Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 3
MOROUNiB'LAæ>IÐ, ÞRIÐJUOA'GUR 2)8. APRÍL 1970
3
Kona
höfuð-
kúpu-
brotnar
AÐFARANÓTT sunnudagsins
varð umferfðarslys á Reykjanes-
braut í Fossvogi, er tvær bifreið-
ar rákust saman og skemmdust
mikið. Konur í báðum bílum
slösuðust — önnur höfuðkúpu-
brotnaði og var flutt í Landa-
kotsspítala. Var líðan konunnar
eftir vonum í gær.
Slysið varð uim kl. 04 um nótt-
ina. Káika var, vegna fjúks og
mun annar ökumaðurinn hafa
misist stjórn á ökutæki sín.u. Bif-
reiðarnar voru af gerðiunum
Peugot og Moskwitoh.
Ritstjóri
A1 Ahram
ráðherra
Kaáro, 27. apríl — NTB-AP
HASSANEIN Heykal, kunnasti
blaðamaður Egyptalands, var í
gær skipaður áróðursmálaráð-
herra landsins. Hann er 45 ára
að aldri og hefur verið aðalrit-
stjóri og stjómarformaður blaðs-
ins AI Ahram. Heykal fær með
útnefningu sinni sem ráðherra
yfirstjóm yfir upplýsinga- og
áróðursmálastarfsemi egypzkra
stjómvalda, þar á meðal yfir-
stjóm yfir útvarpi og sjónvarpi.
Heykal er náinn, pertsiómutagur
vi'rvur Naisisiers forseta. Hann hief-
ur lenigd verfð einin áíhrifaimietsti
Framhald á hls. 19
Hrossunum var komið fyrir í sérstökum kössum og vom 6 hross í hverjum. Kössunum var siðan
lyft með lyftara jafnhátt góifi vélarinnar og rennt inn í hana.
Stærsti hrossafarmur
— 79 hross meö flugvél utan í gær
í GÆRMORGCN fór héðan
stærsti farmur af lifandi búpen-
ingi, sem fluttur hefur verið
með flugvél frá tslandi.
Vonu þetJtia 79 ihinosia, seim fliuitit
voriu ttl Dainlmieirfcuir iruelð DC-8
þoltlu fmá hollienizlkia fluigfélaigiiniu
K.L.M.
Þalð var dainskit fyiniirlbækti, seim
amnlalðliis't kaiuip og útfluitinliinig
'hnossainma, H. S. Hamisieims c.f.
Þassliir fliultinlilnigar enu mjög al-
Skafrenningur á, heiöum:
Norðurleiðin rudd
ENN er það mikill snjór á flest-
um fjallvegum að þeir lokast
fljótt ef hvessir. Var Holtavörðu-
heiði aðeins fær stórum bílum í
gær, en vegurinn norður Strand-
ir lokaður. Þá var Öxnadals-
heiði ófær og Siglufjarðaxvegur
sömuleiðis. í dag er ráðgert að
opna leiðina til Akureyrar og
Siglufjarðar.
Af Austurlandi er það að
segja, að fært er að mestu um
Fljótsdalshérað og Oddákarð er
fært stærri bílum. Vegurinn yfir
Lónsheið'i, sem lofcaðist fyrir
nokkru hefur nú verið ruddur.
Á Suðurlandi er ástand vega
heldur bétra sem stendur en það
hefur verið undanfarið, sökum
bleytu. Sjö tonna öxulþungatak-
mörkunuim hefur verið aflétt af
Suðurlandsvegi, allt norður að
Kirfcjúbæjarfclaustri, en þegar
aftur hlýnar má búast við að
takimarka þurfi öxulþunga á ný,
að því er Hjörleifur Ólafsson á
Vegamálaskrifstofunni sagði Mbl.
í gær.
gemigír erlandiiis og er K.L.M.
það fluiglfélaig, sieim miast amimaiSt
slifcla igripaifluitnlilnigia í knfiti. Hief-
uir það t. d. fliulht kvílguir frá
Dammiörfciu til Telhanain og fiariið-
tvær feirlðiir í Vilkiu alð uinidiaini-
fanmu.
Fluigvélar þasisar emu sémsibalk-
lega búmiair tiil gráipiaifluitinliniga og
ar mjög fljóitleigt að fianmia þær
ag alffleinma. í gær fófc laiðeiilnis um
tvæir kkifckiuisfhuinidiir atð kiomia hám
um 79 hinossum uim borlð í vélliinia
og stóð (hiúin hér við í aðieliinis 3
sbumidilr.
Þesis íná geba, að 26 atf þeiffn
hinosisium, sem flulbt vonu úit í gær
eiiga að miobast ttl leifcis í’ fcvik-
myind, slem verálð er elð bafcia í
Dianmiörlkiu. Enu þaíð alit flulltam-
irn hiross.
Færeyskur arkitekt
flytur fyrirlestra
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning:
Arfcitefcibatfélag íslamidls heiflur
boðli'ð hiinigað tlil lamds einium
flnemisba lairkiibefcit Fæneyjia, Gne-
garáuisaan, J. P., og kiemiur hianm
þanin 28. apmíl og dvelsit 'hér í
vúlkultimia.
Gnegorliuisisen 'er víðar þefcfclbuir
en í Fæneyjum, enida 'hiefluir hiamm
gent mjanga hluftJi í hiefilmialandá
sirau, er valki© hafla venðskuld-
alða atlhygli 'ulban Færieyjia.
Muin hanin hialda hér fyniirlesbria
um Fæmeyjlair, lanid og þjó®. —
Fynri fyiririeiatiulriinin or hialdinin
'málðvtilkudiagiinin þanin 29. aprál kl.
20,00 fyirlir féiaga í Arfcliitelklbaifé-
iaigi íslandis og verðiur hiamin í
húisakyninium flélaigdins 'að Laiugia-
vegfi 26. Þar skýrár Gnegoriuissem
þróuin byggiinigaméia í Fæneyj-
um fyrir ag nú.
Föstudaginn 1. maí kl. 20,30
venðulr hialdáinin fyirlirles'bur í
norræma húisiilruu og sýinlir Gne-
goiniluissen þar mýjar lliibskiugga-
miyndáir og kvifcmyimdir flrá Fær-
eyjum, Á þamman fynirleStiuir ©nu
allir vel'kominlir mieðam húsrúm
leyfíir.
ADEINS ÞAÐ BEZTA ER NÚGU GOTT
BEZTA VARAN - BEZTA VERÐIB - BEZTU KJÖRIN
Kaup allt að 10.000 — 1000 út — 1000 á mánuði
Kaup allt að 20.000 — 2000 út — 1000 á mánuði
Kaup allt að 30 000 — 3000 út — 1500 á mánuði
Kaup allt að 40.000 — 4000 út — 2000 á mánuði
Kaup allt að 50.000 — 6000 út — 2000 á mánuði
Kaup allt að 60.000 —: 8000 út — 2500 á mánuði
Kaup þar yfir, 20% út, afgangur á 20 mánuðum.
Kr. 29.830,oo
r>c3i
Knupið núnu
þoð borgoi sig
UL_
N 1
1
i 11.
Simi-22900 Laugaveg 26
SIAKSnSiMR
Kröftug stúd-
entahreyfing
Liðna viku hafa aðgerðir náms
manna heima og erlendis vakið
sérstaka athygli. í fyrsta skipti
hafa íslenzkir námsmenn beitt
áþekkum aðferðum og stúdentar
víða erlendis hafa iðkað undan-
gengin tvö ár. Þótt við höfum
ekki hingað til orðið vör við
slíkar aðgerðir hér heima, höf-
um við engn að síður orðið vör
við kröftuga stúdentahreyfingu.
fclenzkir Btúdentar hafa beitt
öðrum aðferðum til þess að berj
ast fyrir kröfum sínum. Þeir hafa
talið þær vænlegri til árangurs.
Stúdentafélag Háskóla fclands
hefur á liðnum árnm gengizt
fyrir kynningu á málefnum Há-
skóians. Forystumenn stúdenta
gerðu sér ljósa grein fyrir því
að vinna varð almenningsálitið
til fylgis við skoðanir stúdenta,
ætti að ná árangri í baráttunni
fyrir öflugri háskóla og bættri
námsaðstöðu. í þessum tilgangi
hafa stúdentamir beitt ýmiss kon
ar aðferðum. f fyrra sumar
dreifðu þeir Stúdentablaðinu til
allra landsmanna, þeir helguðu
1. des. sl. umræðum um Háskól-
ann og atvinnulífið, þeir efndu
til veglegrar háskólakynningar í
vetur á svonefndum Háskóla-
degi, og þannig mætti lengi
telja.
Allar hafa þessar aðgerðir ver
ið í samræmi við þær leikregl-
ur, sem lýðræðisstjómskipulag
býður upp á. AuðVitað kosta
þessar aðgerðir meira erfiði og
þrautseigju af hálfu forystu-
manna stúdenta, en þeir telja
þessa stefnu, engu að síður, vera
hina einu réttu.
Andstæðingar
lýðræðis
Atburðimir í Stokkhólmi hafa
vakið aimenna andúð almennings
hér heima. Innrásin í sendiráðið
og atburðirnir í Menntamála-
ráðuneytinu hafa orðið að al-
mennri hneykslunarhellu. En
hvað er þá svona hneykslanlegt
við þessa atburði? Það er vissu-
1-ega alvarlegt atferli, þegar starfs
menn íslenzka ríkisins em
hindraðir í störfum snnum og
þeir jafnvel beittir ofveldi. En
það verður einnig að skoða
þessa atburði í víðara ljósi.
Það er ekki sízt hið póli-
tíska markmið, sem vekur menn
til umhugsunar í þessu til-
viki. Þeir, sem að aðg-erðum
þessum standa, eru þeirrar skoð-
unar, að heimilt sé að ganga í
berghögg við lögin, telji þeir
sjálfir þörf á því. Fyrirmyndin
er kennistafur erlends læri-
meistara. Með þessu er verið að
afneita eðlilegum lýðræðislegum
vinnubrögðum. Einmitt þetta
atriði gerir þessa umræddu at-
burði sérstaklega alvarlega.
fslenzkir stúdentar, einkum
þeir, sem nema erlendis, húa við
mjög slæma kosti. Fjárhagserf-
iðleikar þeirra eru miklir og
greiða þarf götu þeirra tafar-
laust, eigi að koma í veg fyrir
ófyrirsjáanlega erfiðleika og
jafnvel misrétti. Einmitt þetta
mjög svo viðkvæma mál grípa
öfgasinnar í hópi námsmanna, í
þeim tilgangi einum að fá sam-
úð almennings.
Þannig hafa öfgasinnamir
beitt lævísum vinnubrögðum. Það
virðast vera að spretta upp tvær
andstæðar fylkingar í röðum
stúdenta, ósammála um baráttu-
aðferðir, ósammála um, hvort
viðhalda eigi leikreglum lýðræð-
i 'St jórnskipulags.