Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 t Sonur okkar, bróðir, móður- bróðir, imr_usti og faðir, Magnús Magnússon, andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 19. maí. Sigríður Hólmfreðsdóttir, Magnús B. Magnússon, Guðrún Magnúsdóttir, Sigríður Hreiðarsdottir, Helena Leósdóttir, Kristín Magnúsdóttir. t Markús Jónsson frá Giljum, fyrrum husvörður Alþingis, sem lézt 17. þ.m., verður jarðsettur frá Reyniskirkju í Mýrdal laugardaginn 23. þ.m. kl. 14. Kvéðjuathöfn fer fram í Dóm kirkjunni föstudaginn 22. þ.m. kl. 10.30. Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinni á laugardag kl. 9. Blóm og kransar afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta Krabbameinsfélag Reykjavík- ur njóta þess. Systkin hins látna. t Faðir minn. tengdafaðir og afi Valdimar J. Álfstein, klæðskeri, andaðist að Elliheimilinu Gnind að morgni hins 18. maí. Jarðsett verður frá Foss- vogskirkju laugardaginn 23. maí kl. 10,30 f.h. Sigríður Valdimarsdóttir Guimar Jónsson BrynjóCfw Emarsson Valdimar Einarsson. t Móðir mta og tengdamóðir, Bjartey Halldórsdóttir frá Þingdal, Garðhúsum, Stokkseyri, sem lézt í sjúkrahúsinu á Sel- fossi 14. maí, verður jarðsung- in laugardaginn 23. maí. At- höfnin hefst með bæn í Stokkseyrarkirkju kl. 13. Jarð sett verður að Villingaholti kl. 14.30. Bílferð frá Stokks- syrarkirkju að Villingaholti. Eygerður Tómasdóttir, Gísii Guðlaugsson. Karl Dúason Minningarorð Fæddur 15. apríl 1900. Dáinn 12. maí 1970. Veiztu, ef þú vim átt þanm er þú vel trúir og vilt af homium gott geta, geðd skalt við hann og gjöfum skipta, og fara að finna oft. ÞESSI heilræðd Hávamála koma mér í hug þegar ég mininist vin- ar míns Kairls Dúasonar á úttfar- ardegi hans. — Hve oft gemigux maðlur þess ekki dulinm að hinzti samfundurion á þessairi jörð hafi átt sér stað? Og er siú stund t Móðir mín, Ásta Júlíusdóttir frá Siglufirði, Barmahlíð 6, sem lézt þanm 14. maí, verður jarðsumgin frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.30. Fyrir hörd vamdamanna, Valbjöm Þorláksson. t renniur upp, hvergu má þá ekki sakn-a þess tím-a, er eigi var nýtit- ur sem slkyldi tál þess að fimmasit oftar? — En eigi má sakast um orðinn hluit, og allra bíðw efsta för að Skuldar dómii. — >á er þaið mánmtogin eto um hlýjar sam vistir og hugheil kynni, sem huggum veitir þeim &.m eftár eru, ásamit vontomá um bjairta endurfumdi. Kaæl Dúsaaon fæddiiist 15. apríl árið 1900, og var því rúmlega sjötuigur himm 12. maí síðaistlið- inn er hamm lézt. Hamm var ymgsti bróðöir dr. Jóme hedtins Dúasomar og ólst upp hjá foreldrum þetora 1 Fljótam í Skagaifiði eins og hamm. — Það er óhætt að segja að Kaæl heittam ásamt fjölskyldiu sininri, og ekki sízt Ásdísi dóttur sinmii, væri þess um eldiri bróðu.r símum skjöldur og skjól í veiktadum Jóns og amdstneymii á setamd hluita ævi haras. Það var etaimiibt vegma kuran- imgsskapar mírus við dr. Jóm heitinm, alS ég kymratíist Karli bróður hans. Þanx kynni verða mér ávallt ógleymanleg. Hisp- urleysi hans og þó hlédræg framkoma ásamt ólýsanlegum hlýledka mieitluðu svipmót þessa rmanns svo, að sú eima hugsum t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda sarnúð og vinarhug við andlát og útför Þökkum innilega öllum, er auðsýndu okkur samúð og hedðruðu miinningu Láru Kvara«, Birkimel 6a. Hallclóru Magnúsdóttur frá Snjalisteinshöfða. Vandamenn. Ingólfirr Einarsson, Maria Eggertsdóttir, Laufey I ríða Erlendsdóttir. komsit að í huga miarnms, að í nær vemu hains værni glott að vema. Það er nú svo á þessum tím- um, þegar gamlir siðir hverfa og gömiul bömd bresta víðisvegar og niáim skyldmiennd vita varla lemig- ur upphaf sdtt, þá er gotit að kynmiast fólki sem hefur í heiiðri hta fonrau temgsl. Þessa hef ég orðdð var í ríkum mæli hjá folk- iniu frá Lam'ghúsium og Kraka- vöHum. Fjölskylda Karlis hefir mér viirzit rraótuð á samia hátt af samheldrai og eindrægrai og harnrn sjálfur, og hygg ég að þar í hafi haras góðd lífsförunautur, Sigríð- ur Ögmiuind sd óttta, eigimkomia hamis, átt siiran drjúga þátit, því mér sem gestkomiandi gat aldrei fundizt sem mokkurm sk-ugga bæiri á í þeirna saimbúð. Það má þvi vera heirand harrraabæitiir, að slíka miiinmiimgu skilur himm látmd lífsförumiaiutur henmar eftir í hiug- um þeirra er þekktu harnm. Þessd fátæklegu kveðjuorð mín áttu efcki að varða nieim ævisaga í eftirmælastíl. heldur eimiumigis þafcklætdsorð tál falslauss virniar. — Við fjölskyldiu hamis, ætttogja og vimi vil ég aðednis láta í ljós þá ósk, að hryggðta yfir burittför hams rraegi víkja fyrir vonámmá um hjartraæma endurfundá á síraum tíma ásamt gleðlirand yfir því hve gott er að minmast þessa manms. Ragnar V. Sturluson. t Við þökkum hjartaniega fyrir auðsýrrda samúð og minn- ingargjafir í tilefni af andláti og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu t Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KATRlNAR G. S. JÓNSDÓTTUR, Fögruvöllum við Urðarstíg 9.. Lovísu Markúsdóttur. Jóna S. Þorláksdóttir, Guðlaugur Þortáksaon og Camilla Sandholt, Hrefna Sigfúsdóttir Jenný St. Guðiaugsdóttir og Niis-Johan Gröttem og börn, Katrín Þ. Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelason og böm, Hildur Björg Guðlaugsdóttir og Þórður Búason, og frændsystkin htonar Iátnu. Pétur Guðlaugsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GlSLA EINARSSONAR. rakarameistara. Sigurður Einar Gíslason, Jóhann Gislason og Magný Ellertsdóttir. Þökkum innilega öllum, sem sýndu samúð og vináttu við andlát og útför móður minmar og tengdamóður, Jónínu Jónsdóttur. Sérstakar þakkir til starfs- fólks 4. deildar B Landsspít- alanum fyrir frábæra umöran- un í veiktadum henmar. Svanlaug Löve, Gunnar Pétursson. Bróðir okkar, móðurbróðir og frændi, Árni Valdimarsson, Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og tengdasonar. sem lézt að heimili sínu 13. maí sl., verður jarðsungmn frá Akureyrarkirkju föstudag inm 22. maí kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþiikkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Fjórðungs- sjúkrahúsio Margrét, Helga og SigríSur Valdimarsdætur, Gréta Halldórsdóttir, Kristján Vaidimarsson og böm. ÓLAFS RAGNARS SVEINSSONAR, Flötum 14, Vestmannaeyjum. er lézt á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 2. maí 1970. Ragnheiður Hefga Ólafsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Eggertsson, Kristján Eggertsson, Eggert Helgi Ólafsson, Kristjánsdóttir, Eggert Ólafsson, Steindór Hjörleifsson, Málfriður Gunnarsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Kristján Gunnarsson. t Þakka af alhug au'ðsýnda hluttekningu og samúð vegna fráfalls eigiramanins míras, Sigurðar Árnasonar, vélstjóra, Snæfellsás 9, Hellissandi, er anda'ðist 1. maí sl. Sémtakar þakkir færi ég skip- stjóra og öðrum eigemdum ms. Skarðsvikur ásamt skipshöfn. Þakka einraig öllum þeim, er á eiran aða annan hátt veittu mér aðstoð eða fyrirgreiðslu í þessu tilfelli. Guð blessi ykkur öll um ókomin ár Lifið heil. Fyrir hönd barraa okkar og annarra vandamaniia, Ása Asmundsdóttir. í DAG verðux til hinztu hvíldar boriran frá kirkjunni 1 Fosavogi Karl Grímur Dúason, Ytri- Nj-arðvík. Hann var fæddu að Langhús- um í Fljótum 15. apríl árið 1900. Foreldrar, merkishjónin Eugenia Jónsdóttir og Dúi Grímiseon, er bjuggu að Krakavöllum í Fljót- um. Hann var bróðir hiras þjóð- kunraa fræðimararas, Jóns Dúason- ar, sem nú er látiran. Tvö systik- ini hans sem lifa eru Sæmundur, skólakennari í Grímsey og víðar og Katrín búsett í Hafnairfirði. Karl ólst upp hjá foreldrum sín- um til 14 ára aldurs, er hann innritaðist í Gagrafræðaskóla Akureyrar. Lærði þar í tvö áir, það er 1914 til 1916. Laulk þaðam i gagnfræðaprófi, með fullnaðar- einlkunn vorið 1918. Haran sigldi til Dainmerkur. Fór á verzlunarskóla í Kaup- maraniahöfn og lauk þaðan prófi 1920. Fluttist aftur til foreldra sinna og standaði þar algeng sveitastörf. Fluttist síðan með þeim til Siglufjarðar. 29. maí árið 1931 giftist hann á Siglufirðd eftir lifandi konu sinni. Sigríði Ög- mundsdóttur. Þau eignuðust 5 mjög maranvæcraleg böm, þrjár dætur pg tvo syni. Elzt þeirra var Æsa Árdal uppeldisfræðing- ingur, búsett í Svíþjóð; Grímur skipstjóri í Njarðvík; Dúi stýri- maður, búsettur í Reykjavík; Áslaug, búsett í Njaxðvík síma- stúlka á Keflavíkurflugvelli; Ás dís, skrifstofustúlka á sama stað, búsett í Hafraarfirði. Einnig átti hann tvær stjúpdætur: Ester Bjamadóttur og Huldu Kaxen, er voru dætur Sigríðar. Ester ólst upp hjá fósturmóður sinrai, Sigurbjörgu Kristmannsdóttur í Reykjavík, sem nú er látin. Hulda Karen andaðist 26. febrú- ar 1953. Þá var þungur harmur kveðinra að þeim hjónum. Á Siglufirði stuindaði hann at- vinnu við ríkisverksmiðjurnar og vann auk þesis við endurskoð- un bæjarreikntoganna, um langt árabil. Frá Siglufirði flutti hann með fjölskyldu sína til Ytri- Njarðvíkur árið 1951. Þar stund- aði harara störf við frystihús okk- ar bræðranraa, auk þess smíða- störf við húsbyggingar fyrir sjálfan sig, fjölskyldu sina og aðra. Með Karli er merkur maður Framhald á bls. 24 Innilega þakka ég kvenfélagi Vatnsdæla og Vatnsdælingum þá velvild og hlýhug mér sýndara á 70 ára afmæli míniu 1. marz með samkomu í Flóð- vangi, kaffiveitiragum, gjöfum og skeytuim. Guð blessd ykkur öll. Jakobína Þorsteinsdóttir, Vöglum. Alúðarþakkir sendum við öll- um þeim, sem vottuðu minra- ingu Guðjóns Eiríkssonar virasemd og virðiragu með blómum, skeytum og veittri aðstoð. Sérstaklega þökkum við starfsfólki Póstihússins vinsamlegia minrairagargjöf. Vandamenn. t Þökkum irunilegia auðsýnda samúð við fráfall Þráins Sigurðssonar, Garðavegi 8, Keflavík. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.