Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 7
MOBGUNBCLABIÐ, FEM1MTUDAG<UR 4. JTJINÍ lfitfO Skátamótið á Hreðavatni Mynd þessa tók Hans Sætreun á síð asía skátamóti á HroSaivatnd. Eitis og kuimugt er, hefst Lands- móí skáta á IIr< 'ðaivatni 27. júlí og stemdur til 3. ágúst. Ákveðið hef- ur veriS, að umsófenarfrosti ljúki eh**i fyrr en 10. júní, og eir það vegna f jölmargra óska. Ungir skát ar, sem nýlega hafa lokið skóla, hafa emi ekki femgið vinnu, eru því óráðnir um þátt'öku, þess vegna þe&si framlcingdi umsóknai - frestur. Við spurðumst fyrir um það hjá skátum í gær, hvaö þátt- takan væri orðin mikil, og feing- um þau svör, að þcigar hefðu skráð sig á annað þúsund fslendíngar og um 200 útlemdingar lil mótsins. og vafalaust oiga þessar tölur eftir ?.ð breytast. Skátarnir báðu okkur að geta þess sérstakloga, að sérstak- ur systkinaafsláttur væri, þaiuiig »3 fyrsta barnið greiddi fullt móts- gjald, og lækkuðu siðan gjöldin fyr ir hin systkinin. Einnig vacl rétt að geta þess i sambandi við fjöl- skyldubúðirnar, að í þær væru ekki síður velkominar fjölskyldur sem ekki væru skátar, en óskuðu eftir- að kynna.st skátastarfinu. — Það voru ákveðin tilmæli skátamna, að fólk hraðaði þátttökutflkynningum eftir mætti. Sýning Þjóðleikhússins á Mal- colm iitla hafur ihlotið góða dóma hjá öllum gagnrýnendum dag- blaða höfuðstajðairins og er óhætt að segja, að það sé frc-mur sjald- gæft, að allir séu sammála, en svo virðist i þetta skipti. Fram koma fimm uugir hikara.r, sctm mik- ils má a.f vænta ef lir þessari f rammi stöðu þeirra að dæma. — f Mal- colm litla or fjallað um vamda- mál, som er ofarlega á baugi í nú- ARNAÐ HEILLA Ouðimundur Guðirríuridsson, for stjóri í Víði, er sextuigur í dag. 28. marz voru gefin samsn í hjónöband í DómJurikjunni af séra Bjarna Sigurðls'Syni á Mosfellli ung- frú Sigurlína Ásbergsdóttir og Ól- afur Hjal'tason. Heirniíi þeirra er að Tómasarhaga 39, Rjv&k. Barna- ©g fjölskylduljósmyndir AusturBtræti 6. tíma þjóðfélagi — rótleysi umga fólksins og lífsviðhorf þess. Að öðrum þræði er Malcolm litli ga.m- amleikiuor og mfkið e<r hlegið á sýningumum. — Nú eru ¦ ðeins eft ir nokkrar sýningar, því að senn líðnr að lokum loikárs. Myndin cr af Þórunni Magnúsdóttur, Þórhalli Sigurðssyni, Sigurði Skúlasyni og Hákoni Waage í hlutverkum sin- um. ÞAKMALNÍNG GÖÐ UTANHÚSSMALNING Á JÁRN OG TRÉ FEGRID VERNDIÐ VEL HIHT EIGN EK VEBDMÆTAM ATVINNA ÓSKAST Urngiuir maður óstkar efíir Viinmiu, hefur ibíl; mamgt ikiem- u>r tliit gpeiine. Uppl. * «4me 37768. TIL SÖLU sem r>ý naitmagnsfhamdfaena- 'PÚKa (awtomaHpc). UppL í síima 40689. KEFLAVÍK — HEIMAVINNA Frágaingsvininia v'ið prjona- faínað. Uppl. í Hannyrðaiverzl un Þyni Hó'ím fná fct 1—3 ðagtega. OPEL '67 (Cadett), faflleguir iM, rrvá borgast eíngöngu með skiuil'da bréfi, tryggðu í íasiteiign. — UppL í sima 16289. HAFIMARFJÖRÐUR Herto. til leigu með imnbyggð um sikápum og aðgangii að eldihúsii o. fl. fyriir stnMku eða 'konu. Simávegiis aðisitoð æskli- teg. Sími 51846 eftir W. 6. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýti yðar, þá le'rtið fyrst tiltooða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, SúSarvogi 42, s'imar 33177 og 36699. TIL SÖLU Ný upppV'Ottavéil Husqva>pna, taekiifæpisverð. Uppl. { sím- um 25550 og 41230. KJÖT — KJÖT 4. verðfl. v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid. og fsd. frá kl. 1_7 W. 9—12. Sláturhús Hafnarfj., s. 50791 - 50199. TRJÁPLÖNTUR TIL SÖLU biipk'iplöntur aí ýmsuim stærð- um o. fL Jón Magnússon frá Skuld, Lyngihvamirmi 4, HaifnairiftrðS, , s'mni 50572. HUSEIGENÐUR Þétfum steinistieypt þök, þak- reniniur, svaifer o. fL Genuim bindand'i tiboð. Verktakofélagið Aðstoð, s»mi 40258. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TRHJ-UBATUR til söliu m>eð d'ei'iilvél og nýj- um segtknm í góðu snarrdii. Uppt í síma 20898 í deg. BÓKHALD Tek að mér bókihaikl og teuniaiútireikiniinge. Sendið t*lb. .menkt: „2896" ttf MM. fyrir 15. iúní. SlMAVARZLA — VÉLRITUN 20 ára stiúlka óstkar eftiir v'mmi fyrir háóegi. Mamgt 'kermjir til grema. Uppl. í síma 51109. ATVINNA ÓSKAST 21 áns gömul stúlika með kennara- og srtúatenitsproí óskar eftir aitvininu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sima 8-48-99. ÍBÚÐ óska eftir 2ja—3ja, herb. Jbúð sem næst Sjóma'nnasik. fná 1. sept. til 1. j>ún n.k. Get te'tgt 4ra herb. íbúð á Aikiren. sama tíma. Uppl í sí 93-1372 KONA ÓSKAR eftir að taikia að sér stiga- þvott í Háa'teitiölrverfi. Uppl. í síma 81438. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Simi 37284. REIÐHJÓLA- og bamavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjðl til söiu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. TIL SÖLU Votkiswagen ámg. "57 og "60. Uppl. í s'me 40364. Einbýlishús tU sölu I HAFNARFIRÐI. Getur verið laust til ibúðar strax. Falleg lóð. Upplýsingar i síma 50867. Iðnaðarhúsnœði 300—600 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast keypt. Kanp á I6ð eða gömlu húsi, sem byggja mætti slíkt húsnæði, kemur einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Bókband — 2640". BODY-ROLL Líkamsræktarhjólið grennir og stælir m'ittið. styrkir maga- og brjóstvöðva. Fæst í öllum sportvöruverzlunum við Laugaveg og Bankastræti. Aðeins kr. 620.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.