Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 11
MOE'GUNBÍLAÐIÐ, >RIÐJUI>AGUR .28. APRÍ'L 1970 11 Rsett við Guðmund Auðbjörnsson um: Veiðarf ær averk- smiðju á Eskifirði - sem framleiði síldar- og loðnunætur þorskanet o.fl UM nokkurt skeið hafa Esk- firðingar unnið að athugun- um á því að koma á fót full- kominni veiðarfæraverk- smiðju á Eskifirði, þar sem framleiddar verði síldar- og loðnunætur, þorskanet og ýmis önnur veiðarfæri. Fréttamaður Morgunblaðs- ins var fyrir nokkru á ferð á Eskifirði og ræddi þá við Guðmund Auðbjörnsson, stjórnarformann Fiskinets h.f., en það fyrirtæki var stofnað með þátttöku hrepps- ins og mikils fjölda íbúa á Eskifirði til þess að koma veiðarfæraverksmiðju þess- ari upp. — Guðrri'UnduT Auðbjörnlsson sagði, að forráð'aim'enin Fidkine'ts Ih.f. reikiniuðu með því aið mieðal- iruniflutniiniguT á þeissuim tegiuod- uii veiðaT'færa á ári væri um 610 íonn, en afkaistageta hinniar fyr- irhuguðu veiðarfæraverksmiðju á Eskifirði væri áætliuð um 217 tonin og fram lieiðsluverðmæti á ári 66 milljónir kr. Það sem aðallegia hefur hvaitt ofkfcur til að ráiðiaist í þetta fyrirtæki er sú ataðreymd, að hér á Eskitfirði er til fuílllfcomið húsnæði fyrir vetrk- smiðjuna, en það er nietaiverk- stæði Jóhainnis Claus'en. — Hveraig hefur undirbún- ingi málsins verði hagað? — Upphaiflega leituðum við til iðniaðarráðuinieytisinis um aðistoð. við að bomia upp nietahnýtinigar- atöð. Við femjguim umlbeðna a@- stoð hjá náðunieytinu og útreikn- imgar sýmdu mjög hagstæða nið- unstöðu. En þeigar til kiom, voru þeir hins vegar ekki taldrr naegi- lega gneinargóðir og fór þá fram ný aithuigun, sem var ölflu ruei- kvæðari. Við vildum ekki uma Ihenini og óskuðum ©ftir því við ráðlherra, að ný neifnd yrði skip- u@ til þess að kanna málið. Voiru Iþá settir til þess Sigurður Auð- unisson og Otto Schopíka og þeir hafa nú kkiiað nýju áliti, sem sýnir, að hér er um mjög hag- stætt fyrirtælki að ræða. Næsta skrefið er, að stjórn félagsins muin talka upp viðræður við iðmaðar- ráðherra og vænitum við ákvarð- ania tstjónrwailda mjö,g fljótleig®. Ég vil tafca það sérstaíktega fram að Jöhamn Hafstein iðnaðarráð- Ullarfatn- aður í fiskibáta HJÁLMAR R. Báinðain?ioin, slkipia- ákoðuiniarstjióiri, skniiflaiðli greiin í Mbngutnlblafðlið 14. apríl sl., þiar sep. hairan telur upp miairgiar kvenlniadiail'dlir SlysaviaimiamféLaigs- dima, aem geiflið hiaifa ulLairfalttoað f fiskiháta, hver í sinni heima- byiggð. J'afnfnamit igetuir hiainm þaas, að þær gætiu batfa verdlð fliedini, en áin slilnmiar viltiuinidair. Þar sem efldkii war mdlmnat á þá kveniniadielild, sem huigmyndtinia áttfi. oig fyrtsit miutn bafia prjónialð ulLainfatiniað í fliislkiibá/tia, Langiar mlig að gefia hiemimar hór. Áirtið 1005 gaf kvanimadieildiiin Sæljós á Fliaiteyri slíSaan faitmað í báifia þar á Sfiaðlniuim, og befuir það ygrið gant æfiíð síðain. Mieð þökk fyrtiir birtfiiimguinia. K. J. hanna, hefur verið okkuir mjög vinsamfllegur og hjálpsamur í þessu miáli. -r- Hver er áætlaður kostnaður við verksmiðjuna? — Við geiruim ráð fyrir, að vél- ar og fiæki kosti tæpar 19 millj. Íbr. og hús og bryggjur, sem reikn að er með, að félaigið komi upp um 10,5 miltlj. kr. Heildarkoötin'- aður húsa og véla mundi þá verða um 30 mililj. kr. í þesisum kosfin- aðartöium er inniíalin þjáLfun starfsfóllks og annar Uindirbúning ur. — Hveraig stendur á því að hið fyrirhugaða verksmiðjuhús stendur fyrirtækinu til hoða? — Húsnœði þetta var byggt upp sem ruetaiviðgerðarstöð á síld- airárunum mdklu og er það bæði mjög s'bórt og gott. Kosifiniaður við að breyta því verður ekiki meiiri en um það bil hálí mill'jón króna, en húsmæðið er til reiðu vegna þess, að vertoefiniin hatfa ekki reynzt einis mikil og ráð var fyr- ir gert á síldarárunum. — Hverjir eru eigendur Fiski- nets? — Hluthafar í Fisikimeti h.f. eru 154 og hlutatfé rúmiaæ 6 millj. kr. Þar atf er Jhreppurinin latmgstærsiti aðitímin, en þess Skail getið, að m<argir hluthafannia eru uniglinig- ar og umgt fólk á afldrinum 15— 20 ára, sem leggja fram 5—10 þús. kr. í hlutafé og þess eru dæmi, að heilar fjölskyldur hafa lagt fram fjárm'agn í fyriætækið. Sýnir þetta bezt hve mikilfl áhuigi er á verksmiðjunini hér á Eski- firði og hve miklar vonir Esk- firðinigar binda við hana. — Hvenær gerið þið ráð fyrir, að verksmiðjan hef ji starfsrækslu sína? Gain'gi aflflt að óstoum er hugs- anilegt, að hægt verði að byrja í septamiber, en líklegra tel óg að fyrirtæfcið taki til stairtfia um næstu áiramót. — Hafið þið í hyggju að hefja útflutning á framleiðsluvörum verksmiðjunnar? — Við erum greinilega sam- keppnisfærir um verð á erlend- um markaði og EFTA-aðild hef ur engin áhrif á það. Þegar hafa borizt fyrirspurnir frá erlendum aðilum um möguleiká á kaupum á framleiðsluvörunum. — Er hægt að stækka verk- smiðjuna, ef þörf krefur? — Allar vélar aðrar en hnýt- ingarvélar eru keyptar með það fyrir augum að hægt sé að stæfcka verfcismiðjuna um helm- ing. Hugmyndin er að kaupa fjór ar hnýtingarvélar, tvær japansk ar og tvær finnskar. Salurinn þar sem þær verða settar niður er það stór, að hægt yrði að bæita við fjórum vélum, ef nauðsyn kreifði, en lifiuniarvél og strekk- ingarvél eru keyptar það stórar, að þær þarf ekki að stækka. — Hvaðan er ætlunin að kaupa hráefni til framleiðslimnar? — Það er óráðið enn hvaðan hráefnið verður keypt. Við höf um ferngið hagstæð tilboð frá ýmsum löndum, þar á meðal Skot landi, Englandi, V-Þýzlkaiandi og Japain. — Þessi verksmiðja mundi að sjálfsögðu gjörbreyta atvinnu- ástandi á Eskifirði? — Verksmiðjan mundi gjör- breyta atvinnuástandinu og skapa ákaflega mikið jafravægi og ör- yggi í atvinnulífinu, sérstafldega fyrir unglinga og skólafólk, og ég geri einmitt ráð fyrir, að hluta fjárframlög uraga fólksins séu til þess að tryggja því atvinnu á sumrin. — Við reiknum með að unnið verði á þremur vöktur, og muni Guðmundur Auðbjörnsson. afl fyrir hendi. Það má gera ráð fyrir, að eitfihvað af fólfci fari frá öðrum störfuim, en við teljum engin vandkvæði á að fá nægilegt vinnuatfl. um 30 manras fá þarna faista at- vinnu. Hjá Jóhanni Clausen hafa unn íð 20—30 menn á undanförnum árum, en 10-15 manns nú í vet- ur og þar verður því vinnu- — Og að lokum, Guðmundur? — Hér heima fyrir er geysi- legur áhugi á að þetta mál nái fram að ganga og við leggjum á það mjög mikla áherzlu að okk ur verði gert þetta mögulegt. Vjð teljum eðlilegt, að þar sem við lörum eini staðuriinin á Auistur- landi, sem ekki hefur fengið neina fyrirgreiðslu frá Atvinnu máliainieifnd ríkisinis, þá verði máfli okkar tekið með velvild af hálfu. •jpinherra aðila. ALLTAF FJOLCAR m VOLKSWAGEN Hvers vegna er Volkswagen svo eftirsóttur? Hann cr með loftkælda vél, sem aldrei f rýs né sýður á. Hann hefur sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli og er því sérstaklega þægilegur á liolóttum vegiun. Hann er á stórum hjólum og hcfur frábæra aksturs- hæfilcika í aur, snjó og sandbleytu. Auk þess er véliu staðsett afturí, sem veitir enn meiri spyrnu. Hann er öruggur á beygjum, vegna mikillar spor- víddar og lágs þyngdarpunkts. Hann er með alsamhraðstilltan girkassa og því auðvcldur í akstri í mikilli borgarumferð. Hann cr með viðbragsmikilli og öruggri vél og veitir skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði. Volkswagen er ekkert tízkufyrirbrigði. Volkswagen er í hærra endursöluverði en aðrir bílar. Volkswagen er því örugg f járfesting. Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sim. 21240. í þessu húsnæði er fyrirhugað, að veiðarfæraverksmiðja Eskfirðinga verði starfrækt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.