Morgunblaðið - 07.05.1970, Page 20

Morgunblaðið - 07.05.1970, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1070 20 Frá bllasýningunni í Skautahöllinni > Bílasýningin í Skautahöllinni hefur nú staðið í sex daga, og lýkur henni á sunnudagskvöld. Myndirnar hér að neðan tók ljósmyndari Mbl., Sveinn Þormóðsson, áður en hleypt var inn á isýninguna í gær, og má þar sjá um helming sýningarbifreiðanna. Á myndunum eru þessar tegundir: Saab, Citroen, Moskvich, Sunbeam, Willys, Simca, BMW, Renault, Volvo, Peugeot og Ford.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.