Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970
Atvinnurekendur
Ungur, reglusamur bifvélavirkjameistari óskar eftir atvinnu.
Er vanur öllu er viðkemur rekstri og stjórn fyrirtækisins.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Traustur — 2670"
Fromtíðarstar! fyrir
tónlistarhennara
Tónlistarfélag Fljótsdalshéraðs hyggst hefja rekstur tónlistar-
skóla á Egilsstöðum næsta vetur. Er hér með auglýst eftir
tónlistarkennara til að veita skólanum forstöðu.
Umsóknir sendist til Magnúsar Einarssonar Selási 1 Egils-
stöðum fyrir 5. júní n.k. Veitir hann einnig nánari uppl. um
starfið í síma 1120 og 1201.
STJÓRN TÓNLISTARFÉLAGS
FLJÓTSDALSHÉRAÐS.
Alímonlegir buxnavasar
Nýja vasanum er smeygt yfir þann gamla,
strauaður fastur og gamli vasinn klipptur
burt.
Svona einfalt er það, þolir suðu og hreinsun.
BIFREIÐIR
Á
KJÖRDAG
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu
bifreíðastöðvum D-listans á kjördag.
Frambióðendur heita á stuðningsmenn listans að bregðast
vel við og leggja listanum lið m.a. með þvi að skrá sig til
akstur á kjördag.
Vinsamlegast hringið í síma 25980, Valhöll.
Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna.
JD) - LISTINN
Af mælisk veð ja
til sextugra systkina
í DAG eiga 60 áira afmæli tví-
buriasystkinin Sigríður Pálsdótt-
ir og Páll Pálsson í Bolungavik,
og verður vafalaust haldin stór-
veizla í Víkinni í dag, ekki síður
nú, en á siðasta stórafmæli
þeirra, þegar þau samanlagt áttu
100 ára afmæli, fyrir 10 árum,
og veizlan þá er enn í minni
þeirra, sem boðnir voru.
Sigríður og Páll fæddust á
ísafirði 21. maí 1910, börn hjón-
anna Arnfríðar Þorkelsdóttur og
Páls Jósúasonar, þá útgerðar-
manns á ísafirði. Páll Jósúason
var mjög merkur maður, um
tíma mikill athafnaanaður á ísa-
firði, reisti þar húsið Fjarðar-
stræti 31, sem kallað var Aldan.
Bátar hans þrír voru velþekktir,
en þeir hétu Guðríður, Elliði og
Rasilian.
Seinna flyzt svo Páll Jósúason
til Skálavíkur ytri í Hólsihreppi
og reisti þar bú að Meiri-Bakka.
Skálavík hefur alltaf verið af-
skekkt byggðarlag, og er Skála-
víkurheiði með klukkunni í
vörðunni á Hærri Krossi milli
hennar og Bolungavíkur.
Páll Jósúason hefur orðið
frægur í bókmenntasögunni af
frásögn Laxness í Dagleið á f jöll-
um, þegar dkáldið ferðaðist yfir
fjöllin þau fjórtán með Vihnundi
landlækni, og kom í Skálaviik og
hitti Pál Jósúason, heknspeking-
inn í Skálavik.
Skálavík hefur raunar orðið
skáldimu að yrkisefni aið fleiru
en þessium kafla í Dagleið á
fjöllum. Magnús Hjaltason, sem
skáldið kallaði Ólaf Kárason
Ljósvíking dvaldist þar einnig.
„Eitt daprasta örlagaárið í hinni
ljósblettasnauðu ævi Magnúsar
Hjaltasonar gerist í þessairi vik,“
Sigríður Pálsdóttir
segir Laxneiss. Gott, ef unga
stúlkan, sem reiddi þá félaga
yfir heiðina, er ekki fyrirmynd
Söiku Völku?
Spónaplötur
Hinar vinsælu BISON-spónaplötur
nýkomnar. — Mjög hagstætt verð.
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF
KLAPPARSTÍG 1 - SKEIFAN 19
Atvinna
Vanar saumakonur óskast.
Prjónastofan Iðunn hf.
TIL SÖLU, MJÖG ÓDÝRT
Nýtt og notað
Eldhúsvaskur með krönum 105 x 53 cm. 1 þús. kr. Handlaug
á fæti m. krönum 68 x 58 cm. 1 þús. kr. 2 Hansagardinur
190 og 242 cm. 2 klæðaskápar 46 cm. breiðir stk. 300 kr.
1 útstillingaskápur, rafl. lengd 146, breidd 66, dýpt 46 cm.
samk.lagsverð. 2 öxlar fyrir heyvagn, 1 krafttalía 1 tonn. Rekkur
fyrir bíl'jaðrablöð, þakgrind á bfl, færanleg kr. 700. 1 traktors-
hús nýtt kr. 2000.— 1 vatnsdæla (Hrútur), peningakassi
(gamall National). Mótorsláttuvél (ný) fyrir Gravely garð-
traktor. Nokkrir þykkir, brúnir og bláir, nýir hermannafrakkar,
innfl. frá Bretlandi, góðir í kulda til sjós og lands. Aðeins kr.
600.—. Snorrabraut 22 2. h. til v. kl. 5,30 til 7 næstu daga.
15%
Þér getið hæglega fengið a.m.k. 15% árs-
vexti af sparifé yðar á fullkomlega tryggan
og lögmætan hátt. Lágmarksupphæð sem
kemur til greina er kr. 100.000,00.
Þeir, sem áhuga hafa á þessu, sendi nöfn
sín og símanúmer ásamt uppl. um væntan-
lega fjárhæð til afgr. Morgunblaðsins innan
viku, merkt: „5374“.
Með allar fyrirspurnir verður farið sem
algjört trúnaðarmál.
Laxness segir svo um heirn-
spekingimn á Meixi-Bakika:
„Haim var heimspekingur.
Það gerir kanski broslega verk-
an á kaiupstaðanmenn að heyra
öldúmg í afskdkktuim dal við
ókunna vík tada um öll áhuga-
mál nútímams einsog hann væri
beinn þátttafkandi í viðburðum
heimsins, — en hvað er þó í
rauninni eðlilegra? Hanin visisi
allt, seim við vissum um gamig
heimisins, og suimt betur. Hvaða
dag sem væri þyrði ég að senda
þennan gamla mann seim fulltrúa
Páll Pálsson
hvaða stórveldis seim væri í
Þjóðabandalagsráðið í Genéve.
Við vorum ekki búnir að sitja
leimgi inmi hjá homim, þegar
hannn bar upp fyriir okkiur þeeea
spurningu, sem ég vona að ég
hafi alveg orðrétt eftir: „Hvaða
álit hafið þið á menmíngunmi,
dreingir? Haldið þið ekki að
borgaraleg menming sé að ganga
undir í vestrinu, em him rós-
fíngraða morgun'gyðja sé að rétta
upp fíngurna í austrinu?"
En vikjum nú frá föður afmæl-
isbarnanna tveggja og til þeirra
sjálfra. í>au alast upp í föður-
ranmi í Skálavík, fást við bú-
Skapinm, sinna sjóróðruim, því að
útræði var jafnan nokkurt úr
Skálavík. í Skálavík mumu hafa
verið 13 bæir, þegar flest var,
en nú er svo komið, að Skála-
vík er öll í eyði. Fólkið heflur
flest flutzt yfir heiðina til Bol-
ungavíkur þar sem atvinna er
rnæg.
Sigríður hleypir heiimadragan-
um í Skálavík 33 ára að aldri,
giftist núverandi mammi sinum,
Jóhammi Pálsisyni, ættuðum frá
Bæjum á Snæfjallaströnd.
Settu þau saman bú að Höfða í
Grumniavíkurhreppi, og þar var
Sigríður í 12 ár, en þá brugðu
þau hjón búi, og hafa síðam átt
heima í Bolungavík, og hefur Jó-
hann stundað sjó og smíðar, ver-
ið verkstjóri í frystihúsimu, í öllu
hinn duglegasti, samvikkusamasti
og ósérhlífnasti maður, sem ég
hefi kynmzt. Þau eiga þar sitt
eigið hús og hafa eignazt 3 syni,
hina marnnvænlegustu.
Páll Páilssom tók við búsfor-
ráðum á Meiri-Bakka að föður
sínum látnum. Og hanm varð síð-
asti bóndinn þar. Nú er hanm
fluttur til Bolumigavíkur og hef-
ur stumdað sjómennsku, jafnam
reynzt dugnaðarmaður til verka
og samvizkusamur. Fósturbróðir
hans, Sigurður, á hjá honutm
athvarf enn í húsi þeirra við
Þuríðarbraut. Páll hefur ekki
kvænzt. Hamn hefur föndrað við
skálddkap, og er ljúfmenmi hið
mesta.
Ég kynntist þessum systkinum
í Bolungavík og hafði af þeim
góð kyruni um árabil, þau reynd-
ust mér og mínum ágætir vinir.
Það er gott að mimnast fólks,
sem er prútt í dagfari, á ékki til
hroka eða tvískinnumg, er heil-
steypt bæði til orðs og æðis.
Þannig hugsa ég til þessara systk
ina á hátíðisdegi þeirra í dag,
og ég veit, að margir eru mér
sama sinnis, og verða til þess að
senda þeim heillaóskk með liðnu
sextíu árin. Að lokum, Sigríður
og Páll: Beztu haimingjuóskir til
ykkair og fjöldkyldna ykkar.
Lifið heil! — Fr. S.