Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNIBILAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 22. APBÉL 1070 A. í aflahrotu í Reykjavík: Unnið fram á nætur litum inn í frystlhús BÚR þar sem 70 konur unnu af miklu kappi hinar hressustu, en hjá þeim hefur verið eftirvinna fram á nótt alla síðustu viku. Þær voru samt kátar og hress ar og létu engan hilbug á sér finna. Nokfcra smábátaformenn hittum við á einni trébryggj- unni og þar ræddu þeir spafc- lega um fiskiríið þar sem, þeir stóðu á einni trébryggj- unni við nýju löndunartækin fyrir smábátana. Þeir sögðu tækin góð, en betri gætu þau verið, sérstalklega þar sem löndunarbóman væri svo þung að iillt væri að eiga við hana. „Spor í rétta átt,“ sögðu þeir. Þeir sögðu að aflinn hjá smábátunum hefði verið góð- ur að undanfömu eins og hjá öðrum og þessa dagana hef- ur veiðzt hvað bezt út af Garðsfcaga um 3ja tíma stim frá Reykjavík, en þangað er um 21 míla. Þá hefur einnig verið gott við Stafnesið og sagðist einn hafa fengið fjandi gott alveg uppi í brot- unum. Annar hafði fengið dá- MIKIIX afli hefur borizt á land í Reykjavík síðustu vikuna eins og í öðrum ver- stöðvum sunnan- og suðvest- anlands. Má segja að mokafli hafi verið og þar af leiðandi hefur vinna í frystihúsum höfuðborgarinnar verið mjög mikil. Fastur vinnutími hefur verið til kl. 11 á hverju Skipverjar á Geir hressir og kátir að bæta rifrildi í trollinu. Kokkurinn er með nálina, sæimilega, sérstaklega seinni hluta vetrar. Það var létt yfir þeim um borð í Geir, ungir og vaskir menn, sem voru efckert að mylja moðið í orðaskaki yfir viðgerðinni á trollinu. Það var frekar rólegt á bryggjunuim þegar við fórum þar um, enda bátaflotinn á miðunum, en það var ys og þys í frystihúsunum, enda dugir ekki annað ef aflinn á að vinnast vel. á. johnsen. gott úti á Leirnum og þar var ufsinn ríkjandi. Bátaflotinn er að veiðum bæði grunnt og djúpt vestur og norður af Skaganum og víðar, en þar laetur nærri að bátarnir og togararnir veiði „Hann ruglar mig alveg með þessum myndatökum," sagði þessi frú við stöllur sínar. Snör handtök, en þó tími til að brosa. Þessi veglegi þorskur sem pilturinn heldur á veiddist í Vestmannaeyjum og vegur hann 45 kg. Þorskar gerast vart stærri, en þorskastærðin í bingnum við hliðina sýnir venjulegu stærðina um þess- ar mundir. — Ljósmyndina tók Sigurgeir í Eyjum. Pípan tekin upp og spjallað um fiskiríið. kvöldi í frystihúsunum síð- ustu vikuna, en auk afla báta flotans hefur mikið borizt af togarafiski til Reykjavíkur að undanfömu. 360 tonnum var landað aÆ 20 bátum al. laugardag og í gær var landað 456 tonnum af 17 bátum, mest allt tveggja nátta afla vegna helgarleyfis. Bátarnir komu seint að í fyrrakvöld, eða frá kl. 10—2 í nótt leið. f gær 'kam HallVeig Fróða- dóttir til Reykjavíkur með fullfenmi af þorski um 270 tonn og í fyrradag landaði v/b Grótta 65 tonnum eftir 4ra daga útihald. Við fórum um Grandann og fylgdumst með í hrotumni, Konurnar unnu af fullum krafti í frystihúsi BtJR. hlið við hlið. Togararnir utan línu og bátarnir í innri kant- inum. 'Sjómenn segja að fisk- ur virðist vera um allan sjó og vona að tíðin haldist. Göm.líu mennirnir segja að þorskurinn gangi upp á grunnið og fari síðan í róleg- heitum vestur með landinu. Ef þetta gengur svo er hægt að búast við góðum afla eitt- hvað áfram. Um borð í v/b Geir voru þeir að gera við rifrildi / trollinu, en þeir eru nýbyrj- aðir á trollinu eftir að hafa verið á líniu í vetur og aflað Vel hefur aflazt að undanförnu bæði hjá stórum og bátum. Liósmvndir Mbl. Árni .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.