Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1970
Leikkvöld Menntaskólans vift Hamrahlíi)
Sýningar í Lindarbæ 22., 24. og 27. apríl kl. 21.00.
UNDANTEKNINGIN OG REGLAN
eftir BERTOLT BRECHT.
Aðgöngumiðar sedir hjá Eymundsson Austurstræti og við nn
ganginn. Verð kr. 100.—
Fjaðrir, fjaðrabtöð. hljóðkútar.
púströr og fleiri varahfutir
i margar gorSr bVreiða
BHavörubúðtn FJÖÐRIN
Laugavegi 169 - Sími 24180
Fagnið sumri í Garðahreppi
Drekkið eftirmiðdagskaffið i Skátaheimitinu, Hraunhólum 12
é sumardaginn fyrsta. Skátafélagið VlFILL
Garðahreppi.
Kvenstúdentalélog íslonds
Arshátíð Kvenstúdentafélags Islands verður haldin i Þjóðleik-
húskjallaranum fimmtudaginn 30. apríl og hefst með borð-
haldi kl. 19.30
Argangur M. R. '45 sér um skemmtiatriði.
STJÓRNIN.
SUÐURNESJAMENN
Sumarfagnaður
Fögnum sumri í STAPA í kvöld síðasta
vetrardag.
HAUKAR leika gömlu og nýju dansana.
Ungmennafélag Njarðvíkur.
jöhis - mmrn
glenillareinangranin
Fleirí og fleirí nota Johns-
Manville glemllareinangrtmina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einang'unarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hí.
Háseta vantar
á netabát.
Upplýsingar í síma 15526.
Kven- og barnoiotnnður
Verzlun á Faxafióasvæðinu óskar eftir að komast í samband
við fyrirtæki sem verzlar með kven- og barnafatnað, sem
tekinn yrði í umboðssölu. Fleiri skydar vörur koma trl
greina. Uppgjör mánaðarlega.
Tilboð merkt: „Umboðssala — 8766“ sendist Mbl. fyrir
28. april.
Mnnið bozor og
veizlnkoifið í Lindnrbæ
á sumardaginn fyrsta, 23. april, kl. 2 e.h.
Ágóði rennur til Foreldrafélags heyrnar-
daufra bama. — Verið velkomin.
Nemendasamband Löngumýrarskóla.
Hafnarijarðorlæknishérað
Ónæmisaðgerðir við mænuveiki fara fram á vegum Heilsu-
verndarstöðvarinnar að Sólvangi fyrir aldursflokkana 18—50
ára sem ekki hafa verið bólusettir siðustu 5 árín.
Þeir sem óska bólusetningar gefi sig fram við síma 50281 frá
kl. 9,30—12 f.h. í þessari viku. — Gjald kr. 50.
HÉRAÐSLÆKNIR.
Miðvikudaginn 22. apríl kl. 21.00 verður í Fé-
lagsheimili Heimdallar, Valhöll v/Suðurgötu
efnt til kvennakvölds.
Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari
mun leiðbeina um gerð smárétta og ffeira
góðgætis.
ELÍN PÁLMADÓTTIR, blaðakona
mun koma í heimsókn.
Kvennakvöld
*
Heimdallarkonur eru hvattar til þess að líta inn. — Kaffiveitingar.
NEFNDIN.
Yfúmatrdðskonn éskost
/
Staða yfirmatráðskonu við Kópavogshælið er laus tii um-
sóknar. Húsmæðrakennaramenntun eða próf frá 0konoma-
skóla æskileg. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist stjórnarnefnd rikisspítalanna. Klapparstig 26, fyrir
10. maí 1970.
Reykjavík, 17. apríl 1970.
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Pappadiskar og mál
Plasthnífapör.
Heildsöfubirgðir:
STANDBERC HF.
Hverfisgötu 76. — Sími 16462.
Vorfagnaður í Sigfúni
ROOFTOPS
í KVÖLD
KL 9-2
FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ
MEÐ YKKUR GESTI.
F.U.J.
TRIXI KENT