Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 1
52 SIÐUR (TVO BLOÐ) 101. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Viðræð- um haldið áfram SJÖTTI viðræðufundur fulltrúa Bandaríkjanna og Sovétrikjanna um takmörkun á kjarnorkuvíg- búnaði var haldinn í bandariska sendiráðinu í Vín í dag. Stóð fundurinn í fimm stundarfjórð- unga, osr virðist ekki hafa skorizt í odda þrátt fyrir harðorðar ádeil ur sovézkra ráðamanna á öðrum vettvangi á Bandaríkin vegna at- burðanna í Kambódiu að undan- förnu. Ákveðið var að næsti við- ræðufundur skyldi haldinn í sovézka sendiráð'inu í Vín á þriðjudag. Ótitazt halfði verið afð ásitandið í Kamtoódíu gæti komiið í veg fyrir fnefkiari viðræður fulflltrú- anwa, etftir að Alexei Kosygini, forsætiiariáðiheirna lýsti því yfiir á WaSamararnaiíuirudi niýlieiga að að- ©erðir Bamdaríkjaimainnia gætu mjöig toriveildlað viðræðuírniar. AÖ fumriiniuim í datg lofcnuma, aagði starfamaðuír við bamdarfsfcia seinidi ráðið: „Ef Kaimfoódia koim til uim- ræðu, er það meina ein ég veit." « * * Sýknaður Lomdioni, 6. maí. — AP-NTB BREZKI þingmaðurinn William Öwen var í dag sýknaður í Lond on af ákæru um að hafa brotið lögin um rikisleyndarmál. Owen hafði verið sakaður um að hafa um niu ára skeið haft milligöngu um að útvega leyni- þjónustu Tékkoslóvakíu upplýs- ingar um rikisleyndarmál Bret- lands. Hafði Owen aðgang að þessum skjölum meðan hann átti sæti í nefnd Neðri málstofu þingsins, sem vann að áætlun- um um útgjöld til varnarmála. Ákærain á hendiur Owen var í átta liðuim, og var hamm aiger- Jega sýfcntaíðiur. Hafði bann játalð fyrir rétti að bafa þeglið fé frá senidifiulltrúuim TéfcfcóslóvakMi í Londiom, en nieitað aið bafa noikk- urmitímia afheint' þieiiim ríkiisleyind- aoriiál. Kvaðlst Owen hafa reynt að slíta saimibandi síniu við sendi fuUtrúaininia en þeir þá hótað að kæiria hanin fyriir brezkiu leyni- þjóniuisituinni ag sairanfæra hana uan að bann hefði stumdað njósnir. Hraunkanturinn skríður fram, allt að 10 m á minútu, við nyrzta ffíginn við Skjólkvíar. í hitanum af glóðinni reynir Guðmundnr Sigvaldason, jarðfræðingur, að ná sýnishornum, og jarðfræðinemar aðstoða hann. Gosið, sem var nokkur hundruð m hátt sést á bak við. (Ljósm. Mbl.: E.PÁ). Við Heklu: Dregið hef ur úr eldsumbrotum Mikið öskufall norður í Húnavatnssýslu ÞEGAK Morgunblaðið fregnaði síðast frá eldstöðvunum á Heklu svæðinu, hafði talsvert dregið úr gosinu frá því að það var mest aðfaranótt miðvikudagsins. Talsverð umbrot voru þó enn í gígunum niður af suðvesturhlíð um Heklu og í gígunum í Skjól kvíum, en ekki hefur orðið vart við neina jarðskjálfta frá þvi kl. 3 aðfaranótt miðvikudagsins. Mikið öskufall fylgdi eldsum- brotunum í fyrstu. Fyrst og fremst hefur þess orðið vart í nágrenni gosstöðvanna í upp- sveitum Rangárvallasýslu, en ask an barst einnig norðvestur yfir hálendið, og öskufalls varð vart nyrðra — allt frá Þingeyri að vestanverðu til Hrauns á Skaga að austanverðu, en nyrzt hefur aska fallið í kringum Hornbjargs vita. Mest er askan norðanlands í Húnavatnssýslu en þar varð víða sporrækt. Mikill f jöldi ferða manna hefur lagt leið sína að gosstöðvunum, bæði landleið og loftleið, og hefur víða orðið að takmarka umferð á vegum vegna skemmda. Hefur leiðinni Nýjar árásir á þrem stöðum í Kambódíu Um 45 þúsund bandarískir og suður-vietnamskir hermenn innan landamæranna - Nixon nýtur vaxandi stuðnings Saigon, Washinigton, 6. rnaí # ÞÚSUNDIR bandarískra og suður-víetnamskra her- manna tóku þátt í þrem nýj- um árásum inn í Kambódíu, sem gerðar voru í dag. 0 Barizt hefur verið af mikilli hörku í Kambódíu og hafa bandamenn fundið mik- ið magn af vopnum og skot- færum, herflutningabíla og þúsundir lesta af matvælum. 0 Mannfall hefur orðið mikið, sérstaklega hjá komm únistum sem hafa misst tæp- lega 3000 fallna, síðan árás- irnar hófust. 0 Mótmæli í í Bandaríkjunum fellt umfangsmeiri, inu lýsa æ fleiri skólum verða sí- en í þing- þingmenn stuðningi við ákvörðun for- setans. Skoðanakannanir hafa líka sýnt að tveir af hverj- um þrem íbúum styðja hann, minnihlutinn hefur hins veg- ar miklu hærra. 0 Sex kommúnistaríki hafa viðurkennt útlagastjórn Sihanouks og þar með slitið stjórnmálasambandi við Kam bódíu. Talið er að nú séu uim 45 þús- uind bandarískir og suíSur-víetn- amskir benmienn í Kaimibódíu, en aið hersveitir komimúnisifca telji uim 60 þúsund. í dag fóriu nýjar sveitir bandairískra heriman'na yf- ir lan.damiærin, þannig að banda- mienn hafa niú ráðizt fraim á sjö stöðuim. Þetta var gert vegna þess afð víglínian var orðin það lönig, að sá fjöldi, sam fyrir viar í 'lamd- iniu, átbi erfitt mieð að varja bania attla. Komimúnisitar höfðu gert niokkrar ieifturárásir, þar seim banidaimenn voru veikastir fyrir, og varð þar rjofckurt mianintfiaiLl, en í hiniuim þrernur nýju árásuim, sem fyrr var getið, var eimimitt farið yfir landamaerin þar seim mest þörf var fyrir Uðsautoa. Tanigarsóknin á páfagiaiufcsniefiniu svonieflrada, heppnaðist vei að sögn Framhald á bls. 31 um Búrfell t.d. alveg verið lok- að. Þrátt fyrir mikið öskufall við Búrfell, hafa engar truflan- ir orðið á raforkuframleiðslunni. GOSIB OG ÖSKUFALL Monguiniblaðið máðli í gæirtavöldli tab >atf dir. Siguinðli ÞóinariiinBisiynli, janðfnæiðíing. Hainin kvað gosilð í inyinðrli gígumluim bafla venið áber- andli miiinima aaiinmii hiuitia dagstilnö en fyinr uim. mioinguinlinin. Hiinis vegar vir^tiiisit gosið í suiðiurlhliðuim Heiklu vena líit/iið bneytt, emd/a þótt þaið væirli miuin rnliimnia niúinia en í Uippbafli eldiguimtonotiainia. „Eldsúlan þá eir eiin sú bæisitia, sem ég ml'lnimilsit alð baifia séð", sagðli SiguirSuir. Kvalðtsit hiainm. hafla meymt aið beina súiui0a aanniami Við eldaúluima í Öskj'ugosimu 1961. Var sú aúia uim 490 im bá, em. Siguirður kvaið þesBa eldsúlu miuir» hæiuii — uim 500—600 miefbnar gizkalðli banin á. Monguirabialðið balflðli einmlilg samtoaind við N'æfuirlholt seiilnmfi. hluita diagsiinls, og spunðS búis- freyj'uinia þar frétitia. Heninii viirt- dlst iniokfcutð baifa dnegilð úr gos- iniu. Húin kvað dálibiS östkuifaU haifa verlið uim mionguinlilnn saim- flana austainiáltlhintnli, og dökknialSi. við rót. Leit fónað'ur ekki við jörölui, og búlizt var vii0 fflið taka ynði 'banin í húis. Að því er vinðiist befur öskai- fallið dreiiifzit ntan&Vesitiur á bóg- inin,. Mesit 'hef uir oskiuf allsinB eðli- lega gæibt í niánd við eldlsiuipptölk- in í uppsrveSltuim RanigárvaUa- sýsiu. Fná Hælii í Hneippuim bár- uistt veðuirstofuininli þaar uipplýs- imgar, aið þar væri uim 1 sm lag á jönðu og miikiil aiskia í loftlL Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.