Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR lö. MAÍ 1970 19 Dvalarheimili aldr- aðra í Hafnarfirði? AÐ UNDANFÖRNU hafa farið fram samningaviðræður milli Hafnarfjarðarbæjar, Sjómanna- dagsráð Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar og DAS um framtíðar- byggingu dvalar- og hjúkrunar- heimilis fyrir aldraða í Hafnar- firði. í viiðtali seim Mbl. átti við for- seta bæjarstjómar Hafnarfjarð- ar, Stefán Jónsson, lét hann í té eftirfarandi upplýsingar um gang málsins. Samkvæmt tillögu, aem hann beitti sér fyrir að sam- þykkt var í bæjarstjónn Hafnair- fjarðar, hóf bæjarráð fyrir all- löngu síðam viðræður við for- ráðamenn sjómannadagsráðs og D.A.S. um að samitök þessi beindu fraimtíðarbyggingarstairf- semi sinni til Hafnarfjarðar þeg- ar lokið væri þeim framkvæmd- uim við Hrafnistu, sem þá þegar voru ákveðnar. Var tefcið mj'ög vel í málaieitan þessa og hefir málið síðan verið í athugun bæði hjá stjórn samtafcamna og hjá ráðamönnum Hafnarf jarðar. Mun stjónnin þegar hafa í imegin atr- iðum fallizt á að beina byggingar framlkvæmdum sínum til Hafnar- fjarðar, ef nægjanlega rúmgott og vel staðaett land fengist til þessa. Síðaistilðinn þriðjudag 12. þ.m. mætti svo stjórn sjómanna- dagsráðs og D.A.S. á fundi bæjar ráðs Hafnarfjarðar til frefcari við ræðna og farið var og litið á lámdissvæði, sem helzt kom til álita, em það er á mörkum bæjar lamdsins að vestan, fyrir ofan Garðaveg við fyrirfhugað opið svæði hjá Brúsaistöðuim og gkerseyri. Er þarna að dómi allra hinn fegursti og glæsileg- asti staður fyrir sllka starfsemi með fögru útsýni til afllra átta og yfir Fjörðinn. Að loknum athug- unium þessuim saaniþykkti bæjar- ráð að mæla með því við bæjar- stjórn að sjómanmadagsráði yrðd gefinm kostur á landi þama að stærð 8—10 ha. Yrði lamdið látið í té endurgjaldslaust og án skatt Nýskipan kennara- náms í undirbúningi Lagt fyrir Alþingi næsta haust FYRIR miæsta Alþimigi mluin vænt amlega vertða lagt firuimivainp t)il mýma laiga um Kiemniariaskóianin og mýdklpam keniniainaniámisiims, oig mlá þar igena máð fyriir laragimigu mláimis til kenin/ainapnóifs frá því sem venið hiefur oig áð ákvæðli mýrtna laiga takd e/ilnmiig tól þeiirma Tuemiemda. sam iinlnirlitlast í slkól- ainin hiaustið 1970. Fynstli befclkur Kemmanaslkólanls miurn í Chaiuslt fá húsmæðii ultam keninianadkólabyggkiigariminiar ef maiulðsiyn knefur tlil þeisig að rýmfcia aðlsltiöðiu til kaninislu þair. Báðumeiytáð hietflur í samráðli vi)ð Kennianaslkólanm falið Sfcefánli Ól. Jómssymli, fullfcrúia í flriæðsluimiála- islkriifgbofiunmli, að ræðia við alla uimisækjenidur um immigömigu í Kanlmanaskólanm í haust um inlámsimiöiguleika þeilnna þá og fnamivegis og afcvdinmiulhoirfiur í fcemruaraisitéfctinini. Þeim mun m. a. verðla ákýrt flrlá miöiguleiifcla tlil kenmianapnófls, sem iinmigamfga í m'eninifcaislkóla og fnamlhialdisdielild'ir gagniflræðlaökóla veditiir. Samlkvæmit itillögu Keinmiana- sfcólans er lágimarlkseiiin&iuinin gagnfnæðiiniga fcil inmitöku í ákól- anin hækkuð úr 6,50 í 7,50. Br þá, svo sem variilð hiefur, mliðað við mieðaltal eiinfciuninia í málum og stæirðflnæðii. Lágmankseiiníkunin í íslanziku eir óibneiytlt, 6,50. (Fná Mleninltiaimlálanáðiunieytiiiniu). Nýkomnir í glæsilegu úrvali. Karlmannaskór fojög gott verð. Skóverzlunin Lnugnvegi 96 Pétur flndrésson l _______ Cluggaplast Crunnaplast Báruplast 1_ EGILL ÁRNAS0N 1/ SIJPPFÉLAGSHÚSINU SÍMl W V0RUAFGHEIÐS1.A: SKEIFAN 3 SIMI 11310 38870 lagningar lóðar eða væntanlegra miammvirkja til Hafnarfjarðarbæj ar, ennfremiuir myndi bæjairsjóð- ur kosta vegarlagningu að land- inu og holræsa. og vatnslagnir að væntamlegum bygginigum. Taldi Stefán aliar líkur benda til þess að endanlegir sammimgar gætu tekizt mjög bráðlega og myndu Hafnfirðingar án efa fagna þvi mjög ef framvinda þessa máls yrði sú, sem allar horfur væru nú á. Óskum að ráða mann á aldrinum 25—30 ára til skrifstofustarfa, enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 31444 eftir kl. 6. KOSNINGA- GETRAUN Borgarstjórnarfulltrúar í Reykjavík eru 15 og skiptast þannig eftir stjórnmálaflokkum: A listi, Alþýðuflokkur 2 menn B listi, Framsóknarflokkur 2 menn D listi, Sjálfstæðisflokkur 8 menn G listi, Alþýðubandalag 3 menn HVERNIG FARA KOSNINGARNAR í REYKJAVÍK? Hve marga fulltrúa fær hver listi? ÓKEYPIS ÞÁTTTAKA í kosningagetraun. Allir geta tekið þátt. VINNINGAR KÓRÓNA FATNAÐUR 1. vinningur: KÓRÓNA föt 2. vinningur: KÓRÓNA sportjakki 3. vinningur: KÓRÓNA buxur Getraunaseðlarnir eru afhentir í eftirtöldum verzlunum og skilist þangað, eftir útfyllingu, fyrir 30/5. 1970. Berist fleiri réttar lausnir verður dregið um vinningana. V I Ð LÆKJARTORG rAA\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.