Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 29
MOKGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 29 (útvarp) ♦ fimmtudagur V 21. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Ve&urfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleíkfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forusbugreinum da.g- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn anna.: Þorlákur Jónsson les sög- una „Nalli strýkur" eftír Gösta Knutsson (3). 9.30 Tilkynning- ar. Tónteikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leiikar. 11.00 Fréttir. í kirkju- garðinum: Jökull Jakobsson tek ur sa.man þáttinn og flytur ásamt öðrum. Tónlerkar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Til'kynningar. Tónleik ar .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkyxmingar. Tónleikar. , 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vilborg Dagbjartsdóttir talar um kon.ur á rauðum sokkum. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tóníisrt: Columbíu-hljómsveitin leikur Sin fóníu nr. 9 í C-dúr „Stóru hljóm- kviðuna" eftir Schubert, Bruno Walter stj. Drengjakórinn í Vín syngur lög eftir Mozart, Strauss o.fl. Söngstjórar: Petea- Lako- vich og Friedrich Brenn. T6.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Til'kynnin.gar. 19.30 Napóleon prins heimsækir ís- land Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur síðara erindi sitt. 19.50 Frá hljómleikum í útvarps- höllinni 1 Stuttgart Sinfóníuhljómsiveit útvarpsins þar leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Hljóm sveitarstjóri: Paul Kletzki. 20.35 „Aftur kemur vor i dal“ Séra Helgi Tryggvason les vor- og sumairkvæðli eftir Freystein Gunnarsson. 20.50 Leikrit: „Sigtur“ eftir I*or- varð Helgason. Leiikstjóri: Heigi Slkúliaison. Persónur og leikendur: Leopold Thomas einræðisherra ' Sramafcíu Þorsbeinn ö. Stephensen Joseph Lorenz foringi lífvarðar- ins Baldvin Haiildórsson ALphonse Sandærs yfirhershöfð- inigi Steindór Hjörleifsson Osoar Sohimidt forseti stórat- vinnurekenda Brynjólfur Jóhannesson Jan Paul lögregffiustjóri Valdiemar Helgason Frú Thamas Inga Þórðardóttir Varaforseti stórráðsdns Va.lur Gíslason María Heliga Bachmann Uppneisnarmienn, Kjartan Ragnarsson og Karl Guðmundsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20). Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vikn 13.30 Við viimuna: Tónli fkar 14.30 Við, sem hcima sitjnm Helgi Skúiason leikari les sög- una „Ragnar Finnsson“ eftir Guð mund Kamban (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Christian Fernas og P'ierre Bar- bizet leika Sónötu nr. 2 í d- moll fyrir fiðlu og píanó op. 121 eftir Schumann. Erna Berger syngur lög eftir Schubert, Bra'nimis, Debussy, o.fl. 16.15 Veðurf regnir Léttklassískir tónleikar a. Gotttob Frick, Lise Otto, Ru- doif Schocfc o.fl. söngvarar syngja atriði úr „Undine“ eft ir Albert Lortzing. b. Stúdióhljómsveiflin í Berlín leikur „Uppsalarapsódíu eftir Húgo Alfvén og hljómsvei'tar- þátfinn „Gegnum skóginn“ eft ir Oscar Lindberg: Stíg Ry- brant stj. 17.00 Fréítir. Síðdegissöngvaú. 17.40 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skólastjóri l<*s kafla úr ferðabók sinni (5). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Frétlir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Jóhanna Kristjónsdóttir tala um erlend málefni. 20.05 Gestur í útvarpæal: Sergej Jakovenko frá Sovétríkjunum syngur rússnesk lög. Natalia Khanzadjan leikiur undir á píanó 20.30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. tbeol hafa á hendi umsjón með þættinum. 21.00 Pianókvartett í Es-dúr (K 493) eftir Mozart Mieczyslaw Horszowgká og félag ar úr Búdapest-kvartebtinum leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í óslgri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les(5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfupdur les úr bófc sinni (21). 22.35 Kvöldhíjómleikar a. Beethoven-tilbrigði eftár Max Regér. Borgairhljámsveitin i Reckl ingháiuse n lieífcur, Hu- bert Reichért stj. b. Sinfónia nr. 6 í F-dúr „Sveita lífshljómkviðan" op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. Fíl- harmioníusveit BerWnar leikur Herbert von Kaxajan stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA IngóKsstrætí 6. Parvtið tíma I sima 14772. Dalíulauka útsala aðeins í 4 daga Notið tœkifœrið Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 386. STRASYKUR 10 kg. 154 kr. pr. kg. 15.40. DIXAN 10 kg kr. 1.067 3 kg. kr. 355. RÚStNUR 30 Ibs. kr. 937. MAGGI SÚPUR 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50. SNAP CORNFLAKES 18 oz. pk. sparikortsv. kr. 45. KÓKOSMJÖL i kg. sparikortsv. kr. 43.20. PAXO RASP sparikortsv. pr. pk. kr. 17.10. JACOBS TEKEX sparikortsv. kr. 26.10. JAFFA-APPELSlNUR 20 kg. kassi kr. 590. Opið lil kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Blóm & Avextir Hafnarstræti 3. Útboð Tilboð óskast í að byggja barna- og unglingaskólahús á Blönduósi. Verkið er boðið út í þrennu lagi: (A) Almenn byggingarvinna, þ. e. steypa upp húsið og ganga frá því „tilbúnu undir tréverk". (B) Hita-, loftræsi- og hrenlætislagnir. (C) Raflagnir. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu sveitarstjórans á Blöndu- ósi eða hjá Arkitektastofunni s.f., Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 2.000.— kr. skilatryggingu. Byggingamefnd skólans. Hversvegna víð merkjum okkur hurðirnar þínar? ÞaS er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum jú allir mannlegir. Og við, hjá Sigurði Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla fram við að gera hurðina þína svo vel, sem fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast leyfir. Við erum stoltir af hurðunum „okkar“. Við viljum, að allir geti séð hvar þær eru gerðar. SE. INNIHURDIR - CÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI SÍMI 41380 22.35 HandboltapistUl 22.50 Létt músik á siðkvöldi Flytjendur: György Cziffra pi anóleikari, Rita Sbreich söng- kona, Rias-kammerkórinn, út- varpshljóm sveitin í Berlín og sinfóníuhljómsveitin í Detroit. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. V föstudagur O 22. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðuirfregnir. Tónleilkar. 7.30 Fróbtir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 5.00 Morgunleikfimi. Tónleilkar. 8.30 Fréttir og veSurfragnir. Tónleik ar. 8.55 SpjallaÁ við bændur. 9.00 Fróttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðaima. 9.15 Morgunstund bamanm: Þorlák- ur Jónsson les söguna „Nal'li strýkur" eftir Gösta Knutsson (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Frétflir. Tónleilkar. 10.10 Veðurfregnir. Tórvleifcar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólkstns (end- uriflekinn þáttur — S.G.). 12.00 HádegLsútvairp ■ VIÐ ERUM EINNIG VIÐ HLEMM® ÞAÐ GETUR VERIÐ ÞÆGILEGT AÐ VERZLA Á MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ EFTIR STR/ETISVAGNI argus augiýsingastofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.