Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970
23
Nasser
Framhald af bls. 3
að viirða vopnahléið við Súez-
sikurð og vinma að friðsamlegri
lauisn deilumáianna við ísrael.
Sagði Nixon að fráfail Nassers
hefði varpað skugga öryggisleys-
is yfir löndin fyrir botni Mið-
jarðatt'lhafsins, „og enin viitajim
við ekki hverjar afleiðingar lát
Nassers hefur í för með sér,“
sagði hianm.
Fyrri hluta dags var Nixon
staddur um borð í flugvéliamóð-
urskipinu „Saratoga" úti fyrir
ströud Ítalíu, en síðdegis hélt
hann þaðan með þyrlu til Nap-
ólí. Um borð í Saratoga hélt
hann fund með þeim Wrlliam
Rogers utanríkisráðherra, Mel-
vin Laird varnarmálariáðherra og
ráðgjafa sínum um varnanmál,
Henry Kissinger. Tii umrseðu á
fundinum var fráfall Nasisers, og
segja fréttamenn að fundarmenn
hafi verið sammála um að það
leiddi til þess að friðarumleitan-
ir Bandaríkjanma yrðu lagðar á
hilluna, ef til vill um margra
mánaða Skeið. Var það niður-
staða viðræðnanna, , að líklegaist
taöki eftirmaður Nassers harðari
afstöðu til friðarumleitananna
en Nasser hefur gert.
ENGAR KVEÐJUR FRÁ EDEN
í London var brugðið skjótt
við eftir að fréttin um lát Nass-
ers barst þangað. Edward Heath
forsætisráðherra sendi strax í
gærkvöldi samúðarskeyti til
Anwars Sadats, sem tók við for-
setaembætti Nassers, og sagði
þar meðal annars: „Völd hans og
áhrif voru viðurkennd ekki að-
eins innan Arabíska sambands-
lýðveldisins, heldur í öllum ríkj -
um Araba.“ Þá sendi sir Alec
Douglas-Home utanríkisráðherra
saimúðarskeyti tii Mafamouds
Riads utanríkiisráðherra og sagði
að áhrifa Nassers yrði saknað nú
þegar svo áríðandi væri að ieita
friðar í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafsins. Ýmsir fleiri
leiðtogar brezkir sendu samúðar
kveðjur, bæði til yfirvalda í
Kaíró og til egypzka sendiráðs-
ins í London. Þeirra á meðal var
Hanold Wilson fyrrum forsætis-
ráðherra, sem sagði meðal ann-
ars: „Við munum alltaf heiðra
minniingu NasBers forseta sem
merks leiðtoga þjóðar sinnar.“
Avon lávarður — sem áðuir bar
nafnið Anthony Eden og var for-
sætisráðherra þegar Bretar gerðu
innrás á Súez-svæðið ásamt
Frökkum og ísraelum árið 1956
— hafði ekkert um lát Nassers
að segja.
„MIKILL VINUR SOVÉTRÍKJ-
ANNA“
I Moskyu var ekki skýrt frá
láti Nassers fyrr en 12 klukku-
stundum eftiir að tilkynnt hafði
verið um látið í Kaíró. Vair þá
birt opinber yfirlýsimg yfirvald-
anna í Kreml þar sem Nasser er
sagður „mesti leiðtogi Araba-
þjóðanna“ og „mikill vinur Sov-
Flakið utan í f jallshlíðinni. Séð yfir það til vesturs út yfir Atlantshafið.
étríkjanna.“ Einnig var birtur
texti símskeytis, sem þeir Leon-
id Brezhnev f 1 o kksleiðtogi,
Alexei Kosygin forsætisráðherra
og Nikolai Podgorny forseti
sendu ekkju Nassers. Votta leið-
togarnir ekkjunni samúð og
hvetja alla Araba til samistöðu,
því á þanin hátt geti þeir bezt,
vottað minningu leiðtogans
fallna virðingu sina.
Eftir að fréttin um lát Nassers
hafði verið birt fóru leiðtogarnir
þrír akandi til sandiiráðs Egypta-
lands í Moskvu og gengu þar á
fund sendiherrans. í forsal sendi
ráðsinis voru mynd af Nasser og
brjóstmynd sveipaðar sorgahborð
um, en utan dyra stóðu tugir sov
ézkra lögreglumanoa vörð. Nasis-
er var sæmdur heiðursnafnbót-
inni „Hetja Sovétríkjanna11 árið
1964 og var sá Arafoaleiiðtagamina,
sem nánust tengsl hafði við
Moskvu. Var tilkynnt í Moskvu
í dag að Kosygin forsætisráð-
herra færi til Kaíró til að vera
fulltrúi Sovétríkjanna við útför
Nassers á fimmtudag. Hélt hann
þangað síðdegis í dag.
„HJARTA IIANS HÆTTI AÐ
SLÁ----------“
í Belgrad kom júgóslavneska
stjórnin saman til aukafundar
í morgun vegna láts Nassers.
Var þar ákveðið að Edvard
Kairdalj, sem á sæti í níkisráð-
inu, skyldi verða fulltrúi Títós
forseta við útförina á fimmtu-
dag. Sjálfur var Tító persónuleg
ur vinur Nassers, en hann hef-
ur bersýnileiga ekki viljað fara
úr landi á fimmtudag, því þá er
von á Richard Nixon forseta
BandiairSkjanina í heúmsókn til
Belgrad, og verður það fyrsta
heimsókn Bandaríkjafonseta til
landsinis. Hafa íbúar höfuðborg-
arinimar verið hvattiir til að
fagna Nixon við komuna og
þeiim bant á að saimvinna Bainda-
ríkjanna og Júgóslavíu sé báðum
þjóðum hagstæð.
Á ríkisistjárnarfundinum í
morgun flutti Tító ávarp þar sem
hann minntiist Nassers. Sagði
Tító að fráfall hans væri mikið
áfall, og að erfitt yrði að fylla
það Skarð, sem hann skildi eftix.
Tító sagði að Nasser hefði linnu
laust unnið að því að bæta kjöjr
þjóðar sinnar og efla einingu
Araba, auk þess sem hann hefði
verið eimn þeirra, er mest börð-
ust fyrir einingu Afríkuríkja.
„Skjótur endi var bunidinn á f jöl-
skrúðugt líf Nassers,” sagði Tító.
„Hjairta hana hætti að slá aðeins
fáum klukkustundum eftir að
hann hafði unnið enm einn merk
an stjómmálasigur með því að
kalla saman alla Arabaleiðtoga
til að stöðva eyðileggingarnar í
Jórdariíu með samningum —
stöðva manndráp og bræðravíg
meðal Arabaþjóðanna. Hann
einm wr fær um þetta, hann sem
hafði svo gífurleg áhrif í öllurn
Ariabaríkjum,“ sagði Tító.
Los Angeles, 29. sept. AP
EFTIR viðtækt slökkvistarf
virðist að mestu hafa tekizt
að ráða niðurlögum hinna
miklu skógarelda skammt frá
San Diego í Kaliforníu, og á
um sex öðrum stöðum þar
sem eldar hafa komið upp í
Kaliforníu voru veðurskilyrði
hagstæð til slökkvistarfa í
dag.
Átta höfðu í dag beðið bana
í eldunum, fimm dögum eft-
ir að þeir blossuðu upp. Þús-
undir manna hafa snúið aft-
ur til heimila sinna, en hundr
uð manna hafa ekki þak yfir
höfuðið. Áætlað er að heild-
areignatjón af völdum eld-
anna nemi 175 milljónum doll
ara og hafa skemmdir orðið
á 1.500 heimilum, fyrirtækj-
um og öðrum byggingum. 1
Los Angeles og San Diago
hafa 666 byggingar eyðilagzt,
þar af 490 heimili og 336.000
ekrur lands eru i ösku eftir
eldana.
Slökkviliðsmenn réðu niður
lögum elds á 200.000 ekrum
lands í útjöðrum San Diego á
sunnudag, en hvassviðri magn
aði mikinn eld í gærkvöldi á
10.000 ekra stóru skógarsvæði
um 16 km frá aðaleldinum.
Fimm nýir eldar komu upp
í dag, en fljótlega tókst að
ráða niðurlögum þeirra.
Grunur leikur á að þessir síð-
ustu eldar stafi af ikveikjum
og voru sex menn handtekn-
ir, en seinna l'átnir lausir.
Mannfjöldi safnast saman við forsetahöllina í Kaíró til að syrgja Nasser forseta.
- Nálin
Framhald at bls. 32
legar bæjarrúisitiir, segir í
skýrslu Sigurðar.
Hafði Sigurðiuir fairið með
Einairi í Skaimfmiadaisfaóli að
Fellssrúsbunum og mældi þar
snið 5 sm undir öslkulaigi, sem
Sigurð'ur telur vera myndað
í síðasta lagi í gosunuim 1245
eða 1262 og þykir faið fyrra
líklegra. Segir hanm að aif
þessu gosi hljóti að halfa hlot-
izt mikið tjón, þó i ítió sé um
það getið í rituim. En svo
mikið sé atf mannvistarilieitfum
undiir því þairna við Fell, að
það sé myndað alllöngu eftir
fyrs-tu byggð þa-r.
O'g þairnas 5 am unidiir öslku-
latginu, fa-n-n S-igurður niáil úr
einlhv'eirri bronsblönidu, 8 sm
lan-ga. Hann kve-ðst hafa
hreinsað sniðið m-eð hntíf og
graifið örlitla h-oliu inn -uindir
hlauplaigið eða öslkulagið, og
sá þá á oddiinn á náli-n-n'i, sem
gl-aimpaði á í sólskiminu. Nálin
beyglaðist ekkert í meðförum
og var í jarðvegimum eins og
faún er nú.
Sigurður iÞórafrinsson viirð-
ist einst-alkl-eiga faeppinin við að
finma fornmiinjair. Kuinin er
sagan af því þ-egair faainn fór
a-ð Þórairiinsstöðum í Hruina-
mainn-afareppi, þair se-m Kriist-
ján Eldjárn gró-f uipp 1945.
Þa-nga-ð fór Sigurður í ösku-
laigaíleiit og gróf holu í ösku-
rú-stiirnatr og við eldstæðið
fainn faainn lí-tinn steinilampa.
Hamn tók -l-aimpanm og aifhemti
faann safniinu og sagði að þenm
an stað þyrfti að rannsaka.
Hann hlyti að vera fuiiilur af
fornimiimjuim. Það var gert
slkömimu seinna og fékkst þar
góð mynid af bæjairrústum, e®
enigiir aðrir muniir. Siigurður
bafði fundið eima fcirma mun-
inn, sem þaroa var.
Þessa sögu sagð-i Þór okkur,
er við ræddum við hann um
hversu merikiilegt þetta væri.
Hann saigði að nálair rnuindu
hafa verið motaðar alla tíð,
hljóti að haf-a fylgt fclæða-
gerð. Fyrst voru það beinmál-
ar og síðan n-álar úr málirruuim.
Svo við víkjuim aiftur að
skýrslu Sigurðar, þá segi.r þar,
að mainnvistairleifair og afstaða
þeiirr.a til öskulaiga saninii að
Sólheiimsaind-uir í svipaðri
mynd og hann er nú með -ein-
keininum jökullhiliaiuips eða
hiiaupa, sé yngri en lamdnóm
þar um slóðir og að þairma
haifi kcimið a. m. k. eitt ferlegt
jökuilhlaup etftir landiniám. —
Sýnt virðist að Só'llheimasarid-
ur hafi á landniám-söld verið
jökulsamdur af venjulegri
-gerð, þar seim Fúliiækur hafi
flæmzt ým-ist til austurs eða
v-esturis. Viirðist því réttlætan-
legt að álykta að fnásögn laind
námu af Þrasa í Skógum oig
Loðmundi sé meira en þjóð-
sögn ein,
„Það er nú mjög í móð hjá
húmiainiiskium fræðimÖnnum og
vissulie.ga efciki að ástæðulauisu,
að tortryggja saninleiiksgilldi
m-args þess, sem stenduir í
Landnámu og er þá til nokk-
urs mótvægis að náttúrufræð-
imgar reyni að styðja svolítið
við ba/kið á höfundum hemn-
ar.“