Morgunblaðið - 12.08.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR, 12. ÁGÚST 1970
ékoöa
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDl H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600
KÓPAVOGI
Til afgreiðslu nú þegar:
SKODA 100 KR. 204.000.00
SKODA 100 L KR. 216.000.00
SKODA 110 L KR. 223.000.00
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Betaníu Laufásvegi 13, kl.
8.30 í kvöld.
Formaður Kristniboðssam-
bandsins Bjarni Eyjólfs-
son talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Nefndin.
SauniakUibbur I.O.G.T.
Farið verður að Jaðri
fimmtudaginn 13. ágúst kl.
5.00 frá Templarahöllinni.
Þar verður kvöldverður og
kvöldvaka.
Allir templarar velkomnir
og hvattir til að vera með.
Stjórn Saumaklúbbsins.
Jaðar I.O.G.T.
Kaffiveitingar öll kvöld
alla þessa viku að Jaðri.
Þegar þér akið um Heið-
mörkina, komið þá við að
Jaðri og drekkið kvöld-
kaffið þar. —
Jaðar.
Minningarspjöld
Mæðrastyrksnefndar fást
á skrifstofu nefndarinnar,
Njálsgötu 3. Sími 14349.
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA
og 5 ÁRA RYÐKASKÓ — eru aðeins nokkrír af
kostunum við að eiga SKODA.
Nýi Skodinn er fullur af nýjungum, öruggur og
hagkvæmur.
GEÐVERND
Ráðgjafaþjónustan
(Þriðjud. kl. 4—6). Sum-
arleyfi ágústmánuð.
Ferðir um næstu helgi.
Á föstudagskvöld:
1. Landmannalaugar —
Eldgjá — Veiðivötn.
2. Kjölur — Kerlingarfjöll.
3. Karlsdráttur — Fróðár-
dalir.
Á laugardag:
Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun
kl. 9,30
Marardalur — Dyravegur.
Ferðafélag fslands,
símar 19533 og 11798.
Óska eftir að kaupa sumarbústað við Þingvallavatn eða
Grafning,
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „2667".
Sovétríkin
friðelskandi
Sjötugs
afmæli
SJÖTUGSAFMÆLI á í dag As-
dlís Magn/úsdióttir. Húin er faedd í
Ólafsvílk 12. óigúst árið 1900, en
fluttiist suiður til Reykjiavítour
uirug að árum, þar seim hiún hieflur
uininið vi@ miargivíisieg störf, en
iþetkltotust miun hún ver.a eidri
Reykivíkiiniguim, er hiúin veitti flor-
stöðu Kaiffilstoiflunmii í Haflmar-
stræiti 16, sem hún gerði af flestiu
og sanwizltouisemi. Dísa hiefur
alltaf haft ihlýja og fölstovalaiuisa
framltoomu við hrvem siem átt var
og borið mteð sér gleði og frísk-
arndi ainidrúmisioflt. Létt lundarf ar
hefur verið styrlklur henniar í líf-
imu. Æiðrulaiuist hefur hún lifað
og starflað, þrátt fyrir baatoiun
öíraa, er hún varð fyrdr á umiga
laldri. Aldrei kvartað og aldrei
vaagt sér. Sönin íslenzk hietjulund.
Ágd.ís býr aið Hátúni 10 í Rieyikija-
vílk, en verður að beiman á
ferðalaigi um æsltousióðir og
Breiðafj'arðareyjar ásamt hálf-
bróður sírauim Lýð Jómssyni,
fyrrveranidi vegaiverkstjóra, en
svo vill til að hiaran er eiraraig
fæddiur saman dag 12. ágúst ár-
ið 1897 í Ellfðaeiy á Breiðafirði.
Voraa ég að veðiurguðinn verði
þeim systtoimuim haigstæður og að
þieim verðd miargra lífdaiga auðið.
Vinir.
Steinn olli
járnbrautarslysi
Bolzano, Italíu, 10. ágúst AP
EINN MAÐUR lét lífið og 68
slösuðust er stórgrýti féll á járn
brautarlest á leið frá Munchen til
Rómaborgar. Slysið varð er lest-
in þaut á fullri ferð út úr bæn-
um Bolzano. Vegavinnuflokkur
vann þar við vegabætur og
sprengingar. Losnaði þá mikið
bjarg úr fjallshliðinni og lenti
á lestinni. Tveir vagnanna þeytt-
ust út af sporinu og eimvagn
lestarinnar losnaði frá.
Meðal þeirra sem slösuðust
voru 15 belgískir ferðamenn. Að-
eins fjórir þeirra sem meiddust
hlutu alvarleg meiðsl. i
— segir Kosygin ]
Nýju Delihi, 10. ágúst — NTB
ALEXEI Kosyigin, forsætiaráð-
(herra Sovétríltojamma, segir í við-
tali við imdivenska blaðið Patriiot,
sem er vinstri isinmað , áð Sovét-
rílk'in virand ötiullieiga að því að
draga úr spennu hvarvetmia og
tooma í veig fyrir vopnuð átöto.
Sem diætmi nieínir hanin fjórveldia
viðræðurnar um Miðauisturlönd
og Sailt-fumdimia í Víiniarborg. Um
Iradó-Kímia saigði Kosyigini, að Sov
étríikin heflðu gert allt sem þau
mættu til að stöðva árásarstríð
baradarísikra hietonsivaldasimnia í
þessuim heimisihluta.
Ecisyigiin víkiur eininig að nýja
griðasáttimálainium miilli Sovét-
ríkjamna og Veistur-Þýzitoalands
og teiur hanin stórimierkilegan
s't jó r r.imiá la vfðburð. Þó iegigur
hanin áherzlu á hversu Sovét-
rítoin hafi veitit Giunmari Jarring
góðan stuðrainig í sáttasemjara-
starfi hans í löndiunium fyrir
botnd Miðjarðarhafls. ■■
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
upp á hótel aftur og bíða þar til storm-
urinn er genginn ... (3. mynd) YFlK
9 9 9
Satt a'ff segja er ég fegin aff þú skyldir
koma meff Raven, þetta virffast ósköp
flókin tæki. Ég ætla að ræsa mótorinn
núna, svo hann hitni á meðan ég leysi
landfestar. (2. mynd) Ef ég hefffi eitthvaff
vit i minum kolli, myndi ég draga þig
/lO.L 5TART THE
MOTOR TO WARM
KTUP WHILEl
CA3T OFPTHB
BOW UNE/
FRANKLY, I'M QLAD YOU'RE '
HBRRyRAVEN/ THOSE QADSET3
LOOK A BIT,ER...
COMPUCATED/„ A .bsrrTS
IF I HAD A PENNy':
OP BRAINS, FD DRA
BACK TO THE HOTEl
Mosfellshreppur
Óskar eftir að ráða mann til að hafa eftirlit með ágangi búfjár
í Mosfellshreppi.
Nánari upplýsingar í skrifstofu hreppsins, Hlégarði, símar
66218 og 66219.
Starfsmenn óskast
Okkur vantar nokkra reglusama og laghenta menn strax.
Upplýsingar ekki veittar í sima.
SÓLMIIMG HF„
Baldurshaga v/Suðurlandsveg.
Sumarbústaður