Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 16
16
MOROUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAOUR 7. MAÍ 1970
Otgefandi hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjórí Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konrád Jónsson,
RitstjómarfulKrúi Þorbjöm GuSmundsson.
Fréttastjórí Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands.
f lausasölu 10,00 kr. eintakfð.
ISLENZKI FÁNINN
að rennur mörgum til rif ja
og ekki að ófyrirsynju,
þegar hópur íslenzkra æsku-
manna telur sér bezt sæma
að heyja baráttu sína undir
fánum erlendra ríkja. Er þar
skemmst að minnast fundar
við gamla Miðbæjarbarna-
skólann 1. maí, þegar kín-
verski fáninn blakti þar á
fánastöng skólans við fu ad
þeirra, sem kenna sig við
skólafólk.
Á sínum tíma kostaði það
íslenzku þjóðina langa og
harðvítuga baráttu að eignast
eigin fána. Og það voru ekki
sízt stúdentar, sem stóðu þar
framarlega í broddi fylking-
ar. Þannig var það samþykkt
•
á fundi í Stúdentafélagi
Reykjavíkur árið 1906, að ís-
lenzki fáninn skyldi vera blár
með hvítum krosisi. Þegar
fram liðu stundir kom þó í
Ijós, að sú samþykkt náði
ekki fram að ganga, því að
slíkur fáni var talinn eign
Grikkja. Baráttan fyrir ís-
lenzkum ríkisfána var ná-
tengd sjálfstæðisbaráttunni
og hann fékkst ekki fyrr en
með setningu dansk-íslenzku
sambandslagannia 1918. Til
dæmis um það, hvað íslenzka
þjóðin fagnaði þá ríkisfána
sínum má vitna í greinar-
kafla eftir Sigurð Nordal,
sem birtist í Lesbók Morgun-
blaðsins 1. desember 1968.
Þar segir:
Hekla
Tyrúlifandi kynslóðir Íslend-
-L ’ inga hafa orðið þess
áþreifanílega varar, að Island
er ekki dautt úr öllum æðum
sem eldfjallaland. Á tæpum
aldarfjórðungi hefur orðið
eitt mesta gos í Heklu, sem
sögur fara af, gos í Öskju,
Surtseyjargos, sem skóp nýtt
land, og nú eru eldar í Heklu
á ný.
Fyrstu viðbrögð manna
munu hafa orðið þau, hvort
mannslíf og mannvirki væru
í haettu. Voru þegar í stað
gerðar ráðstafanir til þess að
flytja konur og böm frá Búr-
felli og þar er nú aðeins nauð
synlegasta starfslið. Margir
veltu því fyrir sér í upphafi,
hvort virkjunin sjálf væri í
hættu. Svo virðist þó ekki
vera, en hið nýja Heklugos
hefur þó enn minnt okkur á
það, hvað maðurinn er van-
„í langan aldur hafði á
sunnanverðum stjómarráðs-
blettinum verið há stöng fyr-
ir danska fánann, og þar var
önnur reist upp, þegar ís-
lendingar fengu staðarfána.
Nú voru þessir fánar dregnir
niður og hinn klafni íslenzki
fáni dreginn að hún á sjálfu
stjórnarráðshúsinu, sem tákn
hins fullvalda íslands, um
leið og honum var heilsað
með 21 fallbyssuskoti frá
Islands Falk. Mér hefur jafn-
an fundizt þessi örskotsstund
hafa breytt því meir að vera
Íslendingur en nakkuð annað,
sem gerzt hefur um mína
daga.“
Nú gerast þeir æskumenn
uppivöðslusamir á íslandi,
sem telja málstað sínum bezt
borgið undir kínverskum
fána. Og furðulegt er, að
þessir menn skuli dirfast að
tala um undirlægjuhátt ann-
arra fyrir erlendum aðilum.
íslandi verður bezt borgið,
ef þjóðin leggur ríka rækt
við arf fortíðarinnar og hlúir
að virðingu fyrir baráttu
fyrri kynslóða. Um leið ber
einnig að hyggja að umheim-
inum og velja það bezta af
menningaraifi þeirra þjóða,
sem okkur standa næst. En
hvert stefnir, ef hópur ís-
lenzks æskufólks telur mál-
stað sínum bezt borgið undir
undir fána Rauða-Kína?
í ham
máttugur gagnvart náttúru-
hamförum af þessu tagi.
Hið nýja gos í Heklu mun
vera það tuttugasta í röðinni
frá því að land byggðist.
Hekla hefui- gosið á öllum
öldum, en gosið nú kemur
leikum sem lærðum á óvart,
vegna þess hversu stutt er
um liðið frá síðasta gosi, sem
hófst 1947.
Eldar í Heklu og glóandi
hraun minna akkur á, að Is-
land er enn lifandi eldfjalla-
land. En þjóðin hefur lært að
búa í návist við eldinn og
þótt það sambýli hafi stund-
um vakið ótta og valdið
hörmungum fyrr á öldum,
hefur oftar farið betur en á
horfðist. Og þótt Hekla
minni okkur nú á reginafl
sitt, virðist gæfan enn ætJ.a
að vera okkur hliðholl.
EFTIR
ELÍNU PALMADÓTTUR
ÉG hélt að óg væri mttúnwemdiar-
maniniasikjia fnaim í fiinigiU'rgióma. En í vik-
uininii fór ég alviag út af strilkiiiniu. —
Þiuirfum vi)ð niokkiuð að vera að viirkja
árniar? Getuim við eikki bara beðið eftir
kjiarniorkiuinni? sagði eiran ágeetur, gam-
all vinjur minn. Hanin er líkia náttúru-
verndiarmaðiur. Og ég, sem hafðii alltaf
haldið að rafmiagnið frá fallvöitnium
okkiar yrði, ásiaimit hitaveitu, til að
bjarga okkiuir ísleinidingum frá mienigun
aif völdium amnarra breninslueifna. Eg
hefi alltaf verið að segja fólki úti í
ihieimi frá þessari reyklaiusiu, heilnæmu
höfuðborg á Isiaindi, þar sem húsin væru
uppbituð rnetð heitu vatni oig iðnaður
allur drifinn mieð rafmiaigni. Fieistum
fininsf, að þetta hljóti að v©na stórkioist-
leg hiuinináindi í þessari veröld, þar siem
rey'kimökkiur hvílir yfir hverri borg og
hieilum laindisvæiðium. Þegiar við svo að
auki höfum blessuð rolkin, til að hjálpa
til við að feyfcja burtu óþverralegum
bílaútblæistri, þá hélt ég að við værum
bara býsna vel sett. Eg var að vona, að
raefð því að nýta rafmaign oig hitaveitu
og hleypa emgium öðrurn forennsluiefnum
að, gæitum við kanmiski varðveitt þetta.
Og nú er rafmaigmsorkian frá fallvötn-
unum orðdm óvimur náttúruiveirodiar!
Svona er það! Maður veit aidrei hvar
heettam leynist!
Og kjarnorkam? Hún er sijálfsagt góð
fyrir sinm batt. En eitthvað er óg hik-
andi við að treysta alveg á bieissiun
kjiamorku. Einíhverm veigiinm vill alltaf
fara svo, að alls kyrns aukaiveirkiamir
fylgja miæistiuim hverri framför, hverju
lækmiislyfi oig hverri vísiindalegri upp-
götvum. Nei, reyndir hlutir eimis og
aispirín og raforfca frá fallvötmumum, það
eru hlutir sem ég foeld miig að, ef hæigt
er.
En auðvitað er ekki hæigt að vera með
einu oig eikki á móti öðru. Hvermiig á þá
að drífa upp stemminguma. Elkiki er
ihæigt að berjast nemia eiga fjandmamn.
Á fjárlhagistog atriðd blásum við auðvit-
að. Mér diettur eiklki í hug að fara að
bera samian 4000—6000 ísienzikar fjöl-
skyldur (seim talið er að gætu haft við-
urværi af virfcjiun við Efri-Þjórisá) og
3500 gæisafjölskyldur. Nóg er af mamn-
fólkinu. Það margfaldaist hvar sem er.
Olg þa!ð geitur fiuitt sig til, ef ©kki eru
líflsskilyrði á eimium sitað. Til dærnis
reyna þeir, sem ekfci gefa rétt úr kiútn-
um hérna magám á hmiettniinuim, bana
stamida uppróttir hjá amdfæitlinigum okk-
ar í Ástralíu. En heiðarglæts'in, hún er
vamidlát á foedmkynni. Hvaðan ætti húm
að kiomia fljúgaindi til Emiglands á foauist-
iin, ef etoki úr varplömidum sínum á ís-
landi. Þar er ihlún dýrmæt — femigur í'
hverri gæs.
Væri mú ekki hæigt að sætta gæsina
og rtafmaginið? Svona rétt til að gera
eitthvað fyrir miammfólfcið iítoa. Hve'rmóg
væri að ranmsatoa málið með vísinda-
iagum aðferðum — þó deilur í nefndium
geti sjálfsagt verilð ágætar lítaa. Um-
bj'óðemidur gæisarimmiar sagja, að húrn sé
ekítoi til viðtalis um neima málamiðlum.
En ætli ekki mætti reyma að spjalla bet-
ur við hana og defc'stra foarnia svolítið —
biðjia hania að færa silg ofurlítið tól.
Spyrja rétt sí svona, hvað þurfi að gera
fyrir hana til þesis. En það vœri toamnski
okki svo gott! Ef ssetzt er á ítarleglar
ranmisókiniir og hlutlsega atlhuigum, bvað
eiga blöðim þá a!ð hafa í staðdmm fyrir
yfirlýsimigar, sem eru atoeg gratís —
toosta ektoert og streyma imm.
Eftir blöðum cng útvairpi að dæma er-
um við ísieindimgiar sérirœðimigar í yfir-
lýsinigum. Við veljum bara eiinlhvem til
að trúa. Við hams hlið gletum við svo
staðið oig vikið hvergi. Menm eru Hamm-
esairtrúar og eliefu-miemmimigatrúar, gæsa
trúar og rafma'ginstrúar o.s.frv. Hverri
yfirlýsingu frá amdlsrtæðimginum mó varpa
til baka — bara láta etoki yfirlýsiinigam-
ar haliaist á. Þá hlýtur sammieikiurinm að
si'tja þanrna niðri á miilli á bykfcjiummi.
Líkiega er þessi aðferð þó ekki mý ís-
lenzfc uppfimminig, siern við gætum aflað
oktour frsegðar fyrir. Ætii hún isé ekki
innflutt. Innfluttar slioðiamir og aðfierð-
ir eru víst mieist í tíztou núna.
Hvítasunnan
og unga f ólkið
ÓÐUM nláligast hvítaisuinmiam með
afllia síma birtu og aumiarvomir,
ailiam siinn anda og vekjamdi lifs-
kraft, vorihátíð feristtimma mamma,
lílka hér í paradís mioxðurihaifai.
Stiumidum hiatfa leiðair söigiur
gemigið um hdllgihaldið um fovíta-
sunmiumia hér á íslandi eða etf til
viifl. heldur að segja Ijótar sögur
veirið sagðar um helgispjölll um
þessa föigru hátíð.
Er þar dfeamm'st að minnaist
ÞinigvaUatferðar og hvítasummu-
uinidra síðastfliðið ár.
í vetuæ hetfur málið verið hugs-
að og rætt, hvað helzt væri að
gera til iað feornia í veg fyrir
glíkam ófögnuð.
Til miália hafur feomið, að gera
hvStasummuina að æsfeuflýðsdegi
ísianidis, þar sem hátíðalhöld öll
yrðu miðuð við æskum/a og áhugia
mál herunar.
Á sliferi hátíð yrðu etoki eim-
ungis guðSþjónustur smiðtniar etftir
óskum og dkiLningi uniga fóllfesims,
heldur yrðu þá einm/ig feeppnis-
mót í listum, íþróttum og teikj-
um, þar sem veitt yrðu verðfliaum
þeim, isem skaira fram úr. Þar
yrði valin fegurðardrottnirug og
íþróttaprim/s, bezta hljómisveitin,
baKiettstjairm/am og sön/gstjarruam
o.s.frv.
Sumurn finnst hvítasuemiam
óheppillegur tími til sWkma há-
tíðalhailida. En hvenær væri al-
gjöriliaga heppilegur timi, þar
sem eklki væri eittlhvað s/em
himidrar eða kal'lar eftir feröftum
og stairfi.
Auðvitað yrði allt árið notað
til 'Uind'irbúninigs glíks ægfeulýðs-
dags sérstaktoga í þeim Skólum
og stotfnumum þar sem listir og
íþróttir eru helztu niámisgireinar.
Og lafllltaf má hliðra til í skól-
um og við störtf eða prótf m/eð
nægum fyrirvara, því að auðvit-
að miá vita hvítaisumm/una fyrir
og haga umdirbúntimlgi og leyfum
etftir því hvemtær fölikið þarif að
taka þar til huga eða höndum,
hknsta, æfa eða keppa.
Aðallatriðið er, að æskan foatfi
holl og góð viðfangsefni og þrosk-
andi marikmdð til að feeppa að.
Þá er enigin hætta á, að fími og
kraftar fari til ills og verði til
vamza.
Nú aetbu hin nýju æskulýðlstfé-
lög að feoma til fraimlfevæmdia og
tatoa málefnið um Æstouflýðsdag
íslamidis tifl íhuigumiar og fram-
kvæmda sem fyrst, þótt etoki yrði
á þessu ári. Fyrsti Æsfculýðs-
datgur ÍSliands sem bvítaisumihu-
hátíð mieð þeim hátíðahöldum
ætti t. d. mjög vel við á Þjóðhá-
tíðimmi 1974.
En í vor og þanigað til að svo
yrði verður nefmdin, sam kjörin
viar umidiæ forystu Ædfeulýðsirá'ðs
Reykjavífeur að standa fyrir
skynisamfliegum viðfainlgsetfnum og
stoemnimtunuim til sóma fyrir uinga
fóllkið sérstalklega hér í boirg-
inni á hvítasummuhátíðinmi í vor
og næstu vor.
Bindimidisráð kristinma satfn-
aða B.K.S. hreyfði fyrst þe6»u
mláli til uinidirbúninigs og vonaist
nú etftir mymdarHegri viðleitni till
úrbóta og heiðurs.
Reyfkjavílk 24/4. 1970.
Árelíus Nielsson
form. B.K.S.
Fischer
sýnir
yfirburði
LITLAR fnétt/iir h/atfa borizt af
stónmeiata/na-Sfeálkimófúniu í Júigó-
slaivSu, en þó er viitað að
bamdariísikd sittárnrueisitarfinm Rdbent
Fischer er Stöðuigt éf'atur, Eftir
12 'umfarðir hatfði Fiilsdher hlatið
10 yininlimga, GMgoæfic (Júgó-
slavíu) ag Kartsnioj (Sovétriílkj-
unium.) hötfðu þá íí viilnmdmlga
hvo/r. í 12. uimtfarð tolgðii Fiischer
Júgóslavanin Utíiovic að vielli.
Eftiir feeppniin/a mjiklu mfilli
Sovétiriílkjiaminia og „héimsliiðisiims"
á döguinlum, tfór tfnam hnaðslfcák-
mót í Bielgnad með þátbtötou
’beztu hnaiðsflcákimainlnia Sovétailfej-
anrnia áaaimib Fiisdhar hinium
barudariíslkia, sem sýmdi svo mfilkla
yfliriburlði að suimium þóttfl mlóig
ulm. Úrslit: Pilsdhar 19 Oalf 22),
Tal 14% Karltanioi 14, Petirosjiam
13'%, Brianiabdiin 13, Hont 12,
Matluloviic 10%, Smyisiov 9%,
R'edhevislfey 8%, Ulhlmiamm 8,
IVfeov 7% oig Oisibojic 2 vinmliinigia.
Tefld var 1 sikiáfc á '5 máiniútium,
'tvöföld umtferð. Fisdher tapalðli
elinlnti ákák, tfyrúr Kortsniói. — sg.