Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 Harðærisnefnd: Hvetur bændur til að gefa fé fulla gjöf þar sem aska hefur fallið AÐ LOKINNI ferð HarSærið- nefndar gaf land búnaðar r áðu - neytið út eftirfarandi fréttatil- kynninigu: Dagana 18. og 19. maí ferðaðiat Harðærisnefnd uim Húnavatns- sýsiuir, kannaði ástandið á ösku- fallssvæðun-uim og hélt fundi á Hvammstanga og B-lönduósi með formonnum búnaðarsamband- anna, héraðsráðunautum, héraðs dýr-alækmum, oddvitum og fleiri bændum til að ræða vandamálin, sem stoapazt hafa, og úrræði til að draga úr tjóni. Aska hefur fallið um báðar Húnava-tnssýslur, að undanteknu suðausturhomi Austursýslunnar. Nánar tiltekið hefur en-gin, eða þvínær engin, aska fallið í Ból- staöaíh líð ah-r eppi, austanverð-um Svínavatnshreppi og á fremstu bæjurn í Áshreppi. Mest er askan um Víðidal, Vesturhóp og Vatns nes, og langmest í norðanverðu Vestunhópi og austanverðu Vatns Kveikt í nýrri bifreið? AÐFARANÓTT síðastliðins þriðjudags kl. 00.30, skildu hjón nýjan bíl sinn af gerð- inni Renault eftir gegnt hús-1 inu nr. 6G við Flókagötu. Bif reiðin, sem er fólksbíll, var á rauðu númeri, R 8038. Töldu þau sig læsa bifreiðinni, en I önnur afturhurð hennar mun | þó hafa verið ólæst. Um kl. 05 um morguninn var slökkvi'liðið kv-att að bif reið þessari og var eldur í henni. Er bifreiðin talin ónýt. Hvorugt hjónanna reykir og hafði ekki eld um hönd í bif- reiðinni. Rannsóknarlögregl- an biður alla þá, er kunna ( að hafa orðið mannaferða var ir við bíl þennan umrædda' nótt, á tímabilinu 00.30 til I 05, um að hafa samband við t si-g hið allra fyrsta. nesi. Þair er hún sízt mi-nini, en þar sem hún er mest í byggð á Suðurlandi. Á þeirn svæðum, sem verulegt öslkufall v-arð, urðu bændur að taka féð á innistöðu og fulla gjöf, en nú eru flestir fa-mir a-ð láta það út. Ma-rgir þó aðeins í nóttihaga 1 kringum húsin. Veru leg brögð hafa orðið af veikind um í fé og í nokkrum tilfellum í hrossum. Veikiindin lýsa sér á saima hátt og á Suðu-rlandi. Te-k- izt hefur að lækna í svipinn rnégn ið af hin-um sjútou skepnum, ein þó eru þeg-ar veruleg brögð að vanhöldum á nototorium bæjum. Æskilegast hefði verið, að bændur h-efðu getað gefið fé in-ni víðar og len-gur en þeir haf a gert því heilbrigði er bezt í fé, sem inni hefur staðið. Margt ve-ldur vamdkvæðum á að gefa fé inni, svo sem suimsstaðar of lítið og lé 1-egt heyfóður og á s-umum bæj- um léleg hús. Ein-nig finn-si bænd um íre-ista-ndi í blíðutíð að n-ota nýgræðin-ginn. Aitlur þo-rri bænda í Hún-a- vatnssýslum telu-r sig hafa sæmi- lega-n h-eyforða frá viku til hálfs mánaðar gjafar enn og einstaka maður lengur. Nokkrir eru þeg a-r á þrotu-m, og hafa verið gerð Framhald á bls. 2 Á síld í Norðursjó NOKKRIR íslenzíkir hátair eru þegar komnir til sáldveiða í Norð ursjó. Hef-UT ektoi mikið frétzt af veiði þeirra, nema hvað Harp an seldi í Þýzkalandi 8. maí sl. 42% tonn sílda-r fyrir 26.992 mörk. í>á seldi Eldborg í Þýzka- landi 14. maí, 37 tonm fyri-r 26.374 mörk. Nýr gígur við Skjólkvíar UM sex-leytið í gær opnaðist nýr gígur á Skjólkvíasprungunni við Heklu. Er hann um 250 metr um norðar, en gígurinn, sem gos ið hefur úr að undanfömu, að því er Benedikt Sigurðsson við Búrfellsvirkjun tjáði blaðinu í gærkvöldi. H-rau-n vall úr þessum nýja gíg og fylgdu þvi meiri drunur en fylgt haf.a gosinu síðustu dæ-gur. Þá var reýkur yfir gos-stöðvunum ein-nig milklu meiri en að undan förnu. Sáttafund- ur í dag í GÆR átti sáttaisemjari fund með fulltrúum vertoamáninia og vinniuveitenidau Stóð funduirinn til kl. TÚmlega 7 í gæ-rtovöldi. — Anrn-ar funduir hefur verið boð- aður í daig. Menn höfðu farið upp að nýja gígnum í gærtovöldi, en þeir voru eklki komnir þa-ðan aftur er síð ast fréttist. Fjaran á Blönduósi er ekki f jölbreytt, en út með bökkunum norð- an við kauptúnið, ber margt forvitnilegt fyrir augu hinna ungu. Á klöppum eru kuðungar, marflær undir steinum, kræklings- skeljar víða, litlar olnbogaskeljar á stöku stað. Unga fólkið safn- ar gripum í poka og skemmtir sér vel. Þessi ísdrangur, leifar af svellbunka á klöppum, er hrímaður af ösku og bíður þess að bráðna. (Ljósm. Mbl.: B. Bergman). Batnandi hagur FI Tap 1969 5,7 milljónir, eftir að 88,6 milljónir höfðu verið afskrifaðar Á AÐALFUNDI Flugfélags íslands, sem haldinn var í gær, kom m.a. fram, að hag- ur félagsins fer nú batmandi. Nokkur reks-trarhalli var að vísu árið 1969, e-n hann varð mun min-ni en næstu tvö ár á undan. Hagnaður á milli- landaflugi varð 233 þúsund kr., en tap á inmanlandsflugi Skemmtanir ungs f ólks Vönduð skemmtiskrá í KVÖLD ag mæsrbkomartdi sunmud-agiskvöld efna umigir fraanibjóð-emdur Sjálfstæðis- maan-a í Reykjavík til fjöl- breyttra stoemmtikvölda að Hóbel Sögu. Þanigað er boð-ið öllu umgiu fólki á aldriinium 20—25 ár-a og þeim öðrum er áhuiga hafa. Á skemmtutniinini kioma m.a. fram Ríó-tríóið, Óm-ar Ragn- ars-son, Jón Siguirhjörn'sis-an og Húðistrakuisveit Reykjiavíknxr. Hú'ðsitrotouisveitin er sfcemmti atriði í Combó-stíl oig í „Húð strotouinmi" eru m.a. Grétar sem var í Combói Þórðar Hall og einmág Kalli í Trúbroit eimm hinma valintouinimu hljómlistar mamma, sem í „Húðistrakiumini" verða. Eimis ag sjá má af fraimam- gredmdu verður létt yfir þess- um stoemmtilkvöldum og uigg- lauisit mun uinigt fólk íReykja vík fjölmiemmia á Hótel Söigu í tovöld og á sum'nuidaigsikvöld. Þeir urngir frambjóðie-niduir Sjálfstæðismiamma, sem istamda fyrir stoemmtikvöldumum e-ru Birgir ísleifur Gunmiarssom, Ólafur B. Tbons og Markús Öm Amitanis’som. Að laknu léttu hjali á diag- skránni verður d-airas-að til kl. 1 eftir miðmætti og mum hljóm sveit Ragnars Bjiarruasanar leitoa af miklu fjöri fyrir danisi. Umjgu fólki skal bemt á, aB hægt er að fá boðlsmiðum sikipt mdlli kvölda. Emmiilg geta þeir, sem ekki hafa femigið boðsmdða, smúilð sér til skxif- stofu Sjólfstæðiisflofclksii'nis, Valhöll v/S«ðurgötu, sími 17103, og femigið miða af- henta eða sen-dia. nam 5,9 milljómum. Á sl. 13 árum hefur fimm sinnum orðið hagnaður á heildar- rekstri félagsins, e-n átta sinn um halli. Á þessum 13 árum hefur inniain-laindsflugið verið rekið með tapi, sem a-lls nem- ur tæpum 77 miilljón-um kr. í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst frá Flugfélagi ís- lands í gær, segir á þessa leið m.a.: „Aða-lfumdur Fluigfélaigs ís- lamidis var haldimmi í diaig að Hótel Sögu. Birgir Kjaram formiaðiur stjórmar Fluigfélaglsinis siettd fumd imm, sem var 33. aðalfumidur fé- laigsinis. Áður ein gemgfð var til diagsfcriár miinmtiist hamm þeirria Maginúsar Björtnisisioiniar starfs- miammiastjóra, sem lézt af siyis- förurn á Spámi í júlímánuði 1969, Ridhards Thors forstjóra, siem lézt í aprílmómuði siíðlaistliðmum, og siem átti sæti í stjórn Fkug- félagsinis um tuttuigu ára stoeið, og Guðmundar Karls Péturasiom- ar yfirlætonir á Atourieyri, siem lézt mú fyrir skömrnu. Hanm var eiinm af stof-niemidur Fluigfélags Akureyrar, nú Fluigfélags ísilamdis og siat í stjórn þeisis fyrstu þrjú árim. Fuirudarmemn vottuðu hiin- uim látnu virðimgu,. Stjórmariflor- miaður skipaiði síðam Magnús Brymjólfss'om funidaristj-ó-ra. Fumd arritarii var Jakob Frímamnissiom. Birgiir Kjaran fluitti síðam skýrslu um starfisiemi Fiugfélags íslamds á liðrau ári. Ræ-ddi um flugvéla- eign félaigisinis og flugleiðir. Fé- lagi'ð á átta flugvélar. Viðk-omu- staðdr þeirra erleradis eru sex em iranianlainidis tólf. Þrátt fyrir mofclkra fæ-kkum í farlþiegaiflutnimigum árið 1969 varð -siætamýtirag sarnt betri em árið á uradam. í imraainilaindstflugi var hún 57,1% samianlborið við 51% árið áður. í milliiamdiafLuigi 60,1% á móti 56,9% árið áður. Vöruflutninigar milli lamda juto- uist á síðóista ári um 17,7% og imm aniamdis um 9,5%. Starfsmiamniai- fjöldi var svipaður, eðia 4150 mamnis yfir ammatímiamm en 384 um áramót. Þá ræddi Birgiir Kjiaram Græm- laradsflugið. I fyrsta laigi fluig fé- lagsiiras mieð stoamimitifierðafólk til Kulusuk ag Naxsiarssiujaici,, steíða- flugið á vegum GræmianidB- stjórmiar, leiiigiuflug til N-a-rsarB- -suaq á vagum SAS auk amniairra teigufliulglfierða. Þá ræddi Bingir Kjaram Færeyj-afiugið, sem Fluig féiag íislam-ds rak fyrir ei-gim reiknin-g milli Færeyjia og ís- lanids og Færeyjia og Stootlamds, em í samvinmu við SAS milli Færeyja ag Sfcanidíiniaviiu. Þá nædidi hiamtn um hlutafé og hluitlhiafa í Fluigfiélaigi Islands. Hluthaifiar í fiélaginu eæu um 1020 len hluitaféð, isiern jótost á árim/u er mú 59,3 millj. Birgir Kjiaram þakkiaði að lok- um sitarfismiömmium félagsdmis störf Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.