Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 13
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 13 íþróttahús Álftamýrarskólans var tekið í notkun í vetur. í haust verða tvö jafnstór íþróttahús við Breiðholtsskóla og Yogaskóla tekin í notkun. Frúarnámskeið í snyrtingu hefjast í næstu viku. Þrisvar sinnum 2 tímar. 4 dömur í flokki. Uppl. gefur María Dalberg, sími 17762. SAUMUR MÓTAVlR GLUGGAGIRÐI RAPPNET GLERULL GARÐAR GISLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR HVERFISGATA 4-6 Þr jú ný íþróttahús tekin í notkun 1 haust íþróttahúsnæði Reykjavíkur- borgar hefur margfaldazt á undanförnum árum í HAUST verða teknir í notkun ný íþróttahús við þrjá skóla í Reykjavík: Vogaskóla, Árbæjar- skóla og Breiðholtsskóla. Eru salimir við Breiðholtsskóla og Vogaskóla 594 ferm. hvor, eða jafnstórir og salurinn í íþrótta'- húsi Réttarholtsskóla. Þegar íþróttasalir þessir hafa verið teknir í notkun er íþróttahús- næði Reykjavíkurborgar orðið samtals 6712 fermetrar, en íþróttahúsnæði í Reykjavík sam- tals 9451 fermetri. Náraasit hieifuir verið uim bylt- ingiu að ræða í byggnimgu íþrótba- •húsa í Reykjavík síðlaisba ára- tuigimn, en þá hatfa bæitzt við saimltials 19 íþrótitaisaliir seim eiru 5294 feirmieitrair. Sal'iir þessir eru við Laiu/gardalsvöll 200 fenmetir- ar, við Réttarholtssfeóla 594 fer- imetnair, við Álfitaimýrairskól'a 594 femnetnair, íþróttahölliin í Uaiuig- airdal 1540 fenmetnair, og ainimax saluir er þair eimniig 2l00 farmetnair, við Rreiðholtisistoólainin 594 fer- mietnar, við Áríbæjainsíkóla 3'87 fenmetrair, við Vogaskóla 594 fer- metrair og íþróttasaluir uimdiir stúfcu LaugairdalsvallainiinB 600 fermetrar. í hauist búa því lamgflestir Skólair borgairimniar við edglið íþróttahúsiniaeði. Bru aðeins fimim skólair í borginmi, sam eru í var- anlegum búsaikyrumum, sem efc'ki hafla íþrótta/hús og verða að sækja ainimað með íþróttafceninisl- uirua. Mum að því stefmt, að byggja á niæstu áirum íþróitta/hús við þestsa úkóla, og m/uin t. d. genigið frá ibeifcmiin/gum að íþrótta- húsi vdð Haigaskóla í sumar. Mjöig mdkil eftinspurm hefiuæ verið efltir íþróttalhúismiæðli í borg- irnni, fyrdr uitan þamm tima sem sfcólaimir haifa húsim <tdl aflmota. Bru það bæði íþnóttafélög, stainfs- hópar og eimistaklinigar sem sýma áhuiganm. Enu venjulega öll íþnóttahúsón í ruotfcuin langt fnam á kvöld, svo og urn helgiar. Sem fynr segir, eru íþrótta- salir í eigu Reykjaivífcu'rbongar mú orónfir 6712 fermieitrar. RSkið á tvo íþróttasali í borgliininii við MemnitaiSkóla Reykjavíkur og íþróttahús Hásfcólanis og enu þeir samitals 4213 fermetnar. 112 flerrn. saluir er í eá'gu ÍR, 528 fenmietna salur í eigu Vals, 528 fermietna saluæ í eigu KR, og semrn líður að þvi að KR-ámigar ljúfcd við by'gg- iragu 800 ferrraetna salair. Þá er óitt fþróttahúa í efiigu efastaíkl- imga: íþró'ttahúis Jóns Þorsiteimis- somar, em þaæ enu tveir salir, samitals 348 fermetmar. Víða erlendis enu niarmair um nia/uðsymlegar íþnóttahúsabygg- iin/gar vfið það miðaðfir, að þörf- inmii sé fullmægt ef íþnóttahús opirabeirtna aðlila og íþróttatfélaga séu þamnig að 1 fenm. sé á hverjia 10 ííbúa. Hefluir þessu manfci venið n/áð í Reykjavik, en sairnt s«m áðuæ er þörfirn enm efckd fullmægt, emda greáirailega mjöig önt vaxaindá áhuigd bæði á íþróttum og lífcamsþjálfum. Fró Verzlunarskóla íslands Inntaka nemenda sem lokiS hafa landsprófi. Ákveðið hefur verið að gefa nemendum, sem Ijúka landsprófi í vor kost á að setjast I 3. bekk Verzlunarskóla Islands á hausti komanda svo framarlega, sem þeir hafa hlotið tilskylda lág- markaðseinkunn fyrir menntaskóla. Umsóknum, ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því ber að skila á skrifstofu skólans eins f.jótt og kostur er á og I síðasta lagi fyrir 16. júní. SKÓLASTJÓRI. I vetur var tekinn í notkun nýr íþ róttasalur undir stúku Laugar- dalsvallar, sem einkum er ætlaSur til æfinga frjálsíþróttamanna. Með tilkomu þessa salar hefur aðstaða til frjálsíþróttaiðkana stór batnað. Myndin var tekin á fyrsta íþróttamótinu er fram fór í nýja salnum. STehEIJ Hlfl SOUNDMASTER 50 er eitt fullkomnasta og vandaðasta stereo útvarpstækið á markaðinum, segir f niðurstöðum rannsókna, sem danskt tækniblað lét gera. 2x25 W stereo-magnart með RUMBLE OG SCRATCH filterum. Samfelldir jafnvægis-, bassa- og diskant-stillar. Úttök fyrir 4 hðtalara, heyrnartæki, hljóðnema, plötuspilara og segulbandstæki. Soundmaster 50 er með langbylgju, miðbylgju, bfla- og bátabylgju, 2 stuttbylgjum (ffn- stilllng Inn á stuttbylgjurnar) og FM-bylgju. Soundmaster 50 er altransistora og mjög langdrægt og næmt tæki. Stereo-magnararnir f tækinu vlnna óháðlr hvor öðrum þannlg að hægt er að hlusta á útvarpið og leika plötur samtímis. f Soundmaster 50 er einnig innibyggt kallkerfi. Hljómflutningur Soundmaster 50 upp- fyllir hinar ströngustu kröfur. (Tónsvið: 20—20.000 Hz +2dB.) SOUNDMASTER 35, fallegt, vandað, sambyggt al- transistora útvarpstækl og 2x17,5 W stereo magn- ari. Langbylgja, miðbylgja, bila- og bátabylgja, stuttbylgja og FM-bylgja. Innbyggður formagnarl. SOUNDMASTER 25, 2x12,5 W stereo magnarl. Viðtækið er með sama bylgjusviði og Soundmaster 35. Fæst f tekki eða palisander. Formfagurt og hljómgott Tæki, sem þér verðið ánægður með. GÓÐIR GREIÐSLUSKiLMÁLAR OG RADIONETTE-ÁBYRGÐ________ EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐASTRÆTI 10 A SÍMI 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.