Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 13
MOBG-UN>BLA£>IÐ FIMMTUDAGtnR 28. MAl 1970 13 LISTAHÁTÍO í REYKJAVÍK HÁSKÓLABÍÓ 20. júní kl. 14: Setning hátiðar, hátíðarforleikur, afhending verðiauna, ræða, ballett- sýning, Ijóðaflutningur, karlakór, Sinfóníuhljómsveit Tslands, borgarstjóri, menntamáilaráðherra, Aase Nordmo Lövberg, Halldór Laxness, Sveinbjörn Alexanders, Truman Finney, Karlakórinn Verð aðgm. Fóstbræður Kr. 200—160 28. júní kl. 20.30: Hljómleikar Itzhak Perlman, fiðla Vladimir Ashkenazy, piano Kr. 300—250 30. júní kl. 2030: Hljómleikar Daniel Barenboim, píanó Jacqeline du Pre, selló Kr. 300—250 1. júli kl. 20.30. Hljómleikar Victoria de los Angeles, ein- söngur undirleikari Vladimir Ashkenazy Kr. 300—250 NORRÆNA HÚSIÐ 21. júní kl. 14: Kammertórfleikar Islenzkir tónlistarmenn Kr. 150 21. júní kl. 20: Norrænir söngtónleikar Óperusöngkonan Aase Nordmo Lövberg Undirleikari, Robert Levin Kr. 250 22. júní kl. 20: Ljóðaflutningur og tónlist eftir C hopin Rut Tellefsen, Kjell Bække- lund Kr. 250 23. júní kl. 12.15: Kammertónleikar Kr. 250 23. júní kl. 17.16: Clara Pontoppidan með hð fræga atriði sitt „Cabaret". Johs. Kjær við hljóðfærið Kr. 250 23. júni kl. 21: „Andstæður" (klassík og jazz) Kjell Bækkelund og Bengt Hallberg Kr. 250 24. júní kl. 21: Ljóðaflutningur og tónlist Wildenvey-Grieg, Rut Tellefsen og Kjell Bækkelund Kr. 250 25 júni kl. 12.15: Kammertónleikar, íslenzkir tónlistamenn Kr. 150 25. júní kl. 20.30: Vísnasöngur Kristiina Harkola og Eero Ojanen Kr. 200 26. júní kl. 20.30: Endurtekið 28. júní kl. 11: Islenzk þjóðlög Guðrún Tómasdóttir Kr. 100 LAUGARDALSHÖLL 27. júni kl. 20.30: Hljómleikar Sinfóníuhljómsveit Islands Stjómandi André Previn Einleikari Vladimir Ashkenazy Kr . 200 29. júní kl. 20.30: Hljómleikar Sinfóníuhljómsveit Island Einleikari Itzhak Perlman Kr. 200 IÐNÓ 20. júní kl. 2.30: Leiksýning Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness Kr. 350 21. júní kl. 20.30: Endurtekið 26. júni M. 20.30: Tónlist og Ijóðaflutningur Þorpið eftir Jón úr Vör Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson Kr. 200 27. júní kl. 20.30: Endurtekið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 20. júní kl. 20.00: Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson Kr. 240—140 21. júní kl. 15: Þjóðlög og þjóðdansar Þjóðdansafélag Reykjavíkur ásamt kór og einsöngvurum Kr. 200—100 22. júní kl. 20: Endurtekið — 21. júní kl. 20.00: Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen Kr. 240—140 23. júní kl. 20: Listdanssýning Cullberg-ballettinn: Evrydíke i er látin. Love, Romeó og Júlía Kr. 300—200 24. júní kl. 20: Listdanssýning Cullberg-ballettinn: Medea. Adam og Eva, Romeó og Júlía Kr. 300—200 25. júní kl. 20: Brúðuleiksýning Marionetteatern, Stokkhólm i: Bubbi kóngur Kr. 250—150 26. júní kl. 16: Endurtekið — 27. júní kl. 20.00 Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson Kr. 240—140 28. júní kl. 20.00: Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen Kr. 240—140 Aðgöngumiðasala hefst í dag að Traðarkotssundi 6 (andspænis Þjóðleikhúsi) og verður opin næstu daga kl. 11—19. ATH. Miðar að öllum sýningum Norræna hússins verða seld- ir þar kl. 11—16 daglega. Símar 26975 og 26976 EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ * SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Heilsuræktin Armúla 14 3ja mánaða sumarnámskeið fyrir byrjendur hefst 1. júní. Verð kr. 1.500.— Innifalið: leiðbeiningar um öndun og slökun, líkamsþjálfun, Sauna- og vatnsböð. Sérstakir tímar fyrir dömur á aldrinum 5CV-60 ára. Upplýsingar og innritun í sima 83295. HITATÆKI hf. kynnir—MiM&^ þurrkskápinn I NIMO þurrkskápnum hangir þvotturinn og þorn- ar jafnt og vel við lofthita, laus við snúning og slit. NIMO þurrkskápurinn tekur jafn mikinn þvott og 20 metrar af þvottasnúrum. NIM0 þurrkskápurinn tekur um 5 kg. til þurrk- unar í einu. Þvottahengi í skáp má leggja upp, og hengi eru einnig i skáphurðinni. Hitastillir frá 0—70° veUjr rétt hitastig fyrir mis- munandi þvott. — Timarofi slekkur að þurrkun lokinni. NIMO þurrkskápurinn er rúmgóður en þarf lítið gólfrými. NIMO þurrkskápurinn er úr ryðfríu stáli, gljá- brenndur með hvítu lakki. Hæð: 196 cm Breidd: 59,5 cm Dýpt: 62,8 cm Sýningardeild 77. Skipholti 70 — Reykjavík — Sími 30200 LISTAHÁTlD í REYKJAVÍK HAFNFIRDINGAR Almennur kjósendafundur D-listans í Hafnarfirði verður í kvöld fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 20.30 í Hafnarfjarðarbíói. Stuttar ræður og ávörp flytja: Stefán Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Hulda Sigurjónsdóttir, Oliver Steinn Jóhannesson, Einar Þ. Mathiesen, Árni Grétar Finnsson. Eggert ísaksson stjórnar fundinum og ritari verður Elín Jósefsdóttir. Skemmtiatriði annast: „ÞRJÚ Á PALLI" og KARL EINARSSON. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í fundarbyrjun. Allir Hafnfirðingar velkomnir á fundinn. FRAMBJÓÐENDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í HAFNARFIRÐI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.