Morgunblaðið - 07.05.1970, Blaðsíða 15
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
15
Skrá um f yrirtæki hér
FRÁ H'agstofu íslaindis hiefur M!bl.
banizt firétit uira stiofiniuin fyniir-
tækjiaiglkirár ag tum últkomiu TÍityims
Sfeirá yfir fyinimtse'ki á íslamdi
19©9. Segiir þar, að þebta rit 'haift
06 geymia uipiplýsiimigair uim 16.800
alðiila, aitviininiuifyiniirtiæikii félaigla og
eámistiakliimga, stiofn'ainlir og félaigts-
saimtiöik. Áuik heildiatrslkirár allna
alRila í stajftrófaröð eru í riitiiiniu
tvæir aðinair uppslátbarskráir. í
— Bohlen
Fra.mha.ld af bls. 3
heraifla siíinis flrá Vieatiu'r-Þýzika-
lanidi.
Hvað Auistur-Ásíiu snertir,
þá væri það ljóst, að þa@
myndi hatfa mjög miikil áhrif
urn allan heim, ef þar næðist
samlkomiuilaig, en Slíkt viirtisf
hins vegar víðe fjainri.
Bohlen kvað saimt meista
hættu á því, að deiluinniar fyr-
ir botni Miðjarðarhaifisins yrðu
til þess að vaida átökum milli
stórveldanina. Ástaindið þar
væri svo alvarlegt, að ekki
væri uinm-t eins og safcir standa
að eygja þar nokkra laiusn.
Það væri hlutverk stórveld-
anmia fjögurra að vinma að
lauisin þair, og það væri fyrir
hendi ótti jafnt í Sovétríkj -
unum sem Bandaríkjuinium að
þar skerist beinilínis í odda
hernaðairlega milli þeirra.
Nú væri herniaðarmætti þess
aira tvegga stórveida þammdig
farið, að Bandarikin gætu ekki
ráðizt á Sovétríkin, án þeisis að
komiast hjá algjörlega eyði-
leggjandi gagniárás og sömu-
leiðis gætu Sovétiríkin nú ekki
ráðizt á Bamdaríkin, án þess
að verða sjálf lögð í aiuðn.
Kjarni málsinis væri sá, að
svo lienigi sem þj óðfélagsbygg-
ing og h uigm ynd afr æ ði legur
grumidvöllur Sovétríkjamma
héldist óbreyttur og á meðam
þau reyndu að þrönigva keirfi
sínu á þjóðir heimsins, þá get-
anmiami þeirra eru taldiiir aiðilar í
’hvenrti gtanflsgrein saimkvæmit at-
vininiuivagaiflokkium Hagstofuininiair,
og inmiam stamfisgireiniair eru aiðilair
í svedtairfélagairöð. Sbarfsgneim-
armiar, sam atvfiininufyirdrtæká,
stxxfinianlir og félatgssamibök eru
flofckuð á, eru 1615 að tölu.
Samikvæmlt fruimisbafind fyrdir-
tækjaskmár eiins og hamin hiefuir
verdð birtur er tala fyxdrtækj'a á
um við ekki búizt við grund-
vallarbreytínigum í saimskipt-
urnum við þau. Við gætum að-
eins vomað, að á næsta áratug
héldist friður milli stórveld-
arnrnia, óstöðuigur og ekki ótta-
laius.
lamdiniu sem hér segiir: Lamd-
búmiaðuir 5.288, fiiskvedlðar 760,
iðmaðtur 2.455, þar af sjávarvöru-
iðmiaðiur 315. vyggingiairstairfsiemd,
viðlgarð mianimvirkja, þar mieð
varkbafear, iðnmieáistarar o. s. frv.
1.607, verzlum 2.3>67, pemiiiniga-
Stofmainlir, tryggimigaiaiðilar, sjúkna
samlög, húsfélög o. fL 755, sam-
gömguifyrirbæki 356, stjánnisýslu-
og réttargæzluiaðilar ríklis og
sveiitarfélaga 362, Skólar, heil-
briigðiissitofinianlir, velferðairstofn-
anir og lækmiair, sem efckí eru
laumþegar, 889, hagsmiuimasamitök,
sbairfsgreimasamltök, ábuigamianmia-
samtök o. fl. 526, ýmiiis þjániuisiba
við atvinimuirefcsituir 392, gkemmt-
amir, íþróttiir o. fl. 425, ýmdis
persónuleg þjómiuisita 590 og loks
amimað 7.
Fyrdxtæiki þessd erru 16.77*9 að
tölu og af þejm eru 5.262 í
Reykjaivík.
VIÐ VILJUM
Vekja athygli yðar á að við erum að taka upp veiðistígvél og vöðlur á mjög hagsfœðu verði
£
SPORTVAL
LAUGAVEGI 116 — SÍMI 14390 HLEMMTORGI OG AUSTURSTRÆTI 1 — SÍMI 26690.
AFL OG HRAÐI
Nú hafa JCB verksmiðjurnar byrjað útflutning á nýrri gerð af beltaskurðgröfu, 5C, eftir að
vélin hefur verið þrautprófuð í Bretlandi í eittár. Þetta er J cu. yd. grafa, af.rnikil og hraðvirk.
I vélinni eru tvær vökvadælur, sem vinna samtímis, þar til þrýstingurinn hefur náð 1700
pundum, en þá fer önnur dælan sjálfkrafa úr sambandi. Með þessu vinnst fyrst og fremst
það, að aflvélin þarf ekki að vera eins stór og þar sem 2 dælur eru knúðar samtímis á fullum
vinnuþrýstingi. Vélina má fá á 18", 24" og 30' beltum og margar skóflugerðir og stærðir fáan-
legar Sjálfvirkur hemlaútbúnaður. Nýr og endurbættur gírkassi fyrir beltin.
Kynnið ykkur JCB, áður en þér festið kaup á skurðgröfu — það
er yður í hag.
Globusa
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Sœnska
tígrisdýrið
Margir álíta Volvo vera dýra bifreið!
En ef þér leggið kosti Volvo —
kraftmeiri vél,
vandaðri smíði,
öruggara hemlakerfi,
þægilegri sæti,
fallegri innréttingar —
við vissuna um hátt endursöluverð,
verður útkoman ætíð hin sama:
Volvo tryggir eigendum sínum
betri bifreið fyrir sanngjarnt verð.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200
Útgerðarmenn nthugið
Ungur maður með skipstjóraréttindi óskar eftir skipstjóra-
plássi fyrir næstkomandi humarvertíð.
Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 12. þ.m. merkt:
„3989".
A
- KÍPUDEILÐ
Kápur — Maxi — Midi
úr ull og terylene.
Dragtir.
Fallegar barnakápur.
„Prjónadress“ á börn frá 6 ára
og fullorðna.
Stuttar og síðar peysur
og vesti.
Útsniðnar buxur á börn og fullorðna —
margir litir.
„Bezt-úlpur“ allar stærðir,
tilvaldar í Heklu-ferðir.