Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 1
52 SÍÐUR (TVO BLOÐ)
101. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
^ <. í. * ~ » ék <■ ISÍÉlii
Hraunkanturinn skríður fram, allt að 10 m á mínútu, við nyrzta gíginn við Skjólkvíar. f hitanum af glóðinni reynir Guðmundur
Sigvaldason, jarðfræðingur, að ná sýnishomum, og jarðfræðinemar aðstoða hann. Gosið, sem var nokkur hundruð m hátt sést á
bak við. (Ljósm. Mbl.: E.PÁ).
Við Heklu;
Dregið hefur úr eldsumbrotum
Mikið öskufall norður í Húnavatnssýslu
Viðræð-
um haldið
áfram
SJÖTTI viðræðufundur fulltrúa
Bandarikjanna og Sovétríkjanna
nm takmörkim á kjamorkuvíg-
búnaði var haldinn í bandaríska
sendiráðinu í Vín í dag. Stóð
fundurinn í fimm stundarfjórð-
nnga, og virðist ekki hafa skorizt
í odda þrátt fyrir harðorðar ádeil
ur sovézkra ráðamanna á öðmm
vettvangi á Bandaríkin vegna at-
burðanna í Kambódíu að undan-
fömu. Ákveðið var að næsti við-
ræðufundur skyldi haldinn í
sovézka sendiráðinu í Vín á
þriðjudag.
Ótita2at halfði verið a(ð ástandið
í Kaimlbódíu gæti koimiið í veg
fyrir frieikari viðtræðiur fSulflltrú-
anfnlsi, etftár að Alexei Kosyigin,
&xrsætisir)áð!herna lýsti því ytfir á
bfliaðaanianiniaifuindi .miýltetga að að-
gterðir Biandaríkjiaimaininia gæta
mjög torvteidlað viðræðiumar. Að
tfutndimuim í daig Iðknuim, saigði
starfsmaður við baindarísika semdi
ráðið: „Bf Kaimbódia kom til um-
ræðu, ©r það mieira en. ég veit.“
Sýknaður
Londioni, 6. maí. — AP-NTB
BREZKI þingmaðurinm William
Öwen var í dag sýknaður í Lond
on af ákæm um að hafa brotið
lögin um ríkisteyndarmál.
Owen hafði verið sakaður um
að hafa um níu ára skeið haft
milligöngu um að útvega leyni-
þjónustu Tékkóslóvakíu upplýs-
Ingar um ríkisleyndarmál Bret-
lands. Hafði Owen aðgang að
þessum skjölum meðan hann
átti sæti í nefnd Neðri málstofu
þingsins, sem vann að áætlun-
um um útgjöld til vamarmála.
Ákærain á hendiur Owen var í
átta liðum, oig var (hiamm aliger-
Iteigla sýiknaður. Haíði hanm játalð
fýrir rétti að hiaÆa þegið fé frá
stenidifiulltrúuim Télkkóslóvakíu í
Líondion, em nieitað að hiafö n»kk-
urmtímia atfhemif þieim rífciislieymd-
atrrnál. Kvaðst Owen þiatfa reymt
að slíta samíbamdi sírniu við semdi
fulltrúiammia em þeir þá hótað að
kæma hamim fyrir brezkiu leymi-
þjóniuisituinmi og saininifæra hana
um að hanm hefðii stumidað
nijósmir.
Saigon, Washinigton, 6. maí.
• ÞÚSUNDIR bandarískra
og suður-víetnamskra her-
manna tóku þátt í þrem nýj-
um árásum inn í Kambódíu,
sem gerðar voru í dag.
0 Barizt hefur verið af
mikilli hörku í Kambódíu og
hafa bandamenn fundið mik-
ið magn af vopnum og skot-
færum, herflutningabíla og
þúsundir lesta af matvælum.
ÞEGAR Morgunblaðið fregnaði
síðast frá eldstöðvunum á Heklu
svæðinu, hafði talsvert dregið
úr gosinu frá þvi að það var
mest aðfaranótt miðvikudagsins.
Talsverð umbrot voru þó enn í
gígunum niður af suðvesturhlíð
um Heklu og í gígunum í Skjól
kvíum, en ekki hefur orðið vart
við neina jarðskjálfta frá því
0 Mannfall hefur orðið
mikið, sérstaklega hjá komm
únistum sem hafa misst tæp-
lega 3000 fallna, síðan árás-
irnar hófust.
0 Mótmæli í skólum
í Bandaríkjunum verða sí-
fellt umfangsmeiri, en í þing-
inu lýsa æ fleiri þingmenn
stuðningi við ákvörðun for-
setans. Skoðanakannanir hafa
líka sýnt að tveir af hverj-
um þrem íbúum styðja hann,
kl. 3 aðfaranótt miðvikudagsins.
Mikið öskufall fylgdi eldsum-
brotunum í fyrstu. Fyrst og
fremst hefur þess orðið vart í
nágrenni gosstöðvanna í upp-
sveitum Rangárvallasýslu, en ask
an barst einnig norðvestur yfir
hálendið, og öskufalls varð vart
nyrðra — allt frá Þingeyri að
vestanverðu til Hrauns á Skaga
minnihlutinn hefur hins veg-
ar miklu hærra.
0 Sex kommúnistaríki
hafa viðurkennt útlagastjórn
Sihanouks og þar með slitið
stjórnmálasambandi við Kam
bódíu.
Talið er að nú séu uim 45 þús-
uind bandarískir og suður-víetin-
aimákir hieinmienn í Kaimibódíu, en
aið hersveitir kiomimúniisita telji
um 60 þúsund. í dag fónu nýjair
svteitir bamdairískra heirmanna yf-
ir landamærin, þannig að banda-
að austanverðu, en nyrzt hefur
aska fallið í kringum Hombjargs
vita. Mest er askan norðanlands
í Húnavatnssýslu en þar varð
víða sporrækt. Mikill f jöldi f-erða
manna hefur lagt leið sína að
gosstöðvunum, bæði landleið og
loftleið, og hefur víða orðið að
takmarka umferð á vegum
vegna skemmda. Hefur leiðinni
menn haía nú ráðizt fram á sjö
stöðu.m. Þtetta var gert vegna þess
aið viglrnian var orðiin það löng,
að sá fjöMi, sem fyrir var í liand-
iruu, átti erfitt mieð að veirja hama
allila. Kommúnistar höfðu @ert
nokkrair leifturárásir, þar sem
banidamenn. voru veikastiir fyrir,
og varð þar niokíkurt manintfafli, en
í hinium þremur nýju árásum,
sem fyrr vair getið, var einmitt
farið yfir landamærin þar sem
mest þörf var fyriir liðsauka.
Tanigairsóknin á páfagaiuksnietfiniu
svoniefinda, heppn.aðist vefl. að sögn
Framhald á bls. 31
um Búrfell t.d. alveg verið lok-
að. Þrátt fyrir mikið öskufall
við Búrfell, hafa engar truflan-
ir orðið á raforkuframleiðslunni.
GOSIÐ OG ÖSKUFALL
Morigulhblaðdð niáðti í gæirlkvöldá
tali >atf dir. SÖiguinðli ÞóimriinBtsiymli,
jar!ðtfnæ®l:ing. Hainin kvað gosilð í
'nyiriðrfl igíguiniuim hafia verdð áber-
anidli miiininia saiinmii hliuitia dagslilnis
en fynr uim mioirtguinlium. Hflinis
vegar Vidhiiat gosið í suiðlurhliðuim
Haklu veria líitlið brieytt, eindia
þótt þalð væirli miuin mlitntnia raúnia
ien í 'Uipphiatfi eldisiumlbrotiainiai.
„Eldeúlan þá er eiin sú hæisibai,
sem ég milninlilst að hafia séð“,
sagðli Siguirðuir. Kvalðlsit haintti
hafia neymt aið beina súluraa samiaffi
við eldsúlumia í Öslkj'Ugosirau 1961.
Vair sú súla uim 450 m há, en
Siguirffluir kvað þesisia eldsúlu miuin
hænrd — uim 500—6O0 mieltinar
glizkalðli hanin á.
Morfguiniblalðlið hatfði ©iranlig
sambanid við Nætfuirlholt sðininfi.
hluiba díagsiirjs, og spuinðli hús-
fneiyj'uinia þair frótita. Heininii váirt-
dlst iniokfcuið hatfa dineglilð úr gos-
iniu. Húin krvað dálibið öSkutfalI
hatfa verlið um mionguinlittin sam-
Æana rauistainiáltlbintnli, og döfckntalðfi.
við rút. Leit féniað'ur ekki við
jönðlu, og búlizt vair viiið «dð talkia
yinði hainin í húis.
Að þvi er viriðtist hetfuir öskiu-
íalliið dnöitfzit manðivasitiuir á bóg-
álnin.. Miesit 'htefuir ödkutfallsiing teðK-
lega gæibt í niánd viið eldlsiuipptök-
in í uppsvefiltiuim Rianigáirvalla-
sýslu, Prtá Hælfl í Hneippuim bár-
uiát veðuirstotfuinlnli þaar uipplýs-
inigar, áð þar væni uim 1 sm lag
á jöwðu og miikiil aislkia í lofitlL
Framhald á bls. 31
Nýjar árásir á þrem
stöðum 1 Kambódíu
Um 45 þúsund bandarískir og suður-vietnamskir hermenn
innan landamæranna — Nixon nýtur vaxandi stuðnings