Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1070 20 Frá bllasýningunni í Skautahöllinni > Bílasýningin í Skautahöllinni hefur nú staðið í sex daga, og lýkur henni á sunnudagskvöld. Myndirnar hér að neðan tók ljósmyndari Mbl., Sveinn Þormóðsson, áður en hleypt var inn á isýninguna í gær, og má þar sjá um helming sýningarbifreiðanna. Á myndunum eru þessar tegundir: Saab, Citroen, Moskvich, Sunbeam, Willys, Simca, BMW, Renault, Volvo, Peugeot og Ford.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.