöfn ellefu- menninganna Fyrirlesturinn verður haildinn Ályktun stjórnar Vöku: Vinnum að hagsmuna- málum stúdenta — með skipulögðum, lýðræðislegum aðgerðum Fyrirlestur um félagsráðgjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.