Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970 Sveinborg Jensdóttir Minning SVEINBORG Jensdóttir, Húsa- tóftum í Garði, sem lézt 19. þ.m. var borin til grafar sl. laugardag, frá Útskálakirkju. — Hún lézt í Keflavíkursjúkrahúsi eftir tæp- lega tveggja mánaða legu, en hafði ekki gengið heil til skógar um margra ára skeið, en lítt t Faðir okkar, Brynjólfur Lýðsson frá Ytri-Ey, andaðist 27. apríl að hælinu á Blönduósi. Héra'ðs- Börnin. t Eiginmaður miinin og faðir ofckar Þorvaldur Ó. Jónsson Seljavegi 9, lézt á Borgarspítalanum 25. apríl. Sigríður Eyjólfsdóttir Eyja Henderson Lárus Þorvaldsson Margrét Þorvaldsdóttir ÓlÖf Teigland. t Móðir mín Jónína Dagný Hansdóttir Tunguvegp 10, lézt á Landakotsspítalanmm 26. þ. m. Fyrir hönd okkar systkin- anna. Guðlaug Ólafsdóttir. t Systir okkar Anna Jónsdóttir Brjánsstöðum, Skeiðum, lézt að Vífilsstöðum 26. apríl. Systkin hinnar látnu. t Maðurinn minn, faðir soniur og bróðir, okkar, Björn Jónsson húsvörður, andaðist 26. þ. m. Jóhanna Bjamadóttir, Bjami og Bragi Bjömssynir, móðir og systkin hins látna. haft á því orð. Á síðasta sumri var hún til ítarlegrar rannsókn- ar í sjúkrahúsinu á Akranesi, hjá Páli Gíslasyni lækni, og vissi Sveinborg þá að hverju stefndi. Tók hún þeirn úrskurði með mik illi ró og stillingu, svo af bar. Hún mælti til nánustu ættingja sinna huggunarorð hinnar trú- uðu konu í stað þess að láta bug ast, enda var Sveinborg mikil trúkona, sem fól allt sitt líf í hendur Hans, og bað þess að Guð létti sér sjúkdómsþrautirn- ar. Hún var bænheyrð og henn- ar síðustu stundir voru henni léttar, hún sofnaði sæl og sátt við alla í faðmi frelsara síns og ást- vina. t Jarðarför móður okkar, Steinunnar J. Árnadóttur, Óðinsgötu 23, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaiginn 29. apríl kl. 10.30. Ásgeir Pétursson Ami Sveinbjömsson. t Jarðarför mamnsims míns Vilhjálms Jóns Þórarinssonar fer fram mi’ðvikudagmn 29. apríl frá Háteigskirkju kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðistandenda. Guðlaug Jónsdóttir Skipholti 55. Þökkum innilega öllum þeim fjölmörgu ættingjum og vin- um sem sýndu okkur samúð og vinarhug með nærveru sdnmi, blómum ag samúðar- sbeytum við andlát og jarð- arför eiginmanns mírns, föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar Núpi, Fljótshlíð. Katrín Jónasdóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. Sveinborg Jensdóttir var fædd fyrsta janúar 1894 að Tungu við Önundarfjörð, komin af merkri ætt og fjölmennri. Ung að árum missti hún foreldra sína, en fór þá til ömstw sinnar og var þar fram til fermingaraldurs. — Síðan var hún send til að vinna fyrir sér við ýmiskonar húsverk þar vestra fram til fullorðins- ára. Hún var góðum gáfum gædd, en naut ekki tilsagnar í skóla, en hennar skóU varð skóli reynslunnar og skóU lífsims. Ung að árum kynntist hún ung- um, dugandi manni, Magnúsi H. Magnússyni. Gengu þau í hjóna band og í ástríku hjónabandi t Þökkum innilega aiulðsýnda samúð við fráfall og útför eiginkonu minmiar og fóstur- móður Guðrúnar Guðlaugsdóttur Smáratúni 15, Keflavík. Sigurður Jónsson Gunnar Sigurður Halldórsson. Hjartanlega þökkum við samúð og vinarhug við aind- iát og jarðarför Helgu Sigurðardóttur frá Refsstöðum, Melteig 8, Akranesi. Sérsitaklega þökkumn við góða bjúkruin á Sjúkrahúsi Akra- ness og vinsiemd í veikindum hennar. Ámi Oddsson Sigríður Amadóttir Dagbjartur Dagbjartsson. t Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér sam- úð við fráfall og jarðarför mannsinis míns Hafliða Andréssonar. Sérstakar þakkir færi ég sam starfsmönmum haans og virunu- veitanda. Guðrún Eiríksdóttir böra og vandamenn. t t Þökkum innilega auðsýnda 9anmð og hlýhug við aindlát jg útför eiginmainins míns Guðmundar Hallgrímssonar frá Patreksfirði. Fyrir mina hönd, bairma, föð- ur og anniarra vanictomanna. Ánna J. Kjartansdóttir. t t Jóhannes Gíslason Stekkum 23A, Patreksfirði, lézt 26. þ. m. Fósturdætur. t GlSLI EINARSSON rakarameistari Bergþórugötu 10 verður jarOsettur fimmtudaginn 30. apríl. Athöfnin hefst kl. 13.30 í Fossvogskirkju. Sigurður Einar Gíslason, Jóhann Gislason, Magný G. Ellertsdóttir. varð þeim tveggja barna auðið, Sigurvin og Jenný. Framtíðin blasti við þeim og framtíðar- draumar þeirra voru glæstir. En árið 1918 er spænska vei'kin herj- aði veiktist Magnús, maður henn ar og dró veikin hann til dauða. Og hún verður enn fyrir miklu áfalli skömmu síðar er sonur hennar lézt. Með unga dóttur sína hefst nýr þáttur í lífi Svein borgar, sem við hin tíðu áföll leitar enn meir huggunar í trausti á sinn himnesfca föður. Aldrei lét hún hugfalilast þó oft blési á móti. Öllum stundum var unnið og öll störf af hendi leyst er buðust og lá þá leið hennar til Reýkjavíkur. Þar vann hún á heimilum. Var hún virt og elsk uð og oft hafði hún orð á því hve Guð hefði verið sér góður, hún vár þakklát öllu því fólki, sem hún kynntist fyrir tryggð þess og vináttu til hinztu stund- ar og veit ég að ég mæli fyrir hennar hönd er ég færi hinum mörgu vinum henmar þakkir og bið því guðsblessunar um ókom in ár. Árið 1923 gekk Sveinborg að eiga seinni mann sinn, Þórarinn Guðmundsson og reistu þau bú sitt að Húsatóftum í Garði, en þar bjuggu þau í fjölda mörg ár í ástríkri sambúð og ólst Jenný dóttir henrnar þar upp hjá móðwT og stjúpföður fram til fullorðins ára ásamt mörgum hálfsystkiiium. Var hún mikil hjálparhella móður sinnar. — Jenný giftist Davíð Ögmunds- syni, skipstjóra, en hann lézt árið 1960. Þau Sveinborg og Þórarinn eignuðúst 7 böm, allt dugnaðarfólk og góðir þegnar í þjóðfélaginu. Drengirnir fetuðu í fótspor föður síns, stunduðu sjóinin og lærðu til þeirra starfa, en dæturnar eru húsmæður. En bömin eru: Guðmundur, kvænt ur Guðrúnu Hermannsdóttur, Magnþóra, gift Guðbergi^ Ing- ólfssyni, Bjarni, kvænitur Ásdísi Sigurðardóttur, Þórarinn, kvænt ur Guðhjörgu Jónsdóttur, Þór- unn, gift Stefáni _ Sigurðssyni, Magnús, kvæntur Ástu Einars- dóttur og Jónas, kvæntur Þór- unni Axelsdóttur. — Bamabörn Sveinborgar eru nú 36 að tölu og barnaharnabörnin orðin 12. Er því komdrrn stór ættbálkur út af þeim hjónum. Var allur þessi hópur sem sólargeisli í lífi þeirra. t Hjíuianis þakklæti fyrir aiuð- sýndia samúð við andlát og útför Auðbjargar Magnúsdóttur. Sérstakar þakkir færum við Kirkjukór Hvammstaniga- kirkju og heimilisfólkimu Ás- bjamiarstöðum, Egilsisitöðium, Katadal, Turngu og Þorgríms- stöðum. Sigurbjartur Þorláksson Ólöf Magnúsdóttir Rósa Guðjónsdóttir Magnús Jónsson. t Þökkum inmdlegia aulðsýndia samnúð og viniairhiug við andlát og útför föður okkar, Jóns Bergmanns Bjarnasonar vélstjóra, Vörðustíg 3, Hafnarfirði. Sérsitakar þakkir færum við F isikveiðih 1 utafé lagi nu Vemus h.f. fyrir ómiebamlegia aðatoð og fyrirgredðislu við útför hamis. Sigríður Jónsdóttir Ilrafnhildur Rafnsdóttir Jón Bergmann Unnarsson. Og minnist ég sérstaklega er minnzt var 75 ára afmælis Svein borgar. Sveina, einis og hún var ætið kölluð meðal vina, var mikil trú- kona, sem ætíð bað fyrir ætt- ingjum sínum og vinum, er þeir voru á sjónum. Ég veit ég mæli fyrir hennar munn er ég flyt læknum og öllu hjúkrumarfólki, sem stunduðu hana í veikindum henniar, þakkir fyrir hjálpsemi alla og góða umönnun. Að end- ingu kveðjum við þig kæra vina, fyrir alla þína elsku og vináttu í okkar garð og biðjum þér blessunarríkrar heimkomu. Við vottum öllum ástvinum þínum innilega samúð okkar og vitum að þau munu geyma minninguna um góða konu, ástríka móður og ömmu. Farðu í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir ailt og allt. Vertu sæl, vina. S. H. (Minningargrein þessi er birt hér aftur vegna mistaka við fyrri birtingu). HÖGGDEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÐ SPEGLAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR ÚTVARPSSTENGUR TJAKKAR 1i—20 tonn FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla KÚPLINGSDISKAR FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITHLUTIR f. am. bíla VIFTUREIMAR SWEBA afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P. 38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. AURHLiFARNAR að framan voru að koma ^£)naust h.f Bolholti 4, sími 20185. Skeifunni 5, sími 34995. Beztu þakkir fæiri ég öllum þeim, er mimintuist mín 18. apríl sl. með sikieytum, gjöf- um og heimisióknium, er ég varð &0 ána. Eg bið ykkiur öllum gjuðsbliessuinar. Pálína Þorfinnsdóttir. t Hjartanlegar þakkir færum við öllum ættmgjum og vin- um, sem sýrut hafa okkur hlýhuig við fráfall eigin- mianmis míns og föður okkar, Hilmars Símonarsonar Karlsbraut 21, Dalvík. Sénsitakiar þakkiir færum við læikmum og sitarfsiliði Sjúkxa- húiss Akureyrar, Útgerðlairfé- Lagi Akureyrar oig skipsihöfn- um Sléttbaks og Björgviinis. Guðrún BenedikLsdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.