Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUMBLAE>H>, HMMTUDAGtíR 4. JTÍKÍ 1670 3 í ferðalag með „ Jörund" HEIKFEILAG Akiureyrar er nú að teggja upp í fyristu rnieirSíhátt ar leikför sína og e<r ætlunin iað sýna „Þið munið hann Jör- und" á Norðuirlandi, Vetstifjörð- um og Austurlandi. Fyrsta sýn ingin utan Akureyrar verður á Sauðárkróki á morigiun, föstu- dag, og síðan verður leikritið isýnt á Blönduósi, Sigiufirði, Mið garði í Skagafirði, Skagaströnd og Búðardarl á&ur en lagt verð- ur upp til Vesfcfjarða, en þar verður leikriitið sýnt aMviöa. Síðar í mánuðdnuim er áforimuð ferð til Auabfjarðia og ef tii vill fleiri staða. „Þið miunið hann Jörund" hef 'Ur nú verið sýnt yfir 20 stinnum á Akureyri við góðar undirtekt Jörundur (Sigmumdur Öni A rtngirímsson), Charlie Brown (Þráinn Karlsson) og Trampe greifi (Jón KriottunUD). Karlakórssöngur á Blönduósi KARLAKÓR Seifoss heldur saim söng í Félagsheimilinu á Biöndu ósi n.k. laiugardiag kl. 9 síðdegis. Þar verða suingiin lög eftir inn lenda og erlenda höfunda, em stjórnandi er Pálmair Þ. Eyjólfs- son. Einsöngvarar imie'ð kórnumi eru Hjalti Þórðairsioin og HörSuir Ingvarsson en undirleilkari er Jó hanna Guðimiundsdóttir. Norrænt kirkjutónlistarmót hluti af Listahátíð Flutt ný verk eftir ísl. listamenn iir. L.eikstjóri er Magnús Jóns- son, en l'eikmyndir gerði Stein- þór Siguxðsson og verða söraiu tjöldin notuð í ferðinni og á Ak ureyri. Fjórtán leikendur taka þáitt í leilkferðinnd og ver5a þœr breyt ingatr á að Marinó Þorsteimsson tekur við hlutverki Captain Jon es af Júiíusi Oddissyni, og Berg ur Þórðanson tekur við hhatverki írans Paddy af ¦Gríarii Sigurðs- isyni. Jörund_ leikur sem fyrr Sigmundiur Örn Arngrknsson, Arnar Jónsson ieikur Stúdíiósius og Þráinn Kanlsson Charlie Brown. ? ? m Fundur Sambands ísl. barnakennara hefst á morgun 21. fuíltrúiafuindur Sambands íslenzkra barnakennaira hefst á föstudaginin kl. 10 f.h. í Mejiaskól anuim. Aðakntáil fundarins verða menmtuin kennara og launamál, en einmig verður rætt uim 50 ára afmiæii saimbandsins, seim er á nœsta ári og fleiira. Fundurinn stendur í þrjá daga. STAKSTEIIVAR NORRÆNT 'Mlrkjuitónleáfciaimfó't veriðlutr haldiið í Reykjavík daig- ana 18.—22. júinlí, <en hlulti imóts- iinis verlðuir á dlagslkiriá Iiatalháitólð- airliininiair. Félaig íslenzlkiria onganleikaina heifiuir tetóð þátt í þessum nortr- æin.u mtóituim oft álðtuir, en fyingtuir ísliendiilniga tók Péll ísóLfisson þátt í elilku móitii 1939 við rrmlkiinin orðstír. Þetta mót verður 5. mót- ii6 iaif þessiu taigli en hér Iheíuir etau stiinmii áðuir verfið hialdiið slíkt mióit 1962, en ftoaimlkvæimd þess mlóts miæddi miiltoilð á dr. Páffi ísóMs- syinii, en hiainin sitióð fyriir því rnieð imiikluim glæsiilbnaig siaimkvæimlt uipplýgiinigum formiaimno Félags íslienzikm ongainleikairia^ Páffi Kr. Pálsisiynii organtisrtia, en hiaimn ásairmt öðrum isitijönniairimianinli, Ragwaini Bjöirinissiynii kymnlti þetta Tnlót fynJr blasðaimiörtniuim.. Samtök alílra þeirra félaga, sem vinma a(ð kiir^kiutónliet á Norð urlönduim stamda fyrir þessu móti og er því stýrt af norræwu kirkju tónlistarráði. Stjórn mótsins er samnorræn, en íslendimgar und irbúa mótið. Til flutndmigs á miótinu er kirkju tónlist frá Norðurlöndum. í til- efni miótsins munu koma hingað kórar frá Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi, en Pólýfónkórinn mun flytja islenzku tónlistina og einn ig kvennakór. Þá nwniu koma hi'ngað frá Skandinavíu, einleiik arar og söngvarar, en alls munu um 200 mianns koma á mótið er lendis frá. 3 konsertar verða á mótinu og eru tveir þeirra á dagslkrá Lista hátíðarimnar þann 20. og 22. júní Lögð verSur áherzla á alð kyrana nýjustu stefnur í kirlkjutónlist. Einnig verðu guðsþjónustur alla daga mótsins frá hverju landi. Tiil daemiis verður saemsk-noralk guðsþjónusta þann 20. júní vænt anlega með ballett. Þá munu Sví, ar skipuleggja og flytja messu í Skálholti. Meðail íslenzikra tóniverka seim verðia flutt á mótinu og jafn- framt Lisbahátíðinni er tóniverk eftiæ Pál ísólf'sson, tóniverik eftir Þorkei Sigurbjörnsson, Missa minuouila, en það verk verður flutt af kvenmakór. Þá mun Póly fónkórinn flytja modettu eftiir Hallgríim Helgason og tónverb eftir Pál Parnpichler Pálsson og hljómsveit ásamt Rut Magnús- son mum flytja tóniveirk etftir Herbert H. Agústsson við Sálmia á atomöltí eftir Matthías Jo- haniniessen. Einnig verSa á mótimu flutt erimdi og umræðuhópair atarfa. Aðiganigur að ölluim dagskrór- atriðum er ókeypia. Bezta auglýsinpblaðiö UTAMHÚSSMÁLNINO AMDUIIEmUUNIIMMtTMNa ¦ It—I—WMMÍ UTMWHMUlWW FEGRID VBHNDID VEL HIBT EIGN EB VERDMÆTARI &m .&.^ w w ÞER HAGNIZT á að skoða sýninguna Heimilið „veröld innan veggja" Sífellt þarf að endurnýja innbú heimilisins, því er nauðsynlegt að bera saman verð, gæði, skilmála. í Laugardal hafið þér tækifæri til þess að framkvæma slíkan samanburð, og gera beztu kaupin. DAGSKRA: Á skemmtipalli kl. 9. 1) Söngkvartettinn úr sjónvarpsþætti Svavars Gests. Guðmundur Jónsson. Magnús Jónsson. Kristinn Hallsson. Guðmundur Guðjónsson. Gestahappdrættið: Dregið í kvöld um BERNINA 707 saumavél frá Asbirni Ólafssyni hf. í benzínleysinu er ráð að reyna hið nýja leiðakerfi SVR. Leiðir nr. 2 og 5 af Lækjartorgi, og nr. 10 og 11 af Hlemmtorgi stanza nálægt sýningarhöllinni. HEIMILIÐ „'Verötd ínnan veggja" Framsókn í kyrrstöðu Það er vert að taka til athug- unar stöðu Framsóknarflokksins að afloknum sveitastjórnakosn- ingum. Framsóknarflokkurinn hefur nú í rúman áratug verið stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn. Á þessu tímabili hafa eðli- lega orðið miklar breytingar og skipzt hafa á skin og skúrir á vettvangi þjóðmála. Að öllu jöfnu er bað eðlilegt, að stjórnarand- stöðuflokkar eflist fremur en hitt, hegar illa árar og þrengir að á efnahagssviðiniu. Oft gildir þá einu, hvort ófyrirsjáanleg ytri áhrif valda erfiðleikunum eða, hvort rangri stjórnarstefnu er um að kenna. Við slíkar aðstæð- ur er alvanalegt, að stjórnarand- stöðuflokkum vaxi fiskur um hrygg. Skert lífskjör valda oft óánægju, sem leiðir til þess, að kjósendur leggjast á sveif með andstæðingnm stjórnarinnar. Efnahagsörðugleikar síðustu ára hafa óneitanlega sett mark sitt á stjórnmálastarfsemina. Ríkis- stjórnin neyddist til þess að taka til óvinsælla aðgerða, sem komu hart niður á þorra manna. Stjórn arandstaðan deildi mjög harka- lega á aðgerðir stjórnarinnar á þessum tíma. Nú hefur hins veg- ar komið í ljós, að aðgerðir þess- ar voru nauðsynlegar og hafa ásamt bættum aflabrögðum og hækkandi verðlagi erlendis, leitt til bættrar afkomu þjóðarbúsins á nýjan leik. Þrátt fyrir þessi veðrabrigði hefur Framsóknarflokknum, for- ystuflokki stjórnarandstöðunnar, ekki vaxið fiskur um hrygg á öllu þessu tímabili. Það var al- mannarómur, méðan efnahags- örðugleikarnir voru í hámarki, að stjómarandstöðunni væri ekki treystandi til þess að leysa þennan vanda betur af hendi en stjórninni. Þessi staðreynd er einkar athyglisverð. 1 öllum kosningum liðinn ára- tug er Framsóknarflokkurinn í kyrrstöðu, og enn er niðurstað- an hin sama eftir nýafstaðnar sveitastjórnakosningar. Bendir þetta til þess, að kjósendur geii eininig miklar kröfur til þeirra, sem skipa stjórnarandstöðuna. Tillöguflutningur og afstaða til einstakra mála verður að vera ábyrg og raunhæf. Hentistefna og sýndarmennskumálflutningur á sýnilega ekki upp á pallborðið hjá kjósendum. l,jóst er, að í þessu tilviki veita kjosendumir stjórnarandstöðunni einnig að- hald, meta hennar framlag og kveða upp sina dóma. Fóta sig ekki Það er deginum Ijosara, að Framsóknarmönnum hefur ekki tekizt að fóta sig á svellinu; það virðist vera freistandi að grípa til hentistefnu og óábyrgs mál- flutnings, þegar ábyrgð á stjórn- arstefnunni hvílir ekki á herðun- nm. Úrslit kosninga í heilan áratug sýna hins vegar fram á, að stjórnmálaflokkar geta ekki leyft sér að sleppa fram af sér taumnum, þótt þeir séu í stjórn- arandstöðu. Að þessu leyti eru kosningarnar mjög lærdómsríkar fyrir Framsóknarflokktnn. For- ysta hans getur ekki lokað aug- unum fyrir þessari staðreynd ,. lengur. Formaður flokksins hefur lýst því yfir, að engar breytingar verði á stefnu flokksins. Gefur það til kynna, að einungis með nýrri forystu geti Framsóknar- fíokkurinn tekizt á við þau erf- iðu vandamál. sem nú blasa við flokknum á stjórnmálasviðinu. Engu að síður er fróðlegt að fylgjast með framvindu mála og sjá í hvaða átt muni stefna eða hvort látið verði reka fyrir veðri og vindum eins og til þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.