Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1970 á Islandi“ I GÆR barst Morgunblaðinu eftirfarandi einkaskeyti frá fréttastofunni Associated Press í Washington: Washington, 22. júní — AP: „Nú horfir betur á íslandi eft- ir þriggja ára efnahagsörðug- leika,“ segir bandaríska tíma- ritið U.S. News and World Report. „í marz varð eyríkið níundi aðili Efta og þar með er lagður grundvöllunnn að gjörbreytingu á efnahagslifi þess. Fiskiðnaðurinn, sem er mikilsverðasta atvinnugrein landsmannia, hefur aftur náð fullum bata.“ Þetta seg.ir í því tölub'aði tímaritsins, sem dagsett er 29. júní, en kom út á mánudag og Konur í í Sviss fái kosn- ingarétt Bem, Sviss, 23. júní. AP, NTB. SVISSNESKAR konur unnu fyrsta sigur í aldalangri bar- áttu fyrir kosningarétti, er neðri deild svissneska þingsins sam- þykkti með 134 samhljóða at- kvæðum, að veita konum í Sviss kosningarétt og kjörgengi. ’Stjórnarskrárbreytingin, sem neðri deild þingsins samþykkti, fer nú fyrir efri deild. Verði málið samþykkt þar einnig, verð ur síðar á árinu efnt til þjóðar- atkvæðagreiðslu. Þar munu sviss neskir karlar greiða um það at- kvæði, hvort konum skuli veitt- ur kosningaréttur. Nú eru 1,8 milljónir kvenna á kosningaaldri í Sviss. Danir flýja hitann VIÐ fslendingar eigum sjálf- sagt enga ósk heitari þessa daga en að fá reglulega gott veður, hita og sólskin. Danir og Norðmenn hafa nóg af slíku þessa dagana, og jafnvel um of að sumum finnst. Mik- ill fjöldi hefur lagt á flótta undan hitanum, og farið til Majorka til að kæla sig örlít- ið. I Osló og Kaupmannahöfn hafa sjúkrabílar haft nóg að gera við að sækja fólk sem hefur annað hvort fallið í yfir lið af hitanum, eða sofnað við stýrið og ekið út af. Hit- inn hefur líka verið um 35 gráður á celsíus, og sam- kvæmt veðurfregnum er ekk- ert útlit fyrir að hann minnki næstu daga. ennfremur: „Aðildin að Efta markar straumhvörf í þeirri stefniu að haldia uppi verndar- tollum á Islandi, En ríkis- stjómin sér ný tækifæri fyrir íslenzkar vörur á tollfi jálsum markaði Efta. Það, sem íslend ingar leita hinis vegar r.aun- verulega eftir, eru tilboð um erlemít fjámmiagin, sem gærtli komið að notum við uppbygg- ingu stóriðju við virkjun ódýrrar vatneorku í fallvötn- um og hveraorku." í lok skeytisins segir AP, að U.S. News and World Report sé vikurit, sem gefið er út í meira en 1.825.000 ein- tökium. SÍMAR 21150 -21370 liif söluskrá alla daga I heimsendri söluskrá er íbúð fyrir yður. 77/ kaups óskast 5—6 herb. sérhæð í borginni, mjög mikil útborgun. 4ra herb. góð íbúð, útb. 800 þ. 3ja herb. íbúð í nágrenni við Kleppsveg, góð útborgun. 2ja herb. ibúð í nágrenni við Suðurlandsbraut, góð útb. Til sölu raöhús við Hrauntungu með 5 herb. íbúð 120 fm á hæð og 50 fm svalir. Kjallari 170 fm með ininibyggðum bíliskúr og meira er undir öBu húsiinu. Húsið er rúmtega fokhelt. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð æskiit. Verð aðeins 1300 þ. kr, Einbýlishús Nýtt og glœsilegt í Hvömmunum í Kópavogi með 5 herb. fbúð 125 fm á hæð og 30 fm vinnuplássi í kjatlara. Stór bílskúr sem nú er íbúð. Húsið er ek'ki alveg fuflgert. Verð 1900 þ. kr., útb. 900 þúsund kr. EinbýHshús við Skófagerði í Kcpavogi um 150 fm með 6 herbergja glæsilegri íbúð. Clœsilegt endaraðhús á eftirsóttum stað í Fossvogi, 115x2 fm. Ful'lfoúið undir t-réverk og g-runnmálað ininaohúss og múnhúðað utan húss. All'i-r veðréttir lausir. Nánari uppl. ásamt teikningum á skrifstofunni. Ódýrar íbúðir Höfum á söluskrá fjölmargar 2ja, 3ja og 4ra herb. ódýrar íbúðir, útb. frá 2—400 þúsund. Komið og skoðið AIMENNA FA5TEIGHASAIAW ÍINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Þingholtsbraut. 3ja herb. skemmtileg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð við Hamra'hlíð. 3ja herb. íbúð við Ljósvallagötu. 3ja herb. 100 fm séríbúð á 1. 'hæð ásamt bíiskúr við Hlé- gerð'i. Hagstæð kjör. 3ja—4ra herb. góð ibúð við Stóragerði. 4ra herb. 113 fm íbúð við Háa- leitisbraut. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 84747 Til sölu Nýtt einbýlishús við Sæviða'rsund, 6 herb., aliit á eionii hæð, ekki alveg fulll- búinn bíts'kú-r. Glæsilegt einbýlishús 6 herb. 165 fm á bezta stað í Árbæj- arhverfi. Bílskúr, alilt frágeng'ið. 6 herb. fokhelt einbýlishús í Ár- bæja-rhverfi, pússað að utan, góð teikning. Raðhús í BreiÖhoW, 6 herb., nú fokhelt meö tvöföídu gleri, miðstöðva'rofnair fylgja, gott verð. 5 herb. efri hæð með sériningaingi og góðum bíliskúr í Hllíðunum. 6 herb. endaibúð við Bólistaða- hlíð (4 svefnherb.). Vönduð fbúð með bíl'skúr. Á góðum stað í Vesturbæ 4ra herb. skemmt'Hieg og rúmgóð endaíbúð á 3. hæð. Laus strax. 3ja herb. hæð með einu herb. að auki í kjaHara á góðum stað við Stóragerði. Góðar suðursva'l'ir. íbúðin er í 1. flokks standi. 850 fm iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Austurborginn’i, al'lt á götuhæð. Sumarbústaðir í úrvali við Lög- berg, Reynisvat og Þingvallla- vatn 3ja herb. og tönd undir sumarbústaði. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Heimasími eftir kl. 7 35993. 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Skipti á 3ja herb. íbúð (2 stofuir og 1 svefn- herbergi) mögul'eg. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í Fossvogi. Eio'Staktega vönduð og smekkl'eg tít'i'l íbúð. Sér hiti og sérlóð. Futlgerð sam- eign. 2/o herbergja íbúð á efri hæð við Rauða- læk, ásarnt óinn'réttuðu nisi. Sérinngangut. Sérhiti. Suður svatiir. Bílskúr. Útb. 400 þ. 3/o herbergja lítíð niðurgraifi'n kja'lilataiíbúð (jairðihæð) við Háaleitisbraut. Sérinngangut. íbúðio er öl'l standsett og laus til fbúðar nú þegat. 3/o herbergja TiHboð óska'St í 3ja herfoergja ífoúð í háhýsi við Kleppsveg. íbúðin þarfnast standsetn- ingat. Suður svalit. Útsýni. 4ra herbergja 120 fm íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í nýl'egu fjötbýl'ishús-i við Fram'nesveg. Rúmgóð íbúð. Sérhitaveita, 5 herbergja sér neðri hæð við Álfhóis- veg, Kópavogii. Stór fokheld- ut bíl'skúr fylgir. Ibúð'in er ný- standsett og l»us ti'l íbúðar nú þegar. í smíðum 4ra herb. íbúð á 1. hæö við Leirubak'ka, Sel'st ti'íbú'in undit tréverk og máliniingu með ful'l-gerðri saim’eign. Þvotta'herb, á hæðinni, sér föndurhenb. í kjalilara. TH- búi-n til afhendingat í sept-- ember. Gott verð. Raðhús á Seltjarnarnesi. Hús- in eru 2 hæðir, 172 fm, með ioobyggðom bílskúr. Seijast fokheld eða tillb. undir tréverk, fuiltfrágengin að utan. Fagurt útsými. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austursfrœti 17 [SilH & Valdi) 3. hæÓ Simi 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Holmasímar: Sftfán J. Richter - 30587 Jóna Sigurjónsdótfir - 18396 TIL KAUPS OSKAST: 4ra herbergja íbúð með 3 rúmgóðum svefnherbergjum á hæð í steinhúsi í Reykjavík. íbúðina þarf ekki að aíhenda fyrr en í okt. n.k. Útborgun við samning kr. 300.000,00 og við af- hendingu kr. 500.000,00. HÚSAVAL Skólavörðustíg 12, símar 24647—25550. Þorsteinn Júlíusson hrl., Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsímí 41230. Húseignir til sölu 2ja herb. nýleg íbúð með ölilli sér á Seltijarnaimiesi. 2ja herb. íbúð í Austurborginnii. 4ra herb. íbúð við Klieppsveg. 3ja herb. ris, útborg'uo 150 þ. 6 herbergja íbúð í Hnauinbæ. Einbýlishús á góðuim stað. 3ja herb. íbúð viö Snorrafo'raut. Höfum mjög fjársterka kaup- endur Bannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptl Laufásv. 2. Sími 19960 * 13243 Hefi tii sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Miðbraut á Settjamarnesi um 60—70 fm, útb. uim 400—500 þ. fcr. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu á 3. hæð í steimhúsi, um 90 fm, ný eidlhúsinm- réttiog, útib. um 250 þ. fcr. 4ra herb. íbúð viö Vitastíg um 80—90 fm, verð 700 þúsuod kr. 5 herb. íbúð í háhýsii við Sólihei'ma um 130 fm, útfo. um 8—900 þ. kr. Hefi kaupanda að litlu einbýlis- húsi eða raðhúsi Helzt nýlegu Baldvin Jónsson hrl. Kirbjutorffí 6, Sími 15545 og 14965 Utan skrifstofutíma 20023. HÚSAVAL Skólavörðustíg 12 Símar 24647 & 25550. TIL SÖLU 3ja herb. kjallaraibúð í Garða- hreppi, sérbiti, sérinng., teppi á stofu og gangi. 3ja herb. hæð nærri Miðfoænum í steimhúsi, útb. 250 þúsund. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Efstasund, sérhit'i, sérinng. 4ra herb. endaíbúð á 1 .hæð í nýlegu steiin'húsi viö Mið'bæ- inn. 6 herb. sérhæð við Rauðagerði, bíliskúr. 6 herb. 150 fm hæð við Sól- hei'ma á 2. hæð, bíliskúr, sé»- hiti, stórair sva'l'iir. Einbýlishús í Kópavogi 4ra herb., bílskúrsréttur. Einbýlishús í Kópavogi 4ra herb., söl'uverð 950 þ., útb. 400 þ. 5 herb. glæsileg sérhæð við HKðarveg, bíliskúr. Bátaskýli við Hvaissaihnaun fyri'r tvo l'itla báta, leigulióð, hálfur 'hektani. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230 K.R.K. ÞROTTUR K.S.I. SPELDORF V KINGUR leika á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20,30 Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.