Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUN' ^A ÐIÐ, FTMMTUDAGUR 4. JUNI 1070 ftotgmMtánb Útgefandi Framkvaemdastjóri Ritstjórar Ritstjó rna rfu I Itrúi Fréttastjóti Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Askrrftargjald 165,00 kr. f lausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innarriands. 10,00 kr. «'ntakið. HAGUR FLUGFELAGANNA "jVTýlega er lokið aðalfundum •*¦" beggja íslenzku flugfélag anna, og reyndist rekstraraf- koma þeirra mun betri en ár- ið áður. Að vísu varð nokkur halli á rekstri Flugfélags Is- lands hf. eða um 5,7 milljón- ir króna eftir að afskrifaðar höfðu verið 88,6 milljónir króna. Þetta er þó mun hag- stæðari rekstrarafkoma en á árinu 1968. Rekstrarhagnaðar Loftleiða varð 68,7 milljónir króna, en afskriftir námu tæplega 405 milljónum króna. Þótt nokkur halli hafi orð- ið á rekstri Fiugfélags íslands á árinu 1969 er ljóst, að mik- il umskipti hafa orðið í af- komu fyrirtækisins, og allar líkur benda til, að verulegur hagnaður verði á þessu ári, ef ekkert óvænt spillir þeim góðu rekstrarhorfum, sem nú eru. Gengisbreytingarnar tvær höfðu að sjálfsögðu mikla erfiðleika í för með sér fyrir Flugfélagið, þar sem þot an var að mestu keypt fyrir erlent lánsfé og verð hennar hækkaði því mjög. Nú eru þessir örðugleikar að mestu að baki og bjartari tímar framundan í millilandaflugi Flugfélagsins. Á innanlandsflugi hefur hins vegar yfirleitt verið tölu verður halli og ljóst er, að Flugfélagið leggur þar mun meiri áherzlu á góða þjónustu við viðskiptavini sína og ein- staka landshluta en hagstæð- an rekstur. Þó hafa nú verið gerðar ráðstafanir til þess að minnka þennan halla veru- lega. Flugfélagið þarf í inn- anlandsfluginu að þræða hinn gullna meðalveg, að halda uppi viðunandi þjón- ustu, en leitast um leið við að hafa rekstur þess eins hag- stæðan og kostur er, miðað við allar aðstæður. Með nýj- um vélakosti hefur aðstaða Flugfélagsins til hagstæðs reksturs innanlandsflugsins batnað mjög, og í heild sinni virðast betri tímar í vændum fyrir þetta félag, sem hefur með svo margvíslegum hættí verið brautryðjandi í íslenzk- um flugmálum. Rekstrarafkoma Loftleiða hf. varð mjög góð á árinu 1969. Árið áður hafðí nokkur halli orðið á rekstri félagsins, en á sl. ári birti til á ný og afkoma félagsins varð mjög hagstæð. Líklegt má telja að yfirstandandi ár verði eitt- hvert hið bezta í sögu Loft- leiða. Á fyrstu fjórum mán- uðum þessa árs hefur orðið mikil aukning á fjölda far- þega, og nú hefur félagið tek- ið í notkun þotur af hinni fullkomnustu gerð, sem munu stórbæta rekstrarað- stöðu þess. Á aðalfundi Loft- leiða var skýrt frá þeim ánægjulegu tíðindum, að samningar hafa tekizt við bandarísk stjórnvöld um þotu flug Loftleiða og markar það samkomulag merk tímamót í sögu Loftleiða og hefur jafn- framt mjög mikla þýðingu fyrir íslenzk flugmál og at- vinnumál yfirlieitt. íslending ar hljóta að þakka þann skiln ing og velvilja, sem ríkir hjá bandarískum yfirvöldum í þeirra garð í þessu mikils- verða máli. Hins vegar er ástæða til að harma það, að miklu ver gengur í samning- um við frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum um flug Loftleiða til Norðurlandanna. Það reynist íslendingum ákaf lega erfitt að skilja, hve mik- il fyrirstaða er á því hjá hin- um Norðurlandaþjóðunum að veita Loftleiðum viðunandi aðstöðu til Norðurlandaflugs í ljósi náinna samskipta milli þjóðanna og mikilla viðskipta íslendinga við hin Norður- löndin. Hin hagstæða reksti araf- koma flugfélaganna tveggja á sl. ári er fagnaðarefni og vafalaust einnig spegilmynd af betri afkomu atvinnufyrir- tækja í flestum greinum á fyrra ári. Allt bendir til, a'ð þetta ár verði enn hagstæð- ara. Jafnframt er ástæða til að vekja athygli á því, að ís- lenzku flugfélögunum virðist hafa tekizt að komast fram hjá þeim hættum að mestu leyti, sem mönnum virtist á sl. ári að gætu verið fram- undan. Bandaríkjamenn hafa fal'lizt á þotuflug Loftleiða og SAS-flugfélagið hefur heldur dregið úr starfsemi sinni á flugleiðinni milli íslands og Norðurlanda. Af staða unga fólksins l?yrir kosningar var afstaða 1 unga fólksins til stjórn- málanna mjög óráðin. Engir gátu gert sér prein fyrir, hvernig bað mvndi breffðast við í kosnin<niriiim. hvort það skioaði sér í rpðir eins flokks fremur en annars eða léti sig ef til vil1 ko<jnino-arn- ar engu máli skipta. Til þess- arar óvissu liggja margar ástæður. Óróinn í hópi unga fólksins hefur farið eins og flóðbylgja um allan heim. Upphaf þessarar hreyf- ingar er oft rakið til götubar- daganna í París vorið 1968. Hvort sem það tíma- XIST i:i;ij:mhs EFTIR JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR „Irr Grönt" Á ÞESSU og síðasta ári 'hefur að miargra diómi hlaiuipið gó'ðiur oig játovæiðiur vöxt- ur í norsikiar niúitíimiaibókimieriinitir. Fyrir niokfcru birtist í Moriguinblalðiinu stutt saimtal við norstou skáldlkoinuima Astrid Hjerteinæis Amdiersieini, þar sieim hún lýsiti aiujknuim á'hiuiga uings fólks í Noiregi á ljóðlist og ljóðaigerð og taldi hún við- horfið til nútíimialjóða hafia breytzt sitór- bositlega á allra siíðiuistu árum. Svo virð- ist sem uingir skáldsagnahöfundar þar í laindi séu edniniiig a'ð afsiainna iþá k&nningu margra, að skáldsaigan sé daiuð og höfðd ekkd lenigur að formi og gerð til sam- tímams. Ekfci alls fyrir löngu sendu tveir rithöfundar af yngri kynislóðiiinmi, þeir Dag Solstad og Espem Haaivaírdislhokn frá sér verk, sem eftirtekit hafa valkið og þykja giefa góð fyrirhedt um framtíð staáldsöguinnar. Hvoruigur þeirria er al- ger nýgræðingur á sínu sviði og verður anniars getið lítilliega hér. Bók Solstódis hedtir „Irr! Grömt!" en fimim á.r eru síðan fyrsta bók hams kom út. Hún hét „Spiralen" og var það safn smiáisaigina og þótti efcki giefa neinar sérstafciar vondr um, að hanin myndi inn- an fárra ára sfcipa sér fraimiariega í sveit norskra ritihöfunda. Tvedmur áruin síðar sendi banin frá sér „Svimgstol" og hafðd þá algerleiga br'eytt um stíl. I stað huignæmimniar og flóandi viðkvæmni, sem hafði einkiemnt smiásaigniaisiafndð, haifði hanm nú tile'infcað sér giagnyrtan, „harðan" stíl svo gersneyddan öllum til- finindngum, að suimum þótti nóg um, en fleiri voru þeir, seim fognuðu breytinig- uinni. í nýju sögunni er aðialpersónain umgur kennari, Geir Brevik, sem hefur hræðzt það að vera uragur og óttaist mjög allar þær kemndir, sem æstouiuni fylgja. Hann neitar að láta tilfiininingar og þrár rá'ða yfir sér, né hlaupa með sig í gömur, því að hann vill vera sér mieiðvitandi uim hvert andartak í lífimu og horfa á hvern atburð hluitlæguim rýnisauiguim. Gedr er hvorki bilaðuir né heldur er hainm hin dæmjgerðia háskólahetja, seim mis- tekst í ástarmáluim; hamn er iininihverfur og á erfitt mieð að iinýta raotokur tengsl við náungia síiraa. >ráitt fyrir þette fell- ir haran ástarhug til stúltou, Beniediktu, en kemst að þedrri ndðurstöðu að hún lætur um otf glepjast af fötuim, smyrti- dóti og síðast en ekki siat er hún hrif- Dag Solstad raæmari ein bann g'etur fellt sdg við, hún er relðubúin a!ö láta hjartað og lifcam- ann ráða. Jafnframt því að Benedilktu tekst að svipta hamn þeiim hjúpi, sem bainn hefur uimlulkt sdg mieð, breytist hún smám saiman í það, sem hamm var áður. En báðum hcet'tir þó til að detita út úr hlutverkiinu öðru bverju. Gagrarýnenduim ber siamiain um að sagan „Irr! Grömt" sé skrifuð af dæma- fáum þrótti og tiakmankalausri vand- virkni. Stílli-nm er meitlaðuir og þó svo, að höf. virðist Ihorfa á sögiuibetjur sín- ar úr nolkkruim fjarska og vilji aldrei níálgast þær að nieinu miarki, sé sagan þó langt frá því að vera köld. „Hún er gagnrýni á dýrtoun nútím'amaininisdns á erótífcinmd og n'autndnni og á fullkomlega rétt á sér sem slík. En ekki raóg með það. Sagian er heillaradi, húin er nýstár- leg og mjög fríslkleg," sagði gagnrýmamdi Dagiems Nyheter uim haraa. — h.k. 11 25: zxxz ^^J Norðursjór olíuauðugur LONDON 3. júiní. — NTB. Ljóst er nú, að olíufundurinn í þeim hluta Norðursjávar sem lig-gur undir Noregr er einn mesti sem um getur um langa hríð, að því er segir í NTB frétt frá London. Getur sú orðið raunin að Norðursjór verði einna olíuauðugrast svæði í heimi og er það borið saman við Mið- austurlönd ogr olíufundina í Al- aska. Talið er að framleiðslan muni verða um tm þúsund olíu- tunnur. Það var fyrirtækið Philips sem skýrði frá fundin- um ogr hefur þegrar vaknað áhug-i hjá mörgum olíufélögum að flýta borunum á brezka svæðinu til að kanna hvort þar eru eins olíuauðug; svæði og í norska hlutanum. Segir í fréttinni að menn séu íriiög bjartsýnir á að svo sé, en það eina sem hefur fundizt verulegt magn af er gas, sem þegar hefur verið nýtt að verulegu marki til heimilisnotk- unar í Bretlandi og í iðnaði. Peter Silas, firemistó sénfræð- inlguir Phliiiips-iféliaigB'itas seigiiir aið þassli olíuifuimdiir i Norðiuinsijó, og huigsainliaga fleiirii, fcuimnli að hafa í för mlðð sér algera breytiiragu á olíuifanð'a hðiimsliinis. Bieinlbi 'haimn á ialð svo igætii farliið iWÖ Evrópa^ sem 'ar lamimair mesti olíuimeytiainidli heiimis hefði r.ú mlölguleikia til að sijá siér fyrdir raæigiilegia mlilkdllli olíu, siem væri rétt við bæjardyrn air. mark er rétt eða . ekki, þá liggur að baki þessum hreyf- ingum rík réttlætiskennd og einlægur vilji til þess að bæta þann heim, sem við lif- um í. íslenzkt æskufólk hefur einnig tileinkað sér þessi nýju sjónarmið og mótað sín- ar skoðanir í samræmi við þá breyttu heimsmynd, sem dregin hefur verið upp. Þessi nýju viðhorf hafa vitaskuld komið fram í dagsljosið á misrnunandi hátt. Uraga fólk- ið hefur teflt þessum skoðun- um fram með ýmsu móti. Nú er ljóst, að mest hefur farið fyrir hinum órólegu öflum, sem vilja annað þjóðfélags- skipulag en við nú búum við. Einmitt þeir hópar hafa verið senuþjófamir í þessari hreyf- ingu seinustu vikurnar. Úrslit kosninganna benda hins vegar eindregið til þess, að unga fólkið hafi skipað sér í raðir þeirra stjórnmála- flokka, sem byggja þjóðmála- skoðanir sínar á meginreglu lýðræðis. Nú veit raunar eng- inm hvaða flokk unga fólk- ið studdi helzt. En það er hins vegar ljóst, að Sjálfstæð ismenn hefðu ekki haldið meirihluta sínum í Reykja- vík, ef frambjóðendur þeirra hefðu ekki notið stuðnings mikils fjölda ungra kjósenda. Unga fólkið vinnur að breytingum og það horfir á viðfangsefni líðandi stundar frá öðrum sjónarhóli en hin- ir eldri. Allur fjöldinn er þó greinilega þeirrar skoðunar, að hin nýju sjónarmið eigi að rúmast innan endimarka lýð- ræðis. Úrslit þess'ara nýaf- stöðnu kosninga sýna glöggt, að þessi er hugur unga fólks- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.