Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAI 1970 Starfið að skólamálum hef ur verið hvað ánægjulegast ÞEGAR við heimsóttum frú Auði Auðuns alþingismann og borgarfulltrúa á heimili hennar á Ægissíðunni einn rigningardaginn í vikunni, var póstur- inn auðsjáanlega nýbúinn að vera á ferðinni. Niðri í ganginum lágu bækl- ingar og bréf til hennar frá stjórnmála- flokkunum, líklega til þess að fræða hana um hvað hefur verið gert og hvað hefur ekki verið gert í borginni á síð- ustu árum og hjálpa henni um leið að mynda sér skoðun á málunum. En Auð- ur Auðuns þarf líklega ekki á slíkri hjálp að halda, því húii er flestum bet- ur að sér í borgarmálefnum, eftir 24 ára •setu í borgarstjórn og þar af lengst í forsæti. Nú, þegar sjötta kjörtímabilinu er að ljúka, hefur hún ákveðið að hætta. En alþingismaður verður hún áfram. Hvers vegna ætlar hún ekki að halda áfram? er sú spurning, sem hlýtur að vakna hjá lesendum fyrst og því beind- um við henni til Auðar. Hún brosti við er hún svaraði: — Mér firanst árafjöldinm strax geta gefið skýr- inigu á því, hvers vegraa mér fimmst tómi' til komáinin að hætta. Svo eru ýmis störf, sem ég vildi geta sinnt, en bef ekfci haft tíma til og síðast en ekki sízt finnst mér mikilvægt að nýjair koniur taki sæti í borgarstjórn. Komiur hafa ekíki verið of fúaar tii þess hingað til, og yfirleitt hafa þær verið skelfimg ó- duglegar að taka þátt í stjórmimála- starfi að raokfcru ráði. En nú held ég að sé að veroa breyting á þessu og áhug- irm sé að vaknia, ekki sízt meðal yngri kvenina. — Hefurðu ekiki lengst af verið eini kvemfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borg- arstjórn og stundum eiinia konan þar? — Við vorum um skeið tvær, frú Gróa . Pétursdóttir og ég, en anmars bef ég verið eini kvenfulltrúinn frá Sjálfstæð- isflokknum í aðalsæti. En varakomur hafa setið einstaka fundi. Ég minnist þess til daamis, að þegar ég var fyrst kosin í borgarstjórn, þá tók ég eigin- • lega við af frú Guðrúrau Jóniasson, sem veriö hafði borgarfulltrúi í fjöknörg ár. Hún sat þó áfram sem varafulltrúi og sóttii oft fuindi fyrsta kjörtímabil máitit. Nú síðasta kjörtímabil hef ég verið eina kxxnan í borgarstjórn, því frá hinum flokfcunuim hafa aðeins verið koniur varasætum. — En hvert varð upphaf þátttöku þiraraar í borgarstjórn? — Fyrir bæjarstjÓTOarkosmdmgarnar 1946 var ég beðin að taka sœti á lista Sjálfstæðisflokksins. Ég hafði alls ekki sótzt eftir að komast í framboð, en eftir nokkra umhugsuin féllst ég á að fara á * listamn. >á ónaðd mig ekki fyrir, að kjör- tómabil mín ættu eftir að verða svo mörg. — >að bendir þá til þess að þú hafir haft ánægju af borgarstjórraarsetumni. — Já, það er ónieitanlega bæði ámægju legt og lærdómsríkt að taka þátt í borg- arstjórnarstörfum og fylgjast með þró- un þess byggðarlags, sem ég hef átt hieimia í frá uniglingsárum. Og áriin, sem ég hef setið í borgarstjórn, hefur þráum- in einanitt orðið örust og önniur eins framfara- og breytingiaár hafa aldrei verið í sögu Reykjavíkur. í þessu sam- baradi miða ég oft við tvenn tímamót. Araraars vegar þegar ég kom til Reykja- víkur árið 1926 til að setjast í memmta- skóla og hins vegar þegar ég tók sæti í bæjarstjórn tuttugu áruim sfoair. Breyt- ingarniar á árurauim 1926—'46 voru að vísu miklar, en þó smáar hjá því, sem síðan hefur orðið. Það nægir að líta í kringum sig til að verða þeirra var. Borgin hefur þanizt út, götur verið lagð- ar og malbikaðar, hitaveita lögð í nær öll hús, ný orkuver reist, hver skóla- byggingin rís af annarri, barniaheimili, heilbrigðisstofnanir og er þá ekki mema miokkuð talið. Ég held að husmiæðuTOar á heimilurauim verði hvað bezt varar við þær framfarir, sem hafa átt sér stað á þessum sviðum og meti þær. Og umga fólkið, sem er að koma sér upp heimili Frú Auður Auðuns á heimili sínu. — segir frú Auður Auðuns, eftir 24 ára setu í borgarstjórn og húsi, gerir það auðvitað fyrst og fremst með eigin dugnaði og atorku, em borgin leggur líka mikið á móti, því það er margt, seim gera þarf, áður en hsegt er að úthluta nýju hverfi til bygg- iiraga. Ég er dálítið hrædd uim, að fólki fininist götur, heitt vatn, rafmagn, skolp- ræsii o.s.frv. svo sjálfsagðir hlutir að það gleymd hvaða átak hefur þurft og þarf til þess að sfaapa íbúuim borgarinn- ar þessia aðstöðu. >e@air Auður kom til Reykjavíkur 1926 kom hún frá ísafirði, þar sem hún hafði alizt upp. — Já, við komum tvær stöllur frá ísafirði og settumst í fjórða bekk miennitaskólans, en hairitn var þá 6 bekk- ir. Ég held að ég fari rétt með, að við höfum verið fyrstu stúlkuinniair, sem kom uim frá ísafirðli tfll að seitjiast í þanin góða skóla, Menintaskólann í Reykjavík. Hainn var þá eioii mennitaskólinn og nemend- ur um 250 og þá voiu sainniarlega for- réttinidi að fá að stumda menintaskóla- nám. — Hvað réð því að þú lagðir út í lög- fræðiima, án þess að hafa þair fordæmi nokkiuirinar stúlku? — Ég gerðd alltaif ráð fyirir að stunda nám hér heima og mér leizt vel á lög- fræðinia og taldi að hún gæti komið mér að góðu haldi í lífinu. >ar reyndisit é>g saninsipé, enda gefur lögfræðin mikla inimsýn í þjóðfélagið og ég hef aldrei séð eftir þessari ákvörðum mirani. Eftir að ég lauk prófi, leið langur tími þar til aðrar konur fetuðu í mín fótspor, en nú er áhugi kvenrna á lögfræ'ðdnni að auk ast og mér til mikillar ánægju eru margar stúlkur við nám í lagadeild nú. — En svo sárafámeniriiur, sem hópur okikar kven-lögfræðinigaininia hefur verið, þá má segja, að við höfuim verið öðr- um duiglegri að rækja stjórnmálaskyld- urnar til jafns við karlmenin, því þrjár hafa setið á þinigd: Ramnveig >orsteins- dóttir, Ragmhildur Helgadóttir og ég. Talið barsit nú að þingmeninsku Auð- ar, en hún hefur verið í þinigflokki Sjálfstæðisflokksins í meira en áratug og því oft átt aninríkt uim þinigtímann. Á Alþingi eins og í borgarstjórn hef- ur Auður undanfarið verið eima konan og er við spurðuim hana hverniig það værd að vera „eimia koniain"; svanaði hún: — >að má vera að maður njóti vissi'- ar tillitssiemi hjá karlmöninunuim — en mín tilfinininig er sú, að ég sé tekin sem félagi í hópinn. Óneitanlega sakna ég þó fleiri kvenraa, því eins og ég sagði áðan, finnst mér þær enigan veginn nógu virkar í stjórnrnálastarfi. >arna stönd- um við langit að baki niágT'ainnaiþjóðuin- um, þar sem konur fenigu pólitísk rétt- indi um svipað leyti og við og jafnivel síðar. — Vegna starfa minna hitti ég mikið af útlendiin.guim, sem hitnigað koma, og ég kvíði alltaf þeirri spurn- ingu, sem oftast keimur: „Hvað eiga miairgair koruur siæt'i á Alþiinigi?" Ég svara auðvdtað: „Ein." Síðan er spuirt: „Hvað eiga margar koniur sæti í borgar- stjórn?" Og aftur svara ég: „Ein," og fer hjá mér fyrir frammiilstöðu íslenzku kveniþjóðarinnar. Á Noriðurlönidum fininst ýmsuim það skjóta sfcökku við frásagnir af kvensköruniguim Islendiniga- sagnannia að íslemzkar konur skuli ekki vera atkvæðameiri í opinberu lífi en raun ber vitni. í borgarstjóm hefur Auður eins og fyrr segir átt sæti í 24 ár. Allan þann tíma hefur hún átt sæti í fræðsluráðd, 18 ár í borgarráði auk anniarra nefndar- starfa. Forseti borgarstjórnar hefur hún verið lerugi og borgarstjóri var hún um tímia ásiamt Geir Hallgrímssynd. Er við spurðuim hama að hvaða máluim hún hefði haft mesta ánægiu af að starfa, sagði hún: — Ég hef haft ánæg'ju af flestum þeim borgarmiálum, sem ég hef uininið að, en þó held ég að starfið að skóla- málunuim hafi verið hvað ánægjulegast. >ótt margt sé í þeim máluim, sem til betri vegar má færa í framtíðinni, og svo muni reyndar ávallt verða, hefur ákaflega margt áuninizt. Nú áðan var ég að skiija við samverkafólk mitt í fræðslurá:ðl og þá gemgum við m.a. frá áætluin um eflingu sálfræðiþjóniustu í skóluim á næstu árum, sem er mjög mik- ilvægur og merkur þátbuir, enda nú orðið talinin ómissandi í akólastarfi. Ennfremur voruim við að gera tillögu um ráðningu eins af mifcilhæfustiu skólamönnum okfear til að gera tillögur um skipulag og starfsibáttu tilraiunaskól- aras svonefnda, sem borgarfulltrúar Sjálf stæðisflokksinis fluttu tillögu um og saimiþykkt var í borgarstjórn í febrúar sl. Á þriðja síðaista fumdi gekfc fræðsluráð frá tillögum um bókasöfn í ölluim sfcyldunámsskólum borgarimm- ar, og er þegar farið a'ð vinina að frami- kvæmd þeirra tillagnia. Á borðiniu fyrir framian Auðd lágu bæklingar frá stjór'nmálaflokikumuim og er henni varð litið á þá sagði húm allt í einiu. — í einium af þessiuim bæklinguim er haldið fraim hlut ákveðinis fraimbjóð- anda í sambandi við orlofsmál hiús- mæðra og því verður mér hugsað til brautryðjendiaminia í þeimi etoum. >að mun hafa verið Kvenréttdindaféiagið, sem beitti sér fyrst fyritr suimardvöl fyrir konur, em brátt tók Masðnastyrks- nefnd við og var þaíð laust eftir 1930. >ær dvalir hafa verið fyrir konur með börn og koniur einar. Komurnar í Mæðra sltyrksniefmd baifa uinmið að þessu af ein- stafcri ósérhlífnd. >ær hafa safniað fé og komið upp myndarlegrd bygginigu — ag þarnia hafa unnið samiam konur úr ölluim floktouim og vinraa enn. Mér er vel kunraugt um þessi störf, því ég var lögfræðiingur Mæðrastyrksimefmidar í mieira en 20 ár og á sæti í nefndinmi. — >egar frumvarpi'ð uim orlof hús- mæðra var svo flutt árið 1960 var ég fyrsti flutningsmiaðuir þess, ásiamt með- flutnimgsimönnuim úr öðrurni flokkum. Herdís Ásgeirsidóttir beitti sér miesit fyr- ir því að þetta fruimvarp var flutt, en málið hafði verið undirbúið í Kvenfé- lagasambandi íslands og vair húm for- miaðuir arlofsme>fmdanininiair þar til í fyrra. — Ég rifja þetta upp nú, því ég held að það sé rétt aio það komi fram, hverjir hafa lagt þessuim málum lið, og það lönigu áður en lögin um orlof bús- mæðra voru orðuð. >egar við ræddum við Auði var húm nýlega komin af fræðisluráðlsfumdi og síðar um daginm átti húm að fara á borgarráðsfumd. >animig hefur ainmríkið verið hjá hemmi undíiujfarin ár og ára- tugi og jafnfraimit þe&su hefur hún haft heimili og átt fjögur börn. — Ég var svo heppin a'ð meðam börn- iin voru umig var eran kostur á að fá heimilisihiálp, og hafði því alltaf stúlku. Öðru vísi hefði þetta ekki blessazt. Mér verður oft hugsiað til uinigu kvemmiainma í dag, sem eru með heimili og börn og vimma úti allan daiginn. >ær sýna mik- inm dugnað, því þótt þær komd börmun- uim í gæzlu er þetta tvöfalt vinmuálag. — En niú er farið að hæigjast uim hjá mér. Elztu synirnir, Jóm og Eimiar, eru kvæmtir og fairnir að hediman, dóttir mín, Margrét, sem varð stúdent í fyrra, er við nám í fonnleifafræði í Svíþjóð en yngsti sonurinn, Árhi, er vilð nám í Verzlunarsikólainum. Nú hiefur Auður kvatt bomgarstjóm eftir lanigt starf þar og því spurðum við hama hvort hún héldi ekki að hún kærni til með að sakmia þesis? — >ví er eikfci n.ð leyna að eftir 24 ár sakruar maður margs. Maður sakmar fólksirts, sem maður hefuir starfað rraeð og teragzt vimáttubönduim og eimnig sakn ar maður þess að geta ekki lengur fylgzit jafn oáið mieð og haift ámirif á frtaim viimdiu þedrra iraála, sem hafa svo mikil áhrif á líf fólksiiras, sem hér býr. — Nú tekiur senm við ný borgarstjóm í Reykjavík. Á miklu veltur að kjósiemd- ur geri sér þess fulla grein, hve mikið er í húfi fyrir Reyfcvíkiniga. Vilja þeir fela forystuiraa flokkum, sem í sjálfri kosningabaráttuirani verja helmimigi um- ræðna tdl hnigzla og illinda hver uim amman eða vilja þeir áfraim samhemita stjóm Sjálfstæðisimanraa á málefnum borgariranar? Valið ætti að verða auð- velt ef sfcyrasamlegt og sanmgjiárnt mat ræður afstöðu kjósendia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.