Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970 19 Greinargerð um Þjórsárver — lokið innan skamms NEFND sú, sem skipuð var full- trúum Landsvirkjunar, Náttúru- verndanráðs og Orkustofnunar, til >ess að gera tillögnr um, hvað gera þarf, áður en ákvörð- un verður tekin um |það hvort Þjórsárver skuli lögð undir vatn, mun skila gfeinairgerð um málið innan Skamms. Hefur nefndin, sem skipuð er dr. Finni Guðmundssyni fuigla- fræðingi, Jakobi Björnssyni, verkfræðingi hjá Orkiustofnun og Gunnari Sigurðssyni verk- fræðingi hjá Landsvirkjun átt viðræður um þessi mál undan- fa-rna mánuði og í aprílbyrjun var fenginn hin.gað séirfræðingur Frá aðalfundi Ljósmyndara- félagsins AÐALFUNDUR Ljósimyndarafé lags íslands, var haldinn í Þjóð- leilkhúskjallaranum laugardag- inn 9. þ.m. kl. 21 e.h. Fonmaður félagsins Þórir H. Óskarsson setti fundinn og stýrði honum, flutti hann skýrsiu stjórnar, gjaldlkeri las upp reikniniga fé lagsins, þá gerði gjaldkeri Menn ingarisjóðs félagsinis grein fyrir reikninguim hans. Reikningar og skýrsla stjómar voru sam- þykkt samhljóða. Stjórn félags- ins skipa fimim menm, og áttu þrír þeirra að ganga úr henni samlkvsamt lögum félagsiriis, þeir voru al'lir endurkosnir nema Þor leifuir Þorleifsson, sem baðlst ein dregið und'an endurkasmingu. — Stjórn félagsins sfcipa: Þórir H. Ósíkarsson formaður, Rúnar Gunnarsson varaformaður, Guð miundur Erlendsson gjaMkeri, Guðmundur Hanniesson, ritari, Heimir Sfígsson bréfritari. Á fundinum var mdkið rætt um ýmis hagsmunam'ál ljósmyndara, m.a. skólamál, tolla á tækjum og efnii tíl l jósmiytnidiaigerðar ag lög vernd Ljóisimynidaiðnigreinarinn- ar. Félagar í Ljósmyndarafélagi ísland eru nú 49 talsins. Mótmæli MORGUlNiBLAÐINU hieifiuir boir- iat lef'tiirfairanidd atihug'aisiemd: „í sfcrffiuim sÍMutm urn fr)Sð©aim- leiglt setbuverfcfall isikólalfóltos í imteininitaimtálialriáðiuinieytiiiniu sl. fösitiu dialg oig ialtlbuir<ðli þ/á, aeim. uirðiu eir lölgriaglan valr lóltliln Tyiðtjia nieim- andiuim úit mielð valdá, fullyirðiir Monguintbialðilð 25. >apríl 1I9i70, að ulnldiinfiltlalðuir hiafii hinópialð: „Ryðj- tiat mióltli liöigirieig]iuinm)i.“ Ég mióibmiælli torðleigia þiesiaair'i Eltialðtoeiftiinigu Moiriguinlblialðsliinis, sam biaiðlilð báinti ialð sjálfisiöigiðiu einlgaln ihlóilmliMairmiair.in >að. Rleyfcj'avilk, 27. laipríl 1970. Sveinn R. Hauksson. Aths. Gotlt er tól þeiss 'aið viifia, alð S. R. H. islkuld 'elklki vana aivQg siaimia uim firaimikoeniu siínja. Seiíiu- varlkfiall ar 'þaið. þagar mianin 'Setj- aist 'að á stouim 'eugiln viinlnluislbalð ag viljia eklkí fairia þalðlam, en etoki lalð nyðtjaiat iintn í vlilnmluistiáð 'ainin- lalnna oig ’niediba að fiaira þaðhn. Það er ofibeldli. — 8 í einu Framhald af bls. 1 svona mörgum. Kosmos-gervi- hnettimir gegna margvísleguni störfum, sumir eru notaðir til veðurathugana, aðrir til njósna og enn aðrir eru sprengjuberar, enn á tilraunastigi. Hnettimir átti virðast vera nokkuð þétt saman á braut, og stefna þeirra bendir til að a. m. k. einhverjir þeirra séu veðurathugunarhnett- ir. frá „US Fish and Wildlife Serv- ice“ í Bandaríkjunum. Hefur hann mikla reymslu í að fást við vandamáll í líkingu við það sem hér um ræðir, og átti hanm við- ræður við niefndarmenn og fleiri aðiila. Nú um helgina barst skýrsla hans og muniu n-efndar- menn ta'ka hana ti4 athugun- ar er þeir ganga frá greinar- gerð sinni. Er Mbl. ræddi við Jakob- Björnsson formann nefndarinn- ar tók hann það fram aðnefnd- innd hefði eimungis verið ætlað að kanna, hvernig hægt væri að taka á þessu máli.og hvaða upp lýsinga þyrfti að afl-a áður en hægt væri að taka endanlega ákvörðun uim hvorit leggj a skyldi Þjórsárver undir vabn, Allar ákvarðanir varðandi framkvæimd ir væru að sjálfsögðu í hönd- um yfirvald'a. Á aðalfundi Ökukonnarafélags íslands, sem haldinn var í Tjamarbúð, 16. marz sl., vair Guffjón Hansson kjörihn formaffur í 10. sinn í röff. Hann «r fyrir miðju á myndinni. Affrir era: Guö- mundur Pétursson, Trausti Eyj ólfsson, Kjartan Jónsson, Ólafur Guffmundsson, Guffmundui Þorstein sson, Halldór Auffuns og Friffbe rt Njálsson. Kristján Jónsson borgardómari Fæddur 22. ágúst 1914. Dáinn 12. apríl 1970. FUNDUM ofckar bar fyrsit saon- an hauistiið 1933 í Memmibaiskólian- um á Akurieyri. Margt unigmenn- ið Ij/afði litið þann viirðiulieiga stað vonianaugia, og var ég ednm þeirra. Og þeigair driaumiur, siem oft virtisf fj'arni því að geta orð- ið að veruleitaa, skyndiiieiga ræibt- ist varð sá nýi heimiur, sem opn- atöiist siem furðuveriöld, ekki sízt þeim, sam alizt hafðd upp í af- sfceikktri siveiit oig sj'alcfan sá aðna en miemm af næstiu bæjum. Oig hiaut eikki þessd gamia memmtia- sbofniun á breikltauinini að vetaja nrifnaemii, slífcum töfrum fegurð- air oig mdfcilleiitaa sem hún bjó yrir, oig ökki urðu áíhrifim minni, þeiglar imn v'ar taomdö, andrúms- loft allt var þar miettað ein- hverju heillandi oig ólýsianleigu. En þó er ótialiö j-^.ð siem er fag- unsit í miiniminigu frá þesisari liðmiu tíð,. það eru kynmii við göfugian skóiamieisbara og góða taenniara, oig svo öll sfcólasyisfkámim, ekki sízt belklkjarsystkinin, þaiu kynmi vara til ævilotaa oig fá sfcírari drætti á tjaldi mdminúniganinia, eft- ir því siem aðirir abburlðiir síð’ar á lífsledðiinini hverfia meira í móðiu. Kristján varð fljótt eiinm af beztu vimum miínium í bekkmum, eikltai veit ég veigna hvers, taamniSki aðeins vegna þeisis, a'ð vuð bj'ulggluim báðir uitian staólams, átbum ieúð í bæiinn. — En éig fainin fljiótit, að mér geðjaðist að 'hoinum, hann var rólyndtur, en þó slkiemimtilegiur, diuigleigiur þótt 'hæigt færi og (hjlálpsiaimiur og fuindivís á kjarnia málsánis oig \|ar flestum fremri í því, að klæða huigsainiir sínar faileigum búningi, auk þess var'ð hainin fljótt miðl- andd í niámd, sénstiaíkiegia í ensbu og öðrum tungiumálum. Hann var oft mdðdeipill í viniaihópi, ektai enidileiga fjöimieninuim, því að hainn vair ekki miaðiur sviðisljóss- únis, heldur raaut hann isdn í fá- mierarauim hópi, ag gat hann þá smiitiað frá sér mieð siirnnd taærskn- islaiuisiu taímrai oig broismdldi. En ég reynidi hanin lífca þeigar á þeisisuim árurn að miilkilli hjálp- semii, sem varð eimn af sterk- ueibu þátitium stoaphafniar ijans 'seim fulibíða marans. Svo settum við upp hvítu húfurraar vorið 1937 og leiðir slkildiu ag aldrei sláumst vi'ð öll eftir það. Ein 10 árum síðiar settiist óg að í fæðáinigiarsiveit Kristjánis, Reyklhólasvedtirarai, og þá kynimtist ég æistoulheimáli hans, prtestaetriirau Stað, og síðan hefi ég skdið, hvað mótað befir þenn an heálsitevpta miamra. Breiðja- fjörður hefur agað hörn sín. Ferð á milli bæja voru oftast farraar á litlum oiprauim bátum, Stuiradum í blíð'stoapar veðri, en oftast í úfraum sijó ag stund- um í miilkilli tvísýrau oig þvi var oft rraikil hætta á fer'ðum, jafn- vel við næsta áraitog. Á prestssietriniu á Stað var daglaga fylgzt miað ferð'um miairaraa á sjó, og oft var horft til sjávargötunraar og út á fjörðdran, og otft var tekið é mióti sjólhrökt- um ag öllum veitbur bezti be'iini. Heknilið var kristiið rraenntaisiet- ur. Séra Jón var mikill merantia- miaður ag fræðalþulur, frú Ólíraa stjómsöm utan húss ag imnian, ag í akjóli þeissiara góðu foreldra óx Kristján úr 'grasii, drafak af liradum faiguma fræða hjá föðiur siínium oig siðar föðiurbrðður . <yg raam af móður sdirani verkleg fræði oig uimhytggju fyrir gestum oig raauðlþurftar fólki, oig þar ólst hann upp vilð lífstajör oig að- stæður, siem elktaeert höfðu breytzt uim aldir. Ég á margar taærar mdinnáng- ar frá æislkuheiimili hams, ag enn þá er þar sarna rauisiraiin hjá bróð ur haras Snæbirnd oig Urani kionu haras. Leiðir oktoar Krústjánis láigu 'aiftur sarnian hér í Rieykjavík síðuistu 5 árin. Að komia á heim- ili ihiairas var eimis og að vitjia æisku siraraar, að sviipsitiuiradu l?ð- inini v'orum við kommir í gamla Skólairan. aftur, eða vastur að Breiiðatfirði oig létum huigann líða uim liðraa tíð. Heimdli þeárra hjómia var uiraaðslagur griðastað- ur, þar siam iþjóðlieig arfleifð sfcip aði öndvagii, prýtt mdklum kiosti gððira bóka, ektoi sízt þjóðlegra fræða, oig veiggir sikreyttir falleig um málverkuim, gestrisirain söm oig á æs'kuhieknili hains, Skömmu etftir amidlát hans sat ég á heiiimili þeiirra mieð konu hairas oig börmiuim. Ég virti fyrir mér þettia yndisleiga heimili, ‘hielgireit þeirra, ag ég faran, hve mikið heiimilið hafði miisist, en ég fanin einniig að minniiragin um áisitríkan miaka og föðuir yrði afl- gjiafi þeiirra til góöra verka og að beztu eiigimleifcar hains rrayndu lifia áfraim og gefa þjóðlífiinu miikil verðmæti, lifa mieð börn- um hairas oig öðrum affcoirraerad- um. Ég færi Þórurarai, bömum heranar og ölluim öðrum ástvin- um hjartanlegar samú'ðartaveðj- ur. Guð mildi miissii þeirra. Vertu sæll, toæri vinur ag belklkjar- bróðir. Ég hlaiklka til eradiur- fuirado, Jón Gunnlaugsson. — Ritstjóri Framhald af hls. 3 rnaður Egypbalands og er taiinn áhrifamesti ráðgjafi Nassiers. Haran verður sem hinigað til áfram stjórraarformiaður hjá A1 Ahram, en það er hiamin,. sem taomið befur þessu blaði svo vel á lagg ag eflt það, þanniig að það er raú áihrifamiesta blaðið í Araiha löndiuinum. Alls voru sikip'aðiir 4 iraýir réð- herrar í stjóm Naeisiers á suiranu- dag, en í henirai eiga raú sæti 30 mianiras. Ekki var gefiin raein sér- stöik Skýring opinbeirleiga á þesa- ari breytJr.'gu. — Handtökur Framhald af bls. 1 orenko, hiershöfðiragja. Hann er sá fjórði, sem hanidtetamn er, af iþeim 16, sem uradiirrituðu skjal- ?ð. Griigorenfco igat nýlaga smygl- að út otf geðvedlkrahælinu, þar sem haran vair í. haldii, daglbók, sem hann ritaðii mieðan á dvöl hiainis þar stóð. Hann lýsti þar hræðileigum pyradiragum, andleig- um og líkamlagum, sem hiann hiafði verið þeittur fyrir að þýð- ast eklki valdhiafiania í Krem.1. Grigorenko horfinn Fyrrnefnt raeðanjiarðarblað seg ir, að hershiöfðiragiiran sé raú horf- iran af hældnu og enlginn viti hvalð um haran hiefur orðiið. Koraa hans hietfur áranlgursilaust spurzt fyrir um bann, en húin fær erag- in svör. Þá er ennifremiur siaiglt frá tveiimiuir Moistavulbúuim, sem hafi verið settir á ge'ðveiiikralhiæli. Ljóðsfcáldið Niatalia Gorbanyev- sfcaya var sett á geðveilknadieild Ðutirstk-fanigelsiiisins dg Ivan Y'atohiimlovidh „var iagður inin á sjúknahiús stjómiariranisir." Bœði höfðu þau mótmœlt inrarásinini í Téklkóslóviakíu. Yafahimiovich hafluir áður verið á 'geðlveikra- hæli vegna sfcoðaraa siirania.. Sagt er, að þesisar nýhöfnu alð- gerðir iraJði 'elkfci aðeins að því að tafca úr uimferð óánæigt fólk sem genlgur lauist, hel'duir eiinnig að því, að hailda áfram í fanigelsi þeiim óœisfcilegu persónium, sem þagair eru undir lás oig slá. Eitit dæimi uim það er Sv'eitoislav Karavaraslky, siem fyrir tuttiugu og eintu ári var dæmdur fyrir airad'stalínískar aðgerðir Haran var dæmdur í 25 ára faragalsii, en fyriir slkömmu var 5 árum bætt vi® þaran dóm. Haraum bafði tékiat að smygla út úr flanigelsinu hiaradriti að bcfc, þa.r sem hann lýsir óstoum sírauim um viraáttu miilli aiur.iturs ag vestuns. í hand- riitúr.iu er eiranig að finraa lýsiingu é fjöldaaftökuim, sem rússnesiki herinn beitti pólska hienmenin. Tillaga á stúdenta- fundi | SL. LAUGARDAG var efnt1 i til fundar í Norræna húsinu I á vegum SHÍ og SÍNE og var. ' þar rætt um lánamál stúd- enta. Gylfi Þ. Gíslason, I I menntamálaráffherra, mætti á ( fundinum. Alþýffublaffiff skýr j 1 ir frá því í gær aff einn fund- i armanna, Sveinn Rúnar < i Hauksson hafi boriff fram svo | , hljóffandi tillögu: „Sökum rökstuddra grun- ( I semda um, að menntamála-' I ráffherra fari meff rangfærsl- ( ur ef ekki beinar lygar um | ^ baráttu námsmanna undan- fama daga, fer fundur á veg- \ I ur SHÍ og SÍNE, haldinn 25. ( apríl 1970 fram á þaff viff? 1 Gylfa Þ. Gíslason, áff hannr I setji tunguna út úr sér fram- j an í fundarmenn og helzt alla ( . þjóðina og reyni þannig aff | ' sýna þaff og sanna, hvort ) svartur blettur sé á tungunni i I — hvort hann fari með rétt | . mál effa rangt.“ Alþýffuhlaff- j iff skýrir síðan frá því, aff I Sveinn Rúnar Hauksson hafi dregiff tillögu sína til baka ’ meff þessum orffum: „Viff ' hlæjum aff útúrsnúningum þinum og viljum eindregiff I ráffleggja þér, aff þér segiff af yffur áffur en viff hættum að hlæja. Ég tel rétt aff draga I áskorunina til baka vegna hreinnar tillitssemi viff yffur, en þér ættuff þá aldrei aff 1 ljúga í fjölmiffla.“ Morgurablaðiff sneri sér I gær til Gylfa Þ. Gíslasonar og , innti hann eftir því, hvort frá sögn Alþýffublaffsins væri rétt og kvaff hann svo vera. Afmælisfrétt ÁTTRÆÐUR ©r í diaig Sáimso Jólhlair.lnsgan frá Þúnlgeyrd, iniú 'tl hdiimiillis að Aðalgiinæbi 7 á Baii Tieksifiirði. MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.