Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 26
26
MOBGUNBILAÐIÐ, MIÐVTKUDAG-UR, 12. ÁOÚST 1970
1
DISBdlffíIflíBlUTJD WMorgunblaðsins
L.andsmótið í golfi:
Hörð og jöfn keppni
þegar á fyrsta degi
Unga fólkið sýnir mjög góðan árangur
ÍSLANDSMÓTIÐ í golfi er hafi»
og verður keppnin á velli Keilis
á Hvaleyrarholti og á velli Golf-
klúbbs Suðurnesja í Leiru. Flokk
ar kvenna, stúlkna og pilta hófu
keppni í gær á Hvaleyrarholti en
í dag hefst aðalkeppni karla. —
Celtic
vann 3-1
TVÖ aðalfcnattspynniulið Skot-
ibain'ds og „eafcióivinir“) Glasgow
Rajngers og Celtic, mættust í bifc
aifceppni G1 asgow-borgar í gær.
Celtic mætti til leiks með sex ai
varaleifcmönruum sínium. Þrátt
fyrir þa@ átti liðið í engum ertfið
leikum og vann 3:1. í hálfleifc
var staðan 2:1.
Féll örend-
ur niður í
keppni
' Á SUNNUDAGINN gerðist
sá aittourður í Danmöafcu að
Gerhard Nielsen, sem lengi
hefur verið í röð beztu hjól-
reiðamamna Dana, féll örend-
ur til jarðar er hann var í
keppni í 100 km hjólreiðum.
Við krufningu hefur fcomið
í Ijós að Nielsen þjáðist af
hjartasjúkdómi. — Læknamir
voru sammála um, að það
væri undrunarefni hversu
lengi Nielsen hefði getað tek-
ið >átt í keppni og að hann
skyldi hafa komizt í röð hinna
fremstu í greininni.
Leika þá meistara- og 1. flokkur
á Hvaleyri en 2. og 3. flokkur í
Leiru. Verður sú skipan einnig á
fimmtudag en þá skipta flokkarn
ir um völl og ljúka 72 holu
keppni sinni á laugardag.
í gær var keppt í öldunga-
flokki. Þar urðu úrslit þessi í
keppni án forgjafar.
1. Jóhann Eyjólfsson GR 86
högg, 2. Ingólfur Isebarn GR 87
högg. 3.—4. Óli B. Jónsson G.Ness
og Bogi Þorsteinsson GS 91 högg.
í keppni með forgjöf urðu þeir
Jóhann, Bogi og Sverrir Guð-
mundsson jafnir með 75 högg.
í gær lauk einnig fyrri hfyta
keppni í kvennaflokki og voru
leiknar 18 holur. Forystu hefur
Jakobína Guðmundsdóttir GV, 47
högg, Laufey Karlsdóttir GR, 49
og Hanna Aðalsteinsdóttir Keili,
51 högg.
í flokki stúlkna hefur Ólöf
Árnadóttir forystu að loknum
fyrri hluta (18 holum) með 49
högg en næst er Guðrún Óiafs-
Fjórbættu
metið
NORSKA metið í kringlukasti
var fjórum sinnum bætt í sömu
keppninni í Málmey í gærdag.
Fyrst bætti Tormod Lislerud met
ið þrivegis í fyrstu 5 umferðum
keppninnar, kastaði_ fyrst 56,94
og síðast 57,42 m. Áranigri hans
var að vonum vel fagnað. En met
hans stóð ekki lengi — því í síð-
ustu umferðinni kastaði Ivar
Hole 59,55 m, en það er rösklega
þremur metrum lengra en hið
gamla norska met Lislerud var
áður en keppnin i Málmey hófst.
Ricky Bruch var í sérflokki í
þessari keppni, vann með 65,75 m
kasti.
dóttir með 62 högg. Þær eru
báðar í GR.
Fyrsta fjórðungi keppni ungl
ingspilta lauk einnig (18 holur
af 72). Ólafur Skúlason GR hefur
forystu með 76 högg en Loftur
Ólafsson G.Ness og Hannes Þor
steinsson Lgyni hafa 84 högg.
Veðurspáin er mjög óhagstæð
fyrir kylfinga og má búast við að
veðráttan geti haft áhrif á úrslit
mótsins.
Signrsveit KR í 4x100 m. Til hægri eru Borgþór Magnússon og
Bjami Stefánsson, sem unnu góð afrek í spretthlaupunum og
grindahlaupi.
Mjög góð afrek unnin
á Unglingamótinu
Árangur betri nú en í fyrra
í ölluni greinum nema einni
Unglingameistaramótinu í
írjálsum íþróttum lauk á Mela-
vellinum í gær. Hefur árangur á
mótinu verið mjög góður og stór-
stígar framfarir orðið frá því í
fyrra. Það em einkum sigurveg-
aramir í hverri grein, sem fram
úr skara. Hefur árangur orðið
betri í öllum greinum nema einni
frá því í fyrra og stórstígar fram-
farir í sumum greinanna.
Hér á eftir fara helztu úrslit
mótsins:
100 m hlaup
ÚRSLIT: sek.
Bjarni Stefánssion, KR 10,8
Marinió Einarsson, HSK 11,3
Viimurudur Villhjálmss. KR 11,7
Kúluvarp: m
Guðni Sigfússon ,Á 13,05
Grétar Guðmundsson, KR 12,18
Elíais Sveinsson, ÍR 12,10
Sjótkast: m
Stef'án Jótoanmsson, Á 49,62
Ásgeir Raignarsson, ÍR 48,30
Elías Sveinisson, ÍR 47,90
Hástökk: m
Elías Sveinsson, ÍR 1,90
Friðrik Þ. Sveinsson, ÍR 1,85
Borgþór Magniússon, KR 1,80
110 m grindahlaup sek.
Borgþór Maignússon, KR 15,5
Hafsteinn Jóhanmess. UMSK 17,2
1500 m hlaup: mín.
Sigvaldi Júiiusson, UMSE 4:15,3
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 4:27,5
Helgi Sigurjónsson, UMSK 4:28,1
Langstökk: m
Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 6,87
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,15
Valmunduir Gíslason, HSK 5,87
400 m hlaup sek.
Bjarni Stefánsson, KR 49,9
Böðvar Sigurjónsson, UMSK 54,4
Sigfús Jónsson, ÍR
4x100 m boðhlaup
Sveit KR 45,4
.Sveit ÍR 46,8
Sveit HSK 48,2
55,5
sek.
SEINNI DAGUR:
400 m grindahlaup: sek.
Borgþór Magnússon, KR 56,5
(drengjamet)
Hafsteinn Jóhanness., UMISK 62,1
800 m hlaup: mín.
Sigvaldi Júlíusson, UMSE 1:58,8
Helgi Sigurjónsson, UMSK 2:06,8
Bö'ðvar Sigurjónss., UMSK 2:08,6
Kringlukast: m
Eiías Svejnssan, ÍR 37,00
Guðni Sigfússon, Á 35,30
Stefán Jótoannsson, Á 31,64
200 m hlaup — úrslit: sek.
Bjarni Stefánsson KR 21,9
Vilmundur Villhjálmss., KR 24,2
Marinó Einarsson, HSK 24,3
Örn Petersen, KR 24,7
Þrístökk: m
Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 13,81
Valmundur Gíslason, HSK 12,73
Erlendur Jónsson, UMSK 12,48
3000 m hlaup: min.
Sigfús Jónsson ÍR 9:14,6
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:33,1
Jóhann Garðarson, Á 9:36,0
Sleggjukast: m
Elías Sveinsson, ÍR 41,37
Stefán Jótoannsson; Á 40,37
Guðni Sigfússon, A 32,72
Stangarstökk: m
Skarphéðinn Ólason, USÚ 3,30
Sigurður Kristjánsson, ÍR 3,09
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 3,09
1000 m boðhlaup: mín.
Sveit KR 2:06,8
Sveit UMSK 2:10,5
Sveit ÍR 2:11,7
— ...-
Wmm
ó I V fs/ - ,v, .. m fýnf ^n. >/ -*, ,/.*F ^ .......
"" ~---------------------- 7, ■'. -.... *»-. ■ A
Skíðaskólafólk á Snækolli.
Skíðanámskeið í
Kerlingafjöllum
SÍÐUSTU námskeið Skíðaskól-
ans í Kerlingafjöllum eru helg-
uð unglingum, 14 ára og yngri.
Hið fyrsta hefst 15. ágúst (á iaug
ardaginn) og stendur til 20.
ágúst, en þá hefst næsta nám-
skeið. Síðasta námskeiðið stend-
ur frá 25.—30. ágúst.
Unglingum gefst þarna ein-
stakt tækifæri til að læra í skíði
og þeir sem ekki eiga sjálfir
skíði geta fengið þau leigð gegn
vægu verði. Félagslíf er mikið
i skíðaskólanum, kvöldvökur
eru undir stjórn skíðakennar-
anna, þar sem mikið er sungið,
farið í leiki og dansað. Mikil um
sjá er með öllum nemendum
skólans.
Fyrir þá sem eru orðnir góð-
ir á skíðum eru lagðar svigbraut
ir og þeir æfðir í keppni með
tímatöku. Snjór er óvenjumikill
og góður í Kerlingafjöllum og
öskufalls frá Heklu gætti þar
ekki.
Upplýsingar gefur Hermann
Jónsson úrsmiður, Lækjargötu
2.
ig á að tippa?
GETRAUNASTARFSEMI hefst
að nýju með fyrsta leikdegi
ensku deildarkeppninnar 15.
ágúst. Einn íslenzkur leikur
verður á seðlinum fram í septem
ber, en annars er notuð 1. deild-
in enska. Á 22. seðli er leikurinn
Í.A.—l.B.A. og er það seinni leik
urinn milli þessara aðila í deild
inni. Fyrri leiknum, sem fram
fór á Akureyri lauk með sigri
Akraness 3:1, og eru þeir öllu
sígurstranglegri. Aðeins einu
sinni hafa þessir aðilar mætzt í
bikarkeppninni s.l. 6 ár og var
það í úrslitum í fyrra. Þurfti
tvo leiki til að fá úrslit, en Ak-
ureyri sigraði með 3:2 eftir jafn
tefli 1:1.
Lítið er hægt að byggja á úr-
slitum og upplýsingum frá í vor
varðandi ensku leikina, en það
lagast fljótt, þar sem leiknar eru
tvær umferðir í hverri viku. Upp
úr 2. deild komu Blackpool og
Huddersfield og mætast þau í
fyrstu umferð. Annars eru bráð-
skemmtilegir og spennandi leik-
ir á seðlinum s.s. Chelsea—Der-
by, Everton—Arsenal, Manch.
Utd.—Leeds, og Tottenham—
West Ham.
f I V V J.fí. - J.ð.ff. T / 2 z 111 / 3~J
% visfttiiev - Li&eRPccL 2 i i X z z i-s
X CHELSBff - bEKBV C. - ■ : : X 2~Z
/ £\}&RTcri - / i X / / X 2-Z
X ffukl&ftsF. - BLffCKPocL - «•# - 2 11 / 2-0
2 ffif pwtitti.arb.- Letbs z X X é If X 2-2
/ jCEScttSTLE - dfCLÓES “ i / / X /-i
% jCotth. fo*. - coCeúTp'/ *•* X X z i -v
Z SOuTtftmPTtui 'PtfttiCH.C. / z X / / / z-t
t jrcKE - JPstf'C* ** |§§ ■: ** ’ ■ - / X 3-3
/ Tcrr&iúHffPt-ofesT ncm / z z / / z 0-2
/ l||* if.&RCrtCfiCtt - C. pRLFtte *•* <*■» i ■: / 3-2