Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SBPT. 1970 19 — Flotinn Framhald af hls. 14 ig má geta þeas að um það bil 70—75% af heimisverzluninni ©r Autt á sjó. Eftir seiimi heima- styrjöldina hefur verið stöðugur vöxtur á flutningum á sjó frá 360 milljómum tonna 1946 til um það bil 2300 mi'lljóna tonnia 1969. Á árinu 1970 telur Gatt að heims verzlunin aukist um 8—10%. Á þessum sarna tíma hafa viðskipti íslendinga aukizt til muna við erlendar þjóðir. Aftur á móti hef ur millilandafloti okkar minnlkað um rúmlega 28% á seinustu 5 ár um. HVAÐ GETUM VIÐ SÉÐ AF ÞESSU YFIRLITI? 1. Meðan hekmsverzlun eykst og samhliða viðskipti íslendinga við önnur lönd, meðan skipa- flotinn í heiminum miargfaldast minnkar íslenzki flotinn um 28%. 2. Meðan allar þjóðir keppast við að yngja upp flota sinn, eld- ist sá íslenzki að meðaltali. Við- unandi meðalaldur hjá þróaðri siglingaþjóð er nú talinn um 6 ár. í september er meðalaldur íslenzkra skipa um 12 ár. Lífs- tími skipanma styttist ekki vegna lélegri endingar heldur vegna mjög örra tæknibreytinga, sem gera skipin fyrr úrelt. 3. Meðan skipin stækka stöð ugt minnkar meðalstærð íslenzka flotans. LEIGUSKIP Augljóst er, að ekki er sam- ræmi í þeirrd þróun, að viðskipti okkar við erlendar þjóðir vaxi, en skipastóll landsmanna minnki. Þessi vandi hefur verið leystur með leiguskipum. Árið 1969 var, samkvæmt töflum Fjár málatíðinda 67% af innflutningi íslendinga fluttur á erlendum skipum. Þar er með talin olíu og bensín-innflutningur. Á sama tíma fór 39% af útflutningnum með erlendum skipum. Ekki er rétt að ræða tilverurétt leigu- skipanna hér. Það er einnig stað reynd að þörf okkar á skipastól tekur miklar sveiflur eftir árs- tíð og aflabrögðum. En vert er að hugleiða, að samkvæmt upp- lýsingum frá gjaldeyrisdeild bankanna hafa verið samþykkt- ar um 215 leigutökubeiðnir til 97 vöruflutningaskipa af ýmsum erlendum þjóðernum á fyristu 8 mánuðum þessa árs. Samhliða fullri nýtingu ísl. flotans. Leigu- tími Skipanna er allt frá 10 dög- um til nær 8 mánaða. Þessi við- skipti hafa kostað íslendinga á tímabilinu 1. jan. til 1. sept. fyrir flutningaskipin kr. 218.510.500,00 og í vöiruskiptagj aldeyri kr. 88. 985.500,00 fyrir flutning á olíu og bensíni. Samt. 307.496.000,00 kr. Við skulum því að lokum minniast ályktunar Alþingis frá 25. apríl 1969. Þar er talað um að kanna hvort siglingar fyrir ■aðrar þjóðir séu hagkvæmar. Lít *ið hefur verið framkvæmt í þeim efnum enn. Enda er spurningin í dag ef til vill ekki sú hvort við getum tekið upp flutninga fyrir aðrar þjóðir, heldux hvort íslendingar ætli sér í náinni framtíð að annast flutninga til landsins sjálfir eða fela þá er- lendum þjóðum. Keflavík Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn frá 1. október til 15. janúar næstkomandi, Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Keflavík. Mjög stórt og gott húsnæði í gamla Miðbænum til leigu. Hntugt fyrir félagsstarfsemi. Húsvarðaríbúð fylgir. Upplýsingar gefur Sverrir Hermannsson í síma 20625 Skólavörðustíg 30. MOTIIL# E If^Tl—.11 0 wm H A5stoðarstúlka í bókhald nskast Aðstoðarstúlka í bókhald óskast nú þegar. Þarf að hafa verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun. Upplýsingar gefur hótelstjóri á skrifstofu hótelsins Suðurlandsbraut 2 í dag milli kl. 4—6 og á morgun fimmtudaginn 1. októ- ber milli kl. 10—12. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Eysteinssonar hdl., Einars Viðar hrl. og Stefáns Hirst hdl., verður haldið opinbert uppboð á vélum og tækj- um i húsnaeði Járnsmiðju Kópavogs við Fífuhvammsveg í Kópavogi, miðvikudaginn 7. október 1970 kl. 15. Það sem selt verður er: Alphil-punktsuðuvél, Victoria-raf- magnsborvél og Progress 4 E borvél, talið eign Gunnhalls Antonssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Fró og með 1. október 1970 verður viðtalstími minn í Domus Medica 3. hæð, sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 16 — 16,30 Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 15 — 15.30 Föstudaga k*l. 17 — 17,30 Laugardaga kl. 11,30— 12.00 Vitjanabeiðnir og aðrar upplýsingar í síma 18545. ÞÓR HALLDÓRSSON, læknir. Nýkomið BUXUR — PEYSUR og BARIMAÚLPUR — BuXNaOKESS. ENNFREMUR HIÐ VINSÆLA LEITHEN-GARN I MIKLU ÚRVALI. LAUGAVEGI 17. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiöslustúlkur Matvörurverzlun í Kópavogi óskar að ráða nú þegar tvær stúlkur til afgreiðslustarfa á aldrinum 18—30 ára. á aldrinum 18—30 ára. Vinnutími annan daginn frá kl. 8,30—14 og hinn daginn frá kl. 14—23.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2. iii‘ ' 1 i • m m •Jmn-u t30280-322GZ EKkl ABflS SIIMI - HELDUR ALLT sem þarf til að gera íbúðina fallegri og verðmætari. M.ö.o. til að gera fjóra veggi að íbúð, fæst í LITAVER. Nú um mánaðamótin september—október viljum við minna á að viðskipti við LITAVER eru yður hagkvæm vegna þess að LITAVER leggur áherzlu á MAGNINNKAUP, sem lækkar vöruverð allverulega. T. d.: allir gaeðaflokkar — allar breiddir — margar tegundir. Verð frá 298.— til 861,— hver fermetri^ pappír — plast — vinyl — silkidamask. Fjöldi nýrra lita. Verð og gæði við allra hæfi. CÓIFTEPPI - VECGFÓBUR - / / GOLFDUKUR - parket- vinyl-gólfdúkur, á lækkuðu verði, að auki fjöldi annarra tegunda. Hvað um allt hitt? Jú málning, málningarvörur, sparstl, lím, límbönd, jú allt sem með þarf. LfTTU VID í LITAVER — það hefnr margsýnt sig, að það borgar sig ávallt bezt —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.