Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
21
Alþjóðadagur Rauða krossins 8. maí:
Verndið manninn
— vinnið gegn ófriði
EINN mierkaisiti alþjóðiaíuindiuir
Raiuiða krossiimis sem haldánin h©f-
uir venijjj'í 100 ária Sögu saimtak-
anna var haldinn í Istanbul á
fyrra ári.
Aðialve^efni, en aöild aið hcnn-
uim eiga rilkiisistjóirníiir og Ra/uðia-
ferossfélög aiðildarlaindaninia, vair
vaindamiál mianinúðairiiininiar í hekn
iinluim og fjölguin styrjalda, sikætriu
henmaðair og borigarastyTjialda,
staenri og smæinri.
Var samþykklt að af hálfu
Raiuiða krossinis yiriði árið 1970,
sem er alþjóiðlegt fraeðisluár, ruot-
að itíil að kyninia Genfarsamþy'kkt-
inniar og rétlt almieninoinigs í ófriði,
hvont sem hantn er ilnmiainlainids'
dða landa milli. Hafia Rauðiaikrosis
félög víða utm heim hafið um-
fiantgtsmiikla kymmJimgu á tikyldum
hiertmianinia í sbríðii, sem og þeftm
rétitiudum sem þeir eiga að hafa,
t. d. ef þeir yrðiu tekiniiir tiil fiainlga,
Alþjóðadaguir Rauða krossinis er
8. maí.
Einfeumiarorð dagsins eru:
Verndið manninn, vinnið gegn
ófriði. Er daguriinin motiaið'uir til
alð feymnia vilðfaimgsefiná Rauðia
knossdins á sviði mianinúðairsitiarfia
í saimbamdi við hermiað.
Þegar eftiiir Istiainibulfuindamin
vair tofiat hainda um að emduir-
skoða G en if arsa miþy kktiirraa r og
herfiuir verið uimnáð að því síðain
mieð Samieimuðu þjóðuimuim. Haifla
Nariðuirlöindiiin laigit fram mark-
vent starf í þessu samibandi.
Þiaíð er Alþjóðairáð Rauð'a
knossinis, sem skipaö er Sviss-
lenidioguim einium til tryggimigar
hluitleysii, sem ábyngð hefiuir á
emduinskoðuin Genifarsamþy'kkt-
amma og efitárlift með frarmkvæimd
þeirra.
Enda þótít tielja miegi að síð-
asta Gemfarsamþykifetin frá ár-
iirau 1®49 hafi verið mjög flull-
komiiin, verðuir 'himu ekki raeitiað
að þróiuimim sí'ðain heifUir verið
+
rrnjöig Óhaigstæð mamnúðairstefnu
í heiimiiiraum, eiinkum hvað við-
kemiuir vennd borgana í ófni'ði.
Að suimu leyti virðast ýmsiir
styrjald'araðilar byggija uipp styrj
aldiir síniar og ánóðuir til að sinið-
gaimga Gemfarisamþykktirmiair oig
aðuar alþjóðairegluir til verndar
óbreytbuim borigutruim og ber-
miörarauim. Styrjaldk- kallaist mú
ofltiar en áður imnianlamdsóeirðir,
hermiamn sbríðsglæpamenin, hemn-
aðaraðlgeriðir beimast gegn þriðj'a
aðila, t. d. rnieð maraniriámum,
spnenigjulkasti á almiaramatfæirii, s.
s. torigum, varzluimarþúlðuim og
víðar, þar sem likleigaíJt eir að
konur, börn, aldra'ð fól’k eða
fierðameran verði fyriar andlegu og
líkamlegu tjóni. Þá er og mifcið
áhyiggjuefmi ihversu framleiðsla
og mofikuin nýirria vopmategunda
hefur aufeizit, vopma sem algjört
baran er við að mota.
Meðal rraála sem tiekrim voru
fyrliir á Alþjóðiatfuind'i Raiuða kross
ims var tillaga sem fulltrúi Rauðia
kross íslandts flutíti ásamit fleir-
uim um bætta rétibarstöðu al-
miammavarmaliðs. Meðal mikil-
vægna verkefma alrraararaavanraa-
liðs er að bjarga sjúkum og
særðuim uindain afleiðimgum styrj
aldarátaka og haldia hlífiisfcildd
yfiiir sjúbraliði meðain það stiuind-
air Skylduisböirif sdn. Tillaiga þessi
hafðli átt sér alllanigain aðdriag-
amda og höfðiu Norðuirlöndiin og
Sviss átt meginþátt í undirbún-
irngi hemniar. Er nú hafinin samin-
dirag ákvæða um mál þettia sem
væmta má að hljáti alþjóðlegt
gildi imniain tíðar.
Því miiðuir gemgur þróuin al-
þjóðleigriar lagasetrairagiair í mamn-
úðarefmum mjög hæigt, og það ef
til vtill að eiinlhverju leyti fyniir
þá sök að almemraimgur geriiir sér
efcki' næga greiin fymiir hve þessi
réttuir hams er miikilvægur og
hversu margir telja sér firjálsit
að traðka á þessum rétti. Að
bafei bariáttuininiair fynir rétitd sak-
lausria borgar'a í styrjöldiuim
s'temdur ekkii fjármálavald, efcki
hairðsvíiruð haigsmumasamtök,
helduir áhugasiaimir eiirastakliragar,
ekki’ sízt þær 22*0 milljóiniiir
miamma seim skipað hafa sér und-
iir merkd Rauða ferossiims í 113
lamdsfélöguim. Steiflraa haims er
hlutleysd m. a. í stjównimáluim,
tírúmálum, þjóðermisrmáluim og
kymþátítaimálum. Raiuða fcross fé-
lög sfculu vera ólháð rífcisiatjórin-
um í sbarfli sdmu og afstöðu til
mála. Þau standa hlið við hlið,
þó til styrjialdar dr'agi lainda
imJilli. Þau starfa vegiraa vdljiamis
tíil að lætonia sjúfca og sæirða hvair
sem er og hvenæir sem er í von
um að komia megi á fniðii og sam-
viirarau milli allria miamma.
Blað allra landsmanna
Kirkjukór
Langholtssafnað-
ar heldur tónleika
SÍÐASTLIÐINN vetur gengust
nokfcrir veluinnariar kirkjukórs
Langholtsisafnaðar fyrir því að
stofna styrktarfélag til hjálpar
kórnum við flutnimg kirkjulegr
ar tónlistar. Það hafði sem sé sýnt
sig, að kirikjukórar hafa ekki bol
miagn til að standa undir flutn-
ingi tónlisitar, er krefst aðstoðar
einsömgvara og hljóðfæraleik-
ara. Margar hendur voru tilbún
ar til hjálpar, og hugmyndinni
um styrktarfélag var sérlega vel
tekið, og á uppstigningardag
gengst feórinn nú fyrir flutningi
á tveimur kantötum eftir Johainin
Sebastian Bach, nr. 61, „Nú kom
heiðimnia hjálparráð“ og nr. 4. „I
daiuðans böndum Drottinn lá“, í
Háteigskirkju. Með kórnum
koma fram einsömgvararnir Elísa
bet Erlimgsdóttir, sem jafnframt
er raddþjálfari kórsins, Magnús
•Tónsson og Jón Sigurbjörnsson.
Strengjasveit leikur með og er
skipuð tónlistarf óllkinu: Ásdísi
Þorsteinsdóttur, Helgu Haufcs-
dóttur, Jakob Haligrímssyni,
Önnu Rögnvaldsdóttur og Gunn
ari Björmssyni. Lárus Sveinsson
leiku.r á trompet og Gústaf Jó-
hannessoin á orgel. Stjórnandi
kórsins er Jón Stefánsson.
Þetta er í annað simn á þessurn
vetri, sem kórinn flytur kaintöt-
ur eftir Bach. Tónleifcarnir á
fimimtudaginn hefjast kl. 5 í Há
teigskirkju og eru einkum ætl-
aðir styrktarfélögum kórsins en
nofckrir miðar verða þó seldir
við innganginn.
— Kaffisala
Framhald af bls. 24
kl. 3 að lokimni messu í Laugar-
meskirkju, þar sem séra Iragþór
Imdriðason í Hveragerði predikar,
efnir Kvenfélagið til kaflfisölu í
Klúbbraum við Lækjarteig og
reraour ágóðinn í Safnaðarheim-
ilissjóðinn. Hafa forráðameran
Klúbbsims verið svo vi'mgjairnleg-
ir að láta Kvemfélagirau staðimn
í té emdurgjaldsliaiuist þenmam
dag. Þarrna verða bornar fram
himar beztu veitingar og hverjum
gesti fagmað imnilega. Hljóðlát
hljómdist flutt og efnt til skyndi-
happdrættis, sem ekki sízt er
ætlað ynigri kynslóðinmi.
Við sendum kveðju öUum vel-
ummurum safmaðarins og hlökk-
um til að sjá öll kummu andlitiin
frá uradainiförraum ái’um, fjö'l-
skyldunnar, skólafóikið, umga og.
gamla. og alla þá nýju, sem bæt-
aist við.
Emn á ný gefst fólfcimu í
Laugairmessófcm tækifæri til átafcs
fyrir kirfcju síma og safntaðarlífið.
Tökum því höndum samam og
sty ð j um S af raa ðarih e imili smálið
með því að fjölmiemima við kaffi-
sölu Kvemfé'agsins í daig.
Garðar Svavarsson.
HAPPDRÆITI D.A.S.
Vinningar í 1. flnkki 1970—1971
íbúð eftir vali kr. 500 þús.
12471
7128 Bifreið eftir vali kr. 250 þús.
Kambódía
31830 BifreiA eftir vali kr. 200 þÚN.
22321 Bifreið eftir vali kr. 180 þús.
15421 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
29516 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
41183 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
34445 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús.
63667 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús.
43611 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús.
1032 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús.
32210 Húsbún. eftir vali kr. 20 bús.
46557 Bifreið eftir vali kr. 180 þús.
42310 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
54922 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
58684 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
18321 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
31127 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
49590 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
51369 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
62957 Húsbún. eftir .vali kr. 15 þús.
HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús.
2249 8629 14701 21192 33334 47467 49263 64296
5976 9115 14846 23104 43122 48572 59001 64943
6473 12319 15650 25270 4(1466 48840 59291
6822 13664 20033 29902 47201 49055 60182
Húsbúnaður eftir vali kr. 5 þús.
22 7724 14002 23520
102 8156 14013 23535
569 8435 14640 23768
958 8520 14979 24139
1367 8634 15305 24353
1582 8676 15356 24531
1587 8787 15652 24874
1848 8830 15750 24922
3003 8973 16032 25000
3063 8979 16221 25366
3185 9104 16424 25658
3493 9204 16469 25995
3505 9270 17097 26546
3664 9322 17214 26596
3801 9726 17769 27145
4201 9925 18291 28233
4266 10308 19073 28561
4455 10331 19151 28675
4533 10608 19550 28872
4615 10981 20587 29042
4730 11036 20658 29327
4779 11214 20696 29469
5265 11354 21038 29734
5633 12061 21344 30591
5751 12212 21366 30109
5774 12514 21608 30782
5923 13213 21777 30824
6042 13552 21932 31055
7202 18557 22032 31164
7422 13972 22054 31364
7457 13985 22162 31562
31778 41084 49787 5775»
31862 41172 49875 57796
32279 41459 50418 5795»
32647 41635 50495 57996
32786 41799 50497 58092
33380 42378 51015 58193
33402 42384 51091 58396
33500 43875 51156 5848»
33950 43878 51166 58508
33902 44567 51875 58599
34256 44679 52657 58712
34264 44931 52866 59810
34305 45050 52985 60185
34378 45255 53022 60290
34422 45260 53460 60365
36163 45502 53495 60404
36464 45523 53830 60687
36901 45530 54259 60723
37172 45833 54565 62572
37006 46179 55195 62656
37643 47112 55472 63142
37712 47231 55938 63276
37910 47360 56052 63348
38413 47635 56291 63470
38685 47788 56674 63554
39221 47807 56754 63749
39330 48398 56823 63968
39408 48549 57144 63970
39668 48721 57162 64232
39756 48936 57580 64781
40728 49411 57595 64828 64971
Framhald af bls. 12
stöðu Kambódíustjórnar, ekki
hvað sízt út á við.
Hersveitir kommúnista hertu
nú sókn sína að nýju og voru
Víet Camg mieiran þar aðsópsmiest-
ir, en Norður-Víetmamar létu og
til sín taka. Mikill ótti greip um
sig meðal Kambódíumanna, sem
bjuggu í grennd við víglínurnar
og kom Lon Nol fram í útvarpi
og sfcoraði á þjóðima að standa
saman og skipa sér í varnarliðs
sveitir og taka þátt í vörninni
gegn inn.rás óvinanna. Áður en
Silhanouk var steypt af stóli
hafði verið talið að stjórnarher-
inn væri 35 þúsund en með
miklu herútboði hefiur sú tala
að ölluim líkjn.dum miairigflaldazt.
Hiims vegar var s’tjórnarhcr-
inn illa vopnum búinn og ekki
vel þjálfaður.
KOMMÚNISTAR STEFNA TIL
PHNOM PENH
Einsýmt var, að ef svo færi
fram sem hor.fði mundi öll Kam
bódía komast á vald kommún-
ista á tiltölulega skömmuim
tíma, þar sem framsókn þeirra
mætti nú ekki meimnd teljasmdd mót
spyrnu stjórnairhersins, og komm
únista virðist ekki skorta her-
gögn né vopn. Laust eftir 20.
apríl náðu kommúnistar bor.g-
inni Saang á sitt vald og voru
þá aðeims 30 kíliómeitra frá
Phnom Penh. Aúk þess sóttu
þeir fram í landamærahéruðun-
um og tókst kommúmstum suims
staðar að króa inni hópa stjórn-
arhermanna við Mekong fljótið.
Athyglin beindi.st að því þessa
daga að reyna að stöðva fram-
sókn kormmúnista í átt tii Phnom
Penh og var fjölmennt lið frá
Suður-Víetnam sent á vettvan.g.
Þeim tókst að stöðiva kommún-
ista og reka þá nokkuð tiil baka
og va.r Phnom Penh þar með
talin úr mestri hættu í bili. Kváð
ust Suður-Víetnamar reiðubún-
ir til að veita Kambódíumönn-
um aila hjálp er þeir mættu og
kváðust þeir undirbúa frekari
árásir á innrásarsveitir komm-
únista. Var komið fyrir stór-
skotaliös'sveitum iraeðfram landa
mærum Kambódíu og áttu þær
að vera til styrktar í væntan-
legt'i stórsókn Suður-Víe'tnama
inn í landamærahéruðin.
MIKILVÆG ÁKVÖRÐUN
NIXONS
Nixon Bandaríkjaforseti hafði
fylgzt náið með þróun mála í
Kambódíu og er ekki vafi á því
að hann hafði hinar mestu á-
hyggjur af. Auk þess að alt út-
lit var fyrir að kommúnistar
legðu umdir sdig lamdið allt smátt
og smiátt ef ekki yrðu gierðar við
eigandi ráðstafanir, voru sveitir
kommúmiisitia í Páfagaufeismefiirau,
laimdamæraíhéruðum, mjög
hættulegar vegima árása
sem þaðan var stjórnað á Suð-
ur-Víetnam og stöðvar Banda-
ríkjarmanna. Forsetinn sat löng-
um á fundum með helztu sér-
fræðingum sínum þessa daga,
en svo virðist sem hann hafi
verið hikandi í því, hvort Banda
ríkin ættu að láta til skarar
sfcríða og ráðast á srveitir komrn-
únista.
Talsmaður Nixons sagði frá
því í apríllok að forsetinn hefði
enn ekki tekið áfcvörðun um,
hvort hann yrði við beiðni Kam
bódíuistjórnar um að senda her
inn í landið og var lögð á það
áhenzla að sú ákvörðun sem for-
setimn yrði að tafca um þetta á
næstu dögum væri einhver mik
i'lvægasta, sem ti'l hams kasta
hefði komið. Vitað var að marg
iir ráðgjafar forsetans töldu að-
kallandi að Bandarikjamenn
l'étu hefja árásir á kommúnista
í Kambódíu, einkum og sér í
lagi var mörgum hugleikið að
gerðar yrðu leifturárásir á komm
úni.sta.hreiðrin í landamærahéruð
unum. Töldu þeir að ef tækist
að eyðileggja stöðvar kommún-
ista þar myndi það stytta stríð-
ið í Víetnam. Jafnskjótt og um-
ræður hófust. um það opinber-
lega í Bandaríkjunum. að for-
setinn væri að bræða með sér
að senda hersveitir inn í Páfa-
gaukanefið upphófust í landinu
miklar deidur um þá hugsamlegu
ráðistöfun. William Fulibright,
formaður utanríkismáladeildar
Öldungadei.ldarinnar tjáði Rog-
ers utanrikisráCherra að nefnd-
in væri því mjög andvíg að
Bandaríkin veitbu Kambódíu-
mönnum beina hernaðaraðstoð
og ýmsar raddir létu í sér heyra
er voru sama sinnis. í Peking
var kínverska stjórnin ómyrfc í
máli og sagði að Bandaríkja-
stjórn yrði að taka afleiðingun-
um af því ef hún réðist inn í
Kambódíu. Sagði í tilkynningu
Pekin.g-stjórnarinnar að 700
milljónir Kínverja myndu alltaf
vera fúsar til að veita þjóðum
Indó-Kína öflugan stuðning tii
að þær gætu hnundið árásum
Bandaríkjamanna. Fréttir frá
Hong Kon.g hermdu að hafin
væri í Kína skráning sjálfboða-
liða, sem yrðu sendir til Ka.mbó
díu, ef Bandarikin sendu inn í
landið her.
Að kvöldi fimmtuda.gsins 30.
apríl hélt Nixon Bandaríkjafor-
seti síðan sjón vai’psræðu þá,
sem fræg ar orðin, þar sem hann
sagði frá þvi að bandarísfcar her
sveitir hefðu verið sendar inn í
Kambódíi og myndu þær ein-
beita sér að því að eyðileggja
stöðva.r kommúniista í Páfagaiuks
héraðinu.