Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 15
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAG-UR 15. MAÍ 1OT0 _____:n 15 Kristinn Reyr form. Rithöfundafél. íslands Jóhannes úr Kötlum gerður heiðursfélagi AÐALFUNDUR Ritíhöfundafé- msSviir í hanis gtað, Aðlritr gtjwrm- lafe íslands var 'haldiimn, 6. rrraí armienn voru enidiuinkjönndir, en þeiir eriu Áai í Bæ, Sigiuinðluir A. MagnnjsstHi, Svava Jaíkobsdóititáir og Þorstoimm Valdiroarssion. Emd- uinSkoSfeniduir, Siginíðlur Kimairs firá Munaðainrtegi og J óbanin Kúld, vonu lendirftj örniir. J»á vair Vil- boirg Dagbjiartisdó'ttiir kjörim full- trúii félagsiinis í Stjóirtn RitJhöifiuindia ajóðs Ríkiisiúlfevarpsiinis, ein vaina- miaður Jalkobínia Sigurðiaird. Full- trúar í atjóinn Rifehöfiuinidagaim- baindis felainds vonu kjönniir Bjönn Bjianrniam og Vilborg Dagbj.arits- dióttliir en vanaimaður Elíais M.ar, (Frá Ríthöfiundatfélagii íslands). sl. Forraaður félaigainis, Thor Vil- hjálmissom, fluifctá sfkýrslu og gerði gineim fynir atörfuim stjónnar. Fumidiarmemin saimtþykktu eán- nómaa aS gera Jóhamines gkáld úr Kötluim að heiiðiursféliaigía. Þá saBnfþyklkitá fundiuinjnn etftirfar- .aindi ály'ktun: „Aðlalfiumdtír Rit'höfundaféi a.gs ísiainds, haldimm 6. maí 1970, lýs- ir ámaagjiu sininli yfár því, að grísfca tómdkáld'iið Miikis Þeódór- aikis hiefiur veiráð leyeltiur úr haldi, em minindr jajfmfinaimt á, að fjöldá gníislkina listamniaminia sátoiir enm í fiamiglalbúiðiuim herfoningj-astjóirmiair- ilnnar, þeinna á rmeðal ljóðslkáld- i® Jamimis Ritfesos, sem uim miangna áiha sikeáð befur þjáðíst af bemkl- uim og er niú í bráðri lítfsfeættu. Lýsilr fiumidawiimm yfkr fulluom sbuðlnlijnigi við þaiu öfh sem berjiaist gegn kúiguin og miisþymmiinigu grisikiu faiaisbastjóimiariminiar og hieiltlir á ívslernzkia rifihöfiumidia að ljá þeinri baróittiu lið í næðiu og miti, hvenær sesn þeiir eiiga þess kost.“ Thor Vilhjálmisisom baiðst uind- an emid'urlkjöni til fionmieninisikiu og var Kriigtámm Reyr kjörimm for- ÍBÚÐ — LÁN Sá sem getur lánað þrjú til fimm hundruð þúsund krónur í nokkur ár gegn vöxtum og öruggri tryggingu í fasteign getur fengið leigufría 2ja herbergja íbúð í alft að eitt ár. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Túrnaðarmát — 5363" fyrir 20. maí n.k. Veiðimenn Nú er sjóbirtingsveiðin í fullum gangi í Eldavatni. Veiðileyfi seld á skrifstofu Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Bergstaðastræti 12 B, sími 19525. Skrifstofan opin í allan dag og til hádegis á morgun. Keflavík - Suðurnes Til sölu 5 herb. íbúðir í Ytri-Njarðvík, sem byggingarframkvæmdir eru að hefjast á. íbúðimar verða múrhúðaðar að utan og tilb. undir tréverk á árinu 1971. Nánari uppl. gefur FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. GLÆSILEGIR VINNINGAR — Dregið verður eftir 5 daga — Hverjir verða hinir heppnu er aka á nýjum bifreiðum i sumarleyfinu? Landshappdrœtti Sjátfstœðisflokksins Rennilásar - málmhnappar — gylltir og silfraðir, allar stærðir og litir. <&> Hamarshúsinu. jr Oskum eftir röskum manni við léttan iðnað. Upplýsingar fekki gefnar í sima HARMONIKUHURÐIR SF. Lindargötu 25. TIL SÖLU Einbýlishús sérstaklega vandað og vel staðsett. 3ja herbergja íbúð steytur grunnur fyrir einbýlishús. Gatnagerðargjald greitt. Sigurður Helgason hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. Ferðatöskur, handtöskur, snyrtitöskur Glæsilegt úrval. NÝKOMNAR. GEíSm Hpaöi, þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina iands- byggðinameð tíðum ferðum, hraðaog þægindum. Áætlunarferðir bifreiða miili flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið góörar og skjótrar ferSar meS Flugféiaginu. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.