Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 20

Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 20
20 MORGUiNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 9. JÚLÍ 1970 HVERAGERDI Börn eða fullorðnir óskast til að bera út Morgunblaðið Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss Minjagripir Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólum á íþróttahátíðinni. Minnispeningur er þegar kominn út, en eftir- talið verður til sölu í húsnæði Café Höll, Austurstræti 3. Barnanæla hátiðarinnar. Frímerkjaumsiög. Hornveifur. Borðfánar. Bílmerki. Bátmerki. Umslagamerki og fleira. Gripir þessir verða einnig seldir í anddyri Laugardalshailar- innar meðan á hátíðinni stendur. Íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í. Haukur Ingibergsson; Hljómplötur Efni: Fop Flytjandi: Júdas Útgáfa: Xónaútgáfan Hljómsvedtin Júdais féikk í upp- hafi óskiajstiart vegna þeirrar at- hygli, sem njafniið vaktL Fljót- lega kœm þó í ljós, að á hak við nafnið var virlðdmgarverð hljóm- sveit og á skömmjum tíma vaivn Júdjas sig upp í að verða ein af toppihl j ómjsiveitiuinium. Það eimkieninxii hljómsveitina hrve samistæið hieild hún var, a.m.k. séð frá hinium almemna áheyraimda, og hrversu þeir lögðu sig fram um að leáte góða músik og hafa fáair isleinzkar hljómisiveít ir igent jafnamarigar tilraurtir á því sviðd og eimmáltt Júdias. Höfðu þeir viðain tónlistiarlegiain sjón- deildarhring. Þessd klausa hljómar þó frek- ar sem mininánigairigrein en hljóm piötiuiþéttuT, enidia eru Júdas hætt ir störfum, þar siem Magnús Kjartamasom, orgelleifaari og aðal nmaiður, fór yíir í aðra feeflvfeka hljómsvedlt, Trúbrot Þessi trveglgja laga plata méS Júdss kemmur varla til með að valda vanlbrigðuim. >eir fara sín- ar eigin leiðir ag feioma á óvart mieð því að taifea til mieðiferðar mikdmm „ballad“ eftir Rogiers og Hammierstem, sam við texta Þorstedns Valddmarssaniar nefnist „Þú ert aldrei einn á ferð". Júdais feruglu mokkra fiðlara sér til aJðstoðar og er útkomian vel þokifealeg, em þetta er mjög erfitt laig í fhrtmæmgi. Þorsteinn Eggertsson samdi textamm við „Mér er sama“, em það lag var eiin helzta sferaiutfjölð ur Rúmars Júlíuissomar „í gaimla daga“. í útsetnimigu þesisa lags hafa Júdias laigt bæði vimmiu og huigmyinidafliuig, þammig að út feoma ýmds sifeemmjtileig tilbrigði, sem ekiki heyrast allt of oft hér- lemdiis. Á hieilddmia litið er þetta góð „fyrsta plata“. Plötuhiulistrið er í hæsta máta athyglisvert, brúnt að lit og elli- iegt, mymdisifereytt með biblíu- mynd, svipaðri þeám, sem til skaimims timn hiefur mátt sjá upp á vegg á ýmisum heimilum. Ferðoíólk - veiðiáhugomenn Sel veiðileyfi í Miklavatn í Skagafirði. Dagur'mn kostar kr. 200,— Seljum heitan mat, ýmsa smárétti, kaffi og smurt brauð allan daginn. Gisting 1, 2ja, 3ja og 4ra manna herb., svefnpokapláss, fjölskylduafsláttur. HÓTEL HÖFN, Siglufirði. Einbýlishús Einbýlishús við Laugarásveg í Reykjavík er til leigu frá 1. sept n.k. að telja Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar JÓNAS A AÐALSTEINSSON, HRL., JÓHANNES L. L. HELGASON, HRL., Laufásvegi 12, Reykjavík. Símar 17517 — 22505 — 22681. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 garðinum langa leugi, og hann hafði alltaf verið grár af ryki, eins og þeir sjálfir. Nú var garðurirm orðinn grænn — og það var allt rigningunni að kenna — þessari and- styggilegu rigningu, sem hafði neytt þá til þess að hirast í margar klukkustundir undir þak brúninni, til þess að þeir yrðu ekki votir. ÞaT sátu þeir enn. þegar sólin kwn aftur í ljós og skein á grænu blöðin og spegl aði sig í vatnspollunum. Á sama andartaki kom ókunnugur fugl fljúg- andi að einum af tæru VITUR HUNDUR Faestir hundar kæra sig um að vera hafðir í ban di — og Snati er engin undantekning. En Snati finnur leið úr vandanum. Reyndu að koma mynd unum í rétta röð — þá muntu sjá hvernig Snati fór að. vatnspollunum. Hann var svartur og hvítur og með langt stél, því þetta var máríuerla. „Loksins, vatn", and- varpaði hún, og svo steypti hún sér út í miðj an pollinn og bylti sér, svo að vatnið skvettist í allar áttir. Gutti og Putti horðu í byrjun á, fullir skelf- ingar. Því næst flugu þeir að pollinum og Putti hrópaði til ókunnuga fuglsins: „Vatnið er stór hættulegt, maður getur drukknað í því, það hef ur mamma okkar sagt — og þesa vegna hlýtur það að vera satt. Flýttu þér upp úr, því við get- um ekki bjargað þér“. Márruerlan, sem var kurteis fugl, svaraði ekki strax. Hún lauk við að þvo sér og settist síðan á bakkann. „Nú skal ég segja ykkur dálítið, strák - SKRlTLUR - ar mínir", sagði hún, — „það er alveg rétt hjá ýklkur, að vatn getur ver ið hættulegt, en aðeins ef það er djúpt og stórt og með miklum bylgjuim. Annars er vatn nauðsyn iegt fyrir allar lifandi verur. Plöntumar þarfn ast vatns til þesa að geta borið bl'öð, blóm og fræ. Dýrin þarfnast vatns til þess að geta lifað. Drekk ið þið aldrei vatn?“ Gutti varð alveg rugl- aður. „Jú“, svaraði hann, „en aðeins úr dælunni í garðinum". „>á ættuð þið að reyna vatnið í poilunum, það er bæði gott til drýkkjar og eins er gott að þvo sér í því“, sagði máríuerlan. Máríuerlan flaug mi burt, en rykugu fuglam ir tveir sátu lengi og hugsuðu um það hvað ó- kunnugi fuglinn hafði sagt. Loks urðu þeir sam mála um það, að ef til viil væri eitthvað til í þessu. Og þeir hoppuðu báðir út í miðjan pollinn. Þeir drukJku vatn og þvoðu sér og trítluðu síðan renn votir upp úr vatninu og út í sólskinið. Þeir litu á sjálfa sig og urðu furðu losnir. Grái liturinn var horfinn og þeir voru nú skínandi rauðir og faMegir. Nú sáu þeir hversu fal'legt allt var orðið, og að rigning- in var að minnsta kosti jafn góð og sólskinið. Kennarinn: — Hvers vegna kemur þú svona seint, Guðjón? Guðjón: — Ég vakn- aði ékki fyrr en kluklkan átta. Kennarinn: — Og hvað varstu lengi að klæða þig? Guðjón: — Tíu mínút- ur. Kénnarinn: — Ekflri er ég svo lengi að k'læða mig. Guðjón: — Já, en ég þvoði mér nú líka. — Þú verður að fara vel með nýju húfuna þína. Þú mátt aðeins hafa hana þegar þú ferð eittihvað að heknan. — Hvað á ég að hafa á höfðinu, þegr ég fer heim aftur? Pétur: — Að þú skuliir kvelja þig á þessari tann pínu. Ef það væri mín tönn léti ég taka hana. Jón: — Já, það myndi ég lika gera, ef það væri þín tönn, Mamma: — Hvers vegna stendurðu með lok uð augun fyrir framan spegilinn, Karen? Karen: — Ég var að reyna að sjá, hvemig ég liti út, þegar ég væri sof andi. Frúin: — Mér þykir reikningurinn nokkuð hár, læfknir. Læknirinn: — Já, en ég er búinn að vera ell- efu sinnum hjá drengn- um, frú mdn. Frúin: — Já, en góði Iseknir, þér verðið nú að muna það, að dreng- urinn veitti yður drjúga atvinnu með því að setja mislingana í alla hina kra'kkana í skólanum. Móðirin: — Hvers vegna ertu svona sveitt- ur á enninu, Áki litli? Áki: — Ég held það bflgóti að vera af því að það er svo gisið. Helga litla: — Held- urðu ekki, mamma, að maðurinn, sem málaði landabréfið, hafi verið litblmdur, fyrst hann málaði Grænland gult? Steinar: — Mamma, bera rauður kinnar ekki vott um góða heilsu? Mamman: — Jú, dremg ur minn. Steinar: — Já, en mamma, þá er hún Stína heilbrigðari á annarri kinninni en hirnni. Kennsluikonan: — Hvemig stendur á þvl, Rúnar minm, að þú kem- ur með aðra slkýringu á því núna, hvers vegna þú komst of seint í skólann. Rúnar: — Nú, vegna þess, að þér vilduð ekki trúa þvi, sem ég sagði fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.