Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 25
MOaGUNBÍLAÐBE), MIÐVTKUDAGUR 30. SEPT. 1970
25
Hér er Bong Bong, eða Ferdinand Marcos, 13 ára, sonur for-
seta Filippseyja. Hann er að kveðja móður sína áður en hann
fer í skólann í East Grinstead í Sussex i Englandi. Skólinn er
Worth Abbey-skólinn, og þykir ekki af verri endanum.
Mamma hans er að ljúka átta daga opinberri heimsókn til
Englands.
FYRIR 30 árum síðan voru
Terence Hewitt og Sfcephen
Kemp önnum kafnir við að
leggja járnbrautarteina á
Thai-Burma-járnbrautinni. —
Þeir voru báðir striðsfangar 1
sömu blokk í fanigabúðunuxn
í Changi-fangelsitau.
Um þessar mundir eru þeir
aftur saman, en við ólíkar að-
stæður: Börnin þeirra eru að
ganga í hjónaband. Gamli
plantekrueigandinn og fram-
kvæmdastjórinn ætla að giffca
börnin sín í dómkirkjunni í
Oxford. Börnin heita Anfchea
Hewitt og Richard Kemp.
Eftir stríðið misstu menn-
irnir tveir algerlega samband
hvor við annan. Kemp fór til
Malaysíu og Terence ti'l D'ar-
jeeling í teið sitt. — En við
þekktum hvor annan sitrax og
við sáumst á ný, og börnin
kymitu okkur, segja þeir.
Anfchea og Richard kynnt
ust í sama herbergi og for
eldrar hans fyrst hittust . . .
í teboði.
80% okkar myndu svindla
á járnbrautum eða ríkissjóði,
ef ókkur liðist það. Ökkur er
aðeins hialdið í skefjum a£
hræðslunni við refsingu.
Próf. Cohen.
Box er ekki íþrófct, heldur
glæpsamlegt athæfi.
Próf. Ernst Jokl
frá Kentucky.
Anthea Hewitt, endurnýjaði
kynni gömlu stríðsfanganna.
unum
NYTT FRAIUIIII
ULLARPEYSUR
ANGÓRA -
DRALON -
ACRYUC -
CLUGGINN
LAUGAVEGI 49
Atvinna
Viljum ráða duglegan og reglusaman mann í verksmiðju
okkar.
Kexverksmiðjan FRÓN H.F.
Skúlagötu 28
RáSskonu vantar
að mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri.
Skólastjóri.
I.O.O.F. Egill nr. 8. = 152930
8% s
I.O.O.F. 7 s 1519308% = 9.O.
RMR-30-9-20-VS-MT-HT.
Badmintondeild Vals
>eir sem höfðu æfingartima
á vegum deildarinnar sl. vet
ur og vilja halda þeim tim-
um áfonm, vinsamlega hafið
samhftnd við okkur strax.
Uppl. í síma 33880.
Konur í Styrktarfélagi
vangcfinna
Fundur í Hallveigarstöðum
! fimmtudaginn 1. október
kl. 20.30
Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Eyjólfur Melsteð tónlist-
arkennari segir frá námi
sinu og starfi,
3. Myndasýning.
Stjórnin.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma, Boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
kl. 8 (miðvikudag).
Spilakvöld Templara
Hafnarfirði.
Félagsvistin hefst míðviku-
dag 1. september i G.T. hús
inu kl. 20.30. Fjölmennið.
Alliance Francaise
Fyrirlestur um franska tón-
list. Elías Davíðsson flyt-
ur fyrirlestur á vegum Alli
ance Francaise um franska
tónlist á 20. öld í Háskól-
unum 3. kennslustofu
föstudag 2. október kl.
20.30. Fyrirlesturinn verður
fluttur á frönsku og fylgja
honum tóndæmi af segul-
böndum.
öllum er heimili aðgangur.
Kvenfélag Neskirkju
Fótaaðgerðir fyrir eldra
sóknarfólk byrja aftur mið
vikudaginn 30. september
kl. 9—12 í félagsheimili
kirkjunnar. Pantanir tekn-
ar á sama tíma sími 16783.
Minningargjafakort
Blindrafélagsins
eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Blindrafélaginu
Hamrahlíð 17, Ingólfsapó-
teki, Iðunnarapóteki, Háa-
leitisapóteki, Garðsapóteki,
Kópavogsapóteki, Hafnar-
fjarðarapóteki.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu Betaníu
Laufásvegi 13 í kvöld kl.
8.30. Séra Frank M. Hall-
dórsson talar. Allir hjartan
lega velkomnir.
Nefndin.
Fimleikadeild Ármanns
Vetraræfingar hefjast
fimmtudaginn 1. október.
Æfingatafla í vetur verður
sem hér segir.
I. flokkur karla
Mánudagar 9.00—10.00
I Breiðagerðisskóla
Miðvikudagar 9.00—10.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
Föstudagar 9.00—10.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
II. flokkur karla.
Mánudaga 7.00—8.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
Miðvikudaga 8.00—9.00
Iþróttahús Jóns Þorsteins.
„Old Boys“
Miðvikudaga 7.00—8.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
Föstudaga 8.00—9.00
Iþróttahús Jóns Þorsteins.
I. flokkur kvenna
Mánudaga 8.00—9.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
Fimmtudaga 8.00 - 9.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
II. flokkur kvenna
Mánudaga 7.00—8.00
Iþróttahús Jóns Þorsteins.
Fimmtudaga 7.00—8.00
íþróttahús Jóns Þorsteins.
Frúarleikfimi
Mánudaga 8.00—9.00
Breiðagerðisskóla.
Fimmtudaga 8.00—9.00
Breiðagerðisskóla.
Félagar fjölmennið, takið
nýja með.
Stjórnin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams
■WWH...HUH?
SCRAM, PE5T/ 1
r EVEN ROBIN50N I
CRUSOE WA5 ENTITLED J
. TO SLEEP'-----4K
i/— / HE’S ^
/úC\/trV,N<3 TO tell
'■SM( us somethinq,
V~liv DAN/ -
ÍAMIGO...AMIGO
DESPIERTA!
Tico lætur ekki af ópunum og Danny sofa út. Hann er að reyna að seg.ja okkur hún okkur? (3. mynd) Þetta er leitarflug-
rymur úrillur: Hypiaðu þig í burtu, pest- eitthvað, Dan. (2. mynd) FLUGVÉL. véi númer eitt. Við höfum ekkert fundið,
in þín. Jafnvel Robinson Krúsó fékk að Drottinn minn dýri, þetta er þyrla. Sá við snuum heim núna.
jVlor0unT)Istbií>
margfaldar
markad yðar