Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
22*0*22*
RAUOARÁRSTÍG 31
MAGIMÚSAR
4klPH01.Il 21 SlMAJt2]190
ehif tolcun >'imi 40381
Bílaleigan
UMFERD
Sími 42104
SBNDUM
Hópferðir
Tif leigu í lengri og skemmri
feröér 10—20 farþega bílar
Kjartan Ingimarsson,
sími 32716.
— viðurkennd úrvalstæki
Fallegt og
vandað
sjónvarpstœki
* Viðarkassi, tekk.
sÞ Stór hátalari, mjög góður
hljómburður.
* Samfelidur tónstiilir.
* Með einu handtaki er hægt
að kippa verkinu innan úr
tækinu, ef um bilun skyldi
vera að ræða. — Ekkert
hnjask með kassan sjálfan.
* Tær og kyrr mynd.
H= Örugg þjónusta og þús-
undir Radionette sjónvarps-
tækja tryggja yður langa
og góða endingu.
Ars ábyrgð.
Greiðsluskilmáiar.
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
NORSK HÓNNUN NORSK GÆÐI
Q Minkarækt,
Ma,gnús .B. Jónsson, Vollebekk
í Noregi, skrifar eítiríarandi:
„Velvakandi
í sambarwii við ininflutoing á
mirak til íslamds 1 apríl, hefur
kcxmið fram í blððum, að verð á
miirakaskinraum sömiu teguradar og
til ísilarads hefur verið flutt aé
1400 ísi króraur hvert skinn.
Af þessu tileírai langar mlig að
biðja um að eftirfarandi tafla
?verði birt í Veivakanda við
Viljum ráða
góðan trésmið eða mann vanan vélavinnu.
Timburverzlunin Völundur h.f.
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
Fjáreigendofélog Beyhjavíkur
heldur almennan félagsfund, sunnudaginn 10. maí n.k.
í Lindarbæ niðri kl. 2 e.h.
Allir stuðningsmenn fjáreigenda eru velkomnir á fundinn.
Áríðandi er að allir félagsmenn mæti stundvíslega og taki
með sér gesti.
Fundarefni:
Viðhorf borgaryfirvalda gagnvart fjáreigendum.
STJÓRNIN.
tækifæri.:
Sölutími
Verð á skinnum
Des. 1969 1197 ísL kr.
Jan. 1970 1078 ísi. fer.
Marz 1970 956 ísL fcr.
Þessi tafla iýnir verðlag á
sfeinraum, sem seld voru við
skinraasöliiir Norðurlarada á þrem-
ur fyrstu uppboðum áriras 1970.
Verðið er miðað við það, sem
fcaupandi borgar fyrir hvert
skinn. Framiedðandi fær um það
bil 3—5% læsra verð. í yfirlitirau
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja á fokhelt ástand og fullgera að
utan skrifstofuhús, lögreglustöð, slökkvistöð o. fl. fyrir Hóls-
hrepp, Bolungarvík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitarstjórans í Bolungar-
vík, föstudaginn 15. maí kl. 11 f.h.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu sveitastjórans í Bolungar-
vík og á teiknistofunni Óðinstorgi sf., Óðinsgötu 7, Reykja-
vík, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu,
SVEfTASTJÓRI HÓLSHREPPS
BOLUNGARVlK.
VIO VILJUM
Vekja athygli yðar á að við vorum
að taka upp mikið úrval af
fótboltum — Verð trá kr. 260,—
&
SPORTVAL
T
LAUGAVEGI 116 — SÍMI 14390
HLEMMTORGI
OG
AUSTURSTRÆTI 1 — SlMI 26690.
eru ekki talin með þau skinra,
sem flokkast í svonefndar „urad-
ersorter". Þær neima uim 10—12%
af öHium skiranum.
Astæðan til þess, að ég óska
eftir að taflara. birtisit, er fyrst
og frernst sú, að upplýsingar
og skrif urai íslenzka minkarækt
hafa verið mgög óljós og í sum-
um tilfellum villaradd. Það getur
varla verið erfitt fyrir forráða-
menn þessa atvinrauvegar að gefa
upp raiunverulegt verð á þeim
varn inigi, sem þeir ætla að lifa á
og deida rraeð okkur hinum lönd
um sínum.“
Bréfi Magraúsar fýlgir önraur
tafla, þar sem sést, að verð það,
sem hanra getur um, er meðal-
verð í Danmörku, Finralandi, Nor
egi og Svíþjóð.
0 „Volæði" hér — og þar,
H. H. skrifar:
„Velvaikaradi góðiur!
Ég var að Tesa um tillögiu
Magnúsar Kjartansisoraar um að
hjálpa þessum mönnium, sem
tólkiu haran trúandiegan í fyrra um
að ekki væri lifandi á íslandi en
betra væri í Ástralíu, já, hjálpa
þeim til að komast heim í „voi-
æðið“ aftur. Vissulega hefir ætt-
jarðarástinml efeki verið til að
dreifa hjá kammiuraum, en mangit
gietur skrimgilegt stoeð. Fyrst er
þeim talira trú um, að allt sé
betra annars staðar era hér, og
sivo, þegar þeir hafa gdæpzt áþví
að trúa kommiunum, þá á rfkið að
kosta stórfé til að hjálpa þeim
heim aftur.
Hvað verður svo, þegar þeir
enu komnir heim, kemur þá ekki
sami sönguriran aftur. En er ekki
einkennilegt að aldrei vísa fcomm
arnir neiiraum á „sæluríkið" í
aœtrL Það er eins og þeir blygð-
ist sín fyrir það.
Og svo er eitt merfeilegt, og
það er hversu margir mennta-
menn hafa fylgt kommuraum. Og
efeki blikna þeir sumir þótt koll-
egar þeirra séu múlbundnir
hundruðum saman fyrir austan
járntjald, kxkaðir inni og kvald-
ir, þar tfl. þeir eru komrair á línu
valdhaf arana.
Maðfur gietur nú varla orða
bundizt. Fyrsit gengiur söngurínn
um, að ékki sé hér lifandi, síðaft
hverndg hægt sé að bjarga þeirn,
sem fóru, heim. Krafizt er að rík
ið leggi þar fram stórfúlgur.
Svo brýzt þetta út hjá reynsliu-
lauisum ungmennum, sem verða
landi sírau og þjóð tÍL sfearamma.r,
tafca rauðu dul-una fram yfir ís-
llenaka fánanra.
Já, þá veit maiður hverju verð-
ur flaggað, þegar kocmimarnir fá
aðstöðu tid þeiss. Þá eru dagair ís-
lenzfea fáinaras taldir.
Er nú ekki komliran tiími til fyr-
ir allla hugsandi menn að Láta til
síra taka og segja þessum ósóma
stríð á hendur.
HJH.“
Höfum fyrirliggjandi
Rafsuðuspenna 225 A við mjög hagstæðu verði.
Upplýsingar í verzlun vorri að Lágmúla 9.
BRÆÐURNIR ORMSSON
Sími 38820.
AÐVENTKIRKJAN
Guðsþjónusta í dag uppstign-
ingardag kl. 15, Sigurður
Bjarnason prédikar.
Kór safnaðarins syngur undir
stjórn Jóns Hj. Jónssonar.
Tvísöngur: Anna Johansen og
Jón Hj. Jónsson.
Karlakvartett.
Organleikari: Sólveig Jónsson.
Guðjónustunni verður útvarpað.
Þilplötur - Krossviður
Harðtex, gatað.
Harðtex, olíusoðið.
Hörplötur, 8, 10 og 20 mm.
Spónaplötur, 10, 12, 16
19 og 22 mm.
Trétex y.
Vatnslímdur birkikrossviður, 4, 6^, 9, 12 mm.
Venjulegur birkikrossviður, 3, 4, 5 mm.
Eldtraustur krossviður 10 mm.
Steypumótakrossviður 12 mm.