Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 28

Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAl 1970 en hin. Og einstaka hús var með svölum. — Hverjir bjuggu þarna? Allt þetta fólk, sem hann hafði rek- izt á i kvikmyndahúsinu og seinna í kaffihúsinu, þar sem það frílistaði sig í sparifötun- um. Sauðirnir. Það hafði Babin kallað þá. Og svo einstaka stórt hús, sem gnæfði upp eins og óvinnandi vígi, og hýsti einhverja gamla og ríka ætt — ætt sem hafði völd og kunni að beita þeim. Og svo voru fáeinir menn, eins og Raoul Babin og Octave Mau- voisin, sem voru fæddir sauðir. en urðu úlfar og höfðu setzt um kastala hinna ríku og fengið þar aðgang. — Hvernig lítur þessi kven- maður út? spurði Alice. — Hvaða kvenmaður? — Hún Armandine. Hún er sögð vera fallégasta konan í La Rochelle. Ég sá hana bara einu sinni, rétt í svip. Hún lætur sauma á sig í París. Þegar þau komu í sjónmál af húsinu sínu, tók Gilles undir eins eftir því, að ljós logaði í svefnherbergi frænda hans. Hver gat það nú verið? Colette? Hann var óþolinmóðtur eftir að sjá hana — vera nærri henni. Hún var í hættu stödd. Á morg- un yrði hún kölluð fyrir rann- sóknardómarann, og hver gat vitað hvort hún fengi að fara heim aftur? — Kemurðu ekki að hátta? — Ég verð að tala við hana Colette. XLVII — Vertu ekki mjög lengi. Ég er orðin syf juð. Hann þaut upp stigann og þeg- ar hann kom að herbergi frænda síns, var hann orðinn laf- móður. Colette, sem sat í göml- um stól, sneri sér seinlega að honum. — Þetta gengur illa, er það ekki, Gilles? — Hvað hefur þú frétt? — Hún frú Rinquet sagði mér ÞAKMÁLNING GÚÐ UTAHHÚSSMÁLNING Á JÁRN OG TRÉ FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI það. Hún reyndi að eyða talinu en að lokum varð hún að segja mér það. Ég bjóst við, að þú mundir koma upp. — Já. Ég þurfti að hitta þig. — Já, en konan þín hlýtur að bíða eftir þér, Gilles. Ég kom hingað inn til þess að reyn-a enn einu sinni við skápinn. Ég er bú- in að reyna margar stafaraðir, en árangurslaust. Þau höfðu verið að brjóta heil ann um eitthvert fimm stafa orð, sem Octave Mauvoisin hefði haft í huga, en vitanlega var ekkiert þeirra það rétta. — Þú verður að fara í rúmið, Colette. Þetta var einkennilegt. Þegar hann kom upp, hafði hann svo fjölmargt við hana að tala, en þegar hann var kominn til henn- ar gat honum ekki dottið neitt f hug. Enn einu sinni kvaldist hann af einhverri óró. Hann vildi vera þarn-a kyrr, en hann vildi líka steppa burt. — Þetta er satt. Ég ætti held- ur að fara í rúmið, andvarpaði hún og stóð upp af stólnum. — Það getur orðið erfiður dagur á morgun. Hún var að reyna að harka af sér. Hún brosti til hans, til þess að þakka honum nærgætni hans. — Hvenær verður þessu öllu lokið? stundi hún og hristi höf- uðið. Hversvegna þurfa allir að vera mér fjandsamlegir? Hvað hef ég gert þeim? Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Breyting verður á högum þínum og því er þörf á endurskipu- lagningu áforma. Þér verður vel ágengt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Morguninn verður erilsamur, en seinni partur dagsins ánægjulegur. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú færð rómantískar hugmyndir í dag. Frestaðu framkvæmd þeirra. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Daglegt líf þitt fer úr skorðum fyrir hádegi. Notaðu seinni part inn til þess að jafna þig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fylgstu með öllu sem gerist í dag. Þú gætir fengið mikilvægar upp lýsingar, sem koma sér vel síðar. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Dagurinn er ekki heppilegur til skyndilegra ákvarðanna í pen- ingamálum. Farðu að Öllu með gát í dag. Vogin, 23. september — 22. október. Endurskipuleggðu fjármáiin, því óvænt útgjöld eru í uppsiglingu. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Varastu alian áróður. Leyfðu fólki að taka sfnar ákvarðanir í friðl. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður miðpunktur heimilisins í dag. Hvíldu þig og skrifaðu bréf tii vinar þíns. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Athurðarásin verður hröð i dag. Notaðu kvöldið til lesturs góðrar hókar. Rödin bilaði, en hún var ein ráðin að falla ekki saman fyrr en hún kæmi inn til sín. Hún gekk út úr herberginu og Gi'lles á eftir. Hann lokaði dyr- unum og slökkti ljósið. Þau gengu hlið við hlið eftir dimma ganginum. Þannig gengu þau fram á stiga- gatið, þar sem ekki var annað eftir en takast í hendur og bjóða góða nótt. En þau stóðu þarna kyrr, eins og í vandræðum og hikandi. En það var Colette, sem varð fyrri til að hr-eyfa si-g og rétti fram höndina. Hún reyndi að segja: — Góða nótt, Gilles. En ekkert hljóð heyrðist. Aft ur á móti brutust tá-rin fram í augu henni, og giitruðu í daufri hirtunni. — Coiette! Allt í einu greip Gilles í axl- ir henni. Hún var svo lítil og grönn, svo veikbyggð, að hann var gripinn sárri meðaumkui og löngun til að hugga hana, að . . . Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ekkert fer samkvæmt áætlun I dag. Dagurinn ej hagstæSur til viðskipta. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Haltu sem mestu kyrru fyrir í dag. Jafnvcl smá ferðalag gætl valdið ringulreið. í gegnvotum yfirfrakkanum. Hatturinn hans da-tt á gólfið. — Colette! . . . Ekki . . . Hann þold-i e-kki að sjá hana gráta. Hann gat ekki hugsað sér að láta han-a ver-a svoná aleina og varn-arlausa, í klónum á þess- m vægðarla-us-a heimi, sem Babin hafði lýst. Hann grteip fastar og fastar um axlir henni, og án þess að vita, hvað hann gerði, dró hann skjálfandi líkama hennar að sér. Hann fann hárið á henni kitla sig á kinninni. Og s-vo kom einhver hlýjari til- finning — kinnin á henni var við hans kinn, og tárin rumn-u niður eftir he-nni. Hú sneri að honum andlitinu, kannski til þeas að horfa á hann, kannski til þes<s að segja eitthvað. Varir hennar snertu Hann var svo vandræðalegur hans varir, og Gilles lokaði aug- Einu sinni AKRA og SVO áftur og aftur... SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY. Sími 26400. KARL OG BIRGIR. Sími 40620 unum, og án þe-ss að hugsa sig m þrýsti hann vörunum að henn ar vörum. En svo var hann allt í einu gripinn ein-hverri skelf- ingu og hratt henni frá sér og þaut niður stigann. — Ertu þa-rna, Gilles? Alice var þegar háttuð, og hafði heyrt stofuhurðina opnast og lokast, og varð hissa á því, að hann skyldi ekki koma inn. Hún reisti höfuðið frá koddan- um og hlustaði. — Gilles! Húin vair0 dálMð hrædd og hljóp fra-m ú-r herberginu, ber- fætt. Þegar hún kom í setus-tof- una, fann hún hana ljóslausa, og fór nú að verð-a alvarlega hrædd. Hún varð dálítið hrædd og varð steinhissa, er hún sá Gill- es, sem sat í hnipri í hæginda- stól, með höfuðið niðri á bringu. — Hvað er að? Hvað ertu að gera hér? Sem snöggvast leit hann á hana, rétt eins og hann þekkti ha-na ekki. En svo tók hann sig á, og sva-raði hljómlausri rödu: — Ekkent. — En hvað í dauðanu-m hef- urðu verið að gera hérna, al- einn í myrkrinu? — Ekkert . . . Ég var að hugsa . . . Fyrirgefðu. — Komdu nú í rúimið. Það er kalt hém-a. Með svipla-uát andlitið, hlýddi hann og fór á eftir henni. 10-12 tonna bátur óskast til leig-u um mánaðamót- in sept. — okt. Þarf að vera með togspili og dýptarmæli. — Uppl. í síma 95-1350. Tilb. send is-t í Box 142, Hvammsta-nga. sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni nútímans. Flugfélagiö býður beztu þjónustu í vöruflutningum innanlands og mi11i'--------- landa. Flugfrakt með Flugfélaginu: \ ódýr, fljót og fyrirhafnarlaus. ■ asaaai SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSVENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUGFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.