Morgunblaðið - 01.05.1970, Side 22

Morgunblaðið - 01.05.1970, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1070 Helga Ólafsdóttir Minning Fædd 29. marz 1916. Dáin 23. apríl 1970. HÚN Helga systir er dáin. Það er smátt og smátt að síast inn í vitundina, að þessi orð séu 6annleikur, að hún muni ekki oftar verða með fjölskyldunni á stundum gleði eða sorgar. Hún, sem vaT nokkurs konar saimein ingartákn þessarar stóru fjöl- skyldu, það var hún, sem allir sögðu fyrstri frá, ef eitthvað stóð til eða sorg hafði borið að garði, og alltaf kom hún. Nokkrum dögum fyrir andlát hennar vorum við saman komin á gleðistund, sem hún gat ekki tekið þátt í, vegna þess að hún var komin á sjúkrahús, og það fyrsta, sem allir spurðu um, var: „Hvar ér Helga systir?“ Hún var yfirleitt ekki kölluð annað inn- an fjölskyldunnar. Þá datt eng t Konan mín. Guðrún Margrét Albertsdóttir, Reykjavikurv. 27, Hafnarfirði lézt á Landspítalacniuim í Reykjavík að morgni þess 29. apríl. Valdimar Sigurjónsson. t Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, Helga ólafsdóttir, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavík, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni laiugardaiginm 2. maí kl. 10.30 f.h. Thelma Grímsdóttir Einar Þórðarson Guðmundur Guðmundsson Sigrún Vilhjálmsdóttir. t Faðir okkar, Davíð Kristján Einarsson, verzlunarmaður, siem andaðlist í Borgamesi 22. apríl, verður jarðsumjginm frá Ólafsvíkurkirkju n.k. lauigar- daig 2. maí kl. 14. Friðbjörg Davíðsdóttir Kristín Davíðsdóttir Guðrún Davíðsdóttir Eyjólfur Davíðsson Sverrir Davíðsson. t Maðurinn mimrn, faðir okkar, soniur og bróðir, Björn Jónsson frá Mannskaðahóli, verður jar'ðsiunginm frá Foss- vogskirkju laugardagimn 2. maí kl. 10.30. Blóm afþökk- uð, en þeim, siem vildu minm- ast hins látna, er bent á Slysavamafélaigið. Jóhanna Bjarnadóttir, Bjarni og Bragi Björnssynir, móðir og systkin hins látna. um í hug, að næst, þegar við hittumist, yrði það til að standa yfir moldum hennar. Ég ætla ekki að fara að rekja æviferil Helgu, en þó vil ég geta þess, að hún var fædd 29. marz 1916, næst yngsta barn hjónanna Þorgerðar Gunnarsdóttur og Ól- afs Þórarinssonar, en þau voru sex, fjórar systur og 2 bræður, og nú eru 3 af systrunum fallnar í valinn, langt fyrir aldur fram, en eftir lifir elzta syistirin og bræðurnir 2. Þetta er svo ótrúlegt allt sam an, hún Helga, sem var svo trygg lynd og svo góður vinur vina sinna og sem var svo glöð, þegar við litum inn á fallega heimilið hennar á 54. afmælisdaginn, sem að þessu sinni bar upp á páska- dag. Helga hafði sérstakt lag á að búa sér fallegt heimili, hvort sem húsakynnin voru smá eða stór. Hún var aldrei rík af ver- aldarauði, en hún átti samt alltaf svo mikið að gefa, sem var svo miklu meira virði en veraldleg- ar gjafir. Við vissum í rauninmi, að hún var stundum ósköp þreytt upp á síðkastið, enda vann hún mikið, en síðustu árin var hún við verzlunarstörf. Það gera sér ekki allir ljóst, hvað það er mik illl vandi að standa við afgreiðslu störf og þjóna fólki, án þess að láta nokkum verða varan við eigin sikapbrigði, hvemig sem líðanin er hið innra, en þennan hæfileika hafði Helga í rílkum mæli. Mér er kunnugt um, að húsbændur hennar kunnu vel að meta skyldurækni hennar og hlý legt viðmót, og á vinnustað, sem annars staðar, eignaðist hún ein- læga vini, bæði yfirmenn sína og samstarfsfólk. Við héldum, að þreytan mundi hverfa, ef hún hlífði sér dálítið, en hún hefur sjálfsagt verið þreyttari og lasn ari en hún lét uppi. t Sysitir okkar Anna Jónsdóttir Brjánsstöðum, Skeiðum, verður jarðsumtgin frá Ólafs- vallakirkju laiuigiardiaiginn 2. maí. Athöfnin hefsit með hús- kveðju frá heimdli heimrnar kl. 13. Systskin hinnar látnu. t Eiginmaðiur minm, Þórður Þorsteinsson, Sléttubóli, Austur-Landeyjum siem amda<ðist 26. apríl s.l., verðutr j'arðsiumigimm frá Kross- kirkju lauigardiagi:nm 2. maí kl. 2 sáðdegis. Ólöf Guðmundsdóttir. t Eigimmaður minm, faðir, terngdafaðir og afi, Þorvaldur Ó. Jónsson, járnsmíðam., Seljaveg 9, verður jarðsumiginm mánudag- iinn 4 maí kl. 10,30 frá Foss- vogskirkju. Blóm vimsamlega afþökikuð. Þeir siem vildu minmiaisit harnis láti líkmarfé- lög njóta þess. , Sigríður Eyjólfsdóttir, börn, tengdabörn og harnaböm. Það eru hér um bil 3 áratugir, síðan ég kynntist þessari góðu fjölskyldu, en niðjar Þorgerðar og Ólafs skipta nú mörgum tug- um, og þetta fólk hefur allt svo sterka og heilbrigða siðferðis- kennd, og er svo óvægið við sjálft sig, að það er næsta fátítt um svo fjölmennan hóp, og þar var Helga engin eftirbátur. Minningarnar eru margar, sem streyma fram í hugann eftir öll þessi ári og raunar allar á einn veg, sérstaklega, hvað Helgu syst ur snertir. Við urðum strax ein- lægir vinir, og á þá vináttu féll aldrei slkuggi. Það er stórt skarð höggvið í fjölsikylduheildina við burtför hennar, þau Thelma og Guðmund ur, og barnabörnin, misst mest og svo auðvitað systirin, sem hefur nú kvatt allar systur sínar hinztu kveðju. Guð blessi minningu þína Helga mín. Ingibjörg Jónsdóttir. NÚ HEFUR skyndilega brugðið ský fyrir sólu, er þú hverfur úr okkar hópi, Helga mín, yfir landa mærin eilífu, þar sem á móti þér taika ástvinir, sem á undan eru farnir. Þú ert tólf ára er ég kynnist þér fyrst, falleg, með ljósar flétt ur niður fyrir mitti. Þú vaktir strax athygli mína fyrir prúð- mennsku og glaðlyndi. Eitthvað var það í fari þínu, er ég gat ékki strax gert mér grein fyrir. En þegar ég kynntisf systur þinni Telmu, sem var nágranna kona mín, þá vissi ég hvað það var sem ég ekki skildi áður. Þú hafðir misst hana móður þína, fimm ára gömul, og voru það t Eiginmaðfur minin og faðir oktoar James Edward Burt, verður j'arð'siuniginn frá Immri Njarðvíkurkirkju laiuigardag- iran 2. maí kl. 13.30. Margrét Jónsdóttir Burt Michael Burt Karen Jóhanna Burt James E. Burt. t Móðir mín, tengdamóðir og amma, Guðmunda Jónsdóttir frá Akureyri, sem lézt í Fjórðumgssjúkra- húisimu á Akureyri 16. apríl s.l. var jarðsuirngiin frá Akur- eyrarkirkju 28. s. m. Sam- kvæmt ósk ibimmar látnu fór útförin fram í kyrrþey. Alúð- arþakkir færum við öllum þeim, er réttu heninii lítonandi hönd í veikindium hewnar. Eininig þokkum við auðsýnda samúð. María Brynjólfsdóttir Jón Ólafsson og barnabörn. þínir fyrstu erfiðleilkar, sem þó áttu eftir að verða fleiri á þinni l'eið, en með rósemi og æðru- leysi, og þinni lífsgleði, komst þú í gegnum allt. Þér hlotnaðist sú gæfa, sem er sú mesta fyrir konu, að eignast tvö börn, Telmu og Guðmund, sem þú annaðist eins vel og bezta móðir getur gert. Þú sást þau vaxa upp, menntast og verða myndarfólk. Það var mikið ástríki milli þín og bamanna. Þau hafa nú stofn að sin eigin heimili, og eru barna börnin fjögur, sem þú unnir mjög. Helga átti tvo bræður, Gunn- ar og Gunnlaug, og þrjár systur, sem voru henni mikil stoð eftir móðunmissinn. Þær voru Sara, er býr á Akranesi, Ingibjörg og Telrna. Þær siíðarnefndu eru látnar. Telrna andaðist 50 ára að aldri, árið 1957, og Ingibjörg tveimur árum síðar, á fimmtug asta aldursári. Það var fyrir einum 25 árum, að þær systur Telma, Ingibjörg og Helga, ásamt fjórum öðrum, ákváðu að koma saman, einu sinni í viku, til að vinátta, sem tengdi okkur, rofnaði ekki, og hefur sú vinátta haldizt fram á þennan dag. Alltaf var tillhlökkun til dags- ins, og ávallt var farið heiim með létta lund. Margar eru minning amar sem við eigum, þessar sem eftir eru, og þær bjartar. Alltaf vorum við samtaka, ef eitthvað átti að gera, aldrei risu deilumál, við voram svo samrýmdar sem bezt verður á kosið. Oft á sumrum bmgðum við okkur upp á Akranes, að heim- sælkja Söru systur þeirra, og þá var oft helgið og gert að gamni sínu. Einnig fórum við oft í eins dags Skemmtiferð, hér í nágrenn ið, til að njóta útilofts og lita- fegurðar, sem landið okkar er svo auðugt af. En svo verður vinahópurinn fyrir áfalli, er Telma og Ingi- björg eru burtu kallaðar. Það var tómlegt á eftir, þegar við komum saman, að vanta þær báðar, en tíminn græðir öll sár, og við vitum að við eigum eftir að hittast aftur. Enn er höggvið í hópinn, hann var ekki stór í byrjun, og við máttum ekki missa Helgu líka, en sá ræður sem öllu ræður. Eftir að Telma og Ingibjörg féllu frá, kom Guðbjörg frænka þeirra í hópinn, og hefur hún verið með okkur síðan, ofakur til mikillar ánægju. Allar voru þessar systur sú manngerð, að gott var að kynn ast, og vera með, trygglyndar og vinir vina sinna. Við sem eftir erum, munum hailda áfram að koma saman og minnast þín, kæra Helga, eins og við höfum oft minnzt systra þinna. Við kveðjum þig hinnztu kveðju, elsku vina, með hjart- ans þökk fyrir allar þær ánægju legu stundir, sem við áttum með þér, og óskum þér fararheilla í landinu eilífa. Börnum, tengdabörnum, barna börnum, systkinum og öðm slkyldfólki, vottuim við okkar- innilegustu samúð. t Þökkum innileiga aiuðsýndia siamúð og viruarhiuig við amd- lét og útför eiginimanns mánis, föðuir okkiar, temigdaföfðiur og afa, Sigurgeirs Ólafssonar, Björgvin, Eyrarbakka. Sigurlín Bjamadóttir Elín Sigurgeirsdóttir Jóna Sigurgeirsdóttir Skúli Jónsson og bamaböm. Flýt þér vinur í fegra heim, krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgun- roðans, meira að starfa Guðs um gekn. J. H. Vinkonur. KVEÐJA FRÁ VINKONU Ég heilsaði sumrinu, sólin mér skein, og söngfuglar kvökuðu á litfölri grein, ég vonaði dýrðlega daga að sjá, og draumamir urðu að barns- legri þrá. — En dauðinn fer alls staðar yfir. Þá frétti ég vina, að flutt værir þú til fegurri staða en eigum við nú, sem búum á jörðu, þótt bjart sé oss hjá og blómrirrúðið unaðslegt jörð- inni á. — í ljósinu sanna þú lifir. Ég sakna þín vina, þú varst mér svo góð, á vorblæinn hlusta ég dálítið hljóð, hahn kveður mér söngva um kærleika þinn, ó, hve ég verð sæl er þig aftur ég finn, — og á með þér indælar stundir. Þín saimúð og kærleikur sannur var mér og sólskinið þrótt smáa blóminu ber þá glæddisf mér friður og gleði í sál því göfgi og kærleika flutti þitt mál. — Þú fannst vel að Guð var þér góður. Sem hetja þú reyndist á harmanna stund, og huggaðir marga með sorgdapra lund. Mér sælt hefði fundizt að sitja' þér hjá er síðustu andvörpin liðu þér frá, — en Guð lét þá aðra þín gæta. Við hittuimst síðar á heilögum stað hjartkæra vina, ég gleð mig við það. Guði sé lof fyrir lausnarann Krisf líf það Hann gefur, sem ei verður misst. — I/Of sé Guðs líknandi mildi. Og Guði ég þakka þig vina mín vil, — þótt víst sé, hans ráðstöfun eklki ég skil, — af kærleifea gaf Hann mér kær- leika þinn, því krýpur nú fagnandi hugurinn minn, — þótt sorgar sfaý svífi nú yfir. Þín burtför er vinunum von- brygði sár en við sjáum ljósið í gegnum hvert tár, og samfunda vonin oss sólsfain það ber er sálunum fagnaðar boðberi er. — Blessi þig blessaður Drottinn. G. G. frá Melgerði. Nýjungar í geð- heilbrigðismálum PÖSTUDAGINN 1. maí, kl. 16,30 flytur próf. Elizabeth Kenf Gay fyrirlestur í Norræna húsinu um ýmisar nýjungar í bandarískum geðheilbrigðismáluan. Mún hún meðal annars segja frá endursfaipulagningu geðheil briigðisþjónustu og greina frá ýmsium nýjum aðferðum, til þess að örva sálarþróun mannsints, einstafalinga og hópa. Frú Elizabeth Kent Gay er prófessor í félagsráðgjöf við læknaákólainin í Dartmouth og aðal félagsráðgjafi við Dart- moutíh-iHitdhcock geðheilbrigðEs miðstöðina í Hanover, N.E., USA. Hún er virkur þátttafaandi í „Association for Humanistic Psychology".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.