Morgunblaðið - 12.08.1970, Page 23
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 12. ÁGÚST 1970
23
iÆMpiP
Sími 50184.
Kofi Tómasar frænda
Amerísk stórmynd í Irtrum. Aðal
híutverk: John Kitzmiller.
íslenzkur texti.
Sýnd k'l. 9.
ISLENZKUR TEXTI
ALFIE
Hin umtalaða amerlska úrvals
mynd með Michaeí Caine.
Endursýnd ki 5.15 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sóló-húsgögn
sterk og stílhrein
Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi.
Ávallt fyrirliggjandi borð og stólar frá
verkstæði.
Sóló-húsgögn ht.
Hringbraut 121,
sími 21832.
Frá Matsveina- og
veitingaþjóna-
skólanum
Innritun í skólann fer fram í skrifstofu skólaris í Sjómanna
skólanum 13. og 14. þ. m. kl. 15—17.
Innritað verður á fyrra kennslutímabi.ið sem hefst 1. sept. nk.
og á seinna kennslutímabilið sem hefst 4. janúar 1971.
Inntökuskilyrði eru að nemandi sé 15 ára og hafi lokið mið-
skólaprófi. Nemendur eiga að maeta til innritunar með próf-
skírteini og nafnskírteini.
Nemendur sem innritast í 3. bekk skólans eiga að mæta með
námssamning og skriflega beiðni frá meistara um skólavist.
Skólinn verður settur 7. september kl. 3 e. h.
Símar 19675 og 17489.
SKÓLASTJÓRI.
SinU 50219.
Þjófahátíðin
(Carnival of thieves.)
Spennandi mynd i litum með
islenzkum texta.
Stephen Boyd.
Sýnd k'l. 9.
Hárgreiðslustofa
Asu Ásgrimsdóttur
Hjarðarhaga 40 — sími 16574.
skemmtir í kvöld frá kl. 9—1. Leikið á kassa-
gítar, flautu og bongótrommur.
í diskótekinu verða kynnt ný lög með Col-
osseum og Chieago. Sænskur plötusnúður.
Kaupið miða tímanlega. Miðasala frá kl. 8.
Sími 83590.
vörur
P. Eyfeld
Laugavegi 65.
Verzlunarstjóri
óskast strax til að sjá um byggingavörudeild í stóru fyrirtæki.
Aðeins reyndur maður, reglusamur, með góða enskukunn-
áttu og góð meðmæli, kemur til greina.
Tilvalið framtiðarstarf fyrir áhugasaman byggingafræðing.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 15. þessa
mánaðar merkt: „2963".
Bifreiðarstjóri óskast
í
'0FTLEIDIR
Viljum ráða vanan bifreiðarstjóra með réttindum til aksturs stórra
vörubifreiða.
Upplýsingar í olíustöð okkar fyrir hádegi. Sími 1-1425.
hm í framreiðslu
Olíufélagið Skeljungur li/f.
LOFTLEIÐIR H.F. hyggjast á næstunni
bæta við nokkrum framreiðslumönnum að
Hótel Loftleiðum.
Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða
hliðstæða menntun og vera á aldrinum 18—
20 ára. Reglusemi áskilin.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félags-
ins á Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli,
afgreiðslunni, Vesturgötu 2, svo og hjá um-
boðsmönnum félagsins úti um land.
Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra
Loftleiða fyrir 20. ágúst.
Virðingarfyllst,
LOFTLEIÐIR H.F.
Fulltrúaráðsfundur
Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fulltrúaráð félagsins til fundar
fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.30 í Félagsheimilinu, Valhöll við
Suðurgötu.
ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ.
Fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eru hvattir til þess að fjölmenna.
STJÓRNIN.
STÓRKOSTLEGA STA ÚTSALA ÁRSINS
Ullarkápur frá kr. 950,—. Poplinkápur frá 850,—. Buxnadragtir frá kr. 1200,—. Jakkar, síðbuxur, frá kr. 250,—. Síðir
kjólar, sumarkjólar, táningakjólar, frúarkjólar, heilir og tvískiptir, frá kr. 500,—. Pils, tækifæriskjólar, heilir og tví-
skiptir, frá kr. 190,—. Komið og gerið góð kaup meðan úrvalið er mest.
Kjólabúðin MÆR, Lœkjargötu 2