Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
> ! " ’’1 i_ ■ i.—J-—_—_—U ;------
t*að sem gerðisi 11 Kambódíu ■0
Aðdragandi íhlutunar B iandaríkjanna rifjaður upp
ÁKVÖRÐUN Richards
Nixons Bandaríkjaforseta,
fimmtudaginn 30. apríl um
að senda bandarískt herlið
inn í landamærahéruð Kam-
bodíu hefur vakið mikla reiði
manna, bæði í Bandaríkjun-
um og víðar. Þó svo að for-
setinn hafi skýrt í ræðu sinni
að þetta væri fyrst og fremst
gert til að uppræta kommún-
istahreiður í þessum héruðum
— en þaðan hafa kommúnist-
ar gert kröftugar árásir á Suð
ur-Víetnam — þótti ýmsum að
Bandaríkjamenn hefðu nóg
að gert í Suðaustur-Asíu.
Ætla má þó, að Nixon forseti
hafi tekið þessa ákvörðun
sína að vandlega yfirveguðu
ráði. Þó svo að Bandaríkja-
menn leggi mest kapp á
landamærahéruðin þykir nú
einsýnt að þeir ætli að leggja
Kambodiuhér lið í baráttu
þeirra við kommúnista á öðr-
um vígstöðvum í landinu.
í þeirri grein sem hér fer
á eftir er rifjuð upp atburða-
rás síðustu tveggja mánaða
og reynt að sýna þá þróun,
sem varð til þess að gripið
var til þess ráðs að reyna að
forða Kambodiu frá því að
lenda á valdi kommúnista.
KOMMÚNISTAR FÆRA
SIG UPP A SKAFTIÐ
No'kkru áður e« Siihanouk
fyrsta var vikið úr valdasieissi,
tóku kommúnistar að láta meira
að sér kveða i Kambodiu og
gerðu fjölmennir flokkar Víet
Comig og Norður-Víetniaima þá
árásir á þorp og bæi í
Kaimbodiu. Að vísu höfðu
kommúindsitar löntgum heirjað á
ýmis héruð í Kambodiu, en nú
fór bersýnilega að færast meiri
harka í leikinm. Mátti af ýmsu
marka að Sihainouik fursti hafði
ekki leragur bolmaign til að berja
á kiommiúnistum. Þegar þessar
árásir hófuist laust fyrir miðjan
miarz var Si'hamiouk staddur í
París. Mikil mótmæli urðu í höf
uðborginmi Phnom Penh vegna
árásanínia og neitaði Silhamouk að
gefa um þær nokkrar yfirlýs-
intgar, em talsmaður stjómarinn
ar sagði að K am bod iuim emn mót-
mæltu inmrás kommúnÍBta á
garaa hátt og þeir hefðu mót-
mælt sprenigiuárásum Banda-
ríkjamanna.
Frá París hafði Sihanouk
fursti farið að heimsækja vild-
arrnenm í Mosikvu og Peking.
Þegar áfram hitnaðd í kolumum,
siagðist hann mymdu flýta för
sinmd og koma fyrr heim em ætl-
að hafði verið. Þessa daga voru
heiftuigar mótmælaaðigerðir við
sendiráð Norður-Víetnams í
Phnom Perah og var af öllu
greimilegt að Sihanouk hafði
áhyggjur af því, á hvern veg
málin voru að snúast. Um svip-
að leyti tilkynmti Sirik Matak,
prims að ríkiisistjómim hefði riftað
verzlumiarsamningi við Viet Conig
og lögð hefði verið fram til-
laga þess efnds að fjölga í lamd-
her Kambodiu uim eitt humdrað
þúsumd mannis. Mátti nú öllum
ljóst vera, að Kamibodiumienm
voru að búa sig umdir sitórstyrj-
öld við kommúnista. Þó að
Sihanioiuk fursti hefði saigt að
hamm myndi hraða för simini,
dvald.ist honum enm á fumdum
mieð kommúniisitaleiðtoigum í
Moskvu og Pekinig og var bamm
erlemdis, þegar þinig og stjórn
Kambodíu Kröfðust þesis föstu-
dagimin 13. marz að setulið komm
úni.sta, sem vitað var að hafði
hreiðraö um siig meðfram landa
mærum Kambodiu og Suður-
Víetnam yrði tafarlauist á brott
úr landinu. Sihanouk var í þeim
orðsendimigum sem hamm sendi
frá sér um þessiar mumidir mjög
tvíátta, svo sem homum hafðí
hætt til lengi, þar sem hamn
virðist hafa viljað allt til vinma
að egrna hvorki vinstri né hæigri
menn teljandi upp á móti sér.
Mestu bardagarnir um lamga
bríð milli stjórnarhers Kambódíu
og hermanna Viet Cong og Norð
ur Vietnam brutust út aðfarar-
nótt sumnudagsins 15. marz,
nokkra kílómetra innan landa-
mæra Kambodiu. Var barizt af
mestu faeift í fjórar klu’kkustund
ir og var sýnilegt að Norður Viet
namar höfðu fyrirmæli stjórnar
Kambodiu að engu um að þeir
hyrfu á brott með alla sína memn.
Vamidræði Siihiamiouks, fursita juk-
uist enn. hann reyndi að fá áhrifa
menn í Peking og Moskvu, vini
sína. tii að beita sér svo að komm
únistar hörfuðu, en allt kom fyr
ir ekki. Þessi bardagi var háður
í um 210 km fjarlægð frá Saigon
höfoðborg Suður-Vietnam og
heyrðu henmenn á Mekongsvæð-
inu skothiríðáma. Lauislega var
áætlað að 40—60 þúsund
bermenm frá Norður-Víebn'am
vípt-u í Páfagaukshéraði. Daginn
eftir að þessi tíðindi urðu, gerð-
i«t það í fyrsta sinni, að Kam-
>>nd íiuihe rmemm cz Su'ður-Viietmiam
ar börðust blið við blið við inn-
rássroveitir Viet Cong og Norður
Vietri!'m. Efcki hiafði t.il þessa ver
ið vitað áður að þessir tveir aðil
ar opirneinuðust í baráttumni gegn
krmimúnistum. Stjómin í Phnom
Penh hafði dagana á undan átt
fundi með full'trúum koimmún-
iista. en þær viðræður höfðu eng
an ávöxt borið, þar sem hvorug-
ur aðili vildi víkja.
SIHANOUK VIKIÐ FRÁ
VÖLDUM
Talsmemn Bandaríkjaihers í
Saigon fylgdust gaumgæfilega
með þessum hernaðaraðgerðum,
þar sem Bandaríkjamenn bundu
niokikrar vonir við að Kambodiu
mönnium og stórskotaliði Suður-
Vietnama tækist í sameiningu að
reka innrásarsveitir kommúnista
burt úr stöðvum við lamdamær-
in. Sihanouk fursti var enn í
Moskvu og gaf út yfirlýsingu,
þar sem Bandaríkin eru for-
dæmd. Sú orðsending kom raun
ar eins og skrattinn úr eaiuða-
leggnum, því að Bamdaríkjamenn
höfðu þá ekkert það aðlhafzt er
slkýrði gremju Sihanouks í
þeirra gairð. En trúlegt er að hann
hafi verið til þessia hvattur af
valdhöfum í Moskvu.
Sama daginn og furstinn gaf
út nefnda yfirlýsingu samiþykkti
þing og stjórn Kambodiu í einu
hljóði að víkja Siihanouk frá völd
um og tóku þeir við taumum
Lon Nol, hershöfðingi, er varð
forsætisiráðherra og Sirik Matak
sem varð aðstoðarforsætisráð-
herra. Var hernaðaríhlufun
kicmimÚTni.sta bemm't um, að Siiham
ouk faefði mis-st völdin í lamdinu,
þar sem ógerningur virtist fyrir
furstann að halda átroðningi
þeirra í landaimæralhéruðiumum í
skefjum. Vaildaskiptin í Kambod
iu urðu án þess að til nokfcurra
átaka kaami, en skriðdreikar og
hermenn voru þó á verði í höfuð
borgimmi fyrst á efltir. Silhainouk
hafði haldið völdum í Kaimbodiiu
í fimmtán ár, og hafði hlutskipti
hans elklki allar stumdir verið
neitt sældarbrauð. Eklki er vafi
á því að hanm vildii í leinigstu
lög að Kaimbodia héHdi hlutleysi
sínu og hamn var tefcinin að ótt-
ast áhrif kommúnista svo og hvað
þeir höfðu fært sig upp á sfcaft-
ið. Hiruu er niaium.atst að leeyna, að
hann ihafði lítið gert til að reka
kommúnista út úr landinu, þó svo
að hoimum væri fullkunnugt um
að þeir hefðu búið uim sig við
landamærin og sæktu þaðan inn
í Suður-Vietnam. Þó svo að
Sihanouk hafi í orði kveðnu ver
ið hlutlaus í afstöðu til deilu
stórvelda í austri og vestri gat
fáum blandazt huigur um að hamm
var um margt hlynntur komm-
únistum. En eftir því sem ásælni
þeirra í landi hans óx reyndi
hann að treysta meira samskipti
við vestræn ríki. Þó reyndi hann
á allan hátt að móðga ekki vel-
viljaða í Moskvu og Peking. —
Þetta var hættuleg jafnvægis-
list sem Silhanouk hafði stundað
og hlaut að enda með ósköpum.
Næstu daga á eftir sendu þeir
hvor öðrum tóninn valdhafarnir
nýju og Sihamioiuk fursti, sem
boðaði heilaga baráttu til að ná
aftur völdum. Lon Nol forsætis-
ráðíherra svaraði með því að birta
ýrrusar upplýsingair um spillingu
og ofsóknir fuirstans á hendur
saklauisuim borgurum í landimu.
Fóru slík sfceyti n/ú á milli um
sfceið og fréttist þá diaigana lítið
um vopruaviðisfcipti í landimu.
Svo virtist sem nýja stjórnin
einibeitti sér að því að treysta sig
í siessti og ávinmia sér trúnað þjóð-
arinmiar. Kommúnistar geirðu
hemmd erfitt um vik, því að þeir
lýstu yfir einidregmum stuðnimgi
við Sihanoufc og gáfu til kymmia,
að þeir myndu eklki vília fyrir
sér að hefj a stóráirás. Þair eð vit-
að var að fyrrntefndir 40—60 þús-
umid henmienn komimúniista voru
irunan landamæra Kamibódíu
þóitti sýnt, að Sitaamoiuk yrði eikki
í vandræðum með að sigrast á
andstæðinigum sínum, ef hanm
fentgi þá til fylgis.
VANDI STJÓRNARINNAR
VEX ENN
í byrjun apríl voru viðsjár
orðruair svo mikliar í landiniu, að
ríkisstjóimin snieri sér til stór-
veldiamma með þó ósk að kvödd
yrði saiman aftur ráðstefnam um
Indó-Kína. Ýmsir erlendir stjórm-
málaisérfræðinigar, sem höfðu
fýigzt með framvindu máLa í
Kambódíu, létu í ljós þá skoðum
að svo gæti farið að Kambódíu-
menn neyddust til að biðja um
hernaðairaðstoð Bandaríkjaninia til
að reka ininirásaiHheri kommún-
ista af höndum sér. Lon Nol, for-
sætisráðtherra, saigði þó að stjórn-
in vildi í lenigstu lög halda hlut-
leysisstefnu landsins og því
kvaðst hainn hafa óskað eftir því
að alþjóðaeftirlitsniefndiin yrði
kölluð saman að nýju.
Ósk Kambódíuistjómiar fékk
dræmar undirtektir og fyrstu dag
ana í aprfl brutust að nýju út
bardaigatr. Réðust liðsterkar her-
sveitir kommúnista á ýmisar stöðv
ar stjómiair'hersinis og varð mikið
manimfall Kambódíumamna. —
Hörðust og alvarlegiust urðu átök
in við borgina Snou'l. Tailsmiemn
herja komimúnista sögðu að þeir
berðust í lamidinu í nafni Siham-
ouks fursta, en fátt hefur komið
frarn er renmi stoðum undir það,
að fursitiimn hafi um þetta leyti
hvatt simia menm til að láta til skar
ar skríða. Aftur á móti var stjóm
iandsims ljóst að ástandið varð
al vairlegra með degi hverjum og
vafamál hversu lemgi hún feiragi
við það ráðið. Stjórmin lýsti því
síðar yfir umbúðailaiuist að avo
kynmii að fara að hún miumdi áður
en lamigt liði b.ðja um heimaðar-
íhlutum.
Eftir það siam á umdan var gerag
ið vakti það talsverða furðu er
það spurðist skömimu síðair, að
kommúnistar væru að hefja
brottflutnirag fjörutíu þúsumd
mamiraa herliðs frá lamdamæraihér-
u'ðunum í Kambódíu og er vafa-
mál, hvort þessi frétt hefur veir-
ið látin síast út til þess einis að
villa sýn. Um svipað leyti — eða
þegar kom fram í miðjan apríl —
sló aftur í brýnu milli bermairaraa
frá Suðuir-Víetnam og kommún-
ista iraniam landamæra Kambódíu
og kom upp úr dúrraum, það sem
menm hafði grurnað að lítill sem
eragimm brottflutninigur kammúm-
istaherjia hafði átt sér stað. Urðiu
miklir bardagar við bæimin Prais-
ot milli stjórniarbenmiamma og
koimmúnásiba. Bedttu stjóm-
arhermiemin MIG orrustu-
þotum gegm boimimúnist-
um, en þær höfðu Sovétmiemm
á sírauim tíma fært Kambódíu-
stjórn að gjöf, meðam enn var
dátt roeð þessum aðilum.
ÓLGA MEÐAL ÓBREYTTRA
BORGARA
Meðan þessu fór fram magnað-
ist mjög ókyrrð meðal óbreyttra
borgara í Kambódíu, sem létu
óspart í ljós reiði sína vegna
aðigerða kommúnista í landinu
og kröfðust þess að stjórnin
gerði þær náðstafanir er dygðu
til að kommúnistar yrðu hrakt-
ir á brott úr landamærahéruð-
uraum. Það var einfcum í höfuð-
borginni Phnom Penh, sem mót
mæfafundir voru tíðir. Flestum
háskólum hafði verið lokað, þeg
ar hér var komið sögu og stúd-
eratai- létu skrá siig uinmivörpum
í herinn. í Phnom Penh bjugigu
um 120 þús. Víetraaimia og ákvað
stjórniim að setja á þá útgömgu-
bamm, þar sism hún óittaiðist að grip
ið yrði til hefndiaraðig'erða geigm
þeim. Það kom og í ljós að
neiði í garð Víetnama blossaði
upp. Samkomulag Víetnama og
Kairnbód íuma n n a hafði löngum
verið stirt, enda þjóðirnar ólík-
ar um flest. Fjöldi Víetnama
neyndi að flýja og freista þesa
að komast til Víetnam, en stjórn
arherinn myrti þúsundir ó-
breyttra borgara á raæstu dögum
og vakti grimmd þeirra og
miisfcunnanl'eysi andstyggð víða
um lönd og varð til að veifcja
Framhald á bls. 21
80.000: Fastaher
Aðgerðir S-Vietnom með
stuðningi Bandaríkjamonno
472.000 S-Víetnom hermenn
573.000 Heimavarnarlið
410.000 Bondorhermenn