Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2/8. APRÍL 1970 snsosmi Kvennaskólafrum- varpið fellt í ef ri deild að viðhöfðu nafnakalli með 11 atkvæðum gegn 7 í GÆR fór fram í efri deild Al- þingis atkvæðagreiðsla um frum varpið fellt að viðhöfðu nafna- Kvennaskólanum í Reykjavík til að brautskrá stúdenta. Var frum varpið fellt að viðhöfðu nafna- kalli með 11 atkvæðum gegn 7. 1 þingmaður greiddi ekki at- kvæði og 1 var fjarstaddur. Hef- ur frumvarp þetta því fengið endanlaga afgreiðslu. Þeir þing- menn er felldu frumvarpið voru: Steinþór Gestsson, Auður Auð- uns, Bjarni Guðbjömsson, Bjöm Fr, Bjömsson, Bjöm Jónsson, Sigurður Guðmundsson, Gils Guðmundsson, Jón Ármann Héð- insson, Jón Þorsteinsson, Karl Guðjónsson og Magnús Jónsson. Þeir sem samþykkja vildu fmm- varpið voru: Sveinn Guðmunds- son, Kristján Thorlacius, Jón Ámason, Ólafur Bjömsson, Ólaf- ur Jóhannesson, Páll Þorsteins- Ólafur Bjömsson. son og Jónas G. Rafnar. Oddur Andrésson greiddi ekki atkvæði og Ásgeir Bjamason var fjarver andi. 2. umræða um málið fór fram í deildinni sl. laugardag. Mælti þá Jón Þorsteinsson fyrir áliti meirihluta menntamálanefndar, er lagði til að frumvarpið yrði fellt, Ólafur Bjömsson fyrir áliti minnihluta nefndarinnar, er vildi samþykkja frumvarpið, en auk framsögumanns tóku til máls Bjöm Jónsson, Auður Auðuns og Magnús Jónsson fjármálaráð- herra, sem öll lögðust gegn frum varpinu, og Kristján Thorlacius er var fylgjandi málinu. í fnaimsöguiræðlu sániná, saigiðii Jón Þorsteinsson aið rnieiri hliuitíi niefnjdiariminiar hefðli dnegiið sam- am í sex aitiniiðli það seim hamm teldi elimlkiuim miæla gegn fnuim- vainpiin/u. í fyrsba laigi væri vilkið fil hliiðiair gmuinidvallamnaglu fnæfðslulöggj^afiairliinmiar tum aið- skilnað gagnifnæiðlaislkóla og mianmitaisikóla og Mytd slíkt flor- daemii, ef leyflt yrði iaið dinaiga al- vairlegam dilk á eifltir sér. Ef fnumwiairp þeltta ytrðii samlþylkiklt miættá tniaist viið knöflum frá möng uim Uilnina stæmni gagnifræðaidkóla á landimiu um að þeiiir femigju sama rétt og Kvennaskólinn. í öðinu laigá væri það skoðium þe'imna að mienmtaskólair ættiu að vera samskólar, og ef frumvarp þeitta yrðli samþykktt yrðli eiinimiitit vilkíð til hliðiar aminiaimi' gnumd- vallainneglu Skólalöggjiaifarilniniair, em sú Steflma tuefði veirfð mörfcuð í fnuimivairpi því iuim miemmitaslkóla er samþykkt var á Alþingi í vet uir að mieminftaslkólamnlir ættiu að vema saimisikólar. Magnús Jónsson. í þníðjia laigi hlytii mieininitiadelild Vilð Kvanmiaislkóliamm að verðla of fámienin, ia. m, k. fyirsitu ánim, til þess að um valflnelsá niemeinid'a yrði að iræða. í fjóiðia lagi ælttiu Stúlkuir í Reykjavík, sem hygðu á nám uinidir Stiúdeinitspinóf þesis miæiga/n koat iað niemia válð þá meinmjta- skóla, sem fyhjir væru, og atf þeöm sökum vaemi eiragim þönf fyniir mianmltadaild vilð KvemmiaSkólamin. í fiimimita lagi læigi fyriir sam- kvæmlt althuigum byiggimigardeiild- lair mieminitamiálairáðumieiytíisiiinB iað miúveriamdii Skóla/hiús Kvaniniaskól- ainis væri algerlega óflullnægjiaindi 'til þesis að starflrækjia þar m'emimtia dðild. í sjötta lagi væri koslttniaðuir viið stofnun og rekstur menntadeild- air við Kvenmiasklólainm óhjá- kvæmálega mílkdll, og teljia yrðii 'að þeám fjármiumium yrði betfur vairáð á öðnuim veittvamigí í þágu mianmltasfcóiaistfiigsimis. Jón gat þess í ræðu sinmi að könnun byggingadeiildar menmta mála'ráðuraeytisinis hefðd l'eittþað í Ijós að ef Kvennaskólimra ætti Alþingi; Mörg mál til afgreiðslu — nokkur mál afgreidd sem lög FUNDIR voru í báðum deildum Alþingis á laugardaginn og einn ig í gær. Mörg máil voru tekin til afgreiðisiu, enda nú stutt eft- ir af þingtímanum. Á laugardaginn afgreiddi efri deild fjögur fruimvörp sem lög frá Alþinigi. Voru það frumvörp in um Fjárfestingarfélag íslands h.f., frumvarp um leigubifreið- ar, frumvarp um breytingu á lög uim um dýralækma og frumvarp um aukið framlag íslands í Al- þjóðagjaldeyrissjóðmn. í gær afgreiddi svo neðri deild tvö frumvörp til rí'kisstjórnar- innar sem lög frá Alþingi. Var annars vegar frumvarp um breyt ingu á lögum um Fiskveiðasjóð íslands og hins vegar um lán- tökulheimild til ríkisetjórniarinm- ar vegna framkvæmdaáætlunar 1970. Urðu töluverðiar umræður um það mál, er það kom til 2. uimræðu í r.eðri deild og tóku þátt í þeim Pálmi Jónsson, er var fraimsögumaður fjárhags- nefndar, Vilhjálmur Hjálmars- son, Björn Pálsson og Gísli Guð mundsson. Mörg frumvörp hafa verið af- greidd milli deilda þessa daga. Meðal þeirra eru frumvörpin um félagsheimili og skemmtana- skatt, sem efri deild afgreiddi til neðri deildar, frumvörp um Siglingamálastofnuii ríkis- ins, skipamælingar, skráningu skipa og eftirlit með skipum, sem neðri deild afgreiddi aftur til efri deildar, þar sem breyt- ingar höfðu verið gerðar á frum vörpunum í meðferð deildarinn- ar. Þá hefur einnig komið til 2. umræðu í neðiri deild frumvarp- ið um breytingu á lögum um námslán og námsstyrki, sem fel- ur í sér heimild til þess að bæta inn í lánakerfi íslenzkra náms- manna nemendum í framhalds- deild BændaskÓlans á Hvamn- eyri. Urðu nokkrar umræður um námsl'án og námsstyrki ítil- efni þessa frumvarps. í gær kom einraig til umræðu í neðri deild frumvarpið um breytingu á lögum um atvinnu- leysistryggingar. Urðu nokkrar umræður um frumvarpið og komu fram raokkuð skiptar skoð anir um hvernig túlka bæri frum varpsgreinarnar. í umræðunuim tóku þátt þeir Hannibal Valdi- marsson, Lúðvík Jósefsson og Eðvarð Sigurðsson. að fá að brautsikrá stúdenta þyrfti skólalhús hans að vera um 2048 rúmmetrar, en væri nú 952 rúmmetrar. Kostnaður við að byggja slífct viðbótarhúisnæði mundi nenna samkvæmt bygg- ingavísitölu 24 millj. 770 þús. kr., og ef horfið yrði að því að byggja nýtt skólahús myndi það kosta 41 millj. 500 þús., fyrir utan leikfimisal með kennslu- tækjum og frágangi lóða. Ólafur Björnsson var fram- sögumaður minni hluta mennta málanefndar sem mælti með samþykkt frumvarpsins. Sa<gði hann m.ia. í ræðu sinni: Hlut- verk Kvennaskólans' á framveig- is að vera það sarna og ávallt hefur verið, að veita undirbún- ing undir störf, sem æskilegt er að öðru fremuir séu stund- uð af koraum. In.nan heimilis og utan eru vaxandi kröfur um und irbúningsmennitun og menntnn sú er Kvennaskólinn getur veitt er ófullnægj andi. Ef Kvennaskól inn fær réttindi til þess að út- skrifa stúdenta þá væri um að rœða sénskóla með slíkum rétt- indum, sem legðii áherzlu á und- irbúning undir störf, sem telja má, að konur séu hæfari til að Auður Auðuns. gegna en karlar og væri þá um hliðstæðu að ræða við Verzkln- arskólann og Kennaraskóilann, sem eru sérskólar, sem þegar hafa öðiazt slík réttindi. Þau rök hafa verið borin fram gegn þessu frumvarpi að það skapi misrétti milli kynja, Framhald á bls. 23 Tveim frumvörpum vísað til stjórnarinnar - um fólkvang á Álftanesi og skattfrelsi heiðursverðlauna NEÐRI DEILD Alþingis sam- þykkti í gær að visa tveimur þingmannafrumvörpum til rík- isstjómarinnar, til frekari athug ana. í báðum tilvikum höfðu nefndir þær er um málin fjöll- uðu verið sammála um þessa málsmeðferð. FÓLKVANGUR Á ÁLFTANESI Biiriglir Kjiamam miælti fyirtir Tueflnidairálilti 'Uim flrumviairp þetta, sem geriir náið fyniir því að lamd- 'Svælðii á Álfltamesi, veirfðli firfiiðiað fyröir riöskiuin og gart 06 últáiváist- lairsvænði fyrfiir flólk í þétt/býliiniu á hiöfuðiboirgainsvæðliiniu. í ræðlu siinmi' saigiðli Bfiirgir Kjiair- ain* aið hér vært vissuleiga uim ■althygliisvert rniál «0 ræiðia, og fyr- iir lægd niaiulðsiyin þaas alð sfkiapa flólki á þéttbýliBsvæðlimiu aulkinia aðstöðu til úitiiviatair og að laind- svæði þetÉa væiri miör/giuim kost- um iftíl þess búlið. Á hii/tt bæini að líta, 'alð 'nú hiefðli veirilð lagt fyrálr Alþinigi íruimwairp tftil nýnra mlártit- úruvern'dairiaigia, sem væinitainlega yrði telkálð til lafgmeiðslu á nœsta þinlgi, og því ©ðtileglt að þeltta mlál yrðS í tengsduim við af- greiSlslu þesis. Auk þeiss lægu 'ekki fyrliir mieliniair áæitlainiiir uim kositn- alð við það að fcoimia flólfcvamigi þasisuma uipp svo og um rekstuir hianis, em slíkt væri váitamleiga veiigaimlifcið atrM. Saigði Birigir að mieflndfiln hefði orðið saimimlála uim að mæla m'eð því að fmuim- vairpimiu yrðli vísað tlil rílkisistjóirn)- lairilnlniair, í tnaudtli þesis 'að miániairá 'athuigum yrði láitiin íaira firam á því. Maitithiias Á Maithiesan, sem er fyrsti flutnílnigsmiaðluir frtuimivarpis inis saigði að það sem fymSt oig flnamisit hiefðli vaifcað fyrfiir flultn- inigsmöminium flrtuimivarpsliinis, hiaflði veonið ial8 vefcjia aithyigli á þesisu mláli. Kvalðsit Mattíhiías gata flellt isig vtlð þesisa mélsmieðflerð, í trauisti þasB að uinmiið yrði að köniniun miálslilnis, og að akfci yrði ffáðlizit í flramtovæmdiir á þessu svæðli mieðan sú könmiuin færi fram. SKATTFRELSI HEIÐURSVERÐLAUNA Matiöhías Á. Malthi'esen miælti fyriir álilti fjáirlhagsnleflnidair nieðiri daild'ar um þatrtia flnumnivairp. — Sagði Maitthíais að nieflnidin hieifðli oirðlið 'S'amim/ála uim iað þörf væri á því að fcaninað ytrðli mieð hviaðia hættli rétt værii aið lögbimida uind- anlþáguir í þá átt, seirn flnumvarp- ið 'gerði náð fyrir. Nú Stiæði yflir emidumslkioðiuin á skiattalöggj'öfliininá og hefði nieflnd/iin talið eðlilagasit að könlniuin þessa miáls yrði tekfiin upp í saimibamdii vdlð þá endur- skoðum og firuim/v'airpiiniii því vís- -að tíl rífcissitjóimiairiininiair. 'Magraúis Kj.artanisson, siam er fluitm/imigsmiaður flrumva'rpsinis, 'fcvaðlat hatfia vonlað aið mieflmdlin hefð/i getað utnin/ið þanmfig 'að mláli þessu, að hæigit væri að sam- þyklkj/a það á þessu þinigi, en efrtiir ait'viifcum væiri' hæigt aið uinia við þessa miálsimieðflerð. Einmiig -tók Miagmiúis Jórasisan fj ármálairáðlhenm tál málg og Bagðli miauðsynieig/t alð fösit Stefinia yrði miörfcuð í þessuim miálum og tíólk u/ndlir mieð flnamisögumiamini, að eðlilegast værii áð miálið yrðli karaniað í saimlbanidi við endiur- skoðuin SkaÍtalöggjiaAairininiatr. Frumvarpið um Fjárfesting- arfélag íslands að lögum Á LAUGARDAGINN var frum- varpið um Fjárfestingarfélag Is- lands hf. afgreitt til ríkisstjórn- arinnar sem lög frá Alþingi. Var frumvarpið þá tekið til 3. um- ræðu í efri deild Alþingis og samþykkt með 11 atkvæðum gegn 8, að viðhöfðu nafnakalli. Við umræðuna tók Ólafur Bjömsson til máls og kvaðst hann vilja upplýsa, af gefnu til- efni, að það hefði verið sam- kvæmt ósk Sambands íslenzkra samvinnufélaga, að það var tek- ið í hóp þeirra aðila, er forgöngu skyldu hafa uin stofnun félags- ins. Þá skýrði Ólafur einnig frá því, að fyrir lægi að Sambandið myndi gerast forgönguaðili að félaginu. Við atfcvæðagTeiðslu um frum- varpilð var viðlhaít nafnafcall og féllu atkvæði þannág: Já sögðu Björm Fr. Björnissom, Jón Áma- som, Jón Þorsteinsson, Magmús Jónssan, Ólafur Bjömsson, Ólaf- ur Jóhannesison, Stednþór Gesrts- som, Sveimn Guðrniumdsson, Auð- ur Auðiuinis, Oddiuir Andréasion oig Jónias G. Rafniar. Nei sögðiu Bjarrui Guðtojömsson, Bjöm Jóns soii, Sigiurður Guðimundisison, Kristján Thorlaeiiuis, Gils Guð- miundsison, Karl Guiðjónissom, Páll Þorsiteiinsison og Ásgeir Bjarna- son. Eiinn þingmiaður, Jóm Ar- mianm Héðiinsson, var fjarsitaddur at'fcvæðiagrieiðisluna, Helztu ákvæði fruimvarpsinis um fjiárifestirngariféliag eru þau, a@ Btotfna slfculi hllutafélaig, sem heitir Fjártfestingartfélag íslamds h.f. HLutverfc félagsimis sfca/1 vera að efla ísllenzkam atvinmuireksrtu'r og örva til þátttöku í homutm mieð því að fjártfesta í atvininiuifyrir- tækjum og veita þeim fjárhags- lega fyrirgreiðslu og beita sér fyrir nýjunigum í atvinniumélum. Greinir í fruimjvarpimu eftir hvalða leiðutm sfcu/li farið í þessurn efn- um. Þá aegir í flrumvarpinu, að for- igönigu um stoflnum félaigsina sfculi hafa Verzluinarráð íslands, Félaig íslenzfcra iðmrekemda, Sambamd íslenzfcria samivininutfélaga og þeir aðilar, sem samrtök þessi kveðja til. Öllum sfcall getfinm fcostur á að gerast hluthatfar me@ aflmeranu hfliutafj'árútboði. Hlutatfé félagsins skal eigi vera miinina en 80 milljónir króraa og sfeail ei'nkiatoömlfcum vena heimilt að toaupa og eiga hlutabréf í fé- laginu, án tiilits tifl gagnstæðna álkvæða laiga um þessar stofraamir, svo og opisnfberum sjóðuim í larad- irau, að áskildu saimþýkki ríkis- stj'ómar. Skai stofnumium þessum jáfníframit heimillt að vera flu®- gi'ldir stoflnendur að félagirau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.