Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 32
Stórþjófnað- ur á Eskifirði Eskifirði 27. apríl. AÐFARANÓTT sunnudags var brotizt inn í verzlun Elísar Guðna sonar og stolið þaðan skartgrip um, úrum, útvarpstækjum og segulbandstæki og er verðmæti þýfisins lauslega áætlað 250 þús- und krónur. Þjócfairnir hafa tekið rúðu úr balkhiurð og síðan brotizt g>e©n- um tvönnar dyr og intn í verzl- uininia. -Segja má að því væri 1&- aist aem sprenigja hefði fallið er að var komið. Peninigaikiaissi verzl unarininiar hafði verið rifinn í surudur í þrennt, en í honum hatfði verið lítið annað en Skiptimynt. Tveir mienn frá rannsóknarlög reglunni í Reykjavík, rannsóknar lögreglumaður og tæknimaður, kornu hiinigaið í gær heimamönin- um til aðstoðar við rannsókn Bilun í hita- veituæð Á SJÖTTA tímanum í gær varð að loka fyrir rennsli í aðalæð Hitaveitunnar við Barónsstíg. Var bilun í æðinni og varð að loka fyrir vatnið meðan við- gerð fór fram. Hafði þetta í för með sér allmiklar truflanir á vatninu á Skólavörðuholti, Mið- bæ og eldri hluta Vesturbæjar. Viðgerð átti að Ijúka síðari hluta nætur. Striplingar í laugunum AÐFARANÓTT sunnudiaigs- ins voru nokkrir krakíkar, 16 og 17 ára að sikemmta sér og höfðu strákarnir haft vín um hönd. Krakkarnir áttu leið I fram hjá Laugunum og kom þá upp í þeim mikil löngun til | að fá sér bað. Klifruðu þau yfir girðingu og stungu sér í laugina klæðalaus. Segir nú ekki frekar af | þessu ævintýri, fyrr en einn , strákurinn vildi ólmur sækja vinkonu sína, sem bjó við \ Rauðalæk. Hljóp hann af | stað heim til hennar, en, gleymdi að fara í föt áður. Sást til hins strípaða og var 1 þá liögreglan tilkvödd. End- aði svo þetta ævintýri með | því að öllum var skipað í spjarirnar. — Bent skal á að ' bannað er að fara í laugina, nema farið sé í bað áður. míálsinis. Fóru þeir suður í dag og er málið eninlþá í ramnisókn. Fréttaritari. Samikvæmt upplýsinigum ramn- sðkniarlögr’egluminar í Reykjavík, æökti sýsilumiaðurinin á Eskifirði aðstoðar að summan og fómu tveir meinm, Gísli Guðmumdisson, ramm sðkn/arlögreg’lumiaður og Sævar Jóhammlesson, tækmima'ðiur aust- uir. Bátur eirun hafði veæið á Eski firði síðam á föstu’daig, ©n ár'la í fyrradaig hélt hanm þaðain og sigldi suður með lamdi. Var álitið að möguflieiki væri á því að þýfið væri þar um borð. Kom bátur- inm í gær til Þorlákighaifmar og tólk þá lögreglam á Selfosisi á móti honum ásamt Jómd E. HaJl- dórssyni og Nirðd Smiæhóflm, ramm sákmarlögneiglumöninum, og var leitað um borð. Panmist ekkiert þar er bent gæti tiil þess að grunur- inm hefðd við rök að styðjaist. Rammsó’kn þessa mifcla þjófmað larmáls er haíldið áfram eystra. Hafrannsóknaskipið Bjami Sæmundsson nokkru áður en því var hleypt af stokkunum. Nýja hafrannsóknaskipinu hleypt af stokkunum í gær Gef ið naf nið Bjarni Sæmundsson Ó Guð Hafrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni var hleypt af stokk unum hjá TJnterweser-skipasmíða stöðinni í Bremerhaven í Þýzka- landi í gær. Meðai viðstaddra voru Eggert G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsráðherra og kona hans, frú Jóna Jónsdóttir og gaf hún skipinu nafn. Veður var hið fegursta, sólskin og blíða. Hafrannsóknaskipið Bjami Sæmundsson er af skuttogara- gerð, tæpar 1000 brúttórúmlestir, 49 metrar að lengd og rafknúið. Morgiuinblaðið át’ti í gærfcvöldi símital við Gumm’llaujg Briiem ráðu meytisstj'óira, sem viðstaddur var althöf'nima í Bremerh'aivee oig sagðd hamn frá því, sem fram fór. Athöfnin hófst kl. 4 með því aið umgli'nigalú'ðirasveit lék létt lög og komiuist viðstaddir í gott skap, emda veðuir hið fegumsta, sólskin og blíð’a. Síð'am hélt B-autze, for- etjóri Umiterweser ræðu og sjávar útvagsiráðherria þalkkiaði mieð ræðu. Frú Jóna Jónisdóttir, eigim fcona Eggerts G. Þorsteinssomair gaf skipinu því næst majfn og tðku aŒlir viðstaddir umdir. Var mikið fjölimenni þamia samiam- komið, statrtfsifólk gkipiasmiðastöðv arinmiar og igestir. Að l’ofcum var ’sunigiimm þjóðsöogurmn, vors lainds. Er athöfninmi var Wkið og hið nýja hkip toornið á flot bauð Uniterw’eser til veizlu á Nord See hótelimu. Flutti Bautze forstjóri þar ræðu og ’gatf riáðhermafríinni dýrindis mem til mLnmiinigar. Svar aiði Eggert G. Þorsteinssom með ræðu og síðam tal'aði fuilltrúi fr'á Bremein-héralðd. „Sjósetning hatfranmsókmiaiskips inis Bj'ama Sæmundssomiar verður ofclkur öllum, sem viðstaddir 'Vomu, ágieymanteg," saigði Gumn- liaugur Briem. í ræðlu, sem sj’ávarútveigsráð- hierra ihólt, raikti hanm m,a. hwe íslemdinigar væru háðir fiskveið- um og gat þess, að vamdaimál fisto veiðaminla yrði að leysa á vísinda- leigam hátt. ístendinigar hefðu not ið visindalleigrar þékkingar amm- Kröfur Dagsbrúnar: 25% hækkun Yfirvinna með 80% álagi VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dagsbrún hefur nú sett fram kröfur sínar um breytingar á kjarasamningum, en þeir falla úr gildi hinn 15. maí nk. Aðalkrafa félagsins er sú, að kaup hækki um 25%. Leið- réttingar verði gerðar á út- reikningi verðlagsuppbótar á laun og mun félagið gera nán ari grein fyrir því atriði síð- Þessi mynd var tekin af rússnes ku „kapal- og viðgerrffarskipi", sem var inman fiskveáðitakmark- anna úti af Stokksnesi. Virðist m jög vinsælt hjá rússneskum skip um að vera þar. Ljósm. Mbl. ar. Öll yfirvinna verði greidd með 80% álagi á dagvinnu kaup. í fréttatilkynningu Dagsbrúnar segir: V'enkamiammiaféiaigið Daigsbrún hélt fund í Iðnó sunruuidaigiinm 26. þ.im. Þar voru ræiddar oig siam- þyklktar kröfur féialglsinis uim breytinigar á toaup- og kjara- samminigum þesis við vinmiuveit- einidur, em þeir siaimninglar fialla úr igildi 15. maí mk. Aðalkröfur Diaigsbrúmar eru þiær, að kaup hætoki um 25 %. Fynstu 2 kaiuptaxtair verðii felld- ir Miiðiur oig saime’iniaðir niúigiild- anidi 3ja taxta. Kaup'taxtarnir Framhald á bls. 23 arra þjóða, en þeir hetfðiu eimmig laigt þar drjúgam skertf að mörto- m Brautryðjanidi ístemzlkra fiski ranmsðkmia, dr. Bj'arni Sæmnamids- son, hetfði verið víðfcummur fyirir störtf sín, og hafði því f’slliemdimg- um þó’tit hlýða að hatfraininisókmia- skipið bæri maifn hans. Ráðherr'a rakti jatfniframt að 'hluiti útflutnimgsgj'alida atf sjávar- afuriðum hetfði runinið til srníði hafraninisólkmaskip'SÍnis, en einmiig hafði komið til vimsamiteg fjár- hagsl'e’g fyririgreiðsla þýzfcna yfir- vaida. Hafr'aninisókna’slkipið Bjami Sæmuinidsson mun væmtanlega fcomia til ísilainids í 'haiuist. Þorsteinn Jónsson Banaslys við höfnina SEXTÍU og fimm ára gamall maður, Þorsteinn Jónsson, Mána- götu 19, Reykjavík, beið bana, er kranabóma féll á hann um kl. 18 á laugardag. Slysið varð við Reykjavíkurhöfn og var verið að skipa vörum um horð í Lagar- foss, sem fara áttu út á land. Þorsteinn heitinn var látinn er komið var í Slysadeild Borgar- spítalans. Samkvæmt upplýsinguim rann- sóknarlögreglunnair var verið að hífa búnt aí járnstöngum, er slysið varð. Biiaði þá bóman á krananium, bognaði og féll. Þor- steinn heitinn sneri baki í bóm- una, er hún féll. Hainin viar eiini- hleypur, fæddur 26. desember 1904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.