Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAl 1970
7
Frlkirkjan Reykjavík
Mcssa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Aðventkirkjan Reykjavík
G'uðsþjóniusta í dag kl. 15.00.
Guðsþjón'ustunn i verður útva.rp
að. S.B. Johansen.
MESSUR I DAG
ÁRNAÐ HEILLA
IIEKLUGOS
Rjúka tindar, ramtoa fjöll,
reið er Hekla orðini.
Bræðir af séir brúna mjöll,
brýzit út aldarfoirðinn.
Jón Oddgeir 1947.
75 ára er í daig Þórir Steinþórs-
son, fyrrverandi skólastjóni, Reyk
holiti í Borgairfirði.
Þanm 27.12. ’69 voru gefin samain
í hjón.aiba,nd af séra Þorsteinii
Björmssynii, ungfrú Vilborg Siguirð
ardóttir og Sigurður Hermannsson.
Heimiii þeirra er að Jörfabakka 8.
Þann 11.4. vonu gefin saman í
hjónaband í Neskirkj.u af séra Jóni
Thoraremisen., ungfrú Sigríður
Magnea jóhannsdótti.r og Ragnar
Gylfi Binansson.. Heimilii þeirra er
að Kirkjuihvali 1, Fossvogi.
Studio Guðmu.ndar, Garðastræti 2.
Blöð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingur, 4. tbl.
1970 er komið út. Af efni þesis má
nefna: Sjómannaiskólinn eftir
Guðm. Pébursson, afkastagefa
veriksmdðju'togaira eftir Henry Half
danisson, Fljótandi frystihús á út-
höfum (Loftur Júl'íusson þýddi),
Síðasti netaróðurinn frá Reynis-
höfn eftir Gunnar Maignúsison frá
Reyniisdal, EngiH á úthafinu (Hall
grímur Jómsson þýddi, Starfsbreyt
ingar ininam Stjórnarráðs íslands
eftir Böðvar Steinþórsson, Hjóndn
ítGvenöarhúsum (Hafsteinn Stefán®
son), Aldraður ævimtýramaðuir (G.
Jerasison), Grænlandsferð árið 1959
(Ra.gnar V. SturlusonO, Aflafréttir.
Gangið úti í góða veðrinu
NYR KIWANISKLÚBBUR
EIMSKIP
Þamm 25. marz s.l. var vígður ®ýr Klwanisklúbbur í Ilafnarfirði að
viðstöddu miklu fjölmenni. Meðal gesta voru bæjarstjórinn i Hafnar-
firði, Kristinn Ó. Guðmundsson, forseti Lionsklúbbs Hf. Ólafur Krist-
jánsson, forseti Rotariklúbbs Hf. Sigurður Kristinsson, fyrir hönd al-
þjóðastjórnar Kiwanis var mættur Páll H. Pálsson. Klúbburinn var
stofnaður á s.l. árl og hlaut hann inafnið „Eldborg". Félagar eru inú 30
talsins og hafa þeir unnið markvisst að uppbyggingu klúbbsins siðan
hann var stofnaður. Markmið Kiwanis er fjölþætt og Iætur hreyfingin
sig varða flest það scm betur má fara 1 samféla.gi fólksins. Hér á landi
eru nú starfandi kiúbbar víðsvegar um landið og enn nokkrir í upp-
siglingu. Hafa klúbbamir safnað á undanfömum árum miklum fjár-
mumim, sem ruirnið hafa óskertir iil ýmissa líknar- og mannúðarmála
hér á Iandi. Ennfremur hefur verið lögð hönd á plóginn með vinnu
félaga, þegar um gott málefni er að ræða. Stærstu verkefni „Eldborgar-
félaga" að þessu slnni er útgáfa Viðskipta- og þjónustuskrár fyrir Hafn-
arf jörð, en mcð því framtaki vilja þeir stuðla að auknum viðskiptum við
hafnfirzku fyrirtækin á öllum greinum viðskipta. Hagnaður rennur
óskertur til Iíknarstarfsemi. Ennfremur hafa Kiwanismenn riðið á vað
ið 4 samvinnu við Lions, Roiari og Zonta klúbbana um baráttu
gegn eiturlyfjum. Stjóm Kiwanisklúbbsins „Eldborg“ skipa eftirialdir
menn: Forseti: Sveinn Guðbjartsson, v'araforseti, Bjami Magnússon,
rltari, öm Arnljótsson, erlendur ritari, Hermann Þórðarson, féhirðir
Sigurður Þórðarson, gjaldkcri, Guðmundur Óli ÓlaJfsson.
A næstunni ferma skip vor
til islands, sem hér segir:
ANTWERPEIM:
Tungufoss 21 mai *
Reykjafoss 25. maí
Askja 1. júmí
ROTTERDAM:
Reykjafoss 8. maí
Fjallfoss 14. maí *
Skógafoss 21. maí
Reykjafoss 28. maí
Fjallfoss 4. júní *
Skógafoss 11. júní
FELIXSTOWE/LONDON:
Reykjafoss 9. maí
Fjallfoss 15. maí *
Skógafoss 22. maí
Reykjafoss 29. maí
Fjallfoss 5. júní *
Skógafoss 12. júmí
HAMBORG:
Reykjafoss 12. maí
FjalWoss 19. maí *
Skógafoss 26. maí
Reykjafoss 2. júní
Fjallfoss 9. júní *
Skógafoss 16. júní
NORFOLK:
Selfoss 26. maí
Brúanfoss 9. júrní
WESTON
POINT/LIVERPOOL:
Tuingiufoss 16. maií *
HULL:
Susanne Scan 9. maí
Tungufoss 23. maí *
Askja 3. júnf
LEITH:
Gullfoss 11. maí
Gullfoss 4. júní
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 9. maí
Skip 16. maí
Gullfoss 28. maí
skip 8. júmí *
GAUTArORG:
Flut 8. maí *
Skip 19. maí
Skip 1. júmí *
KRISTIANSAND:
Flut 9. maií *
skip 21. maií
skip 2. júnií *
GDYNIA / GDANSK:
Cathrlna 9. maií
Skip 13. maí
Ljósafoss 30. maí
KOTKA:
Laxfoss um 11. maí
I. G. Nicholson 11. maí
skip um 1. júmí
VENTSPILS:
Laxfoss um 12. mal
Skip, sem ekki iru merkt
með stjörnu osa aðeins í
Rvík.
* Skipið losar í Rvík, Vest-
mannaeyjum, Isafirði, Ak-
ureyri og Húsavík.
VÍSUKORN
TIL SÖLU eimstaikíimgsíbúð við Soga- veg 126. Laus 1. júni. UppL I síma 82895 og til sýmis frá kl. 2—5 I dag. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91.
SAUMAKONUR LESONAL BiLALAKK
óskast. Léttur heimasaumur. Uppl. í síma 15080 frá kl. 5—7. nýkomið. — Póstsendum. mAlarabúðin, Vesturgötu 21, sími 21600.
HAFNARFJÖRÐUR rAðskona ÓSKAST
1—2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl í slma 51013. á fámenmt sveitaheiimifi. — Uppl. í síma 23485 og 23486.
SUMARBÚSTAÐUR 3JA HERBERGJA IBÚÐ
við veiðivatn til leigu í ágúst með eða án veiðileyfis. Uppl. í síma 21052. óskast til leigu. — örugg greiðste og róleg umgengn'i. Uppl. í síma 17812.
UNGA STÚLKU með gagnfræðapróf verzlun- ardeiidar og góða enskukunn áttu vamtar vinin'u srax. Simi 50231. 4RA TIL 6 HERB. IBÚÐ óskast sem fyrst til leigu í Reykjavík eða Kópavogi, — Reglus'emi. Upplýsi'ngar í síma 41152.
REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. INNRÉTTINGAR Vanti yður vamdaðar innréltt- ingar í hýbýii yðar, þá leitib fyrst til'boða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699.
HÚSEiGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þa'k- rennur, sval'ir o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284.
HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. KJÖT — KJÖT 4. verðfl. v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid. og fsd. frá ki. 1—7 Id. 9—12. Sláturhús Hafnarfj., s. 50791 - 50199.
WILLY'S JEPPI ARG. 1947 TIL LEIGU
er til sölu. Er klæddur inman, skoðaður 1970 og er í góðu ►agi. Uppl. í síma 52737 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð í HKðunum. Fyrirfraimgreiðsla. Uppl. í síma 26657 eftir kl. 3 i dag.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA SNYRTIDAMA
kiæðaskáp. Sími 2-10-56 míMS óskar eftir starfi fyrri hluta
kl. 7—8. dags. Uppi. í síma 15647. *
REGNFÖT HÚSDÝRAÁBURÐUR
barna og ungl'inga. BELLA, Barónsstíg og Snorraibraut. Til söiu húsdýraáburður. — Heimkeyrður. Uppl. í sima 32908.
LJÓSMÆÐUR Ljósmæðrafél. Tstends heldur kökubazar sunnud. 10. maí. Ljósm. sem ætla að gefa köik ur komi til til Steimunmar Guð mumdsd. Bergst. 70 m. hæð, sunnud. 10 maí m. kl. 10—12 f. h. — Nefndim. VEGNA BROTTFLUTNINGS er tii söl'u Radionette sjón- vairpstæk'i, sófasett, svefn- sófa, svefnherbergishúsgögn, stóll og eidhúsborð. Uppl. í síma 21676.
Útboð tréverk o.fl.
Tilboð óskast í innanhússvinnu í iþróttahúsinu i Hafnarfirði.
I. Múrverk, þar með talið flisalögn.
II. Timburloft yfir Iþróttasal, ásamt veggklæðningu.
III. Fjaðrandi timburgólf I íþróttasal.
IV. Innréttingar I þúningsherbergjadeild.
Til greina kemur að bjóða í verkið allt, eða hluta þess.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand-
götu 6, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. mai
kl. 11 f.h,
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.